Lögberg - 28.11.1918, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.11.1918, Blaðsíða 2
* \ LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1918 Þáttur úr œtt rg œfi General Pershing. Hann fæddist *í lágum bjálka- kofa í útkjálka smábæ; en fimtíu og átta árum síðar, er hann mað- ur með aliheims áhrif — aðal- hersihöfðingi yfir liðssveitum þeirrar þjóðar er eiginlega hafði endaskifti á metaskálum hins hrikalegasta ófriðar, er heimur- inn hefir nokkru sinni þekt. — Og þama eru einmitt aðaldrætt- imir í lífsstarfi John J. Pershing. Fátt er líklegra en það, að á næsta kaflanum í æfi þessa stór- mennis, muni gagnstæðumar koma fram, ef til vill á ennþá eftirtektarverðari hátt, og sýn- ingsstraumamir vestur á bóginn um það leyti að byrja fyrir al- vöru. Land framtíðarfyrirtækj- anna hreif þá óðum til sín hugi hinna ungu og æfintýraþyrstu manna. — Gersamlega félaus, með engan annan farkost en heilbrigða sál og hrausta vöðva, lagði Pershing af stað í vesturveg. pegar hann kom til St. Louis, var verið að leggja Nort Missouri jámbraut- ina (sem nú er partur af Wabash kerfinu) frá St. Oharles, norður um Misousri til Macon, er var smábær við Hannibal—St. Jos- eph brautina, en er nú hlekkur í Chicago, Burlington og Quincy línunni. — Á þeim stað fékk Per- slhing atvinnu við jámbrautar- ist manni þó í svip, að munurinn, lagningu. North Missouri braut- á milli fæðingarkofans og her- in lá í gegn um bæ einn, er War- búða aðalhershöfðingjans, vera nærri því óskiljanlega mikill. — SökkvJbekksdísin héfir þegar skráð æfisögu Persihings og mál- að manngildiseinkennin svo skýrt að slíkt mundi engum venjuleg- um skáldsagnahöfundi hafa hepn ast. Og hafa þó margir penna- færir, glöggskygnir mentamenn, reynt að draga upp ýmsar blik- myndir af þessum aðdáunar- verða óskasyni Bandaríkjaþjóð- arinnar. En þeir hafa fæstir leitast við að lýsa alvarlegustu einkennunum í l'ífi foringjans, heldur verið að leita að ýmsum æfintýrum frá bemskuárunum, er þeir ætluðu sér svo síðar að setja í samiband við afreksverka- kaflann í baráttu hetjunnar. En renton nefnist. Hér um bil tvær mílur vestan við bæinn, bjó fjölskylda ein, er kallaði sig Thompson, og hafði hún fluzt til Missouri frá Blunt County, Ken- tucky. Thompsons hjónin áttu dóttur eina, önnu Ehsabet að nafni; hafði hún fæðst í litlum vallgrón- um torfkofa 15. febrúar árið 1835. Um þær mundir, sem ver- ið var að leggja jámbrautina, var ungfrú Thompson tvítug að aldri, forkunnarfögur og viðmóts þýð ■ það var eins og sameinast hefðu í hugarfari hennar og framgöngu, yndisþokki Ken- tuckylífsins og íhið óbilandi trún- aðartraúst vestursins. — Hinum unga, glæsilega Pers- á leitinni græddu þeir lítið; æsku-, híng leizt vel á stúlkuna og feldi ar Pershings voru svo dæma- laust áþekk því, sem alment gjörðist um fátæka smábæja- drengi. — í æsku bar ekki á neinum sér- stökum hæfileikum hjá ‘Johnny’ Pershing, en svo var hann al- til hennar ástarhug. Bóndadótt- irin gaf honum jáyrði sitt, og 22. dag marzmánaðar árið 1859, voru þau gefin saman í heilagt hjónaband. pegar North Missouri brautin ioksins komst alla leið til Macon, ment nefndur í heimahúsum og var Pershing gjörður að brautar nágrenninu. Honum sýndist umsjónarmanni á sjö mílna svæði ekki láta nám betur en í meðal- á milli Laclede og Battsville lagi, eða varla það, og hann virt- | (Meadville). Flutti hinn nýi ist ekki vera hneigður fyrir eitt I umsjónarmaður sig þá inn í lít- öðru fremur. Hann hafði enga inn bjálkakofa, sem stóð hér um hugmynd um hvað hann ætlaði bil miðju vegar á milli þessara að taka sór fyrir hendur þegar tveggja bygða og landareignar hann yrði stór.