Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						Bls.8

LÖGBERG,  FIMTUDAGINN   12. JÚNÍ 1930.

Það er hœgra að búa til léttar

og mjúkar Kökur og Pie úr

RobinHood

•::r-oSt»St

BEZT

af því það er

pönnu-þurkað

Dánarfrfegn.

Jónaa Daníelsson, að Bowsman,

í Swan River  bygð,  andaðist að

heimili  sínu  á föstudaginn þ. 6.

júní.  Hann var 90 ára og 10 mán-

aða ga.mall.

getið síðar.

Hans verður nánar

sera l'ig.

á  hvíta-

Ungmenni fermd af

Ólafssyni í Riverton

sunnudag:

Ragnheiður Vídalín,

Sigrún Octavía Lilja Pálmason.

Agnes Helga Sigurðsson.

Guðlaug  Helga  Eiríksson.

Alice Lára Eyjólfsson.

Böðvar Halldór Einarsson.

Pétur Steinn Björnsson.

Oscar Helgi Johnson.

Halli Gunnsteinn Björnsson.

Cecil Vilbert Guðmundsson.

Haraldur Sigurbjörn Sigurðsson.

Gunnsteinn  Eyjólfsson.

Orb

œnum

*•¦

John Arklie, R. O., gleraugna

sérfræðingur, verður staddur á

Lundar Hotel, fimtudaginn þann

20. þessa mánaðar.

Gefin saman í hjónaband af

séra Sigurði Ólafssyni í Árborg,

þau Joseph Alfred Lapeyre, frá

Winnipeg, og Miss Ester Sigurðs-

son frá Víðir. Brúðguminn er af

hérlendum ættum, en hrúðurin

dóttir Mr. og Mrs. Tryggvi Sig

urðsson, í Víðir. Giftingin fór

fram 20. maí.

Fiskimenn athugið!

Ágætis útgerð, nærri ný og mjög

hentug fyrir norðurvötn Manito-

ba, er til sölu nú þegar. Regluleg

kjörkaup fyrir mann, sem hugsar

sé að stunda fiskiveiðar á vötnun

iim norður af The Pas næsta vet-

ur.  Nánari upplýsinar veitir:

Jónas Thordason,

109 Grain Exchange Bldg.

Phone: 23 297.

Við afar fjölmenna og hátíðlega

guðsþjónustu í Fyrstu lútersku

kirkju á sunnudaginn var, hvíta-

sunnudag, fermdi Dr. Bjöm B.

Jónsson 47 ungmenni. Er nöfn

þeirra að finna á ððum stað í

blaðinu. Aldrei fyr hafa svo mörg

þbörn verið fermd í einu í Fyrstu

lútersku kirkju.

Bræðrakvöld í Heklu nr. 33, I.O.

G.T., næsta föstudag. Er búist

við góðri skemtun, og öllum

meðlimum stúk. Skuld, sérstak-

lega boðið á fundinn. —

Fjármálaritari Heklu.

S K R A

yfir gefendur í 1930  Minningar-

sjóð  Austfirðinga  til   kvenna-

skólans. á Hallormsstað.

Áður auglýst .... $1,202.61

Dr. og Mrs. Richard Beck,

Grand Forks, N. Dak.....$10.00

G. J. Oleson, Glenboro .... 3.00

Mrs. G. S. Paulson, Glenboro 2.00

G. A. Oleson, Glenborct.......  1.00

í minningu um foreldra þeirra,

Eyjólf Jónsson og Sigurveigu

Sigurðardóttur.

B. G. Mýrdal, Glenboro .........50

Mrs. Anna Sigurðsson,

Hnausa, Man.................  2.00

J. A. Vopni, Swan River .... 2.00

Thorleifur  Pétursson,

Churchbridge, Sask ........  1.00

Mr. og Mrs. Eysteinn Árnason,

Winnipeg ....................  2.00

Mrs.  Louise  Gíslason, John-

ston, Wpg.....................  1.00

Jón Ketilsson, Lundar ........ 1.00.

