Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						V
iifte
41. ARGANGUR
I
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 5,  JANÚAR 1928
NÚMER  1
Heíztu heims-fréttir
Canada.
Á árinu sem leið voru 840 íbúö-
arhús bygð i Winnipeg, sem sam-
kvæmt byggingarleyfunum haía
kostað $3,582,000. Árið 1926 voru
•>Pgð 575 hús, sem kostuðu $2,-
468,450. Alls voru bygðar í Win-
nipeg síðastliðið ár 4.704 bygging-
ar og er það 600 byggingum fleiri
heldur en 1926. Hér með eru tald-
ar meiriháttar viðgerðir á gömlum
ln'isum. I'.vggingarleyfin 1927 námu
alls $7,569,100, en árið áður $10,-
362,606. Stafar mismunurinn af
því að 1926 var byggingarleyfi fyr-
ir Hudson Bay búðina gefið út,
sem nam $4,000,000. Allmikið af
verkinu var þó ekki gert fyr en
1927. A síðast liðnu ári voru tólf
íbúðar-stórhýsi fapartment blocks)
hygð, sem samtals kostuðu $944,-
000. Árið áður voru þau ellefu og
kostuðu 869.000. MÖrg íbúðarhús
voru, á árinu, sem, leifi, bygð í
grend  við  Winnipeg.   Töluvert
fleiri heldur en árið áðttr.
*     #     »
Mrs. John Calder er nú 103 ára
að aldri. Hún er fædd í Malagaw-
atch, Nova Scotia og hefir átt þar
heima alla sina löngu æfi. Þrátt
fyrir hinn háa aldur er hún enn
heilsugóð, sér vel og getur lesið sér
til  skemtunar og talað  um hvað
sem er.
*     *    *
Allar tekjur Canadian Xational
járnbrautarkerfisins á þessu ári,
segir forseti þess, Sir Henry
Thornton, að muni verða 260,000,-
Gerir hann ráð fyrir að hreinar
rekjur verði 11 m $45,500,000, sem
er meir en nóg til að borga rentur
af allri skuldasúpunni, sem á kerf-
inu hvíla.                     «
*     #     *
Félag með $30.000 höfuðstól,
sem nefnist "Hecla Lumíber Com-
pany," hefir sótt um löggildingu.
Það hefir aðalstöðvar að Hecla.
Man.
Skömmu fyrir jólin voru óvana-
Iega litlir peningar í fjárhirzslu
Bandaríkjanna, ekki nema $13,-
377,466.98. Þetta þótti ósköp litið
og stjórninni fanst hún vera rétt að
þrotum komin með peninga, því í
tíu ár hefir aldrei verið þar svona
lágt á borði, og peningaforðinn
hefir aldrei fyr á árinu 1927 farið
ofan fyrir 70 miljónir. En ekki
kemur þetta til af því aS fjárhag-
ur stjórnarinnar sé ekki í bærilegu
lagi. Það er öðru nær, en hún hef-
ir nýlega greitt miklar þjóðskuld-
ir og við það lækkaði í sjóðnum i
bili.'
*     *     *
Dr. Herman X. Bundesen í
Chicago segir að kvenfólkinu sé
alveg óhætt að drekka eins mikið af
mjólk og það vilji og þurfi það
ekki að óttast að þaS verði of feitt
þess vegna. Þessi lœknir var um-
sjónarmaður heilbrigðism<ála í
Chicago, en Thompson borgarstjóri
hefir vikið tenum frá því, em-
bætti, hvert sem það er nú vegna
skoðana hans á fitugildi mjólkur-
innar eða af öðrum ástæðum.
Romain Rolland.
Frakkinn Romain Rolland er sá
af skáldum nútímans, sem af
dýpstri sannfæring hefir bannfært
þjóðahatrið og boðað hugsjónir al-
þjóðlegrar s a m ú ð a r, almennrar
mannúðar, ofar allri þjóðargreining,
lotningu fyrir andlegum hetjum
heimsins og afturhvarf frá efnis-
hyggju vorrar aldar.