—Jim bróðir hans Meredith Browns dómara, og er var talinn langtum líklegra mannsefni yfirleitt. Engum lifandi kom til hugar, að það ætti fyrir “Johnny” Pers- hing að liggja, að verða stórfræg- ur maður í sögunni, og sumir ef- uðust jafnvel um, að úr honum yrði nokkumtíma maður. — Ef vér lítum aftur í tímann, og látum hugsýn vora hvarfla til smábæjarins Laclede í Missouri, þar sem Persihing eyddi æskuár- um sínum, og hittum að'máli Mksystkyn hans, sem enn eru á Kfi, þá munum vér geta dregið þá ályktun af upplýsingum Graw hú3Íð, laglegt hvítmáiað hús, með fallegri girðingu; var það tvímælalaust eitt langsnotr- asta húsið í öllu þorpinu, bygt í svipuðum stíl og tíðkaðist í New England í gamla daga. Laclede var fáskrúðugt af stórhýsum á þeim' tímum, og fáskrúðugt af flestu nema óbifandi trausti á framtíðartækifærunum.—porpið var tengistöð tveggja járnbrauta og var því eigi nema eðlilegt að íbúamir teldu víst, að framtíð þess mundi fela í skauti sínu fjörugt viðskiftalíf. fbúatalan var eitthvað nálægt sex hundruð- um; engar gangstéttir voru í | hlustuðu þeir T 'hin' draum- á “Gooslé”, en svo heitir hið þjóðlega strengjahljóðfæri Svart fellinga, sem hinn nafnkunni biskup Svartfellinga sagði um: “pað er ekkert iheimili, þar 3em menn búa, að ekki sé leikið á Gooslé.” Svartfjallaland framleiðir fátt eitt af nauðsynjum manna; enda þótti jarðyrkja og vistafram- leiðs’a niðurlægjandi atvinna í Svartfjallalandi fyrir svo sem mannsaldri síðan. Menn voru altaf að fást við örlög þjóðar sinn ar, og verja hana eða berjast fyr- ir hana, og á milli bardaganna þorpinu; engin kirkja; einn skóli var þar, með einni kenslustofu, en í lok borgarastríðsins var hann kennafralaus. Seinni part aprílmánaðar árið 18&5, stofnaði ungfrú Ella Se- ward, síðar frú 0. W. Eiliot, einkaskóla fyrir smáböm. Hún er enn á lífi, hnigin mjög að aldri. í minnisbók sinni, hefir hún fyr- ir skömmu fundið eftirfylgjandi athugasemdir: * “Frá Mr. Perslhing — Jan. 1867 — $7.00. Fyrir 12 vikna tilsögn John og James, $8.00 (1. apríl). Fyrir 6 vikna tilsögn John’s litla $2.00 (17. júlí). — Veitti John aukatilsögn eftir skólatíma, hinn 15. maí. Vikuna, sem byrjaði 6 . júní 1867, fór eg til Pershing og frú- ar hans þris’var sinnum, því líf serbnesku þjóðarinnar hafi með öllu verið fótum troðið og eyðilagt af Tyrkjum, þá samt var stofnun til, sem tengdi saman hið sundraða fólk og hélt þjóðemis- tilfinningunni sí og æ lifandi. pað var seíbneska kirkjan. Með aðalstöð sína í Iþek, þangað sem | biskupar Svartfellinga fóru til þess að láta vígjast; og þegar að kirkjuvaldið í Iþek var afnumið,. fóru biskupamir til Rússlands til víxlu. Biskupar þessir skiftu sér aldrei neitt af veraldlegum málum; þeirra köllun var að sjá hinum ýmsu flokkum fyrir prest- um. Engin gjöld voru af þeim lögð á fólk. pegar að Radi bisk- up reyndi einu sinni til að leggja 20 centa gjald á hverja fjöl- skyldu, árið 1847, risu margir af þessum flokkum (clans) upp og ráku hann og umboðsmenn hans af höndum sér. 1 byrjun 18. aldarinnar varð biskupsembættið ættgengt. Varð það sökum þess, að biskup einn, Njegash Petrovitch, náði óvana- Jega miklum vinsældum og valdi, sökum yfirburða vitsmuna og mannkosta, svo að ætt hans varð sannkölluð biskupaætt, enda hafa margir ágætismenn komið út af þeim stofni, svo sem Pétur I., er var viðurkendur sem andlegur leiðtogi Svartfellinga, og talinn af þeim í tölu helgra manna eftir að hann dó, og Radi Petroviteh Johnny var þá sjúkur af hænsa hafa