Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						Bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JÚNf 1930.
Sví
rar
VIÐ ATHUGASEMD M. S.
Hr. ritstjóri Lögbergs!
í heiðruðu blaði yðar 3. apríl
þ. á., birtið þér grein eina og
nefnir höfundur hennar sig M. S.
Eg sé það á grein þessari, að þér
hafíð sýnt dálítilli ritgjörð eftir
mig, um vísur Gunnlaugs orm-
stungu, þann sóma að birta hana
í blaði yðar og kann eg yður
beztu þakkir fyrir það.  En að eg
1. orðið í 5. vísuorði úr, ekki 7. ingar komi fram í vísunni
heldur 8. vísuorði,  eða  eins  og. sjálfri.
hann hefir það: "sá lítið viðj Þá segir M. S. að það komi ekki
mína tungu." Um svona firrurj íyrir, að fyrri og seinni vísu
þarf ekki að rita langt mál. Þær, helmingur sé ekki fráskildir hvor
dæma sig sjálfar.              í öðrum og þess vegna  megi  ekki
Það, sem hann segir um: "Borða slengja orðum úr fyrri partinum
Bil hölds og svarra hafi sér svo inn í seinni partinn. Hvernig
fagra hagvirki", hefir víst aflag-jkemur nú þessi staðhæfing hans
ast  eitthvað  í  prentuninni,  því heim við þessa vísu?
Mi
mmngaror
ð.
annars væri þar haft rangt eftir
mér. Eg get ekki fundið botn í
öðru, sem hann segir um þetta,
en því,  að  "borða-Bil hölds og
sting niður penna kemur til af svarra sé "ófimleg ávarpsorð."
því, að mig langar til að fara. Hann um það, ef honum finst á-
nokkrum orðum, í blaði yðar, um varpið  "göfug kona"   ófimlegt;
grein M. S.
Efni greinarinnar er tvenns-
konar:
a) Ádeila á mig fyrir skoðanir,
sem eg hefi látið ippi í ritgerð-
inni.
b)( Fróðleikur, sem hann færir
rnönnum frá eigin brjósti.
Hvað  hinu  fyrtalda  viðvíkur,
"Hakun ræðr með heiðan
hefr dreigja vinr fengit
lönd verr buðlungr brandi
breiðfeld mikit veldi
rógleiks náír ríki
rennitýr at stýra
öld fagnar því eignu
orðróm konungdómi.
"Hér hefr upp mál í hinu fyrsta
vísuorði ok lýkr í hinu síðasta ok
eru  þau  sér um mál"  (Háttatal,
bls. 307—308, Snorra Edda;  útg.
en  "borða-Bil"  (kona)  "hölds"
(höfðingja) og "svarra"  (hefðar-
konu)  — kona,  sem höfðingi  og
hefðarfrú eiga = dóttir gögugra
foreldra, þýðir einmitt eftir vana-
legu máli "göfug kona"; því skal'gig   Kr )     m. 0- 0> j, vísuorð
eg bæta hér við, M. S. til  skiln-jfyrri helmings: Hakun, með heið-
ingsauka, að orðið "aö hafa" var, an  0rðróm,  ræður  konungdómi.
ekki á dögum Gunnlaugs notað íiEr nu mogulegt að brjóta megin-
þá skal eg taka það fram, að þaðj merkingunni  "að  sjá"  og  hefir! regiuna hans M. S. freklegar  en
citt, hefði alls ekki komið mér af j víst aldrei  verið  notað  í  þeirri! gnorri gerir hér?
stað til þess að svara, vegna þess, merkingu af öðrum en M.S.  Hann   Eg vijdi bví mega stinga því að
að mér og öðrum má  eiginlega  í getur því rólegur fallið frá sinnij M  s  hvort honum findist ekki
léttu rúmi liggja, hvort M. S. skil-
ur það, sem hann les, eða ekki.