Romain Rolland (í. 29. jan.
1866) erfði frá móður sinni ríka
tónlistargáfu og fékk í æsku við-
tæka og ágæta mentun. Hann las
tónlistarsögu, bókmentir og sagn-
fræði, i Frakklandi og ítalíu. Dokt-
orsnafnibót hlaut hann fyrir ritgerð
úr tónlistarsögu og varð kennari
i þeim fræðum, síðast á háskólan-
um í París. Hann var frumkvöðull
hins fyrsta alþjóöaþings tónlistar-
sagnfræðinga. sem haldið var í
París 1900. Arið 1010 lét hann af
kenslustörfum og var þá frægur
rithöfundur.
Hetjudýrkun Rollands er einn
sterkasti þáttur í verkum hans.
Fremsta og frægasta káldverk hans
(Jean-Christophe) er hetjulýsing,
en áður hafði hann skrifað glæsi-
legar bækut um þrjú af stórmenn-
um heimslistarinnar, Bccthovcu.
Michctel-Angeb og Tolstoj. í for-
málanum fyrir bók sinni um Beet-
hoven segir hann: "Hinn aldna
Evrópa liggur sljóf undir þungit og
spiltu andrúmslofti. Efnishyggja,
gjörnsneydd mikilleik, íþyngir
hugsuninni, dregur úr fram-
kvæmdaþreki stjórna og einstak-
linga. Allur heimur er að tortím-
ast í skynsamlegri og hraklegri
sjálfselsku. Opnum gluggana. lát-
um hreint loft streyma inn,—anda
hetanna Ieika um oss eins og storm
af fjöllum ofan." Eftir að hafa
lyst þannig hvöt .sinni til þess að
skrifa um hetjur mannkynsins. skil-
Elztu tvíburar á  Englandi  eru | greinir hann hvaða merking hann
leggi í orðið heta: "Eg kalla ekki
>á hetjur,  sem hafa  sigrað með
Kuldar miklir hafa gengið und-
anfarna daga um miðbik Banda-
ríkjanna og hefir kuldinn orðið
meir en fimtítt manns að bana þar
á ýmsum stöðvum, þar af 26 í
Chicago borg einni. Snjór hefir
víða fallið þar töluverður, og hef-
ir veðurlag þetta valdið miklu tjóni
þar víða.
Bretland.
Ellefu mönnum, að minsta kosti,
varð eiturblanda, sem, sem hér er
•-analega kölluö "wood alcohol," að
bana í  YVinnipeg í vikunni,  sem
leið.  Þessi blanda er alls ekki ætl-
uð til drykkjar og prentaðir miðar,
sem límdir eru á flöskurnar,  sem
þessi vökvi er seldur í, bera það
með sér, að flöskurnar hafa eitur
að geyma.  Það er því ekki  vafa
hundið að  mennirnir  vissu hvað
þeir vortt að drekka, þó þeir hafi
fráleitt  haldið  að  afleiöingarnar
mundu verða slíkar, sem raun varð
á.   Þessi  eiturblanda er  ódýr  og
fæst í  lyfjabúðum og  eru þess
ýms dæmi að menn hafi drukkið
þetta, þegar þeir hafa ekki náð í
annað áfengi.   Þessir menn voru
allir samankomnir á einum  stað,
þegar, þegar þetta kotn fyrir, í svo
nefndri Coronation Block á horninu
á King St. og Pacific,  einhverju
allra versta óþverrabæli, sem til er
í Winnipeg.   Ifvað margir menn-
irnir voru, sem þátt tóku í þessari
drykkju,  veit   maður   ekki  með
vissu, cn þeir voru töluvert fleiri
en þeir sem dánir eru. Þegar þetta
er skrifnð liggur einn þeirra enn
blindur og fárveikur og einhveriir
hafa náð'sér aftur nokkurnveginn.
systur tvær, sem nú eru 93 ára.