uppiahldslaust í fimm aldir mælt að dómarinn hafi notað kofann til íbúðar fyrir þræla sína. — Persihing dyttaði að kof- anum, og gjörði hann vel byggi- legan. Á þehn stað fæddist fyrsta barn þeirra hjóna, hinn 13. september 1860; var það sveinn og nefndist sá John Jos- eph. Hvorki var iþar við hendina læknir né yfirsetukona, og aðstoð uðu því velvijaðar nágrannakon- ur frú Pershing í legunni. — Um þetta leýti mátti svo að orði kveða, að alt léki á þræði í þess- um hluta Bandaríkjanna. Miss- bólunni, og leið mjög illa í augun- um.” “Johnny” Pershing var fjörug- ur drenghnokki, með dimmblá augu, ljóst og mjúkt hörund og djúpa spékoppa í kinnum, hárið var ljóst og hrokkið. — Pershing-fjölskyldan var alt af að stækka, bömin urðu níu alls. Og fæddust þau öll, að John und- antekpum, í Laclede. Hin, sem upp komust, voru James F., Mary, Elizabet, Anna, Grace og Ward, en þrjú dóu á ungum aldri. Pershing og frú hans voru bæði siðavönd og trúrækin. peg- ar Meþódistakirkjan var reist í þorpinu, gjórðist Pershing skrif- ari hennar, og gaf til hennar ríf- lega fé. Hann vai einnig uimsjónar- maður sunnudag&skblans. Libby dómari getur þess í end- urminningum sínum^að snemma á hverjum einasta 'sunnudags- morgni,- hafi hann séð Pershing á leið til kirkjunnar með drengi sína, John og James, sinn við hvora hlið, og á eftir frú Pers- hing með stúlknáhópinn. Og hann getur þess sérstaklega, að Pershing hafi ekki látið lausan tauminn við piltana. Framh. þrungnu ættjarðarljóð um hetj urnar sem rufu óvinafylkingam- ar og með framkomu sinni unnu Svartfeilingum ódauðlega frægð. í þeim hugsjónum lifðu þeir og undir áhrifum þeirra voru þeir, en hugsuðu ekkert um kom eða kýr. Að vera líkur Oblilitch eða Marko Kralevitch er sá mesti heiður, sem hægt er að veita Svartféllingum, sérstaklega að jafna þeim við Melosh Oblilitch, því það var ihann, sem í Kassovo- bardaganum vóg Murard I. Tyrkjasoldán. f bardaganum við Kassovo var serbneska ríkið yf ir- unnið, en serbneska þjóðin ekkí. Eftir þá orustu fluttu margir serbneskir ágætismenn sig í burt úr landi sínu, undan yfirráðum Tyrkja, og tóku sér bólfestu í Svartfjallalatodi, þar sem þeir Njegas.h hið bezta skáld, sem Serbar hafa átt. Og með honum dó út biskupaættin í Svartfjalla- landi (1851). f þessu sambandi er vert að geta þess, að aldrei var neitt ósamkomulag eða úlfúð á milli flokkanna út af þessari ætt, eða erfðabiskupunum, og er það ef til vill af því, að Njegash- flokkurinn var minstur allra flokka í Svartfjallalandi. Svartfellingar tilheyra grísk- kaþólsku kirkjunni, og biskuparn ir, sem ekki giftust sjálfir og ekki vom bundnir við neinar reglur gagnvart eftirmönnum Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak i heimi. •Ljúffengt og endingar gott, af því það er Hiíið til úr safa miklu en mildu (óbakslaufi. MUNNTOBAK barist fyrir frelsi Serbíu. Sú barátta var þeim heilög skylda, er bardaginn við Kassovo lagði þeim á herðar, og sem skáldin í ljóðum sínum, kirkjan í prédik- unum sínum og fyrirmynd Svart- fellinga í lífinu, hefir æ síðan haldist vakandi. Ef að Serbat kalla Svartfellinga Serba, er það móðgandi fyrir þá. En ef að útlendingar segja að þeir séu ekki Serbar, þá móðgast þeir líka. f huga Svartfellinga eru Serbar og Svartfellingar eitt og hið þjóðerinslega eitt. Og hafa Svartfellingar verið sverð og skjöldur sjálfstæðis og sögu Serba í fimm hundruð ár. Eins og jarðfast bjarg hafa þeir staðið á móti og klofið hverja einustu vantrúaröldu, sem vakin hefir verið í sambandi við þjóðernishugsjónir Serba. Og nú, þegar veldi Tyrkja