En úr þvi að svo er komið, að eg
hefi ákveðið að svara M. S., þá
er rétt, að eg fari nokkrum orðum
um þetta atriði einnig.
skýringu á þessum orðum og því^ réttara ag  beina  illkvittni sinni
færri orð, sem  hann  hefir  umihér eftir til Snorra, þar eð hann
það, því meiri verður hans hróð-
er eiginlega  sökudólgurinn.  Mig
ur meðal   allra   skyni   gæddra hefir hent sú skizsa, að fara eftir
vera.
Þá kem eg að (b)i  eða  þeim
Eg hélt því fram,  að  10. vísa' fróðleik,  sem  hann  færir  mönn-|um um  formhlið  þessa máls, án
þess að spyrja M. S. um það, hvort
og taka tillit til  'þeirra  upplýs-
inga, sem hann hefir gefið mönn
Gunnlaugs- sögu   mundi   alment um frá eigin brjósti.  Eg set hér
verða skilin svo, samkvæmt þeimj orðrétt fyrirlestur hans:
skýringum, sem fram hefðu kom-
ið, sem G. hældist um það í  vís-
þær  væri ábyggilegar  og  kæmi
"En svo hafa komið fram hinir ekki í bága við þær  "meginregl-
"skoplegustu  höfuðórar skýrand- ur"  fornskáldanna,  sem  M.   S.
unni, að hann hefði fíflað Helgujans í þessari framsetning á  vís-.hefir rekið sig á, þegar þær gátu
því þar stendur:  "eg lék mér oft, unni.   Hann  slítur  sundur  setn- "varla  farið  fram  hjá" honum.
í faðmi hennar  í  æsku."  M. S.
mótmælir þessu og segir:  "faðm-
ingu í fyrri partinum  og  slengirj Þetta er auðvitað  yfirsjón,   en
þremur orðum  úr  henni  inn í'slíkt hefir margan hent. Svo er og
lög" eru í ált annari merkingu en seinni partinn. Þetta er á móti það, að það er alt af illa séð,
fíflingar. Þetta er rétt, en það almennum reglum fornskálda þegar "bakara er refsað í stað
hefir þann galla, að það kemur vorra, með átthendar vísur, því smiðs"; sérstaklega er þó bakar-
þessu máli .alls ekkert við, vegna hvor hluti vísunnar fyrir sig anum illa-við það, en einkum þó
þess, að í þeirri skýringu, sem' (fyrri og síðari) varð að vera þá, er svo stendur á, að bakarinn
hann telur rétta, er ekki talað um sérstæður með sínar fjórar 'hend- stendur ver að vígi um það, að
íaðmlög heldur faðmlagaleik. M. ingar og urðu að vera fráskildir | þola refsinguna, en smiðurinn.
S. hefir því hér > frammi undan- hvor öðrum í því að bindast orð- Þar sem nú svö er ástatt, að eg
brögð, en þau telja allir siðaðir um og setningum hvor inn í ann- er bakarinn en Snorri smiðurinn,
menn ósæmileg í rökræðum. Vís-^ an. Eg hefi hvergi orðið þessþá er það ósk min, hr. ritstjóri,
an: "Spenti ég miðja spjalda'var, að út af þessari meginreglu að þér beitið til góðs þeim áhrif-
Gná", er því seinheppilega valin sé brugðið hjá fornskáldum vor- um, sem eg veit að þér hafið á
til stuðnings máli M. S., sökumum og hefði það varla farið fram'margar góðar sálir, og styðjið
þess, að Gröndal  segir  þar  að hjá mér, ef slíkt  hefði  átt sér þessi tilmæli mín.  Öll sanngirni
stillingin hafi  ætlað að fara — stað."
