Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						LÖGBERG,  FIMTUDAGINN 12. JÚNl 1930.

Bls. 7.

Indland

Austur í Indlandi eru að ger-

ast þau tíðindi, sem kunna að

verða fyrirboðar meiri og mark-

verðari tíðinda. Tiltölulega fá-

mennur flokkur manna í landinu,

sem hefir sjálfstjórn Indlands

efst á dagskrá, hefir sagt Breta-

veldi- "stríð" á hendur. — For-

ingi — eða réttara sagt aðal-leið-

togi sjálfstjórnarmanna — er

rithöfundurinn og stjórnmála-

maðurinn ÍGandhi. \ Hann 'hefir

sagt fyrir um, hverni heyja skuli

stríð þetta, nefnil. að engum

venjulegum stríðsvopnum verði

beitt. Gandhi treyátir á önnur

vopn og hættulegri. Hann treyst-

ir á mátt samtakanna. Og í hverju

eru þá samtökin fólgin? í stuttu

máli í því, að viðurkenna ekki

stjórn Breta í Indlandi og sýna

brezkum yfírvöldum þar í landi

óhlýðni og óvirðingu á ýmsan

hátt, að brjóta lög í mótmæla

skyni, svo sem Bambay saltlögin

sem fyrirbjóða framleiðslu og

sölu einstaklinga á salti, og með

því að kaupa ekki og selja út

lendar vefnaðarvörur, sem flutt

ar hafa verið til Indlands, aðal

lega brezkar. Að svo stöddu verð

ur engu um það spáð, hverjar af

leiðingarnar verða af baráttu

sjálfstjórnarsinna í náinni fram

tíð, en líkurnar eru alls ekki

miklar fyrir því, að sjálfstjórinar

sinnum verði mikið ágengt um

sinn, nema að fylgi þeirra vaxi

að miklum mun, en vel má vera,

að svo fari. Hins vegar eru

þessir menn, eins og á var bent,

tiltölulega fámennir, enn sem

komið er. Og Bretar líta svo á,

að ef Indland fengi sjálfstjórn,

væri framtíð þess mikil hætta

búin. Þar myndi alt komast í

bál og brand. Og þeir benda til

þess, hvernig ástandið var í land

inu, þegar þeir fóru að "ráða þar

og regera". Verður nánar að

þessu atriði og fleirum vikið síð

ar, er betur kemur í ljós, hvert

stefnir, en fyrst skal Indlandi

lýst með nokkrum orðum, og þeim

þjóðum, sem það land byggja,

því það er nauðsynlegt að vita,

hvernig þar er í pottinn búið, til

þess að fá nokkurn skilning á

Indlandsmálum.

II.

Indland er keisararíki í suður-

hluta Asíu, undir brezkri yfir-

stjórn.— Er Bretakonungur keis-

ari Indlands (kaisar-i-Hind). Ind-

land liggurfyrir sunnan Himal-

ayafjöll, er 4,650,000 fer kíló-

metrar að stærð og fer mjókkandi

eftír því, sem sunnar dregur.

Fyrir vestan Indland er Arabíu-

haf, en fyrir austan Bengals-

flói.  íúatalan er 310—320 milj.

Himalayafjöllin í norðri eru,

eins og kunnugt er, hæstu fjöll

heimsins. Hæsti tindurinn, Mount

Eeverest, er 8,840 metrar. Á há-

lendinu er Kashmir og fleiri

fjallaríki og sjálfstæðu ríkin

Nepal og Butan. Sunnan við

fjöllin er hindústanska sléttan og

renna um hana stórárnar Indus,

Ganges og Brahmaputra. Vestur

frá í nálægð Indus, er sléttan

auð ein og er kölluð Thar, en

austur frá er hún mjög frjósöm,

enda er þar mjög þéttbýlt. Fyr-

ir suunan sléttuna eru Vindhya-

fjöllin, sem eru alt af því 1400

metra há, og þar fyrir sunnan

Dekan hásléttán á skaganum

s.iálfum og hallar til austurs.

Fjallgarðarnir á strðndinni eru

kallaðir Ghats, vestur og austur

Ghats. Árnar í þessum hluta

landsins eru tiltölulega stuttar.