Önnur heitir Mrs. Jemina Clarke,
hin Mrs. Keziah Stubly. Mrs.
Clarke á ekki afkomendur, en Mrs.
Stubly á sex börn á lífi og fjórtán
barnabörn, Elzta barn hennar er
nú 70 ára. Önnur þeirra hefir
mist sjónina, en báðar eru þær við
góða heilstt og gera sér bestu vonir
um að verða hundrað ára að minsta
kosti. Þeim finst að margt hafi
breyst til batnaðar á sinni löngu
æfi og að ungu stúlkurnar eigi nú
ólikt betra heldur en þær hafi átt í
sínu ungdæmi.
er gott að vera sterkur! hvað þaS
er gott að þjást þegar maður er
sterkur!" Yerkið er í 10 bindum,
æfisaga Jean-Christophe frá vöggu
til grafar, í Þýskalandi, Frakk-
landi, Sviss og ítaliu. Hún lýsir
ytri örðugleikum tónsnillingsins,
sigrum og ósigrum, ástum hans,
vintim hans. öllu, sem verður á vegi
hans, en fyrst og síoast innri bar-
áttu hans fyrir andlegu frelsi og
vexti, hvernig hann skapar tónlist
úr ástum sínum, þrám og sorgum,
hvernig hugur hans hefst frá ein-
staklingshyggju til samúðar og
mannástar, frá ættjarðarást til
heimsborgara-tilfinningar. hvernig
óskapnaðurinu í sál hans verður
að samstarfi, samhljómi, heilsteypt-
ttm, sterkum og auðugum persónu-
leik'.
Jean-Christophe er fegursta og
dýpsta lýsing í nýrri hókmentum á
dularfullum mreiti genials skapandi
anda. \*erkið kom út ti>04—12 og
1916 .fékk Rolland Xobels%ærð-
launin fyrir það.
29. ág. t()i4 ritaði Rolland Ger-
hard Hattptmann opirj bréf, þar
sem hann áfeldi Þjóðverja með
nöprum orðum fyrir að hafa kveikt
i hinni fornfrægtt háskólabygginu
í Louvain i Belgíu. Þetta yar hin
fyrsta blaðagrein Rollands um
stríðið, en þær sem á eftir fóru
hnigtt að þvi að sýna að leiðtogar
allra ófrifjarþjóCanna væru sam-
sekir og bœru jafna ábyrgð á þeirri
ógæfu, sem leidd hefði verið yfir
heiminn. Þessar greinar voru að-
dáanlegar að hugrekki og stórsýni.
A'ariN Rolland um hrið óvinsæll af
þeim í föSurlandi sínu og dvaldi
striðsárin öll í Sviss. Hann safn-
aði síðar greinunum . í bók, sem
hann kallaði Aitdcssus ác la mclcc
(fyrir ofan áflogin).
— Jean-Christophe hefir verið
þýddur hæði á dönsku (\ 12 bind-
umj og sænsku. Önnur l)esta
skáldsaea hans L'ámc cnchautcc
er einnig til á dönsku  (Den  for
hugsun sinni eða krafti; heldur þátryllede Sjæl, ^bindij. Ennfremur
í neðri málstofu brezka þingsins
eiga sæti 40 menn, sem jafnframt
eru fíulltrúar, námamannafélag-
anna og hafa haft laun frá þeim,
sem nema 250 sterlingspundum á
ári. Xú hafa þessi árslaun verið
lækkuð um 50 pund. Fyrir aS vera
]>ingmenn fá þeir 400 sterlings
pund, svo árslaun þessara þing-
manna, sem jafnframt eru fulltrú-
ar námamannafélaganna fá þá 600
punda árslattn og auk ])ess 10 pund
fyrir frímerki og sendibéfa efni og
því um líkt.