mælir með því.  Eg  gæti  bent á
en ekki  gert það, —• en M. S. vill   Eiginlega  veit  eg  ekki,  hvort margt, máli mínu til stuðnings í
láta Gunnlaug, í sinni visu, halda réttara er að brosa  að  eða vor
fram hinu gagnstæða. Að hin um-j kenna manni, sem er svona drýld-
læddu  orð  séu  nokkurn  veginn inn og uþpþembdur  af  gorgeir,
somu merkingar og það, að  börn einmitt þegar hann  er  að reka'ur frá því, að lesa skrif M. S. um
leiki sér í berjamóum  og  lyng- sjálfan sig á á stampinn, og sýna'þetta mál;
brekkum, ætla eg ekki  að  deila'með   ljósum   rökum,   hverjum   b> og þar af leiðandi forfallað
því efni, en læt nægja að benda á
þetta tvent:
a)  Snorri er löglega forfallað-
um við M. S., því svo langt geta
firrurnar farið, að þær séu ekki
svara verðar. Hins vegar furðar
mig ekki á því, þótt hann álíti að
manni,  sem hefir  einhvern,  þótt ur frá því að  svara  þeim  einu
ekki  sé  nema  þekkingarsnefil  á orði.
ciróttkvæðum skáldskap, að hann' Auk þess væri það, að mínu á-
getur jafnvel ekki ritað svo, um.liti, öllum til óblandinnar ánægju,
svo sé, vegna þess, að hann hefir'rímið á dróttkveðinni vísu, að en þó sérstaklega kaupendum
mjög frumlegan skilning á ís-j það valdi ekki hneyksli — hvaðj blaðsins, ef M. S. fengi Snorra
lenzkum orðum.  Hann segir t.a.m.' þá heldur um efni þeirra.  Hann eða einhvern  hans  líka  til að
"menn hafi (....sjái) hagvirki
þeirra." Eg tel það víst, að M. S.
sé eini maðurinn í veröldinni, sem
þekkir þessa merkingu sagnorðs-
ins "að hafa".
M. S. verður  skrafdrjúgt  um
vísuhelminginn:
Lit sá Höðr enn hvíti
hjörþeys faðir meyjar
gefin var Eir til aura
ung við minni tungu.
Kenningin   "lit-Eyr"   hneykslar
hann.  Samt  telur  hann  vísu
Gröndals "snildarlega vel" gerða,
en þar  kemur  fyrir  kenningin
"spjalda-Gná".  Nú er þó svo, að
báðar þessar kenningar eru hugs-
aðar eins, þ.e.a.s. kona  er  kend
til verka, sem  henni  samir  að
v'nna.   Þessi  verk  eru  þessum
tveim tilfellum, að lita (dúka) og
vefa  (spjaldvefnað).   Litur  og
spjöld eru þeir hlutir,  sem  þær
segir, að í hverjum  vísuhelming skylmast við sig, þrátt fyrir lög-
sé 4 hendingar. Þótt hann gefi
í skyn, að fátt muni fara "fram
hjá" sér, þá er þó þetta víst, að
það, sem Snorri segir í Háttatali
um rím á dróttkveðnum vísum
hefir farið algjörlega fram hjá
honum. Snorri nefnir 2 vísuorð
í hverjum fjórðung (4 í helf-
ing) og 2 hendingar í hverju
vísuorði, og ef það teldist ekki
ókurteisi við svona speking, að
segja honum að fara heim og
kynna sér betur einföldustu at-
riðin í því, sem hann hygst kunna
leg forföll.
Hr. ritstj., með mestu virktum
er eg yðar,
E. Kjerulf.
Gísli Konráðsson
(Úr Sögu Snæbjarnar í Her-
gilsey.)
"Gísli safnaritari var enn á lífi
og ritaði í kompu sinni í Norsku-
búð, hvíldarlaust  að  telja mátti.
betur en aðrir, þá mundi eg gjöra Eg varði ðllum stundum,  er  eg
það.