Stærstu árnar eru Mahanadi,

Godavari og Kistna að - austan-

verðu, en Narbada og Tapti að

vestan. — Loftslagið er mjög

heitt. Eru dæmi til, að hitinn

hefir hlaupið upp í 53 stig (í Ja-

cobabad í Sind, við Indus>. —

Vetrarmánuðina blása - hinir

þurru. norðaustanvindar (mon-

súnar) af landi og eru kaldir

fyrri helming vetrar, en heitir í-

ttarz, apríl og maí, en þá eru hit-

arnir oft mestir. Á sumrum (júnS

til nóv.) blása suðvestlægir vind-

°r. sem hafa orðið þrungnir raka

a ferð sinni yfir höfin. Fyrri

nluta sumars1 eru því ;úrkomur

miklar í Indlandi. Á austurhluta

sléttunnar, upp að Assamfjöllun-

um, eru úrkomurnar meiri en

dæmi eru til annars staðar á

Jórðu. i Cherrapunji er úrkom-

an 12 þús. mm. og  komið  hefir

fyrir, að hún var alt að því 23

þús. mm. Vestar er úrkoman

minni og sumstaðar er úrkomu-

laust. Loftslagið er óheilnæmt.

Kólera og drepsóttir geisa oft og

valda miiklu manntjóni.

III.

Gróðrarríki Indlands er fjöl-

skrúðugt. Við rætur Himalaya

er hitabeltisskógur, sem nær mis-

hátt upp í fjöllin, og gróðurinn

því misjafn. Á Dekan-háslétt-

unni eru miklir pálmaskógar og

þar vaxa verðmætar trjátegundir,

svo sem teakviður og sandelvið-

ur. Á sléttunum og í nánd við

árnar eru víðáttumikil kjarr-

þykkni (jungle).

Dýralíf Indlands er einnig fjöl-

skrúðugt. Tigrisdýr eru um alt

landið, en ljón aðallega í Gujar-

at. Af öðrum dýrategundum ber

að nefna: Fíla, nashyrninga, hý-

enur, hirti, antilópur, fjallageit-

ur og margar apategundir. í

fljótunum er víða mergð krókó-

dílá og í riánd við þau og víðar

halda eiturslöngurnar til.

IV.

Árið 1911 var talið, að íbúatala

Indlands væri 315 miljónir. Ná-

kvæmr skýrslur eru ekki til, en

óhætt er að fullyrða, að íbúatal-

an sé 310—320 miljónir. Mun því

láta nærri, að í Indlandi sé einn-

fimti hluti íbúa jarðarinnar. Um

90 af hundr. íbúanna bjuggu í

sveitunum, en 10 prct. í borgun-

um. í 29 borgum var íbbúatalan yf-

ir 100,000. Stærstu borgirnar eru:

Calcutta, 1,263,000; Bombay 1,-

|73,O0O; pMadras, 1523,000; Hyd-

erabad eða Heidrbd 405,000; Ran-

goon, 340,000 og Luknow, 244,000.

Hlutfallslega eru miklu fleiri

bundnir hjúskaparböndum í Ind-

landi en í öðrum löndum. Er það

afleiðing af því, að barna hjóna

bönd voru til skamms tíma leyfð.

í sumum héruðum var t. d. einn-

fimti hluti allra telpna undir 10

ára giftar. Ekkna fjöldinn er mik-

ill, því á meðal Indverja er ekkj-

um ekki leyft að giftast á ný.

Fjölkvæni hefir til skamms tíma

átt sér stað í vissum Iandshlut-

um, en mun ekki alment nein-

staðar nú orðið.

Alþýðufræðslan  er  í  framför,

en er enn á mjög lágu stigi.  Er

talið, að um 20 miljónir manna i

landinu  séu  læsir  og  skrifandij

þar af að eins um tvær  miljónirj

kvenna.   Árið  1918 voru  148,000

alþýðuskólar í landinu, og í þeim|

sex miljónir námsveina og meyja,!

en    námsmeyjarnaír  tiltölulega'

langtum færri, eða ein miljón og'

100 þús.  í  landinu  munu vera

um 8000 aðrir skólar og nemend-

ur í þeim 1,100,000, þar af aðeins

100,000  stúlkur.   Allmargir  sér-

skólar eru í landinu og átta há-

skólar.

Árið 1915 voru gefin út tæp-

lega 1700 blöð í landinu á tuttugu

og fimm tungumálum.

V.

í Indlandi búa ýmsar þjóðir.