Hon. Philip Snowden fyrverandi
fjármálaráðherra Breta hefir sagt
skilii5 vio' hið svo nefnda "Inde-
pendent Labor party," sem hann
hefir tilheyrt í 34 ár. Segir hann
að þessi flokkur hafi nú ekki leng-
ur nein sérmál að berjast fyrir og
ætti því að sameinast aíSal verka-
mannaflokknum á Bretlandi.
Hinn 3. þ. m. andaSist W. R.
Warren," dóníari, fyrrum dóira-
málaráfiherra og stjórarformaCur !
Xvfundnalandi.
Bandaríkin.
Það hefir verið borið á senator-
ana Borah, Xorris, La Follette og
Heflin að þeir hafi þegið mútur af
stjórninni í Mexico. Þeir neita því
þverlega að nokkur flugufótur sé
fyrir þessum áburði og hið sama
gerir Molone lögmaðttr, sem sagt
'er um að veriö hafi milligöngu-
maður milH senatoranna og stjórn-
arinnar í Mexico.
*     *     *
Hinn T7- desember rakst kafbát-
urinn S-4 á varðski])ið Paulding
utan við Provincetown höfnina í
Massachttsetts og sökk með allri á-
höfn, fjörutíu og fimm rríönnum.
Voru tveir þeirra Canada-menn.
*     *     *
Xeðri málstofan hefir samykt
lagafrumvarp, sem lækkar skatta
Bandaríkjaþjóðarinnar Uffl $280,-
735.000.
Uvaðanœfa.
I'cir menn,  sem ferma  og af-
ferma skip  í  Ástralíu  hafa gert
verkfall og liggja þar.hu á ýmsum
höfnum 130 skip, sem  ekki fást
fermd eða affermd.   Haldi  verk-
fallinu áfram, er sagt að hráðum
verði  tUttUgU  og  fimm  þúsunrl
námamenn í Xew South Wales at5
hætta vinnu  og ttittugu þúsundir
annara verkamanna,  S. M. Pruce
stjórnarformaður   sagði    fyrir
skömmu í ræðu, sem hann flutti í
Canherra, að stjórnin mundi  gera
alt sem i hennar valdi stæði til að
koma sáttum á í þessu vinnustriði.
*     #    #
ítalskur vara-konsúll, Kozzio að
nafni, yc, ára gamall, hefir veriJS
myrtur í Odessa fyrir fáum dög-
'ni. Fanst hann daurJur einhvers-
staíar í borginm, þar sem ttmferð
er Htíl. Höfðu ræningjar verið
þar að verki og gengið svo nærri.
að þeir höfðu tekið af honum föt-
in og gullið, sem var í tönnunum i
honum.
»     »     *
eina, sem eru miklir í hjarta. Einn
hinna mestu meðal þeirra, sá, seni
þessi bók er um,  hefir sagt: "Eg
þekki  enga  aðra  yfirburði  hjá
nokkrum manni,  en þá, sem skipa
honum öfirum  fremur sæti meSal
góðra manna."  Stórmenni  er sá
einn, sem er  mikill  aÖ skapgerð,
það á jafnt við um Hstamenn og
framkvæmdajotna,  sem  alla aðra
men  ...  Beethoven,  hinn  sterki.
hreini, sé foringi þessa herskara af'
hetjum!  Hann óskaði þess í þján-
ing sinni, að fordæmi hans mætti
verða öllum þjóðum fótfesta. hvíld,
að óhamingjusamir mættu huggast
við að vita af kröfum Beetíiovens,
sem þrátt  fyrir  alla  sina ógæfu
gerði alt, sem í valdi hans stóð, til
þess að verða "sannur Iistsköpurittr
og maður."  Eftir að hafa barist
árum  saman,  af  ofurmannlegri
albeiting krafta sinna, tókst honum
að sigrast á  örlögunum  og ljúka
lífsverki sínu, sem hann sagði að
væri í því  fólgiö,  að  blása liimi
þjáoa mannkyni kjark í brjóst. Og
þá hrópaði  þessi  sigrandi  Prome-
theus til vinar  síns,  sem bað til
Guðs:  "ó,  maður,  hálpaðu  þér
sjálfur!" — Megi  sál  vor  hrífast
af hinttm stórlátu orðnm hans og
fordæmi hans magna að nýju trú
mannsins á Iífið, á manninn!"
