Lögberg - 01.08.1935, Side 7

Lögberg - 01.08.1935, Side 7
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 1. AGÚST, 1935. 15 Þeir höföu gefið fossunum nafniÖ “Musi-oa-Tunya,” er þýðir “reyk- urinn, sem hefir hátt.” Það var 17. nóv. 1855, aS Living- stone sá Vliktoríufoss|ana. Hann var einn hvítra manna í fylgd meS blökkumönnum, og á þeim tíma hef- ir hann líklega veriS eini hvíti maS. urinn í allri MiS-Afríku. Þessi fórnfúsi, einkennilegi maS* ur var þá búinn aS ferSast um 15 ára skeiS um rnikinn hluta Afríku, þar sem aSrir höfSu ekki ferSast fyr—og næstu 15 árum varSi hann á sama hátt, unz hann varS örlög- um sínum aS bráS, mitt í ónumdum frumskógalendum Afriku. 1 síSastliðnum mánuSi var, aS því er fregnir herma, afhjúpuS myndastytta af Livingstone viS Viktor,ufossana á bakka Zambesi- árinnar. Á þeim staS, er hann stóS sjálfur fyrir 79 árum síÖan, stendur nú líkneski hans. Ekki mun þaS svo, aS Living- stone hafi veriÖ reist þetta minnis- merki sökum þess aS hann fann Viktoríufossana,—heldur fyrir þaS stórvirki, er hann vann fyrir Afríku og íbúa hennar. ÞaS hefir einhvers staSar veriS sagt, aS Livingstone hafi áorkaS meiríi gagnvart útrýmingu þrælasölu í Afriku en allir aSrir hafi gert á næstu hálfri öld á eftir honum. Hann vann aS heill og blessun blökkumanna hvar sem hann fór, og spor hans lágu víÖa. Hann kom Afríku á knattkortiS, svo aS segja, því stórir hlutar Afríku voru meS öllu óþektir og auSir á landkortum þess tíma. Hann var slíkur maSur, aS allir þeir, er þektu hann og voru meS honum, fengu ást á honum, og sagnir um “hvíta guöinn góSa” og “töfralæknirinn” g’anga meSal blökkumanna eins og gömul æfin- týri. ÞaS fer óneitanlega vel á því, aS stytta Livingstone skuli standa á klöppinrii viS Viktorifossana. Viktoríufossarnir eru eitt þaS merkasta, er hin fjölbreytta stór- kostlega Afríka hefir fram aS færa og Livingstone er merkasti og stærsti maSurinn er hefir unniS æfistarf sitt alt í þágu þeirrar álfu. —All-smávægileg mun hin bronz- gerSa eftirlíking hans sýnast i sam- anburöi viS fossana, eins og verk okkar mannanna yfirleitt, þegar mæld eru á sömu stærÖarstiku og ' slíkt fyrirbrigSi náttúrunnar. En bak viS bronziS er minning hins lítilláta, óeigingjarna stórmennis, og endurómarnir af sálargöfgi hans og minningin um stórvirki hans í þágu “Italía er að endurbæta kafla úr frægðarsögu sinni.”—Mussolini. —Thomas in the Detroit News. mannkynsins heyrast víSa, og ber hærra en hinar tröllauknu drunur og úSamökk hinna miklu fossa. Indriði Indriðason. —Dvöl. Geysir í Ólfusi vákinn til gosa að nýju. Boga A. I. Þórðarsyni kaupmanni tekst að fá Stóra-Geysi í Ölfusi til þess að gjósa, eftir að hverinn hefir legið niðri í 300 ár. í Fagrabrekku í Ölfusi er gamall hver, sem Geysir heitir. Gaus hann hátt áSur, alt frá landnámstíÖ og fram undir 1600. En vegna eldsum- brota og jarÖskjálfta, sem þá urSu, hætti hverinn aS gjósa, og hefir