ZAM-BUK

Sooths & Quickly Hcels

BURNS & SGALDS

>inl inc-iit .">Oc.   McrtU-inal Soap 25c.

Islendingar

Alls nú ........ $1,228.11

Leiðréttingar:

—í síðasta blaði misprentaðist í

lista Mrs. S. O. Thompson, River-

ton: Mrs. Arnfríður Eyjólfsson,

fyrir Amheiður Eyjólfsson. —

Enn fremur féllu úr nöfn tveggja

baraa Mrs. S. Thorláksson í Se-

attle: Bergur og Sigríður.—1 lista

Mrs. Jónu Sæmundsson frá Swan

River, var prentað Jón Sæmunds-

son, átti að vera Mrs, Jóna Sig-

mundsson.

hvarvetna, gjörið svo vel að at

huga það, að íslendingadagshá-

tíðin í Winnipeg í þetta sinn, er

nokkuð með öðrum hætti, en

vanalega. Vér höldum nú hátíð

samtímis bræðrum vorum á ís-

landi. Hátíðin á íslandi og há-

tíðin í Winnipeg haldast sama

daginn. Eftir því, sem eg bezt

veit, verður Winnipeg-hátíðin hin

eina af því tagi í Ameríku þann

dag. Vér bjóðum Vestur-íslend-

ingum að halda hátíðlegt með

oss. Búast má við, að íslending-

ar utan. Winnipeg-borgar, engu

síður en borgarbúar, kosti kapps

um, að sækja þessa hátíð. Og

þótt vér í þessu efni gjörum ekk-

ert tilkall til að jafnast á við

bræður vora heima, má sann-

gjarnlega ætlast til, að allir

Vestur-íslendingar, sem eiga þess

kost, hagnýti sér þetta tækifæri

til að sýna ræktarsemi við það

sem íslenzkt er.

Ekkert skal gumað af skemtun-

um hátíðar vorrar, en hins vegar

má segja frá þeim sannleika, að

leitast hefir verið við að undirbúa

alt sem bezt.

Af auglýsingunni í þessu blaði

fá menn nokkurn  veginn  glögga

hugmynd um hvað er á boðstólum

Rúnólfur Marteinsson.

Mr. J. Ragnar Johnson var einn'

af þeim, sem til íslands fóru með

Cunard línu skipinu Antonia. Áð-

ur en hann lagði af stað frá Win-

nipeg, tókst hann á hendur að

skrifa fréttir af ferðalaginu og

Alþingis hátíðinni, fyrir "The

Winnipeg Tribune." Einnig skrif-

ar hann fréttir af Alþingishátíð-

inni fyrir stórblaðið Toronto Paily

Star."

WINNIPEG ELECTRIC CO.

Canada ver miklu fé til að

framleiða raforku.

Það fé, sem varið er til að fram-

leiða raforku, er ekki all-lítill

hluti þess fjár, sem árlega er

varið til bygginga í Canada. Árið

1929 nam það fé, sem þannig var

varið $75,000,000, og til að full-

gera þær orkustöðvar, sem til

stendur að bygðar verði á næstu

þremur árum, þarf væntaniega

$320,000,000.

Á undanförnum árum hefir

kappsamlega verið unnið í Can-

ada að því að framleiða rafmagn

með vatnsorku og þó aldrei meira

en árið 1929. Á það við öll fylk-

in í landinu, eins og opinberar

stjórnarskýrslur sýna.

Ný raforka, framleidd á árinu

1929 nemur 373,400 hestöflum og

nemur þá 'raforkan alls í landinu

5,727,600 hestöflum, og enn er

verið að byggja margar meiri-

háttar raforku stöðvar.

í þessum efnum er QuebeC-

fylki fremst, en öll hin fylkin nota

líka vatnsorkuna.

HVERNIG VINNA MÁ

sérstök peninga verðlaun

heimabökunar deildum

A Stærri og Minni Sýningum!

Árið 1929 unnu þeir er nota Robin

Hood Flour eftirfarandi verðlaun:

FYRSTU VERÐLAUN

á Canadian National Sýningunni

í Toronto.