í Himalaya og Birma búa menn

af Mongólakyni, skyldir Thibet-

búum og Kínverjum, um 17 milj.

alls. í Dekan eru flestir af Drav-

idakyni. Dravidarnir voru frum-

stofn þjóðarinnar. Af Dravida-

kyni munu vera milli 60—70 milj-

ónir manna í Indlandi. Á sléttun-

þessi stéttaskifting talsvert flókn

ari, en í fljótu bragði virðist

Aðal-stéttirnar skiftast aftur i

smærri stéttir, og eru þær af

sumum taldar vera á þriðja þús-

und. Stéttaböndin eru sterk og

menn verða að halda sér innan

sJnnar stéttar. Af þessu fyrir-

komulagi efir m. a. leitt, að ó-

gerlegt hefir reynst að vekja

sameiginlega þjóðernis tilfinn-

ingu fyrir alla þá, sem Indland

byggja.

Aðalmálin á Indlandi eru hindi,

sem liðlega 80 milj tala; bengali,

48 milj.; telugu, 23 milj.; mar-

atji, 20 milj; tamali, 18 milj.; og

punjabi, 16 milj. Ensku tala um

þrjú sundruð þús. manns.,

Hindúar eru miklir hugsjóna-

menn. Þeir eru flestir Brahma-

trúar, Móhameðstrúar era Búdd-

hatrúarmenn. Brahmatrúarmenn í

Indlandi eru taldir vera 220 milj.,

Búddhatrúarmenn eru um 10

milj., Móhameðstrúarmenn 601—

70 miljónir, kristnir fjórar milj

o. s. frv. Eins og kunnugt er,

trúa Brahmatrúarmenn því, að

sálir manna verði að hrekjast úr

einum líkama í annnan eftir lík-

amlegan dauða hér á jörðu, og

aga því góðir Brahmatrúarmenn

sig mjög, því þeir trúa því, að

með því móti muni sálunni betur

farnast á næsta tilverusviði. Eru

trúarbrðgð Indverja merkileg og

saga þeirra öll, og engin tök að

að lýsa þessu til nokkurrar hlít-

ar, enda er á þessi atriði drepið

til að benda á, hve lítil skilyrði

eru í Indlandi til þjóðlegrar ein-

ingarstarfsemi. Það, sem hér

hefir verið gert að umtalsefni, er

alt þess eðlis, að það frekar leið-

j ir til innbyrðis óeiningar og sund-

urþykkju en einingar. Það þarf

því ekki að fara í Grafgötur um

það, að mikið er óunnnið á Ind-

Iandi til þess að vekja sjálf-

stjórnarlöngun allrar þjððarinnar

og undirbúa hana undir að taka

stjórn landsins í sínar hendur.

En fleira kemur til greina en það,

sem að framan hefir verið minst

á, þegar um það er að ræða, hve-

nær íbúar hins auðuga  Indlands

—  sem flestir eru snauðir menn

— sjá nýjan dag  renna  í  lífi

þjóðarinnar.

nú fólk til þess, að kaupa ekki

brezkar baðmullarvörur. Indverj-

ar verzla mikið við Japan, Banda-

ríkin, Frakkland og fleiri lönd.

Flutningar fara nær eingöngu

fram á erlendum skipum, brezk-

um, frakkneskum, japönskum og

norskum.

Árið 1919 voru járnbrautir

Indlands samtals 58,000 kílómetr-

ar. Mörg fljótin eru skipgeng og

skipaskurðir eru víða. Símalín-

urnar 134,000 kílómearar á lengd.

Mynteiningin er rúpía, sem

er silfurpeningur. Fimtán rúpí-

ur jafngilda einu sterlingspundi.

Vogareiningin er ser, sem jafn-

gildir 0.933 kg.

VIII.

Indland er keisararíki, eins og

áður var drepið á,

konungur  keisari

og  er  Breta-

Indlands.   1

hvers vegna hann situr í fang-

elsi — og fyrir hvaða hugsjónir.

Og það er kannske það eitt, sem

hann í raun og veru hygst að

vinna, að vekja þjóðina til um-

hugsunar. Síðar muni aðrir

berjast fyrir þær hugsjónir, sem

hann bar boð um á meðal þjóðar-

innar og sat í fangelsi fyrir.

Hann var handtekinn þann 5.

maí, en réttum mánuði áður hafði

hann sjálfur gerst sekur um brot

a Bombay saltlögunum, sem banna

einstaklingum að framleiða eða

safna salti. — Gandhi var þá

staddur í Dandi í Bombay fylki og

var lögreglunni vel kunnugt um

fyrirætlun hans og hafði strang-

¦«.n vörð í nánd við verustað hans,

en lét Gandhi þó afskiftalausan.