legiS niSri síSan, eSa um 300 ára skeiS. í fyrra fór Bogi A. J. ÞórÖarson kaupmaÖur aS byggja sér sumarbú- staS hjá Eagrabrekku, skamt þaÖan, sem hverinn var. ÆtlaSi hann aS ná þar í heitt vatn til þess aS hita upp sumarbústaÖinn, og fór aS grafa í hverinn. VarS hann aS grafa rnjög djúpt, og komu þeir þá niSur á langa sprungu, sem mun hafa myndast þegar hverinn breytti sér. Heita vatniS bullaSi upp um alla sprunguna og hvarf út í jarÖveginn. Er jarSvegur þarna laus og hallandi, svo aS vatniÖ síaSist niSur brekk- una. Sá Bogi nú aS ekki var unt aÖ ná í heita vatniÖ og leiÖa þaS heim í sumarbústaSinn nema því aSeins aS hann gæti stíflaS sprunguna beggja megin viS hverholuna. Lét hann nú moka jarSlaginu ofan af sprungunni á stóru svæSi, þangaÖ til hann hafSi komist niSur á fasta klöpp tveim megin viS hver- holuna. Þá lét hann steypa í sprunguna, og jafnframt setti hann víSan og langan járnhólk í hver- holuna og ætlaSi aS ná þar heita vatninu. En skömmu eftir aS þetta verk hafSi veriS framkvæmt, • lifnaSi Geysir aS nýju og gaus ákaflega. Þeytti hann burt járnhólknum og öllum umbúnaSi þar, og spýtti því hátt í loft upp. Þegar verkamennirnir sáu þessar aSfarir, sögSu þeir sem svo aS til- gangslaust væri aS reyna aS halda áfram viS aS virkja hverinn, því aS þeim ofbuSu lætin í honum og kraft- urinn. En Bogi var ekki af baki dottinn. Honum þótti vænt um aS sér skyldi hafa tekist aS vekja Geysir af dauS- um, hvernig svo sem færi um hita- veituna. Hélt hann nú verkinu áfram, bjó til nýja gosholu úr járnhólkum, og steypti meS .sementi aS utan. Var búiS um al sem rambyggilegast, og ýmiskönar annar útbúnaSur viS- hafSur. Og nú er svo komiS aS Geysir er farinn aS gjósa nokkurn veginn reglulega og er mesti goshver hér á landi. Hann þeytir vatnsstróknum eitt- hvað 70 fet þráSbeint í loft upp. Er þaÖ álíka hæS og hæSin á Reykjavíkur Apóteki meS turnin- um. VerSur Grýta æriS lítil í sam- anburSi viS hann. En þegar Geysir fer á staS, lætur hann sér ekki nægja aS gjösa einu sinni eSa tvisvar. en heldur áfram svo aS segja látlaust í 12—14 klukkustundir og hérna um daginn gaus hann meS stuttum millibilum í 19. klukkustundir samfleytt. ÞaS er enginn efi á, aS þetta er einhver hinn merkasti, ef ekki sá merkasti goshver, sem til er. Og hiS merkasta viS hann er þaS, aS þarna hefir mannshöndin læst úr læSingi þau nátúruöfl, sem bundin höfSu veriS um aldir. Mbl. 28. júní. The Manitoba Cold Storage Co. Ltd. Stofnað 1 903 Winnipeg, Man. Plássið er 2,000,000 Teningsfet, eða 35,000 Tonn Vér árnum hinum íslenzka þjóÖflokki og viSskiftavinum vorum allrar hamingju í sambandi viS þessar í hönd farandi hátíÖir. Sérfrœöingar l fryst- ingu og öllu, er li/tur að ávöxtum, nýjum eöa þ u r k u ö u m, smjöri, eggjum, kjöti og geymslu þessara tegunda. Fullkomnustu frysti- og kœliaöferöir. Því nær allar vandgeymdar fæÖutegundir Rekum viðskifti yður til þæginda Því nær allar vandgeymdar