Einnig The GOLD MEDAL

The SILVER MEDAL

75 FYRSTU VERÐLAUN

og W>~> verðlaun alla á 35 stöðum þar sem opin sam-

kepni hefir fram farið á allskonar heimabökuðu

brauði á sýningum í Vesturlandinu. Allir góðir

bakarar gerða mikið úr því að efnið sé sem allra

bezt og mæla sfirstaklega með

RobínH

ATHS.—Gefið gætur að verðlauna

listanum á fylkissýningunni, class

"B" og sveita-sýningum og at-

hugið sérstök Robin Hood tilboð.

•  IIII

Mr. Guttormur J. Guttormsson,

skáld, frá Riverton, Man., 'er

staddur í borginni.

Föstudaginn 6. júní voru gefin

saman í hjónaband, þau Einar

Johnson og ungfrú Marian Karo-

lyk, bæði til heimilis í Winnipeg.

, Hjónavígsluna framkvæmdi séra

Rúnólfur Marteinsson, að 493 Lip-

ton St. Heimili brúðhjónanna

verður í Winniupeg.

Karlakór íslendinga í Winnipeg

efnir til hljómleika að Mountain,

North Dakota, laugardagskvöldið

þann 14. þ. m. Til aðstoðar hafa

þeir fengið Pálma Pálmason f iðlu-

leikara og Ragnar H. Ragnar pí-

aista og gefa þeir báðir sólólög.

Björgvin Guðmundsson stjórnar

kórinu og hefir valið lögin á

söngskrána og munu það næg

meðmæli svo engir þurfi aíf efast

um að hafa góða skemtun. AS-

gangur 50 cent.

Mr. H. B. Josephson, prófessor í

Agricultural   Engineering   við

Pennsylvania State College, hefir

verið valinn sem opinber fulltrúi

þess félagsskapar,  er  American

Society of Agricultural Engineer-

Jng nefmst, til að mæta  á  árs-

þingi  International  Congress of

Agricultural Engineering, er  háð

skal  í  borginni  Liege í Belgíu,

dagana þriðja,  fjórða  og  fimta

ágúst næstkomandi.  Mr. Joseph-

son hefir vakið á sér framúrskar-

andi eftirtekt sem  vísindamaður

í sinni grein, og má  því  mikils

vænta af honum  í  framtíðinni.

Hann er ættaður frá  Kanadahar,

Sask.   Mr.  Josephson  er  einn

þeirra mörgu, er til íslands sigldu

með  Cunard  skipinu  "Antonia",

þann 6. þ. m.

Hinn 9. þ. m. andaðist að Gimli,

Man., Þorleifur Þorvaldsson, ná-

lega áttræður að aldri, fæddur í

ágústmánuðij 1850.   Hann  vat

Vestfirðingur að ætt.  Hér vest-

ur kom hann snemma á árum og

átti lengi heima í Brandon.  Síð-

ustu árin var hann  hjá  börnum

sínum, ýmist í Bredenbury, Sask.,

eða Winnipeg, en síðast á Gimli.

Jarðarförin fer fram í dag (fimtu-

dag). kl. 2 e. h.  frá  Fyrstu lút.

kirkju í Winnipeg.   í þetta sinn

gefst ekki tækifæri, að  minnast

frekar þessa mæta, gamla manns.

GJA FIR

til Jóns Bjarnasonar skóla.

Mrs. C. O. L. Chiswell

Gimli, Man............. $1,000.00

Ungtemplara stúkan nr. 7 ,

Gimli, Man.................  10.00

Net proceeds of Graduation

Exercises, May 26, '30 ....  10.00

Fyrverandi nemandi skólans 50.00

Miss Salóme Halldórsson .... 25.00

Arður af fyrirlestrum séra

K. K. Olafssonar:

Víkursðfnuður............ 13.50

Gardarsöfnuður  ........   6.50

A. F. Björnson, Mountain.... 10.00

J. K. Johnson, Mountain .... 10.00

Kvenfél.  Árdalssafnaðar    25.00

Hallgrímssöfn., Seattle ........ 41.15

í umboði skólaráðsins votta eg

hlutaðeigendum alúðlegt þakklæti

fyrir þessar gjafir.