Þegar hann gekk frá verustað

sínum kl. 6 um morguninn, að

tænagjðrð  lokinni,  sást  enginn

MELTINGIN SLÆM og

MATARLYSTIN LÉLEG?

Þúsundir  manna  eiga  Nuga-

Tone betri heilsu og meiri krafta

að þakka. Þeir höf ðu slæma melt-

ingu og  litla  matarlyst.  Nuga-

her,Tone gaf þeim  meiri  löngun til

lað borða og gerði magann færan

1 um að melta fæðuna fullkomlega.

þær rætast, veit hann að hann

hefir ekki unnið fyrir gýg. Þá

verður Indland framtíðarinnar

frjálst.

X.

Bretar hafa 75,000  manna

í Indlandi, en auk þess eru í Ind-

landshernum fjóldi Indverja. AJFyrir þetta verður líkaminn a.llur

styrjaldarárunum voru ein milj.'sterkari og fjörmeiri og heilsan

og tvö hundruð þús. Indverjar af lyfWeitt jerður miklu betri.

ýmsum þjóðflokkum teknir í her-

inn og voru  margar  Indverskar

Nuga-Tone hjálpar yður til

betri heilsu. Það hreinsar óholl

efni    úr   líakamanum,  læknar

herdeildir  á  vesturvígstöðvunum hægðaleysi, eyðir gasi  í magan-

,„   -     ...,,.   .  „„,  ,   l um, eykur  kraftana  og  kemur

og viðar í styrjoldinni. Fekk her- heiiSUnni í gott lag yfirleitt.  Þú

lið þetta æfing í að nota  morð- getur  fengið  Nuga-Tone  allstað-

Magnist ar þar sem meðul  eru  seld.

vopn hinna hvítu þjóða.

, lyfsalinn hefir það ekki við hend-

yfirraðum -na, þá láttu hann útvega það frá

brezka ráðun«ytinu hefir einnj lögreglumaður nálægt þar. Gekk

ráðherranna Indlandsmál á hendi.' Gandhi niður að sjónum, ásamt

Æðsta framkvæmdarvaldið í Ind- um 100 fylgjendum sínum, og var

landi er lagt í hendur vice-kon- þeirra á meðal ungfrú Tyjabjee,

unginum, sem er útnefndur til dóttir þess manns, sem Gandhi

fimm ára í senn.  Honum við hlið útnefndi sem eftirmann sinn Ab-

er ráðuneyti eða framkvæmdar-

ráð, sem í eru nokkrir menn, vana-

lega átta. Var núverandi stjórn-

arfyrirkomluag á Indlandi ákveð-

ið með ýmsum lagafyrirmælum,

sem náðu samþykki árin 1915—

]919. Þingið er í tveimur deild-

um,' og eiga 60 menn sæti í  efri

bas Tyjabjee). Áhorfendur voru

margir, er fylkingin gekk til sjáv-

ar. Æptu menn þá: Gandhi Ki jai

(lifi Gandhi), en Gandhi og lið

hans fékk sér bað í sjónum. Að

því loknu gekk fylkingin að stað

þar skamt frá, þar sem var þykk

skán  af  þurru  isalti.   Söfnuðu

lndlandshernum. —

—^Vísir.

deildninni, en 20 þeirra eru menn hátíðlega saman saltinu, og

stjórnkjörnir. Þjóðsamkunda þessi þegar Gandhi tók sér salt í hönd,

var  hátíðlega sett í fyrsta sinnijlýsti frú Naidu, kunn stjórnmála-

þ. 9. febrúar 1921. Löggjafar-

vald þingsins er þó takmarkað yf-

ir brezkum mönnum.

Allmörg  fylki   (provinces)   í þar sem hann  lýsti  yfir  því að

Indlandi hafa heimastjórn  og er hver sem væri,  hefði  óbundnar

kona indversk, yfir því, að Gandhi

hefði brotið lögin. Saltið báru

menn svo til verustaðar Gandhi,

VI.

Talið er, að um 225 miljónir

manna á Indlandi lifi á jarðrækt.

Ef eitthvað ber út af, stendur

hungurvofan við dyr fjöldans.

