Lögberg - 03.10.1946, Side 8

Lögberg - 03.10.1946, Side 8
I 8 Or borg og bygð Annuul Tea Jón Sigurdson félagið heldur hina árlegu sölu (Siver Tea and S^le of Home Cooking) í T. Eaton Assemhly Hall, laugar- daginn 5. október, frá kl. 2.30 til 5 e. h. Einnig verður sala á ýmsum munum (Novelty Table) svo sem svimtum, smádúkum, o. s. frv. Munið eftir stað og tíma. ♦ ♦ ♦ Jón Sigundsson Chapter, I.O. D.E., heldur sinn næsta fund í Board Room 2, Free Press Bldg., á fimtudaginn, 3. október, kl. 8 ejh. í dag. ♦ Mr. John Duncan, bóndi frá Sinclair, Man., tengdasonur Mr. og Mrs. Finnur Johnson, Thel- mo Apts., var staddur hér í borginni; var hann á ferð til að heimsækja ættfólk sitt í Ont- ario. ♦ Gefið í Landnemasjóð Gimli prestakalls — Guðbjörg Johnson, $10.00, í minningu um fóstundóttir sína, Sigríði Sigurdson. — Kærar • þakkir. Sigríður Sigurgeirson. ♦ ♦ -f TILKÁNNING — Karlakór íslendinga í Winni- peg hef'ur ársfund sinn í sam- komusal Sambands kirkjunnar, miðvikudags kvöldið, þann 9. dktóber. Áríðandi að meðlimir sæki fundinn allir, því mikils- varðandi mál verða athuguð. •f Mr. og Mrs. Óskar Gíslason frá Reykjavík P. O., Man., komu íil borgarinnar í síðustu viku og dvöldu hér nokkra daga. Þau héldu aftur heim til sín um síð- ustu helgi. -f í dag, fimtudag, löggðu á stað héðan úr borginni, þeir séra Rúnólfur Marteinsson og Victor Jónasson, áleiðis til Cleveland, Ohio, til að mæta á þingi United Lutheran Church of America, sem þar hefst 5. þ. m. og stendur yfir 1 sjö daga; eru þeir tveir af erindrekum íslenzka Lúterska Kirkjufélagsins á það þing. Hin- ir tveir erindrekamir eru, séra Guttormur Guttormsson, Minn- eota, og Gunnar B. Björnsson, skattstjóri frá Minneapolis. •f Gifting að Moosehom. Fimtudaginn, 26. sept., fram- kvæmdi eg hjónavígslu á bónda- ibýli, einar 9-10 mílur norðvest- ur af Moosehorn, sem er myndar- legt þorp með sömu jámbraut- inni og Lundar, en allmikið norð- ar. Á vagnstöðimni mætti mér ungur maður, Walter Bittner, og flutti mig í bíl heim til foreldra srnna, þýzkra hjóna, Mr. og Mrs. Bemard Bittner, sem búa á of- angreindum stað, í stóru mynd- arlegu, raflýstu húsi. Þau hafa komið upp stórri fjöllskyldu. Á undan mér var margt fólk komið á staðinn. Að kvöldinu MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. •f Gimli prestakall — Sunnudaginm, 6. október — messað að Husavick, kl. 2 e. h.; íslenzk messa að Gimli, kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson. -f Árborg-Riverton prestakall — 6. okt.—Vidir, messa ikl. 2 e. h. Framnes, messa, kli 8.30 e. h. 13. okt. — Geysir, mes^a kl. 2 e. h.; Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. -f ' * Messað í Sambandskirkjunni að Lundar, kl. 2 e. h., sunnudag- inn 13. okt. n. k. H E. Johnson. •f Guðsþjónustur við Churchbridge í október — Ensk messa í Concordia þ. 6. Þakkargerðar messa og altaris- ganga í Lögberg þ. 13., kl. 2 e. h. Þakklætismessa í Concordia þ. 20. og þ. 27., í Þingvallakirkju. S. S. C. ■f •*• -f Lúterska kirkjan í Selkirk — Sunnudaginn, 6. okt., sunnu- dagaskóli :kl. 11 árd. Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir vel- komnir. S. Ólafsson. um kl. 8 hófst hjónavígslan. Brúðhjónin voru Eiríkur Hjart- arson, bóndi í grend við Steep Rock, Man., og Hulda Bittner, dóttir hjónanna, þar sem veizlan var haldin. Systkin brúðarinnar, Edward og Alma Bittner, að- stoðuðu brúðhjónin. Þegar þau höfðu tekið á móti hamingju- óskum, settist fólk til borðs, og var þar framreidd mjög rausn- arleg máltíð fyrir liðugt 60 manns. Fór þar alt fram með miklum myndarskap, og skemtu menn sér hið bezta. Brúðguminn á bú á gæt- is landi við Manitoba-vatn, gegnt Steep Rock og fáar mílur þaðan. Þar verður heimill biúðhjón- anna. Rúnólfur Marteinsson -f -f -f ♦ ♦ ❖ ❖ ♦ ❖ * ;; Thanhsyiviny :: Oct. 14th, 8.30 o’clock. Hymn.— Scripture Reading and Prayer; Organ Solo; Remarks from the Chair—Rev. V. J. Eylands; Vocal Solo—Elmer V. Nordall; Address —Mrs. E. P. Jónsson; Selection Þær frændsystur, Agnes og Snjólaug Sigurðardætur, sem dvalið hafa hér í Winnipeg í námsfríi sínu, lögðu á stað aftur nú 1 vikunni til framháldsriáms í New York í vetur. Heilhuga árnaðar óskir ættingja, vina og kunningja fylgja þessum efni- legu íslenzku stúlkum á menta og menningar braut þeirra. •f -f -f Mr. og Mrs. Thorsteinn Oliver frá Winnipegósis eru stödd í borginni; er Mrs. Oliver að leita sér lækninga við sjóndepru. -f -f -f —the Ghoir; Collection; Vocal Solo—Elmer V. Nordal. Refreshments. ♦*♦ ♦♦♦ fjf ♦♦♦ ♦♦♦ Ritstjórar Vestur - íslenzku blaðanna, þeir Einar Páll Jóns- son og Stefán Einarsson, ásamt frúm sínum komu úr íslandsför sinni á sunnudagsmorguninn var og létu hið bezta af viðtökunum á íslandi. Grettir ræðismaður varð eftir suður í Bandaríkjum í LÖGBERG, FIMTUDAGINN ,3. OKTÓBER, 1946 embættis erindum, ásamt frú sinni, og eru þau væntanleg hingað norður eftir nokkra daga. -f -f -f Gimli Campers Association, A meeting of the above Asso- ciation will be held in the lower auditorium of the First Luther- ian church, on Thursday, Octo- ber 3rd, at 8 p.m. All those in- terested are cordially invited to attend. -f ♦ ♦ Böðvar Jónsson frá Longruth var á ferð í borginni, var að koma með úrvaís sláturfénað á borð Winnipegbúa, sem hann seldi vel. Böðvar er einn af fyrstu Is- lendingum sem hófu byggð þar úti, og hefir búið þar rausnar- búi í tugi ára. Hann er enn em og eld fjörugur, með óbilandi stál minni. -f -f -f G. J. Oleson frá Glenboro er staddur hér í borginni þessa dag- ana. Segir hann allt hið bezta að frétta úr sinni byggð; upp- skera ágæt, einkum hveiti upp- skeran; haustverk vel á veg kom- in og vellíðan manna yfirleitt. -f Á mánudaginn 23. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni, Thomas H. P. Coöhrane, Lilac Apts., Winni- peg, og Violet Stefanía Einarson, Ste. 23 Heather Apts., Winnipeg. Giftingar athöfnin fór fram að 931 Somerset Ave., Fort Garry, að heimilá Mr. og Mrs. Björn Pétursson, að viðlstödduim um 40 manns, vandamanna og vina, er sátu þar veglega veizlu. Brúð- guminn er af skozkum ættum, og er Pilot Officer í R.C.A.F., og enn þjónandi þar. Brúðirin er dóttir Mrs Jóhönnu Einars- son og látins eiginmanns henn- ar, Sigurbergs J. Einarssonar. Mr. G. W. Balfour, og Miss Sig- ríður Guðrún Sigmundsson að- stoðuðu við giftinguna. Ungu hjónin setjast að í Winnipeg. -f -f -f Gefin saman í hjónaband að prestsheimilinu í Selkirk, þann 28. sept., af sóknarpresti þar: John Henry Borley og Oddney Júlía Johnson, bæði frá Winni- peg. Brúðguiminn er af enskum ættum, og stundar nám við Uni- versity of Manitoba. Brúðirin er dóttir Mr. og Mrs. Geiri John- son, Árborg, Man. ■ Mr. og Mrs. G. A. Peterson, Winnipeg, aðstoðuðu við gift- inguna. Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. ♦ * * Mrs. Anna Ingimundson, ekkja Jóhanns S. Ingimundsonar, and- aðist sunnudaginn 29. sept. að heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Mr. og Mrs. W. G. Finn- son, 505 Beverley St., Winnipeg, eftir stutta rúmlegu, en lamaða heilsu hin síðari ár. Útförin er ákveðin að fari fram á miðviku- dag, frá Langrills útfararstofu og kirkju Selkirk-safnaðar. -f -f -f Roskin íslenzk hjón geta fengið bungalo til leigu í vestur hluta bæjarins, sem vilja fæða og þjóna öldruðum manni sem býr í húsinu. — Upplýsingar 401 722. -f -f -f The Junior Ladies Aid of the First Lutheran church, Victor St., will hold their regular meet- ing in the Church Parlors on Tuesday, Oct. 8th, at 2.30 p.m. A talk wil’l be given by Miss Winnie Jessop, who returned from Japan this year, where she had been doing missionary work beforte the war. All members are urged to attend. ♦ f -f Mrs. Ingi Brynjólfsson (Susie Christopherson, formerly of Grund, Argyle, Man.) and her daughter, Mrs. Paul Ásgeirson and daughter, have been visitors in Winnipeg, after visiting on the West coast and in fhe Argyle district, left for their home in Chicago on Monday evening. Dr. Thorleifsson frá Brandon hefir Tlvalið í bænum undanfar- andi daga, en fór aftur heim til sín í fyrradag. Hann sagði eng- ar sérstakar fréttir þaðan að vestan. ♦ ♦ ♦ Við imdirritaðar, óskum eftir að komast í bréfasamband við Vestur-lslendinga á aldrinum 16—20 ára. Þorgerður Gunnarsdóttir, Hverfisgötu 69, Reykjavík, Iceland. Þorgerður Bergsdóttir, Jaðarsbraut 13, Akranesi, Iceland. ♦ ♦ ♦ GÓÐA SYSTIRIN. Margir þekkja þessa systir, og sérstaklega Good Templarar. Hún hélt lifandi, barnastúku á Gimli í mörg ár, og barðist fyrir bindindi í þeim bæ. Hún hefur lagt fram mikið fé til þess starfs, bæði á Gimli og margsinnis hér í Winnipeg, fært stúkunni hér stórgjafir, og nú síðast, þó hún verði að taka “Taxi” til að kom- aSt á fundi stúknanna, þá færir hún okkur $25.00 1 sjúknasjóði stúknanna Skuld og Heklu. Góða Systirin er Mrs. Kristíana Chis- well. i Beztu þökk fyirir allt góða starfið og allar gjafirnar. Bróðir í Skuld. ♦ ♦ ♦ Utanáskrift S. B. Benedictsson- ar frá Langruth, Man. er nú “Alonsa, Man.” Skemtisamkoma “Fróns” Eins og sjá má af auglýsingu í blöðunum, heldur þjóðræknis- deildin “Frón” skemtisamkomu þann 7. október. Samkvæmt venju hafa fund- arhöld og sam/komur deildarinn- ar legið niður yfir sumartímann, vegna ýmsra verklegra anna. Stjórnarnefndin taldi viðeig- andi að byrja komandi starfs- tímabil með góðri samkomu, sem væri við allra hæfi, jafnt ungra sem aldraðra. Skemtiskráin er að sjálfsögðu sniðin fyrir alla og öllum ætluð, en þó sérstaklega fyrir hið eldra fólk, sem farið er að stirðna í fimum fótaburði, eða hefir aldr- ei kunnað hann réttann. Dansinn er einnig fyrir alla jafnt, en þó mun hann að venju, verða vinsælastur meðal hins yngra fólks, að meðtöldum nokkrum silfurhærðum körlum og konum sem aldrei eldast. Til skemtiskrárinnar hefir ver- ið sérstaklega