S. W. Melsted,

gjaldkeri skólans.

"BJARMI" kostar aðeins $1.50

um árið (32 blöð). Eg vil minna,

þá, er skulda fyrir blaðið að gjald-

dagi er 1. júlí ár hvert. Nýir kaup-

endur fá í kaupbætir ef oska eldri

blöð eða 3 af eftirgreindum ritum

sem eg hefi einnig til sölu:

Páll Kanamóri, post. Japana 50c.

Sókn og vörn 25c. Sonur hins

blessaða 20c. Aðalmunur gamall-

ar og nýrrar guðfr. 25c. Arásir á

kristindóminn, E. Lev., 25c. úr,

blöðum Ingunnar 25c. Hegningar-

húsvistin í Reykjavík 20c. — Og

fáein eintök hefi eg af þessum

bókum:

Vitranir Sundar Singhs, 50c, b. 1.00

Æfisaga Sundar Singhs b. 1.50

Þeresa Neumann, eða undrin

í Konnersreuth ................ 85c.

I skóla trúarinnar, minningar

um ólafíu Jóhannsdóttur b 1.50

— S. Sigurjónason, 724 Beverley

St., Winnipeg.

Arsfundur félagsins  The  Ice-

landic  Choral  Society of Winni-

peg,  var  haldinn  í  fundarsal

Fyrstu lút. kirkju,  á  þriðjudags-

kvöldið 27.  maí.   Eftirfylgjandi

voru kosnir til embætta:  Heiðurs

forseti (Hon. Pres.) Dr. O. Björn-

son; vara heið.fors.  (Vice. Hon.

Pres.), Mrs. B. Beneson;  forseti,

Dr. A. Blöndal; varafors., Mrs. P.

Thorlakson;  skrifari,  Miss  M.

Halldórsson; féh., Miss R. Bardal;

söngstjóri,  Mr.  Björgvin  Guð-

mundsson. —  Söngfólk,  fyrver-

andi meðlimir og allir, sem vilja

vera með okkur næsta ár,  gjðri

svo vel og taki eftir auglýsingu

sem birtist því viðvfkjandi í Lög-

bergi snemma í september.

The Icelandic Choral Society  of

Winnipeg, er me&limur félagsins

"The Folk Arts Association."

M. Halldófsson, rit.

Fermingarbörn

í Fyrstu lútersku kirkju í Winni-

peg á hvítasunnu 1930:

Ásta Eggertsson,

Lillian  Guðný Jónsson,

Bernice June Baldwin,

Thelma Christvalín Jónasson,

Ásdís Sigrún Guttormsson,

Hattie Sylvia Hope,

Marja  polveig  Sigurbjörg

Thompson,

Bergþóra Sigurðsson,

Lilia Sigurrós Þuríður Johnson,

Isabel Guðríður Sölvason,

Kathryn Sigríður Olson,

Thelma Christine Ellison,

Mildred ólöf Anderson,

Aurora Sigríður Johnson,

Valdín Ingjaldson,

Thorberga  Thelma Guðný

Thorvarðson,

Norma Esther Benson,

Guðrún Solveig Bjarnason,

Thelma  May  Hallson,

Evelyn Jóhanna Johnson,

Anna Margrét Peterson,

Florence Jóna Hendrickson,

Irene Shefley,

Emily Adelaide Eymundson,

Aurora Jóhannesson,

Dorothy Guðrún  Johannesson,

Harriet Margaret Johnson,

Solveig Kirby.