Þegar vel árar, er hægt að sá og

uppskera (t. d. hrísgrjón) alt að

því þrisvar sinnum á ári og þá

hafa allir nóg, en ef hafvindarnir

koma í síðara lagi með úrkom

una — eða minni úrkoma fylgir

þeim en gróðurinn þarfnast — er

velferð fjöldans í voða. Ýmis-

legt hefir verið gert til þess á

síðari árum að stemma stigu fyrir

hungursneyð í slæmu árferði,

skurðir hafa verið grafnir til að

leiða vatn úr ánum og ýmsar ráð-

stafanir gerðar til þess að hægt

sé að hraða matvælaflutningum

inn í verstu þurkahéruðin, þegar

þörf er á. Aðal umhugsunarefni

óupplýsts almúgans er því ekki

sjálfstjórnarmál, heldur hvort

menn fái fylli sína eða verði að

svelta þetta árið. Hrísgrjóna upp-

skeíran skiftir tugum miljóna

smálesta, þegar vel  gengur,  var

um búa Hindúar, sem teljast til t. d. eitt árið nærri  40  miljónir

eranska eða  ariska flokksins og

eru  því  skyldir  Evrópuþjóðum.

Af þeim munu vera um  23  milj.

í Indlandi.  Þeir komu úr  norð-

vestri og urðu Dravidar að víkja

undan fyrir þeim upp á  Dekan-

hásléttuna, en  einnig  þar  eru

Hindúar orðnir fjölmennir.  Þeir

eru og fjölmennir í austari hluta

Norður-Indlands.  Hindúar skift-

ast, samkvæmt bramiskum trúar-

lögum,  í stéttir  (castes>.   Sam-

kvæmt fornri hefð eru stéttirnar

fjórar,  prestastéttin   (brahman-

arnir),   aðalsmanna  eða   hdrj-

mannastéttin,   kaupmannastéttin

og "súdraarnir", lægstu stéttirn-

ar, sem ekki var leyft  að  lesa

hin helgu fræði.  í Indlandi munu

vera um 60—70 miljónir  manna,

sem eru réttlausir "stéttleysingj-

ar". Líta "caste"-Hindúar niður

á þá, telja þá ekki húsum hæfa,

og meina þeim jafnvel aðgang að

musterunum. Þessir stéttleys-

ingjar eru líka farnir að bera

fram sínar kröfur og vildu fá

Gandhi til að láta það sitja fyrir

sjálfstæðiskröfunum, að þeir

fengju réttindi sem aðrir menn.

En Gandhi kvað sjálfstæðiskröf-

urnar verða að sitja  fyrir  öllu

smálesta, en stundum er hún held-

ur ekki nema liðlega 20 milj.

smálesta. Það er helzt í Mad-

ras, að hægt er að sá og uppskera

þrisvar, sumstaðar aftur aðeins

einu sinni á ári. Eenn fremur

rækta menn hveiti, baðmull, syk-

urreyr. te, tóbak, krydd og val-

múur (til ópíum-framleiðslu) o.

m. fl. — Tilraunir hafa verið

gerðar til þess að koma á fót

mjólkurbúum, en gengið erfið-

Iejía. Sumir trúarflokkar þar á-

líta kýr helgar skepnur og láta

þær deyja úr elli. Mikið er flutt

út af kolum og olíu, heimilisiðn-

aður er mikill og verksmiðjuiðn-

aður í framför. Þannig unnu um

260,000 manns í Maðmullarverk-

smiðjunum í Bombay og grend

fyrir nokkrum árum. Fjöldi fólks

vinnur að silkiframleðslu, papp-

írs og vefnaðarvöru framleiðslu.

—¦ Verzlun við önnur lönd er

mikil og sífelt að aukast og mest

við Bretlandseyjar. Um skeið var

helmingur innflutts varnings frá

Bretlandseyjum baðmullarvarn-

ingur, en nú eru Japanar orðnir

Bretum skæðir keppinautar, au'k

þess sem innlend framleiðsla á

þessu sviði, eykst sífelt.  Þar við

öðru.  En í raun  og  veru  er bætist, að sjálfstjórnarmenn hvetja

Indlandi stjórnarfarslega skift í

brezka Indland (ý,843,00O fer-km.

og 244 milj. íbúa), og indversku

ríkin (1,749,000 ferkm. og 71

milj. íbúa). Stærri fylkin hafa

sín eigin þing (frá árinu 1920X

Fylkjunum er aftur skift í héruð

og héruðunum í sýslur. Allir

brezkir þegnar hafa jafnan að-

gang að embættum, nema æðstu

embættunum, og eru flestir em-

bættismenn í landinu Indverjar.