vandað. Hún sýn- ir sig og sannhr það sjálf. — Nafn Guttorms skálds Guttormssonar er eitt út af fyrir sig nægilegt dæmi. Annars er hvert atriðið öðru betra, án þess að flieyri nöfn séu nefnd. Stjórnarnefndin óskar vitan- lega eftir sem allra mestu fjöl- menni — eins miklu og húsrúm leifir. XII. ISLENDINGAR . . . § sem flytja vestur að hafi, hefðu gott af að líta inn til g HOMEFINDER LAND sölufélagsins, sem hefir skrifstofu 1 sína á hominu á Broadway og Commercial Drive, Van- 1 couver, B.C.„ og spyrja eftir Hermann Johnson eða Len Goodman. Þeir eru fúsir til að leiðbeina fóiki viðvíkjandi I | verði á fasteignum og aðgengilegum byggingarsæðum. Karlmanna klúbbur Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, sem láta varð af reglubundnu starfi á stríðsárunum, hóf aftur athafna- sókn sína í gærkveldi á vel sótt- um fundi, sem haldinn var í sam- ikomusal kirkju safnaðarins. Eftirfarandi embættismenn voru kosnir: Forseti, Haraldur Sig- urðsson; vara-forseti Adolf Jó- hannson; skrifari og féhirðir Paul Finnbogason; meðráðamenn: Bamey Benson, og Don Axford. Áhugi og eimbeittni ríkti á fund- inum. EKKI TÝNDUR Fyrir nókkru síðan birtum vér grein í Lögbergi, um Hollenzk- an fræðimann sem fann æfar- gamla höfuðskél af manni og ægilega stóra, í Java, og hvarf svo í stríðinu. Nú er þessi mað- ur kominn í leitirnar, Dr. G. H. R. von Koeningwald. 1 vikunni sem leið, kom hann til New York, eftir 30 mánaða vist í varðfangelsi hjá Japanítum, og kom með þessa 500,000 ára gömlu hauskúpu með sér, og margt fleira, sem forn- og mannfræð- ingar hafa gaman af aðjskoða og giíma við. Hefir hann tekið ihinn merkilega fimd sinn á náttúrugripa safnið í New York, þar sem Dr. G. H. R. von Koen- ingwald verður fyrst um sinn, til þess, með öðrum vísindamönn um að athuga þessa risavöxnu hauskúpu og aðrar merkilegar fornmenjar sem doktorinn kom með með sér. Skemiiiamhoma undir umsjón deildarinnar “I’rón” verður haldin í I.O.G.T. Hall, Sargent Avenue MÁNUDAGSKVELDIÐ 7. OKTÓBER Til skemtunar verður: Tvísöngur — Mrs. T. Thorvaldson og Reg. Whillans. Ræða —T* Guttormur skáld Guttormsson, Riverton. Einsöngur — Mrs. T. Thorvaldson. Kveðjur frá Islandi — Grettir konsúll Jóhannson. Gamlir og nýir dansar til kl. 12.30 Aðgöngumiðar fást í bókabúð Davíðs Björnssonar. Inngangur 35 cents — Byrjar kl. 8.15 e. h. Islenzkar konur . . . ' / Við iborgum hæsta verð fyrir heimaunna ullarsokka og vetlinga handa fiskimönn- um. íslenzkar konur, sem þá iðn stunda, gerðu vel í að láta okkur vita hvað þær gætu af hendi látið af þeirri vöru og 'hve- nær þær gætu afhent hana. Látið okkur vita sem fyrst, við borgum út í hönd. SIMI 21 844 PARK-HANNESSON 55 Arthur Street Winnipeg, Man. Verzlunarmenntun! Hin mikla nývirkni, sem viðreisnarstarf- ið útheimtir á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmentunar sem völ er á; slíka mentun veita verzlunarskól- arnir. Eftirspurn eftir verzlunarfróðum mönn- um og konum fer mjög vaxandi. Það getur orðið ungu fólki til verulegra hagsmuna, að spyrjast fyrir hjá oss, munn- lega eða bréflega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. THE GOLUMBIA PRESS LTD. I COR. SARGEIMT AND TORONTO ST., WINNIPEG /

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.