er brotið, og að mestu þrotið, þá þrá Svart- fellingar að vera Ieystir af hólmi, því þegar hættan stafar ekki sama, knýttir þjóðernisböndum ^ínum> kusu þ4 efnilegustu úr ættinni til þess að veita embætt- inu forstöðu, og er það tímabil úr sögu Svartfellinga það feg- ursta, að því er snertir einfalt líf, ■qnannkosti og hreysti, og má með sanni berast saman við Dómara- tímabilið í fsrael. Radi biskup hinn síðasti var meiri heimslhyggjumaður heldur en fyrirrennarar hans voru; og þegar að hann dó, setti hann son sinn Daníel til þess að gegna em- bættinu, en hann neitaði að gjör- lengur frá fjandmönnunum, er' ast kennimaður og tók sér prins- ekki ástæða/yrir fjallaþjóðina til nafnbót árið 1851. Danielo dó þess að standa á verði, heldur þrá barnlaus, og árið 1860 tók frændi þá að líkindum getað fengið kon- limuð í Austurríki og Ungverja- ungdóm í Serbíu fyrir sjálfan sig land. f Balkanstríðinu 1912— og afkomendur sína, því um það 1913 börðust Svartfellingar með leyti voru Serbar mjög óánægðir Serbum, og var landeign Svart- með einVeldisstjóm Obemovitch- fellinga aftur aukin í hinu síðast ættarinnar. Og hámarki vin- nefnda stríði, og tálmunum þeim, sælda og virðinga sinria náði sem vers^ar voru á milli Serba og Svartfellinga, var rutt úr vegi, og var það fyrir íhald Nikulásar konungs, að þjóðeraistilfinning Svartfellinga reis upp á móti nokkrum landamerkjalínum á milli systurríkjanna. peir mót- mæltu þeim harðlega og kröfðust Á síðasta mannsaldri hefir þeSs að Svartfellingar og Serbar Nikulás 1888, þegar Alexander III. Rússakeisari heimsótti hann og í opinberir ræðu kallaði Niku- lás sinn eina vin. Breytt afstaða þjóðarinnar. þjóðin breyzt mjög.. Nikulás konungur hefir ríkt með einveld- isiharðneskju. Síðustu fimtíu rík- isárin var hann þröskuldur í vegi fyrir öllum lýðveldishugsjónum og keninngum, sem bárust frá Evrópu inn til Svartfellinga. Hann var áhugalaus fyrir ment- un þjóðarinnar, og hina takmörk- uðu auðlegð þjóðarinnar ásæld- ist hann fyrir sig og fjölskyldu sína, og vildarmörinum sínum. Hann dró enga Línu á milli sinna eigin þarfa og ríkisins — fjár- sameinuðust, og á þingi Svart- fellinga 1913 var iþví haldið fram, að það væri eini vegurinn til innbyrðisfriðar, og 1914 voru samningar byrjaðir á milli Serba og Svartfellinga í þessu máli, en þá brauzt stríðið út. Svartfjallaland svikið. Engir sáttmálar á milli Svart- fellinga og Serba vom undirskrif aðir, en pjóðr^eknisskyldan bauð Svartfellingum að segja Austur- hirzla ríkisins var jafnopin fyrir rilci>. Ungverjalandi og pýzka hans persónulegu þörfum og I lan<tl stríð á hendur undireins og þeir að sameinast hinni1 Jugo- Slavnesku Iþjóð, ásamt Serbum, Cróötum og Slovenum. þeirra um drenginn, að hann hafi j ouri var “þrælaríki”, en Laclede ávalt verið allur þar sem hann var mitt á milli. — íbúamir voru var, og verið fastheldinn við alt !mjög skíftir að skoðunum; meiri- það, sem hann á annað borð tók sér fyrir hendur. — Og svo núna fyrir fáum vik- um, skrifar þessi sama maður, aðalherforingi hinnar voldugu Bandaríkjaþjóðar, General Pers- hing, í bréfi frá Farkklandi til vinar síns heima, eftirfarandi setningar: “Er það ekki líkara draumi en vemleika, sumt er skeður í ver- öldinni, nú á þessum síðustu tím- um ? Er það ekki beinlínis gæfa, að vera óvitandi um stærsta at- burðina, þangað til þeir koma fram ? — En mestu finst mér það varða í lífinu, að allir menn og allar konur láti engan dag æfi sinnar svo að kvijldi koma, að eigi hafi dagsverkinu verið skil- að fullkomnuðu, eftir því sem hver hefir vit og mátt til. ; þorpi þessu var til sölu, með því Ef slík skylducækni býr oss að eigandi hennar hafði gengið í undir annan stærri tilgang — þá þjónustu sambandshersins — þeim mun betra!