Æðstu embættin skipa innfæddir

Bretar. Indversku ríkin eru alls

700 og flest lítil. Stjórnarfars-

lcgt sjálfstæði í.þessum ríkjum er

takmarkað á ýmsan hátt. Ind-

landsstjórn hefir eftirlit með her-

málum, samgöngum og fjármál-

um.

IX.

Það þótti miklum tíðindum sæta,

að sjálfstjórnarmenn með Gand-

hi í broddi fylkingar, hófu "stfíð"

á hendur brezkum yfirvöldum í

Indlandi, til þess að vinna að

sjálfstæði Indlnads. Gandhi hef-

ir alla tíð lagt ríkt á það við

fylgjendur sína, að beita ekki

valdi og vopnum í þessari baráttu,

Fyrir honum hefir það sjálf-

sagt vakað, að sameina Indverja

um sjálfstæðiskröfurnar með því

að taka þessa stefnu, að hlýða ekki

boðum og banni brezkra embætt-

ismanna og brjóta lögin. Sjálf-

stjórnarmenn eru tiltölulega fáir

á Indlandi. Hefði Gandhi tekist

að vekja samúð allrar þjóðarinn-

ar og áhuga, hefðf kannske farið

á annan hátt. Þá hefði brezka

ljónið farið sér hægt, því jafn-

vel það vogar sér ekki að öskra

framan í heila, samhuga þjóð.

Brezk yfirvöldu ákváðu að láta

Gandhi fara sínu fram, nema til

alvarlegra óeirða kæmi. Bretar

eru öllum h-nútum kunnugir í

Indlandi og munu ekki hafa ótt-

ast, að hugsjónamaðurinn myndi

áorka miklu í þessa átt. Hins-

vegar óttuðust þeir, að hann

myndi sjálfur ekki fá neitt við

ráðið fylgjendur sína — og gáfu

honum því nánar gætur. Þeir

handtóku þó ýmsa fylgjendur

hans og á meðal þeirra son hans.

Margir fylgjendur Gandhi srtja

nú í fengelsi fyrir brot á salt-

lögunum. Og loks kom röðin að

honum. Hann situr nú í Yeroda

fangelsi, við sæmilegan aðbúnað,

en mál hans er ekki tekið fyrir.

Vafalaust verður hann hafður í

haldið unz kyrð er komin á í

landinu. út nm allan heim höfðu

menn búist við stórtíðindum, ef

Gandhi væri handtekinn. Það

varð ekki. óeirðasamt hefir verið

víðan en til verulegra átaka hefir

ekki komið. Deilan fer þó bersýni-

lega harðnandi. Gandhi sjálfum

mun ekki hafa verið það móti

skapi, að brezk yfirvöld lögðu

hendur á hann. Hann veit, að nú

mæna allra augu á hann. N.ú

hugsar  alt  Indland  um  hann,

hendur til þess að safna salti og

framleiða það.

Lögreglan sást ekki, og er

sagt, að Gandhi hafi þótt miður,

að hann var ekki handtekinn. Er

hann orðinn þreyttur mjög og af

æskuskeiði kominn, en hélt á-

fram j barátíunni ihvildarlaust,

unz hann var handtekinn mánuði

síðar. Mun hann hafa verið

hvíldar þurfi. "Gott er gömlum

að hvílast." En í hvíld sinni og

fangelsisvist hefir hann, vaxið í

augum Indverja. Sem píslarvott-

ur er hann Bretum hættulegast-

ur. — Hann sér fráleitt þá drauma

sína rætast, að Indland verði

frjálst. Hann mun hel^íur ekki

hafa gert sér vonir um það. En

hann lifir það kannske, að Ind-

land hið unga vakni til samhuga

baráttu fyrir hugsjónir hans. Um

það elur hann miklar vonir.  Ef

andúðin   enn   gegn

meðal hinna innfæddu hermanna,| heiídsöluhúsinu.