fæSutegundir Sanngjarnt verð og lág ábyrgðargjöld Skrifið oss viðvikjandi kæliþörfunn yðar The Manitoba Cold Storage Co. Ltd. WINNIPEG, MANITOBA Hugvitsmenn ÞaS er ekki ætíS aS hugvitsmenn græSi mikiÖ á uppgötvunum sínum. Margir hafa gert mikilsverSar upp- götvanir, sem samtíÖin hefir mis- skiliS, og þeir hafa ekki haft neitt upp úr þeim. Einn þessara manna var Phillippe Lebon, sem fann upp gasljósiS. Hann andaÖist 1804, og menn héldu aS hann væri vitlaus aS halda því fram, aS logaS gæti á lampa, sem enginn kveikur var í. ÞaS var líka hlegiS aS Bénjamín Eranklín þegar hann fann upp eldingavarann. Og þannig hefir fariS fyrir f jölda mörg- um öSrum. En aÖrir hafa aftur á móti veriÖ hepnir meS uppgötvanir sínar. Sá, sem fann upp hiS svonefnda “djöflaspil” græddi 5 miljónir króna á þvi aS sögn, og þó kom upp úr kafinu aS Grikkir höfSu fundiÖ þetta leikfang upp fyrir þúsundum ára. x Önnur uppgötvun, sem reyndist hugvitsmanninum happadrjúg, er gasblaSran, sem menn hafa í spotta. Fyrsta áriS seldi hann fyrir 200 þúsundir króna. MaSurinn, sem fann upp barna- hringluna, græddi stórfé á henni. Saga er til um þaS hvernig hann fann hringluna uppý Hann var blá_ fátækur en átti mörg börn, og þau voru ákaflega óþæg og heimtuÖu leikföng. Og til þess aS friSa þau náSi hann sér í tómá pjáturdós og lét steina í hana. Börnin voru stór- hrifin—og honum tókst aS fá einka- leyfi á uppgötvun sinni. Og síSan hafa barnahringlur veriÖ seldar um allan heim. BlikksmiÖ nokkurn í Bristol dreymdi þaS einhverju sinni aS hann misti bráSiS blý niÖur á götu. Hann þóttist fara aS sækja þaS og bjóst viS aS þaS mundi vera i einum klump, en varS hissa er hann sá aÖ þaS hafSi tvístrast í hnöttóttar agn- ir. Þegar hann vaknaSi þótti honum þetta svo merkilegt aS hann afréS aS reyna þaS í vöku—og árangurinn varS sá sami og hann hafSi dreymt. Hann hagnýtti sér þetta á þann hátt, aS hann stofnaÖi fyrstu hagía. verksmiSjuna og græddi á henni 200,000 krónur. AS lokum skal þaS nefnt, aS sá sem fann upp hina heimskunnu \\rorcestersósu, var matreiÖslumaÖ- ur í borginni Worcester. Hann seldi kaupmanni nokkrum “receptiÖ” fyr. ir 90 krónur. KaupmaSur sá hét James R. Perrins, og þaÖ var hleg- iS aS honum fyrir vitleysuna. En honum tókst aS gera sósuna aS al- heims vöru og græddi á henni 14 miljónir króna. —Lesb. Mbl. Tryggingin felst í nafninu Pantið fyrir hátíðahöldin. Öl, Bjór og Stout frá gömlu og velþektu ölgerðarhúsi Riedle Brewery STADACONA og TALBOT Phone 57 241 flutt skemtilegt erindi um þaÖ hvernig stórt fólk sýnir sig vestan hafs. Var hann aS lúka þessit erindi þegar Jóhann kom. Gekk hann þeg. ar upp á pallinn í Nýja Bíó, og var þá mikiÖ lófaklapp í húsinu, því aS engum mun hafa komiÖ til hugar áSur aS maSurinn væri annar eins risi aS vexti, eins og raun er á. SíÖan gekk Jóhann niÖur í salinn og stóS þar mitt á meÖal áhorfenda, eins og klettur úr hafinu. Sázt þá enn gjör en áSur