Hann segir, að eg "slíti sund-
ur" setningar. hér ber að sama
brunni. M. S. veit auðsjáanlega
ekki, að dróttkveðinni vísu ræður
rímið, en ekki hugsanasambandið,
orðaröðinni.   Af því  leiðir það,
þurfta til þess að geta unniðlað þessi "meginregla", sem hann
störfin og báðar kenningarnar þykist hafa fundið, og heldur, að
því Iaukréttar.  "Lit"  stendur  í "varla hefði farið fram hjá" sér,
brugðið", er
hvergi til annars staðar, en í hans
handritui^um, en sé því breytt í,ef
"lítt", eins og M. S. vill láta gera,
þá er ekkert orð eftir, sem taka
má saman við Eir. Við þetta kem-
ur fram rímgalli, sem nefndur
hefir verið hálfkenning, en er
aðeins neyðar úrræði "would-be"-
vísnaskýrenda og -skálda, en er í
sjálfu sér vitleysa, eins og t. a. m.
það, að kalla bankastjóra bara
stjóra, og þótt M. S. segi hálf-
kenningar algengar, þá koma þær
hvergi fyrir í óbrjáluðum vísum
höfuðskáldanna, sem von er. M.
S. segir, að það sé svo langt bil á
eigin heila.
í dróttkveðinni vísu er sjaldan
að ræða um setningar þ. e. a. s.
orðahóp, sem er samstæður sam-
kvæmt hugsunar- og mál-reglum.
Setningarnar koma þá fyrst fram,
þegar ríminu hefir verið ruglað
og orðunum hefir verið raðað
samkvæmt máls og hugsanaregl-
um réttum, þ. e. a. s. þegar vísan
hefir verið tekin saman, sem
kallað er. Þó kemur þetta fyrir,
t  a. m. í þeim hætti,  sem  menn
milli  orðanna  "lit"  og  "Eir"  í kalla  áttmælt,  og  þeim,  sem
vísunni  (vegna þess, að "lit" er
1. orð  í  5. vísuorði og "Eir" 5
miðju  7.  vísuorði),  að  "ógjörn-
ingur"  sé  "að  aameina  þau".
Sjálfum verður honum  þó  ekki'enga'vísu ort, svo vitað sé, undir
skotaskuld úr því, að  taka  enn þessum háttum og hirðir lítið um
refndur er fjórðungalok. En að
vísur sé ortar undir þessum hátt-
um er undantekning, hitt er lang-
algengast.  j Gunnlaugur   hefi(r
mátti, til að vera nálægt honum,
og mér fanst það hin mesta nautn.
Þegar eg hugsa um þann mann,
er oft eins og mér finnist eg koma
upp í loftskarirnar, líta fram í
stafninn og sjá þar öldunginn við
gluggann, i skinntreyjunni sinni.
Hann var berhöf ðaður, ef heitt var,
annars með húfu á höfði.
Það var gaman að horfa í augun,
er hann fetarði á áheyrendur,
er hann var að fræða á einn eða
annan hátt. Þau voru rannsak-
andi og sögðu: "Ert þú þess
verður, að eg fræði þig?"
Eg fékk nærri þvi ást á Gísla.
Það var svo gaman að vera hjá
honum og hann var mér svo
góður. Þegar eg kom upp úr
stiganum, var hann vanur að
segja: "Komdu blessaður og sæll.
Hérna er sæti á kistunni hennar
Hallfríðar." Svo kastaði hann
pennanum og sagði: "Um hvað
eigum við nú að tala?" og hló
við, enda var eins og hann talaði
alt af hálf brosandi, og smá-hló
við þau orð, er hann vildi leggja
áherzlu á.
Ljósið á skrifborði hans var
skíðiskiyja, líklega fjórir þuml-
ungar að þvermáli.  Hún var fylt
Kolfinna Guðmundsdóttir
Stoneson.