Ernest Peter Johnson,

Friðrik Bardal,

Frank Norman Dalman,

William Thorsteinn Gíslason,

Robert Harold  Frederickson,

Lawrence Eggertsson,

Walter Harold Baldwin,

Guðm. Lawrence Roy Fowler,

^íarold Guðjón Anderson,

Astor La Salle Johnstone,

Ohmar Thorsteinn Sigurðsson,

Orville Bjarni Hafliðason,

Arinbjðrn Gerard Bardal,

Björn Blöndal (2. apr.),

Jón Björgvin Johnston,

Herman Eyford,

Clarence Norris Magnusson,

Harold Erlendson,

Clarence  Adolph  posencranz

Mr. og Mrs.  Thorarinn  Gísla

son  frá  Árborg,  hafa   verið

borginni undanfarna daga.

Fiskisamlagið hélt ársfund sinn

síðastliðinn þriðjudag. í stjórn

voru kosnir: B. Bjarnason, H.

Pálmason, G. Hannesson, B

Methusalemsson, J. A. Thomson

og Skúli Sigfússon. Nánari fregn

ir síðar.

Hr. Kristján Pétursson og hr

Geirfinnur. Pétursson, frá Hay-

land, Man., komu til bæjarins á

mánudaginn, til að sitja fund

fiskisamlagsins á þriðjudaginn.

Mr. og Mrs. Ófeigur Sigurðsson

frá Red Deer, Alberta, hafa verið

í borginni undanfarna daga og

lögðu af stað heim til íslands í

dag. Biðja þau Lögberg að flytja

alúðarkveðju til samsveitunga

sinna við Red Deer og Marker-

ville.

Mr. Gunnar B. Björnsson,

skattamálastjóri, frá St. Paul,

Minnesota, leit inn á skrifstofu

vora á miðvikudaginn. Var hann

í þann veginn að leggja af stað

til Islands ásamt frú sinni.

Við Andlátsfregn

Völundar  Guðmundssonar

frá Sandi.

Völund Himna vantaði frá voru

landi

völund einn. — Sá vísdóms andi,

Völund kaus hann heim frá Sandi,

Gamall  Þingeyingur.

Gestir hafa margir verið í borg-

inni undanfarna daga, sem eru

að fara til íslands. Höfum vér

orðið varir við þessa: Mr. og Mrs.

Kristján Siverz, frá Victoria, B.C.,

Mr. Halldór Egilsson frá Swan

River, Man.; Mr. Magnús Á.

Árnason, listamann, frá Californ-

íu; Mr. og Mrs. Ingvar Gíslason,

frá Reykjavík, Man.; Mr. Ingi-

mund Erlendsson, frá Reykjavík,

Man.; Mr. Benedikt Rafnkelsson

og ýmsa fleiri.

Hafið auga á stóra, gula vöruflutnings bílnum!

Kostirnir við að flytja vörur með vöruflutnings-

bíl: Vörurnar eru teknar við húsdyr yðar og flutt-

ar, beint til þess, sem á að taka við þeim í Selkirk.

Það sparar mikla auka-fyrirhöfn.

Flutningsgjaldið er 20 cents fyrir hver hundrað

pund, en þó aldrei minna en 25 cents fyrir hverja

sendingu.

Símið: 842 347 eða 842 348 og bíllinn kemur.

WINNIPEG ELECTRIC

COHPANY

'Your Guarantee of Good Service"

Mr. Gunnlaugur Holm, frá Víð-

ir, Man., var staddur í borginni

um miðja vikuna.

pJÖÐLEQABTA KAFFI- OQ

MAT-BÖLUHÚ8IÐ

sem þeasl borg hefir nokkurn

tíma haft innan vébanda sinna.

Fyrirtaks máltlðir, skyr. pönnu-

kökur, rúllupylsa og þjðoræknis-

kaffi.—Utanbœjarmenn fa sér

AvaJt fyrst  hressingru  a

WEVEL CAFE

(»2 SARGENT AVE.

Sfmi:  37 4«4

ROONEY STEVENS, elgandl.

MANIT0BA H0TEL

Gegnt City Hall

ALT  SAMAN  ENDURFAGAÐ

Heitt og kalt vatn.  Herbergi frá

$1.00  og hækkandi

RúmgóS setustofu.