hve vöxtur hans er geisilegur, því aS engu var líkara en barnahópur væri í kringum hann. Keptust áhorfendur viS aS fá aS táka í hönd hans, og þaS er nú hönd “sem segir sex.” Nokkrar myndir af sér hafSi hann meÖferÖis til sölu og voru þær rifnar út á svipstundu. En úti fyrir Bíó beiÖ sægur barna til þess aÖ fá aS sjá hann þegar hann kom út. Þótti mörgum þaS merkilegt, aS hann skyldi þurfa aS beygja sig þegar hann gekk út um dyrnar á Bíó. Frá Bió fór Jóhann vestur á Elli- heimiliS til þess aÖ lofa fólkinu þar aS sjá sig. Jóhann kemur ákaflega vel fyrir —kurteis og prúSur í allri fram- göngu. Ekki mundi honum þó hent aS vera mikiS á ferli hér um göt- urnar, því aS fólk mundi þyrpast um hann og glápa á hann, svo aS hann kæmist hvorki fram né aftur. —Mbl. 18. júní. Tíu ár eru liSin síÖan reglubundn- ar daglegar flugferðir hófust frá SviþjóS til MiS-Evrópu. Er þaS sænksa félagiS Aerotransport og hollenzka K.L.M. félagiS sem starf. rækja þessar flugleiSir ásamt Dansk Luftfartsselskab. ÁriS 1925 fluttu flugvélarnar 1851 farþega en 1934 16,020 farþega. Og búist er viS framhaldandi vexti, svo aS sænska félagiS er nú aS kaupa nýjar vélar til ferSanna. Meðal þeirra-er Fokk- erflugvél F22, sem heitir ‘Lappland’ og flytur 22 farþega og fer harSast 258 km. á klukkutíma. Stóri maðurinn í Nýja Bíó Á laugardagskvöldiS komu þeir aS norSan, Steingrímur læknir Matt. híasson og Jóhann Pétursson, stóri maSurinn úr SvarfaÖardal. VarS Jóhann eftir aS Álafossi, en Stein- grímur læknir kom hingaS til bæj- arins, meðal annars til þess aS undir. búa sýningu á stóra manninum í Nýja Bíó. Sýningin átti að hefjast kl. 3 á sunnudag. HafSi þá frést aS Jó- hann væri korninn i bæinn, en ekki kom hann í Bió. Fólk streymdi þangaÖ hópum saman, og þegar tími var til kominn aS sýning skyldi byrja, var reynt aS hringja að Álafossi, en stöðin á Brú. arlandi var lokuð, og samband náS- ist ekki. Var nú ekki um annaÖ aS gera en aS þeir Steingrimur læknir og dr. Guðmundur Finnbogason héldi erindi sín í Bíó, og jafnframt var farið í bil upp aS Álafossi i snatri til þess aS vita hvort Jóhann væri þar enn. Reyndist þaS svo, og hafði hann biÖið eftir þv aS sér yrði gert aSvart. Var nú ekið meS hann hiS skjótasta niður i bæinn, og! stóSst þaS á endum aS hann kæmi nógu snemma. Þeir höfðu þá báS- ir lokið ræðum sínum Steingrimur læknir og dr. GuSmundur, en auk þess hafði Ásmundur P. Jóhannsson SIGURDSSON, THORVALDSON COMPANY, LIMITED GENERAL MERCHANTS 4 BÚÐIR RIVERTON, HNAUSA, ARBORG og BISSETT, MANITOBA Verzlun er stofnuð en ekki hægt að segja að hún sé bygð að fullu. — Eins og lif- andi vera fer hún vaxandi og öflin, sem hrinda henni áfram og vísa leiðina til meiri fullkomnunar heimta að hún sé árvökur, framgjörn og nú á þessum tím- um stöðugt i nýrri æfintýraleit. SIGURDSSON, THORVALDSON COMPANY, LIMITED STOFNAÐ 1897 — LÖGGILT 1912

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.