J'essi kafli úr formála Rollands
fyrir sögu lleethovens nægir til
þess aÖ sýna hvers eðlis er dýrkun
hans á hetjum andans. Æfisög-
urnar þrjár ertt ekki fyrsl
fremst lýsingar á list Beethovens,
Michael-Angelos og Tolstojs —
heklur ]'rem hetjum siðferðis og
mannástar, þrem sárþjáðum mikil-
mennum, scm tóktt listina í þjón-
tistti sína í æfilangri, stórfenglegri
baráttu fyrir fullkomnun sins eigin
manneðlis og gæfu og þroska alls
mannkyns.
Rolland hafði frá barnresku
mikla ást á býzkri tónlist og hún
dýpkaði og ,')\- við margra ára
rannsókn og íhugun á verkttm tón-
skáldanna. TTetjan í strersta verki
hans, Jean-Christophe, er þýzkt
tónskáld og uppalinn á bökkum
Rínar, eins og Beethoven. Andi
Beethovens frer sterkt á hann þeg-
ar frá barnæsku. hann dreymir
hann á nóttunni: "Þessi tröllaukni
andi braust ínn í hann, spenti og
stækkaði litni hans og sál. svo
hvorttveggja virtist risavaxið.
TTann gekk vfir jörðina. Hann var
eins og fja.Il, og í honum geysuðu
óveðtir. Óvcður reiðinnar! Óveð-
ur þiáningar! ... Hvílík þjáning!
Fn það gerði ekkert til! TTann fann
að hann var slerkur! ... T'jást!
þjást ennþcá meira!  . . . TTvað það
munu bækur hans Uffl Beethoven,
Michael-Arigelo >g T dstoj vera ti1
á NorðurlandamálUtium.
—Vörðttr.
Elis Thorwaldson.
Foreldrar Elisar voru þau Þor-
valdur Stígsson, ættaður úr Fljóts-
dalshéraði, og Vilborg Jónsdóttir
frá Kelduskógum í Berunesshrepp
í Suður-Múlasýslu.  Fluttist  Þor-
valdur  að  Kelduskógum,  þegar
hann' giftist, og bjuggu þau hjón
þar allan  búskap  sinn góðu búi,
ástsæl mjög.  Var  Vilborgu  ant
um, að  börnin  hennar  héldi sér
við kirkju og kristindóm.  Minn-
ist eg eins, er mér var  sagt  og
sýnir þetta.  Það var eitt sinn að
hjá einum sona hennar hér kom
í Ijós einhver andúð við kristin-
dóminn.   Þá  segir  einn  bróðir
hans við hann:  "Hvað heldur þú
að hún móðir okkar hefði sagt?"
Var Vilborg  ágætiskona  sögð af
þeim, sem hana þektu, og Þorvald-
ur  talinn  með  öndvegishöldum
sveitar sinnar.  Varð hreppstjóri
í Berunesshrepp.   Var  hagleiks-
maður mikill og Iagði gjörva hönd
á flest.  En hans naut ekki lengi
við; því hann féll frá 47 ára að
aldri  árið 1878.  Eignuðust þau
Þorvaldur  og Vilborg  8  börn, 5
drengi og 3 stúlkur.  Var Elis 5.
barnið,  fæddur  23.  september
1867, og skírður sama dag.  Voru
öll börnin skírð snemma, hin frá
þrjá til sjö  daga  eftir  fæðing.
una.  Sýnir það hvað mikils virði
skírnin   var   foreldrunum  og
kristna innrætið, sem á var minst.