Hinn 24. janúar- síðastliðinn,
lézt að heimili sínu hér í borg-
inni, húsfrú Kolfinna Guð-
mundsdóttir Stoneson, hnigin
allmjög að aldri.
Kolfinna heitin var fædd þ.
15. maí 1852, á Kjaransstöðum
í Biskupstungum, og voru for
eldrar hennar þau hjónin, Guð-
rún Hafliðadóttir og Guðmund-
ur Þorsteinsson frá Miðdals-
koti í Laugardal í Árnessýslu;
voru þauhjón bæði komin af
góðu og mannvænlegu fólki.
Þann 4. janúar 1862 misti Kol-
finna föður sinn, dvaldi með
móður sinni á Kjaransstöðum
næstu tvö árin, en fluttist því
næst að Torfastöðum í sömu
sveit til þeirra séra Guðmund-
ar Torfasonar og frú Höllu konu
hans. Hjá þeim hjónum dvaldi
Kolfinna heitin í seytján ár,
og naut hins mesta ástríkis.
Um vorið 1882 fluttis|; Kol-
finna heitin til Reykjavíkur og
dvaldi í þrjú ár hjá Steindóri
snikkara og Guðríði konu hans,
en eftir það flutti hún vistferl-
um til þeirra merkilegu hjóna,
hr. Indriða Einarsonar og frú
Mörtu konu hans. Dvaldi hún
hjá þeim rúmt ár og giftist
þaðan þann 22. febrúar 1886,
Þorsteini Þorsteinssyni (Stone-
sonX er lengi stundaði samn-
ingsvinnu hér í borginni.
Ekki var sá, er þessi fáv
minningarorð ritar, persónu-
lega kunnugur Kolfinnu sál-
ugu, en það hefir hann eftir
góðum heimildum, að hún hafi
verið trygglynd, vinföst og
skyldurækin við öll sín störf
Tvær dætur Kolfinnu heitinn-
ar og Þorsteins eru á lífi, Sig-
ríður Ellen og Guðrún kona
Gústafs Rósenkranz. Jarðar-
för Kolfinnu heitinnar fór fram
frá útfararstofu A. S. Bar
dals, og framkvæmdi séra Björn
B. Jónsson, DjD., kveðju at-
höfnina.
Blessuð veri minning hinnar
látnu landnámskonu, og kær-
komin var henni hvíldin.
Svo var bætt í smámolum eftir
þörfum.
Hann sat í krók litlum vestan
við stafngluggann, en gaflinn á
rúmi hans til vinstri handar.
Borðið var undir glugga með
fjórum vænum rúðum. En við
syðri hliðina voru j kassar með
bókum, er mynduðu bókaskáp.
Svona voru híbýli Gísla, og hef-
ir mig alt af undrað, að ríkustu
menn Flateyjarhrepps, með Ólaf
prófast á Stað í broddi fylkingar,
er tekið höfðu Gísla upp á sína
arma, skyldu láta hann búa við
svona vont húsrúm. Það bætir
ekki úr fyrir mínum augum, þótt
faðir minn ætti hlut að máli. En
aldarhátturinn var annar 1875 en
nú, 1927.
Tvær kerlingar voru í austur-
enda baðstofunnar. Eitt sinn er
eg kom, byrjaði Gísli samræðuna
svona: "Það fæddist hagkveðl-
ingaháttur rétt áður en þú komst.
Eg gekk yfir til Þóru og leit á
bandverk hennar, og datt þá í
hug:
Kalla ég fjandans klúðurspjöll
klofið band og lykkjuföll,
sín ef vandar seimaþöll
svona handaverkin  öll.
Þá var Gísli 89 ára, að eg
ætla.