— Union Army. ískirum serbneskum Vér emm hvort sem er ekki I Pershing keypti búðina með, kennum. . nema smáfrumlur í framtíðar-; öllu, sem í henni var, og gjörðist fyrirheitum tilverunnar, öll þójjafnframt bryti fyrir Eighteen með ákveðið verksvið. Hvort! Missouri sjálfboðadeild fótgöngu hlutinn iþó líklegast á bándi Norð urríkjanna. En samt voru eigi all-fáir atkvæðamenn hlyntir þeim fyrir sunnan. Hér við bættist það, að rétt um þær mundir, er stríðið var að byrja, reis upp óaldarflokkur sá, er kall- aðist “Bushwackers”, er óð yfir landið með ráni og gripdeildum. — Til þess að verjast þessum 111- ræðismönnum, var sett upp vígi eitt við suðurjaðar Laclede þorps ins, og höfðu þar stundum bæki- stöð meira en þúsund hermenn. Árið, seih styrjöldin hófst, hafði Pershing lagt fyrir tals- vert af peningum. Sagði hann þá lausu umsjónarstarfi sínu við jámbrautina, flutti til Laclede og Afstaða Svartfellinga. Eftir V. R. Savitch. Afstaða Svertfellinga í þessu stríði er víst alveg einstæð. par sem flestar eða máske allar smá- þjóðirnar berjast fyrir sjálfstæði sínu, þá eru Svartfellingar að berjast fyrir því að verða af með sitt að verða af með þá stöðu, sem sú þjóð hefir haft á meðal þióðanna — verða af með sjálf- stæði sitt; en samlagast og sam- einast Serbum og njóta framtíjð- argæfu sinnar í hinu nýja og stærra ríki Jugo-Slava. Tyrir þessu, sem kann að virð- ast einkennilegt áform, er á- stæða, sem ekki verður á móti mælt; og til þess að gjöra hana Ijósa, biðjum vér lesarann að Uppruni Svartfelilnga. hans Nikulás konungur við völd- um í Svartfjallalandi. Undir stjórn Nikulásar Á ríkisárum Nikulásar hafa peir eru afkomendur miðalda- miklar breytingar orðið í Svart- Zetanna, sem á sínum tíma voru , fjallalandi. Hin einfalda þjóð- aðal kjami serbnesku þjóðarinn- . félagsskipun, sem þar var, hið ar, eða réttara sagt, þeir voru | kirkjulega samband hinna ýmsu þjóðin, því hið sjálfstæða líf þjóð flokka (clans) hefir horfið fyrir arinnar á upptökin í Zeta, kring- um Scutari-vatnið. Sjálfstæði nýtízku stjómarfyrirkomulagi, og hini herskáu flokksmenn, serbnesku þjóðarinnar á vöggu sem stundum áttu í snörpum deil- sína í Svartf jallalandi á tíundu ,™ hver við annan, og sem stund- tók þar á leigu snoturt, einlyft | veita eftirfylgjandi athygll: hús. Verzlunarbúð Lomax’s í f fyrsta lagi eru Svartfelling- ar upprunalega ekki sjálfstæð öld, þegar hinn fyrsti stjómar- höífðingi Serba, Voislov, yfirvann her Byzantine. Sonur Voislov, sem fékk leyfi páfans til þess að taka sér konungstitil, hafði að- setur sitt í Scutari, sem þannig var gjörð að höfuðborg ríkisins. Stefan Nemanja, forfaðir hinnar stærstu konungsættar, sem í Serbíu hefir veiðr, var fæddur í Zeta, sem er altaf óaðskiljanleg- ur hluti ag ríki þeirrar ættar. Dushan Serbíukeisari, sem ríkti í Zeta á fjórtándu öld, varð til um virtist að engin bönd mundu halda, eru nú allir innan vébanda hins sameiginlega borgarafélags. Landið er þrefalt stærra heldur en það var, og sjálfstæði þess við- urkent af öllum heimi. Og staða þess meðal þjóðanna hefir breyzt frá því að vera fylki, og í kon- ungsríki. Og sökum bættra sam- gangna, iháfa menta og menning- arstraumar náð fjallalands. Árið 1861 gekk Nikulás kon- ungur að eiga eina af dætrum Svartfjallalands, mjög fagra konu, og hafa þau hjórr>átt tíu þörfum ríkisins, og þráfaldlega var það borið upp á hann að hann hefði