Eftir  fráfall  Þorvaldar,  hélt
Vilborg áfram búinu með börnum
sínum.  Var með henni  forráða-
maður búsins elzti sonur hennar,
Stígur.  En  þrem  árum seinna
brá hún  búi  og  fliíttist  með
börn sín öll til  Vesturheims  og
setist að í nýlendunni í  Pembina
Co., N. Dak.  Þá var Elis tæpra
14 ára.  Eins og títt var í þá daga
leitaði  hann  sér  að vinnu, þar
Bem vinnu var að fá; en hélt til
að öðru leyti hjá móður sinni og
seinna  hjá  bróður sínum Stígi,
som búsettur  var  að Akra.  En
ekki fanst Elis fýsilegt þá að eiga
að ala aldur  sinn  í  N, Dakota.
Fór því  um  tvítugt  vestur  á
Kyrrahafsströnd  og  leitaði  sér
atvinnu í Seattle, Wash.  Var  þá
verið að byggja rafmagnsbraut í.
borginni  og  komst hann þar að
sem "mótormaðui-" og var það  í
tvö ár.  Þá keypti hann þar verzl-
un (grocery) og hafði um nokkur
ár, unz hann seldi og kom aftur
til Dakota. Keypti hann árið
1894 verzlun að Mountain, og
setist þar að. Gekk þá að eiga
Hallfríði Sigurbjörnsdóttur (Fríðu
Snowfield), ættuð úr Vopnafirði,
einhvern bezta kvenkost, sem þá
var með fslendingum í N. Dak.
Hafði hún þá póstafgreiðslu á
Mountain hjá Haraldi Thorlak-
syni. Tók Elis yfir þá póstaf-
greiðslu og hafði á hendi upp frá
því til dánardags. Verzlunina rak
bann með miklum dugnaði og hag-
sýni unz hún brann fyrir eitt-
hvað tveim árum.—Uppi yfir búð-
inni bjuggu ungu hjónin framan
af, en bygðu sér svo stórt, vand-
að hús skamt frá og raflýstu það.
Það var prýðisheimili og æfinlega
ánægjulegt að koma í heimsókn
til þeirra. Þou voru samtaka i
þvi, að gera heimilið sem ánægju-
kgast, ekki að eins fyrir þau
sjálf og börnin þeirra, heldur
e'nnig fyrir þá, sem komu til
þeirra.
Þau eignuðust 7 börn, fjóra
drengi og þrjár stúlkur. Dó ein
þeirra ung. Elzta barn þeirra,
Vilmar Hoseas, sem orðinn var
læknir, druknaði fyrir fjórum ár-
um, við Elgin, 111. Var hann sárt
harmaður af foreldrum og syst-
kinum og öllum sem þektu hann
bezt, því hann var mannsefni hið
bezta. Börnin hin, sem lifa, eru
öll hin mannvænlegustu: Eliza-
beth Þorbjörg, hjúkrunarkona,
eift Magnúsi Hjálmarssyni bygg-
inga-fræðing, bróðursyni Mr. H.
Hermanns, fyrverandi gjaldkera
Lögbergs; eru þau búsett í Los
Angeles. Octavía Sigurbjörg,
gift Einari Brandson, bróður dr.
Brandson í Winnipeg. Sidney
Ihorlvald, starfsmaður verzlunar-
felags í Grand Forks, N. Dak. Al-
fred Stígur, lögfræðingur í Chi-
cago., og Elvin Magnús, starfs-
maður hjá Nash Bros. Corpora-
t;on, Lewiston, Mont. Öll börn-
in sem komust upp, gengu á há-
skóla dUniversity) N. Dak. og út-
skrifuðust þaðan. En á sama
tíma, sem foreldrunum var ant
um, eins og þetta sýnir, að börn-
in þeirra fengju sem bezta Sköh.-
rcentun, þá var þeim líka um það
hugað, að þau fengju kristilegt
uppeldi og yrðu með kirkju og
kristindómi.