Eg gleymdi stundum tíman-
um og skyldu minni, er eg var
hjá Gísla. Eg spurði hann eftir
föngum, og þar á meðal hvort
hjá  honum væri  þessi  eða  hin
stærra stökk, því hann sameinar að haga n'minu þannig, að setn-'með tólg og digur fífukveikur í. bók, er hann talaði þá um. Svar-
aði /hann þá s)tundum svo:
"Þessi bók er hjá Indriða syni
mínum í láni", eða: "Þessi bók er
hjá Sighvati. Hann er seinn að
skila." Sighvatur hefir sinn fróð-
leik að mestu frá Gísla, og er það
pott. Og í góðum stað eru bækur
hans þar. ..." — Vísir.
Hufirsað til Islandí
igsa
15
Maí 1930.
Lag: Eldgamla ísafold.
Hugljúfa foldin fríð,
friður þinn greyptur tíð
Guðsmáttar gjöf,
Ment er þín máttarstoð,
mæld fram af drótt í boð,
Lögboði lyft á voð ,
ljósker á gröf.
Alþingis elzta mót,
aldartugs réttarbót
réttlæta rök,
dómstóla dregin skrá,
dagrenna lögum hjá,
ljúfasta landsins þrá,
lífsbjargar tök.
Saga þess sögð ei ihér,
samt hana þekkjum vér,
þúsund ár þú
hefir oss haldið vörð,
heimamál inni gjörð,
borið og bygt í skörð,
barist með trú.
Hátíð þessi haldin er,
hæfust til að gjalda þér
góðþinga goð.
Lögrétta löngum var
lögsagna dóma far,
kristni var kunnger þar,
kær þjóðar stoð.
Minnast þess má nú þjóð,
máttar er skóp og hlóð
skýrt merktan skjöld,
yfir sinn manndóms móð,
merkastan vorri þjóð,
lögboði læst að sjóð
liggja við höld.
Úlfljótur árla sá
eiðfestu lögum hjá
lýðfrelsis lög,
allsherjar orku mót
unnið við sérhvern fót
ákvæðis bana bót
bratt  vígadrög.
Lögboði land vort bygt
látum þau standa vigt,
stöðva hvert stríð.
Það hefir þraut oss skráð,
þegnum í starfi og dáð,
miklað  hvert  mætast  ráð
margoft á tíð.
Þúsund ár þjólíf vort
þekti sinn nægta skort
nógu stór neyð.
En aldrei upp gafst þjóð,
einatt þó tæmdi sjóð,
hlóð aftur manndóms móð
meitlaðan eið.
Fröm þjóð á feðra fold
fóstruð af hennar mold
hofs súlum hjá.
Sjá, hún er sigra bær
sjókóngum fjær og nær,
gefur þeim gift4i sær
gjaldþoli frá.
Eygló mun yla land,
auka þitt vina band
vors veðratíð.
Skín  yfir  Skrúð  og lá
skart mikil himni frá.
Ljúfasta Ijósið sjá
litbjart í hlíð.
Fram stígið frelsis spor
fléttað um sérhvert vor
silfur í sjóð.
Því mun ei þraut og tjón
þjá land við sker og lón,
meðan að borin bón
. brim vekur hljóð.
Erl. Johnson.
Frá Islandi.
Reykjavík, 11. maí.
Öndvegistíð alla þessa viku,
hægviðri um land alt, nema hvað
bvesti af norðri á Norð. og Aust-
urlandi á þriðjudag, og hélzt kuldi
þar þrjá daga. Hitastig þar frá
forstmarki í 3 gr. í úthverfum
snjóaði í fjöll. Hitinn hér sunn-
anlands hefir verið 8—10 gr
Hæstur hiti hér í Rvík 12 gr. og
iægstur næturhiti 3. gr.
Afli helzt enn góður á togarana
Hafas umir þeirra fram til þessa
vcrið á Selvogsbanka — við Hraun-
ið, en nokkrir verið vestur í Jök
uldjúpi, aftur aðrir komnir aust-
ur, veiða nú við Hornin, og þar
munu þeir vera flestir nú. Á öll-
um þessum slóðum hefir vel afl-
ast þessa viku.