LACEY og SERYTUK, Eigendur

Painting and Decerating

CONTRACTORS

Alt, sem lýtur að því »8 prý8a

híbýli manna, utan íem innan:

Paperhanging, Graining,

Marbling

Óteljandi  tegundir af nýjustu

inanhúss skrautmálning.

Phone 24 065

L.  MATTHEWS

ISLENDINGADAGURINN

Þúsunjd ára minning Alþingis

í Olympic Rink, Winnipeg

Fimtudaginn 26. júní 1930

Hátíðin hefst kl. 2.15 e. h.

SKEMTISKRÁ:

100 herbergi,

með eða án baðs.

Sanngjarnt

verð.

SEYM0UR H0TEL

Slml: 28 411

Björt og rúmgóð setustofa.

Market og King Street.

C. G. HUTCHISON, edgandl.

Winnipeg, Manitoba.

SAFETY TAXICAB C0.

LIMITED

Til taks daa og nótt.  Sanngjarnt

verO.  Blml: 23 309.

Afgreiðsla: Leland Hotel.

N. CHARACK, forstjðrl.

Eina  hðtelið  er  leigir  herbergi

fyrir $1.00 á dag— HúsiC eldtrygt

sem bezt má verða. — Alt meC

Norðurálfueniði.

CLLB nOTCL

(Gustafson og Wood)

652  Main  St.,  Wlnnipec.

Phone: 25 738.  Skamt norðan vlo

C.P.R. stöðina.  ReynlC oss.

2.

3.

4.

5

6.

7.

8.

9.

10.

11.

12.

13.

14.

15.

16.

17.

18.

Karlakór Islendinga í Winnipeg syngur:

Faðir andanna.

Andlegt ávarp .... séra B. B. Jónsson, D.D.

Ó, blessa, guð, vort feðrafrón — Karlakór.

Andlegt ávarp: séra Benj. Kristjánsson..

.  Ó, Guð, vors lands:   Karlakór og allir.

Ó, Canada .... ,....................... Allir

Ávarp  forseta:   séra Rún.  Marteinsson.

Grímur Geitskór segir frá vali Þingvallar.

Benedikt Ólafsson.

Úlfljótur segir frá grundvallarlögum

Alþingis............. Guðm. Stefánsson.

öxar við ána .................... Karlakór.

Kæða: ........ Séra Kristinn K. ólafsson.

Kvæði eftir Pál Bjarnason í Wynyard,

lesið af Dr. A. Blöndal og síðan sungið

af öllum.

Kveðjur frá tignum gestum.

Ræða, á ensku:  .... J. T. Thorson, þingm.

Kvæði:  Minning Alþingis, eftir Þorska-

bít.  Lesið af Dr. M. B. Halldórsson.

Ræða .... séra Jóhann P. Sólmundss«n.

Avarp Fjallkonunnar:........ Frú Ingiríður

Jónsson.

Söngur v............................ Karlakór.

Eldgamla ísafold.

God Save the King.

Þá farafram kapphlaup fyrir börn, yngri en

14 ára að aldri.

Kvöldskemtun.

Karlakórið syngur þá mörg íslenzk lög.

Þá fer einnig fram glímusýning og ef til

vill fleira.

Þrjú rafmagns- og Ijósafélög hafa boðið

nefndinni að láta fram fara skrautsýningu.

Birtist þar í ljósadýrðinni hr. Paul Bardal

söngvari, gyrtur megingjörðum, með Mjölnir í

hendi og syngur kvæðið "Thor" eftir Long-

fellow, undir lagi Sveinbjörnssons.

Dansað verður frá kl. 10 til 12.

Ræðupallur verður skreyttur eftir föngum.

Tilkomumesti hluti þess skrauts verður mál-

verk eftir Friðrik Swanson.

Söngstjóri: Björgvin Guðmundsson, A.R.C.M.

Olympic Rink er örskamt fyrir vestan Main

St., rétt fyrir norðan St. John's College.

Inngangseyrir, hvenær sem komið er að

deginum, er 50c. fyrfir fullorðna, en 25c. fyrir

börn 6—44 ára.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8