EHs Thönvaldson var prýðilega
vel gefinn. Dugnaðaraður hinn
mesti og framgjarn. Hann var
hygginn og hagsýnn og ráðsvinn-
ur, og komst vel áfram. Skoðan-
ir hans voru heilbrigðar, hugur-
inn opinn, og viljinn einlægur til
að læra og láta sér fara fram.
Hann var hreinlyndur og hrein-
skilinn og "drengur hinn bezti, og
snyrtimenni í sjón og reynd.
Elis lét sér ekki að eins umhug-
að um hag og heill sína og sinna,
heldur lét hann sig einnig skifta
almenningsmál. Fylgdist hann
vel með þeim og átti sleitulausan
þátt í því að leggja þeim lið eftir
mætti. Kom þetta fram bæði í
afstöðu hans til borgaralegra og
kirkjulegra mála. Hann var tal-
inn með leiðandi mönnum sveitar
sinnar og héraðs. Og í alþjóðar-
raálum tók hann góðan þátt. í
kifkjustarfi stóð hann framar-
lega, bæði heima fyrir í söfnuði
sínum og eins í kirkjufélaginu.
Var lengi formaður safnaðar síns
og um eitt skeið féhirðir kirkju-
félagsins. Þótt hann liti stund-
um öðruvísi á sum mál, var dreng-
skapar-lundin svo sterk og lög-
hlýðnis-meðvitundin svó einlæg,
að honum fanst sjálfsagt að
styrkja og styðja öll mál félags-
skapar síns. Það var því höggið
stórt skarð við fráfall hans og
hans mikið saknað af samverka-
mönnum hans.
Elis var hraustur maður. Og
þó hann fyrir tæpu ári væri kom-
inn þetta nærri sextugu, þá var
ekki annað sjáanlegt, en að hann
myndi eiga eftir óloknum töluverð-
um starfstíma. En svo fór alt í
einu að bera á einhverri bilun í
bakinu, sem svo einlægt var að
ágerast. Gátu læknar engu áork-
að nema að lina þrautir, sem þó
voru oft afar miklar. Hann fékk
enga bót fyr en lausnin kom 11.
september <síðastliðinn, 13. sd.
eftir trínitatis, er hann fékk að
flytia heim til drottins, sem hann
trúði á og trúði fyrir sér. — Jarð-
arför hans fór fram þ. U., fyrsj
frá heimilinu, svo* ffd kirkjunni
að miklum fjölda viðstaddra, bæðí
ísíenzkra og annara þjóða. Prest
ur hans, séra H. Sigmar, jarðsöng
hann.
Blessuð sé minning Elisar Thor-
valdssonar.
Vinur.
H
vammar
Eftir Einar Benediktsson.
Hér i)ljá þeir í allra átta sól;
út og suður, me$ blómguð skjól.
Við hvammana sátust blessnð ból,
$em bundu moldir og sanda.
Þar treyndist vor björk, touUr tönn og hníf,
þar treysti á stofna, þar ólust líf —
við ísa op bál, undir liögg og hlíf,
sem hagvenja barnsins anda.
Þar áttuðust hugir við útraznt shaut;
til alveldis beinist ein skína/ndi braut;
þar fuUvaxta sál við sigraða þraut,
fær sjóu yfir röðla og jarðir.
Háförul, djúpseethin hœðamðgn
hrærast i djúpsins leegstu ðgn.
Og boðskapir óma, í engla þögn,
út yfir foldanna lijardir.
— Að vaxa cr eðlisins insta þrá
frá efsta meiði, í traðkað strá.