Breta í Indlandi og breiðist út á

meðal hinna innfæddu hermanna,

þá verður aðstaða  Breta  austur

þar, öll langtum erfiðari en verið

hefir.   Verður  þörfin ekki hvað

minst á stjórnhollum her, ei stjórn-

arandstæðingar fara að beita  sér

fyrir því, að verkföll verði hafin

í samúðarskyni við Gandhi.   Síð-

ustu  fregnir  greina  frá   slíku

verkfalli í  Rangoon.  Verður  að

teljast hæpið,   að   stjórnin  geti

haft hemil á andstæðingunum með

brezka hernum einum, ef samúðar-

verkfalla-alda  ríður  yfir  landið.

Getur  stjórnin  treyst indversku

herdeildunum? Engu skal um það

spáð, en geta má þess, að brezk

blöð halda því fram, að kommun-

isma-sinnaðir    undirróðursmenn

hafi haft sig mjög  í  frammi á

Indlandi hin síðari ár,  jafnt  í

hernum sem annars staðar. Þeg-

ar  óeirðir urðu  í  Peshawar-borg

fyrir nokkru, var m. a. herdeildin

"18th Royal Garwhal Rifles" köll-

uð á vettvang.   óeirðirnar  voru

bældar niður eftir  harðan   bar-

daga.  Barist var með riffluna og

vélbyssum. Óeirðarseggirnir höfðu

ráðist á brezka  yfirforingja  og

embættismenn og meitt þá, brezk

ur hermaður  var  veginn og lík

hans  brent  á  götunni.    Tveir

ilokkar  úr  Garwhal herdeildinni

gerðu ekki skyldu sína, að því er

opinber  tilkynning  hermdi,  sem

þó ekki kom fram  fyr  en  eftir

dúk og disk.  Herdeildin var síð

an flutt til Abbottabad, sem er 90

mílur enskar fyrir austan Pesha-

war  borg.   Herlið  þetta er úr

fjallahéraðinu Garwhal.   í  her-

deild  þessari  eru  "caste"-Hindú-

ar, sem þótt hafa mjög vandir að

virðingu sinni.  Herdeil þessi tók

þátt í orustum  í  Egyptalandi og

frakklandi í heimsstyrjöldinni. Og

þóttu  Garwhal  hermennirnir  af-

burða góðir  hermenn  og  voru

margir þeirra sæmdir heiðurs-

merki, sem brezka stjórnin veitir

hermönnum. — Áður fyrri voru

allir yfirforingjar í Indlands-

hernum Bretar. Nú er þetta

breytt. Undanfarin ár hefir 40

Indverjum árlega verið veittur

aðgangur að yfirforingjaskólun-

um í Sandhurst á Englandi. —

Indland ber allan kostnað af Ind-

landshernum,  —  einnig   brezka

A.

Frá íslandi

Reykjavík, 8. maí.

Vinnan á Þingvöllum.

Einar Einarsson, sem stjórnar

smíðunum á Þingvöllum, kom til

bæjarins í gær snögga ferð., og

notaði Morgunbl. tækifærið að

spyrja hann um undirbúninginn

að Alþingishátíðinni. Hann gaf

blaðinu eftirfarandi upplýsingar:

Vinna byrjaði 11. apríl og var

þá byrjað á söngpallinum. Síðan

var byrjað að reisa 6 hús, fjögur

þeirra 8.49x5.50 m., en 2 minni,

5x3.20 m. Danspallurinn er 50x

25 metrar. Bygður verður skáli

við Valhöll 22x18 m. og brú hjá

Biskupshólum, 30x4 metrar. Við

hólmann verður reist brú, sem

verður 30 metra breið og 18 metra

löng. Auk þessara brúa verða

reistar 2 brýr við fossinn. Tröpp-

ur verða settar í Almannagjá á

nokkrum stöðum, en að sjálfsögðu

er ekki nema lítið eitt talið af

því, sem eftir er að gera.

Við verkið vinna 46 smiðir og

10 vedkamenn. — Mgbl.

Ár eftir ár bætast við þúsundir

bíleig-eiula, sem kaupa British

American gasolíu, og olíu til að

bera á vélarnar.

Eigendur bíla, dráttarvéla og

flutningsbíla finna, að þessaf

víivur — seldar af stóru canad-

isku félagi — gera þeim jafn-

auðvelt að nota vélarnar allan

ársins hring.

VISS TEGUND FYRIE HVERN

BÍL, DRATTARVÆL pG FLUTN-

INGSBIL.

7he BRITISH AMERICAN OlL CO.LlMITED

Sul>er-powci- '«uid Hnfish \merk\>n 'RTHYL CidsoIeiu'S  Ot/hUfu Oih

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8