sölfiað undir sig peninga, sem sendir voru frá Rússlandi til hjálpar fátækum og nauð- stöddum Svartfellingum. út- flutningur frá Svartfjallalandi fór árlega vaxandi á sarna tíma og eignir konungsins uxu. Svo vegur hans og vinsældir fóru þverrandi! og í dag ei: hann álit- inn af þjóð sinni að véra ómerki- legur austurlandharðstjóri,, auð- virðilegur en grimmur, og hugsi ekki um neitt annað en sína eigin hagsmúni og þeirra, sem næst honum standa. Slíkt er álit hinnar yngri kynslóðar Svartfell- inga á honum, og þeir láta ekki þar við sitja, heldur bera þeir upp á hann að hann sé stjóm- málamaður, sem sé út undir sig að vísu, en sé og æ að troða fram metnaði sínum og f jöskyldu sinnar á kostnað þjóðemishug- sjóna þjóðarinnar, og að hann sé Serbum óeinlægur. peir halda því og fram, að rækt sú og lög- hlýðni, sem hann virðist hafa sýnt landi og þjóð, sé ekki af dygð, heldur af þrælsótta — af því að hann hafi verið neyddur til þess af hinni sívakandi þjóðarsál Svartfellinga, að hann hafi ávalt reynt til þess að spilla fyrir sam- vinnu og sameining Svartfellinga og Serba. peir fyrirdæma fram- komu háns í þjóðemismálinu, jafnt og málum þ.jóðarinnar heima fyrir. Sumir halda að /þessi lyndiseinkenni hafi hann haft frá byrjun. Aðrir hálda að irm +VrTT~ 'ágimd og metnaður hafi afvega- leitt hann á gamalsaldri, og að Svartfeílingar eru stoltir af nafni þjóðar sinnar og sögu. En _ _ Iþeir vilja láta það skilið, að hinn verksviðið, frá mannlegu sjónar- liðsins, er þá hafði aðsetur í Lac- \ virkilegi og sanni þjóðarmetnað miði, er stórt eða smátt, skiftir Tede. — Henry C. Lomax, sonur engu máli.” — J hins fyrri eiganda verzlunarinn- Pershingættim hefir verið rak- in til manns, er Frederick Pfoer- schin nefndist, og fæddur var ,í Elsassfylkinu árið 1724, svo sem þrjá mílufjórðunga frá ánni Rín. Tuttugu og fimm ára gamall fluttist Pfoerschin til Bandaríkj- anna og kvænitist þar. Fáum árum seinna breytti fjölskylda þessi nafni sínu og kallaði sig “Pershin”; þótti slíkt betur henta framburðarins vegna. En skömmu síðar var “g-inu” bætt við, og frá þeim tíma hefir ættin jafnan verið kend vi£> Pershing. Fjórði sonur þessa Elsass-inn- flytjanda hét Daníel. Gjörðist hann Meþodistaprestur í Penn- sylvania síðustu ár átjándu aldar innar. Hann eignaðist son, er Josheph nefndist, og sá Joseph eignaðist einnig son, John Flet- cher að nafni. þessar greinar Pershing-ættarinnar festu rætur í Pennsylvania. — John Fletcher Pershing var mikill á velli og sterkur vel; fi^ll, sex fet á hæð og að því skapi saman rekinn. pegaf hann var um tvítugsaldur, voru innflutn- / ar, „ gjörðist aðstoðarbryti hjá Pershing. f janúamiánuði 1862 fæddist Pershing-hjónunum annar sonur, var hann vatrii ausinn og nefnd- ur James. í næsta mánuði var Missouri sjálfboðadeildinni skip að að flytja sig til St. Louis, og flutti Perslhing þá brytavaming sinn inn í auða búð og gjörðist bæði kaupmaður ogpóstmeistari í þorpinu. Árið 1863 tók önnur herdeild sér dvöl í Laclede um hríð, og varð það hlutverk Pers- hings að annast um vistir handa hfenni. Fylgdi hann þeirri liðs- sveit síðan í tólf mánuði. J?