Vegfarilífs, hver vUjanná,
veldur skriðunnar hjargi.
K11 hvers mundi orka þá einviljug þjóð,
af Ásatungu, »te<) twrreent blóð;
og heiðaríkisins hjartaflóð
heimt undan jökulfargi.
—Vor jörð geymir eitt og alt, sem eg vil;
ódáins lífið, rt<) rera til,
fœr yfir sökkvifirnanna hyl
og fleygur á himintinda.
Þá blekkist ég ékki við mannlegt mál;
cii mungátin kneyfi af gwðaskál.
Dauðalaus rcröld, með dagandi bál,
yfir djúp minna hjartans lindal
Þar les ég í dropanum liimnahcim;
þá hugtek ég vctrarbrautanna sveim.
í iniiut Eden skal einn verða af tveim,
við alkyrð á stjarnahafi.
Svo brestur niinu ijöiur við stund og stað,
Straumar almáítsins falla að.
Ðrottnari algeyms.  A drijnvUt blað
dreg ég þá fyrstu stafi.
— En hugur thinn eigrar um aldna $lóð.
Mér cr sem ég kcnni seevarhljóð,
blandin við eigin m'in œskuljóð
icni i'/mst, scm cr liðið og grafið.
Frá bernskunnar sögu einn svip ég nam.
Ég sá handan œfinnar Fagráhvamm,
með lindina smáu, sem leið þar fram
i langferð — cu náði ekki í hafið.
Brekkan var signuð af sóliuctnr riin,
er síðar mun ráðast, handan við brún.
Nú bera min lágu, litverpu tún
litgrös í fannhöfgum dali.
IIvainiuiun iniun blés i Jirjóstur og mel,
cu heiðbjarta minning geymir mitt þel,
cr þúsundir svipa, suður uin- hvél
sökkva í gleymskunnar vali
Kvöldblærinn þyngir nú hœðahvarm;
og haustkviðinn líður um jarðarbarm.
Sjá, lífgjafinn rís, með reiddan arm,
að ráða sm börn af dögum.
En háfjöllin glepja oss lurrri sjón.
Vér hrökkum af drauini wm cilíft fjón.
Af dýpinu stígur d.úrlcgra. Frón,
þar dauðinn er nnininn úr lögum.
Og livað' gilda tínians og holdsins Ijóð
mót háspeki lífs í T'tvaóð.
Boðlcii) til cUifa andans á þjóð,
sem Asanna hirðlög ncmur.
Með Hávum var einnig af huga og taug,
cr heilans elding um geymana flaug.
Andinn, scm meelir Yztabaug,
crðst// dáðina fremur.
— Eldsva-d'i jðkla við jakasjó
jörd'u nú ki/nua sig, rik og frjó.
En cctt vor skal mótast af örcrfasnjó,
scm andrhreinsar sléttur og dali.
Og Eddunnar börn hlutú munans mátt.
í mannstærð og fœð rís vor teiti luitt.
Vinfengi íslenzkt leetur þó lágt.
Leynist þar orðsins kaJi.
Já. hjarta á skiftt við hlyn og strá.
Að' hcrkka yfir sjálft sig cr cfnisins þrá.
Og livammanua kjarr mc<X klífandi tág
cr keppandi vaxtarins merki.
En mcr svalar aðeins Ijósgjafans Knd.
Min lotning á hcima rið Sunuutind.
Þar Jjómar vor <rðri, innri mynd,
cfst i vors mcistara rcrki.
-------Hvort vökna og döggvast bjargsins brár,
eða blinda mér sýn min eigin tár, —
rið smarmorqunsins nnpa <ir
Og ilm vorra scigu runna.
Mér verður um hjarta svo  heitt og kalt
i hvamminum, þar sem itrðiu valt.
Hcr dvelur min sál. hér dreymir mig alt,
sem drottinii OSS gaf — til að unna.
—Eimreiðiu.
íimiiiM
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8