Línubátar, sem hafa haft nýja
síld í beitu, hafa og aflað vel. En
treglega hefir það gengið með að
fá síld handa sumum þeirra. Bezta
síldveiði, sem Fiskifélagið hafði
frétt um í gær, voru 60 tunnur, er
báturinn Andvari frá Dýrafirði
fékk nýlega.
í Vestmannaeyjum hélzt góður
afli vertíðina út. Hefir beita
fengist þar eftir þörfum. Þar
voru um síðustu mánaðamót kom-
in 45,500 skippund á land, en á
sama tíma í fyrra 32,700 skpd.
Afli á Norðurlandi dágóður nú
veitt ókeypis fr, ýmist báðar leið-
ir á fyrsta eða öðru farrými. —
Mgbl.
Viðtal.
Ungfrú Anna Borg kom hingað
til Reykjavíkur á sunnudag. Hef-
ir hún starfað við konunglega
leikhúsið í vetur. Mgbl. náði tali
af henni í gær og spurði um starf
hennar.
—í haust var '<Den Sundes-
lðse" tekinn upp aftur, og lék eg
þar hlutverk Leonóru. — Á 150
ára afmæli Oehlenslágers var
leikið leikritið 'Aksel og Valborg',
og lék eg þar hlutverk Valborg-
ar. í "Haakon Jarl" lék eg hlut-
verk Guðrúnar Lundasólar og
hlutverk Jomfru Krohn í "Spot-
terens Hus". Seinni hluta leik-
ársins hafði eg ekki mikið að
gera, sökum þess að Max Rein-
hardt kom til Hafnar og æfði
"Leðurblökurnar", eins og skýrt
hefir verið frá hér, og tók það
mestan tímann.
— Og framvegis? —.
— Alt er enn óákveðið. Á Kon-
unglega leikhúsinu hafa orðið for-
stjóraskifti og margar breyting-
ai, svo að ekkert er enn hægt að
vita, hvað við tekur. Eg hefi séð
það í blöðunum, að aftur eigi að
taka "Den Stundeslöse" upp að
hausti, og býst eg þá við, að eg
leiki þar sama hlutverk.  1 sumar
og á Austfjörðum að glæðast. Þar var í ráði, að eg léki  á  útileik
er nægileg síldveii itl beitu.
Um fiskiverð er fátt talað enn;
er dauft yfir því. Veiði Norð-
manna nokkru minni í ár en í
fyrra, 59,7 milj. stk. á móti 65,9
miljónum í fyrra á  sama  tíma.
Mikill bagi er það og leiður, að
Færeyingar skuli ekki enn hafa
tekið upp þann sið, að safna afla-
skýrslum hjá sér. Kemur þeim
það vitanlega verst í koll sjálf-
um. Með því móti eiga fiskiút-
flytjendur þeirra að jafnaði erf-
itt með a átta sig á verzlun sinni
og söluhorfum. — En jafnframt
er skýrsluvöntun þessi til baga
fyrir alla sem með saltfisk verzla.
—Mgbl.
Nýjar klukkur
í Fríkirkjuna komu hin'gað með
"Kongshavn" og hefir þeim verið
komið fyrir í turni kirkjunnar. Er
sú stærri 85 cm. í þvermál, vegur
234 kg. og hefir djúpan B-tón.
Hin er 72 cm. í þvermál, vegur 237
kg. og hefir Des-tón.
Klukkur þessar eru úr kopar og
mjög  hljómfagrar.    Eru  þær
pantaðar frá Þýzkalandi með
milligöngu fimmane Á. Einarsson
og Funk og styptar hjá Gebr. Ul-
rich, Apolda. Höfðu "Bræðrafé-
lagi fríkirkjunnar" borist mörg
tilboð í smíði klukknanna og voru
öll
firma.  Auk þess seti það ísl. á
húsinu við Kaupmannahöfn, en
þa fékk eg verkefni hér heima,
sem gerði það að verkum, að eg
gat ekki tekið því boði.