á gaf hann upp starfa þann, og tókst á hendur búðar- og póstmeistara- störfin að nýju. Pershing fénaðist vel á bryta- starfinu og sömuleiðis á verzlun sinni í þorpinu. Hann keypti einnig um þe«sar mundir timbur- verzluh og nokkrar ábýlisjarðir, ur hans er serbneskur, og aðal- þjóðernishugsjónir þeirra bundn- ar við hið stærra serbneska ríki og vonir þess. peir telja sér það til gildis, að þeir hafi aldrei svik- ið skyldu sína sem þjóð við frændur sína, og hafi lagt í'söl- uraar eigi aðeins eins mikið og hinir aðrir flokkar serbnesku þess að koma af stað óánægju á þjoð, heldur partur af hinni meðal hinna ýmsu fylkja; og stærri serbnesku þjóð, og með ; þegar hann dó (á síðari hluta 15. J böm, þrjá sonu og sjö dætur, og þjóðarein- j aldar) tók Zeta sig út úr sam- hafa dætumar orðið til þess að bandinu og gjörðist sjálfstætt styrkja konungdæmið mjög. ríki, undir stjórn tveggja prinsa,! Elsta dóttirin, Zorka, feiftist Balsha I. og Balsha II. Balsha II. i Pétri Georgevitöh Serbakonungi setti Ivar Greojovitch konung 1883. Tvær aðrar, Militza og eftir að hann tók við, því sonur hans Georg, sem átti í höggi við Tyrki, og sem varð að láfa af hendi við þá mestan part af ríki sínu og flýja isjálfur yfir Adria- hafið og yfir til ítalíu 1496, til þess að reyna að fá hjálp, og dó þar, án þess að láta eftir sig rík- iserfingja. Sá partur af Zeta, sem Tyrkir þá ekki tóku, hið ó- þójðarinnar, heldur meira, fyrir sigrandi Svartfjallaland, gafst fellinga og Serba, og árið 1866 hinar serbnesku þjóðemishug- aldrei upp, og varðist árásum ó- leitaði hann samninga við prins sjónir. vinanna fram að síðustu tíð. i Michael af Serbíu í því sambandi Oft hafa ferðamenn, sem til Nafn sitt Svartfjallaland, hlaut það á 17. öld. í ýegn um margar aldir var Svartfjallalandi stjómað af nefnd manna, sem kosin var á þann hátt ,_að hver flokkur Balkanskagans hafa komið, furð- að sig á því, að þjóðemismeðvit- undin hefir virzt vel vakandi hjá hinum jugo-slavnesku þjóðflokk- um, en þó bezt hjá Svartfelling- um. Hjá þeim er hver eínasti karlmaður hermaður, og nálega hver einasta ætt á sína sérstöku sögu og sinn sérstaka sagnfræð- ing, sem er og oft ættarskáld, er heldur minningum um forfeður ættarinnar sí lifandi fyrir Wug- skotssjónum ^skyldmenna ættar- innar, og fyrir þjóðinni í heild þar á meðal eina er var áttatíu ] sinni, og fléttar þar inn í sín eig- ekr-ur að ummáli, sjö mílur frá l in afrek og ^pttmanna sinna; og Laclede, og auk þess eitt hundrað er þetta óuppausanlegur brunnúr og siextíu ekmr rúma mílu frá bænum. Einnig keypti hann De fyrir Ijóðskáldin tíl (þess að yrkja út af, og eru ljóð þau svo leikin Stana, eru giftar stórhertogum í Rússlandi, Ana giftist þýzka prinsinum Battenburg, og sú vinsælasta og fallegasta er gift ítalíukonungi. Tvær'þær yngstu, Xeniya og Vera, eru ógiftar. Á fyrstu ríkisárum sínum fylgdi Nikulás dæmi forfeðra sinnaú hann þráði og dreymdi um samband og sameiningu Svart- og í bréfi til prinis Michael um það efni kemst Nikulás svo að orði: “pá skal eg (þegar sá samningur hefir verið gjörður) taka mér byssu í hönd og gjörast varðmaður við hallardymar.” dómgreind hans hafi verið af- vegaleidd af kröfum hinnar freku og hégómagjörnu fjöl- skyldu hans. Synir hans, sem hafa alist upp án mentunar, hafa ekki náð hylli fólksins, og dóttir hans Xeniya, sem er ógift, er sögð að vera heimilisvargur og hafa föður syjn í hendi sér. Nikulás konungur gaf Svartfell- ingum stjórnarskrá árið 1905, og síðan hefir hann haft yngri kyn- slóðina, sem framgjamari er í lýðveldiskröfunum, á móti sér. Hann reyndi að ofsækja hana, og hefði með því hrundið af staðHPP^H® stjómarbjHtingu, ef að önnur at- latlð égjört og ekkert sparað til vik utanaðkomandi hefðu ekki ^e,aR. þeirra serbnesku hug- ■vamað því, og krafist allra s.l°nir mættu rætast. þess vegna krafta Svartfellinga. .er '>að mm tru- að a meðal >«irra . 'muni rísa upp menn, sem gjöri í vandamalum þeim, sem risu s4r þag ag góðu, að fólkið sé 1908 út af því, að Bosnia ogi ráðist var á Serbíu, og Við hlið Serba börðust þeir og liðu, en or- ustulokin urðu alt önnur fyrir Svartfellingum en Serbum. Serbía vemdaði heiður sinn — bað aldrei um frið. En áður en her Serba var kominn út úr Svart fjallalandi, fór stjóra Svartfell- inga að reyna að semja frið við fjandmenn sína, sem kom rugl- ing á herinn og allar fyrirætlan- ir hans; og þó að friður kæmist ekki á, þá varð bæði stjómin og herinn eftir í Svartfjallalandi að undanskildum konunginum Niku lási, sem flúði skyndilega með forsætisráðherranum og nokkr- um vildarmönnum til ítalíu — fáleiki komst á milli sambands- þjóðanna, áprstaklega Breta og konungsins, út úr þessum friðar- tilraunum, og því að herinn var kallaður heim og uppleystur. Svartfellingar þeir, sem leit- uðu sér hælis hjá vinveittum þjóðum, eru mjög sárir yfir pví, sem þeir kalla svik við Svartfell- inga og heiður þjóðarinnar. Með þessari uppgjöf í hendur óvin- anna finst þeim að blettur hafi verið settur á sögu þjóðar sinnar, og afleiðingarnar eru þær, að Nikulás konunugur og f jölskylda hans hafa með öllu tapað trausti því og virðingu, sem þau nutu á meðal eldra fólks í Svartfjalla- landi. Og það bætti heldur ekki úr skák, að þegar svona var kom- ið reyndi konungur að koma allri ábyrgðinni á hendur forsætisráð- herrans, Lazar Mijiskovitch, sem hinn síðaraefndi ber af sér all- djarflega í bréfi, sem dagsett er 20 maí 1916, og birtist bæði á Frakklandi og ftalíu. Og í bréf- um til stjórna sambandsmanna ber hann Nikulási konungi fals og svik á brýn í þesu sambandi. í niðurlági sínu í br;éfinu til Nikulósar konungs kemst hann svo að orði: “Eg trúi því að allar syndir og yfirsjónir yðar, fjölskyldu yðar og fömneytis, né heldur mínar, geti aldrei reiknast hinum serb- nesku íbúum Svarf jallalands, sem æfinlega hafa staðið bjarg- fastir við-hin serbnesku skyldu- verk sín í því að verjast árásum f.jandmannanna, og hafa ekkert af Hersegovina voru formlega inn-! Framhalcl á 7. bls. manna (clan) kaus mann frá sér gðar breyttist þessi afstaða _______ i.xi.__4.* _;í.4. .iNikuIasar mjog. f stnðinu við Tyrki 1876—78 jóku Svartfell- sem svo aftur tók sæti sitt i stjómamefndinni. En flokkam- . , , • - ir allir sameinuðu sig um biskup- | T inn, sem þeir allir lutu sem sínum1 helming. pó var Nikulá/ í há. vegum hafður í Serbíu., Og þó að hann næði ekki jafn fniklu &- liti sem skáld og langafi hans, Radi biskup, þá var hann prýði- lega’ gefinn í þá átt, og eitt af ætt jarðarljóðum hans tóku Serbar j upp sem þjóðsöng, og sem leið- j togi Svartfellinga var hann elsk- prátt fyrir það þó (hið andlega aður og virtuf. Hann hefði og andlega leiðtogá. En til þess að forðast óánæg.ju, var hann kos- inn eða valinn annað hvert ár, úr hinum ýmsu flokkum, eða frá öðrum fylkjum Serbíu. Serbneska kirkjan. HEIM AFTUR FYRIR JOLIN Það er ávalt mikilvægt atriði að koma heím, eru jólin, kærasti heimsóknartími til fólks.- Vinir ]0lar austur frá bíða yðar með óþreyju þeir hafa vonast eftir yður alt árið og eftir því sem lengra líður, eftir því verður tilhlökkunin innilegri. Takið yður hvíldardaga og njótið lífsins. þú nýtur ferðarínnar ekki fulkomlega, nema þú kaupir faraeðil hjá Canadian Northern Railway f*egurðin meðfram vötnunum lokkar að sér hug ferða- mannsms Góðar viðsöður; Ágætur fararbeini Fegursta Ieiðin Fyrirtaka aðbún aður./Vagna allir raflýwtir. Athugunarvagf ar, frá Winnipeg til Toronto Bestu svefnvagna r. mmv Upplýsingar um niðursett fergjöld hjá umboðsmönnum. R. CREKLMAN, Cíen. P«hh. AjJent « Winnipeé

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.