— Það mun vera "Fjalla-Ey-
vindur?"
—  Já, í hátíðasýningu þeirri,
sem Haraldur Björnsson hefir
undirbúið hér, mun eg leika
Höllu.
—, Hvað hugsið þér til þeirrar
sýningar?
— Alt hið bezta. Það er nýjung
að leika hér með áhugasömu fólki
og eg hefi reynslu fyrir því, að
Haraldur er góður samverkamað-
ur. Hann sér um alla leikstjórn,
og leika auk hans Ágúst Kvaran,
Gestur iPálsson, Þorst. Stephen-
sen o. m. fl.
Þegar Anna var hér í fyrra,
áttu Reykvíkingar eki kost á að
sjá hana leika annað hlutverk á
íslenzku en lítið hlutverk í Tár-
tufef. — Nú eiga menn kost á að
sjá hana í einu stórkostlegasta
kvenhlutverki islenzku, og mun
fJestum tilhlökkun að sjá hina
fjölhæfu og mentuðu leikkonu
vora leika það.            b.
Skógareldar í Ontario.
Ákafir skógareldar hafa að und-
miklu hærri  en  boð  þessa
- ! anförnu geysað í norðvestur hluta
Ontariofylkis   og  valdið  miklu
letranir a klukkurnar okeypis. —|        J       *
tjóni. Margt fólk hefir þess vegna
I Ontariofylkis
Stendur á hinni meiri klukkunni:
«t-,- *  '/-.*•'     u^x ™  *„,-«  orðið  að yfirgefa heimili  sín og
Dyrð se Guði i upphæðum, trio-         _'  _ •___
ur á jörðu  og  velþóknan  yfiri
mönnunum" og "Nú gjalla klukk-
ur glöðum hreim, er guðsson
fæddist þessum heim". Á minni
klukkunni stendur: "Lofi drott
inn allar þjóðir, mikli og prísi
hann allir lýðir," og upphaf
Passíusálmanna: "Upp, upp, mín
sál, og alt mitt geð, upp, mitt
hjarta og rómur með." Auk þess
eru á báðar klukurnar letruð ár-
tölin 1899 og 1929. — Mgbl.
er jafnvel haldið, að nokkrar
manneskjur hafi farist í eldinum.
Fyrir helgina fréttist, að eitthvað
hefði þá dregið úr eldinum vegna
þess, að þá hefði lygnt og rignt
eitthvað. Haldið er, að þessir
skógareldar hafi valdið að minsta
kosti miljón dollara skaða, en
vafalaust eru það þó bara óvissar
tilgátur. Hafa eldarnir verið á
ýmsum stöðum og mjög erfitt við
þá að fást. Fjöldi manna hafa
dag eftir dag gert alt, sem hægt
hefir verið að gera til að stöðva
eldana, eða halda þeim í skefjum.
Reykjavík 14. maí.
Ókeypis far milli útlanda og ís-
lands  hefir  nú  mentamálaráðið
úthlutað  á  skipum Eimskipafé-
lagsins,  og skiftist  það
eftir stéttum:
dídatar 12,  listamenn  og skáld, nokkrar tómar ölflöskur?
14, iðnaðarmenn 8,  barnakennar-   — Sýnist yður ég  líta  þannig
ar 12 og aðrir kennarr 5,  ýmsir( út eins og ég þambi öl?
13.  Alls hefir 64 mönnum verið   — Ediksflöskur þá?
þann^g   Betlarinn: Þér gætuð vænti ég
Stúdentar og kan- ekki gert svo vel  og  gefið  mér
MACDONALD'S
FineCut
Bezta tóbak í hebni fyrir þá, sen
búa til sína eigin vindlinga.
Gefinn
HALDID SAMAN MYNDASEÐLUNUM
nd
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8