Lögberg - 01.09.1949, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.09.1949, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 1. SEPTEMBER, 1949 Or borg og bygð Mr. og Mrs. Harold Mills komu til Gimli þann 31. júlí síð- astliðinn til að láta skíra son þeirra, og voru gestir séra Skúla J. Sigurgeirssonar og frúar hans; séra Skúli skírði svein- inn, er hlaut nafnið Harold Allan. Mrs. Mills (Margrét Free- man), er ættuð úr Piney. ★ Mrs. J. W. Bourques frá Port- land, Maine, var stödd hér um slóðir í nokkra daga, en hélt heimleiðis í lok fyrri viku; hún er dóttir Karls J. Vopni tré- smíðameistara. ★ Frú Jóhanna Jónasson lagði af stað á fimmtudagsmorguninn í vikunni, sem leið vestur til Vancouver í heimsókn til Guð- mundar sonar síns og tengda- dóttur; ráðgerir frú Jóhanna að dvelja þar vestra í þriggja mán- aðatíma. ★ A meeting of the Jon Sigurd- son Chapter IODE will be held at the home of Mrs. S. Gillis 320 Toronto Street, at 8:00 o’clock Tuesday evening, September 6th. ★ Gefin saman í hjónaband, um borð í S. S. Keenora í Winnipeg laugardaginn 27. ágúst, Kristján Valgar Thorsteinson, frá Gimli, Man, stýrimaður á Keenora og Anna Margaret Scott, Pins Dock Man. Vitni að giftingunni voru Capt. John C. Hokonson, og Miss Pauline Scott, systir brúð- arinnar. Veizla var setin í Moore-s Dining Room í Winni- peg, að giftingunni afstaðinni. Séra Sigurður Ólafsson gifti. ★ Gefið til Sunrise Lutheran Camp Children Trust Fund. Mr. Kári Bjerring, Winnipeg PUBLIC NOTICE—An amendment to The Crown Lands Act passed in 1945 authorized the Minister of Mines and Natural He- sources, subject to certain conditions. to sell School Lands to the director under The Veterans’ Land Act for re-sale to veterans qualified to participate in the benefits of that Act. or directly to such veterans. Public notice is hereby given that the said amendment will be repealed as of the second day of January, 1950. Following the repeal of the said amend- ment sales of School Lands, with certain exceptions, will again be by public auction. Any veteran of World War II who is interested in anplying for School Land and who qualifies under V.L.A. should apply at once in order that all details such as inspection. etc., will be fully completed before the amendment is re- pealed. Interested parties may obtain further information from the Lands Branch. De- partment of Mines and Natural Resources. 318 Law Courts Building, Winnipeg. Dated at Winnipeg in Manitoba this lst day of September, 1949. R. W GYLES. Director of Lands. The Swan Manufacfuring Co. Oor. AIÆXAJíDER an<l EDDEN Phone 22 641 Halldör M. Swan eigandl Helmlll: 012 Jessie Ave — 46 956 JOHN J. ARKLIE Optom*trirt and Opticúm (Eye* Examlned) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAG* AT HARORAVX $10.00. Offur á sameiginlegum kvenfélagsfundi í Argylebyggð $16.50. Minningarsjóður kvenna. Mr. Thorbjörn Magnússon Gimli $25.00. General camp Fund. Miss Árrós Ólafsson, Winni- peg $.500 í minningu um Mrs. S. Germine. Mr. og Mrs. Th. Ólafsson Antler, Sask. $5.00 í minningu um látna vini. Meðtekið með innilegu þakk- læti. Anna Magnússon Box 296 Selkirk, Man. ★ Á miðvikudaginn þann 24. ágúst síðastliðinn varð bráð- kvödd á heimili sínu 58 Home Street hér í borginni frú Mar- grét Stone, ekkja Th. Stone, er lézt 1944 og um langt skeið hafði verið forstjóri við bíladeild T. Eaton Company, fyrirmyndar- kona og ástsæl af öllum, sem henni kynntustj'hún lætur eftir sig þrjá sonu og tvær dætur. Útför frú Margrétar fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á laugardaginn 27. ágúst að við- stöddu miklu fjölmenni. Séra Valdimar J. Eylands flutti kveðjumál, en Mrs.' Lincoln Johnson söng einsöng. Þessarar merku konu verður vafalaust minnst nánar áður en langt um líður. ★ Hr. Grettir L. Jóhannson ræð ismaður íslands og Danmerkur, flutti á mánudaginn í fyrri viku ræðu í Rotary félaginu í Selkirk, er kalla mætti Blikmyndir úr þróunarsögu Islands og stutt- orðar lýsingar af landnámi Is- lendinga vestan hafs; vár ræð- unni vel fagnað og ræðumanni klappað lof í lófa. ★ Látin er nýlega á elliheimil- inu Betel á Gimli frú Guðný Thordarson 86 ára að aldri. ★ Hr. Hannes Melsted frá Moun- tain, N. Dak., var staddur í borg inni á mánudaginn til að vitja móður sinnar, er nýlega gekk undir uppskurð á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni. ★ Síðastliðinn þriðjudagsmorg- un lézt að heimili tengdasonar síns og dóttur, þeirra Mr. og Mrs. Leifur Summers 204 Queenston Street hér í borg, frú Björg Sigríður Árnason 86 ára að aldri, vinsæl og góð kona; hún var ættuð frá Geirastöðum í Húnavatssýslu, ekkja Björns Árnasonar, er lézt árið 1918. Hún kom til þessa lands 31. á- gúst árið 1883. Þau hjón dvöldu fyrst í Winnipeg, en fluttu svo til Árnesbyggðar og bjuggu þar um langt skeið. Frú Björg lætur eftir sig þrjú börn, frú Sigurlaugu Summers, frú Guðrúnu Benson og Guð- mund, sem kvæntur er enskri konu. Útför frú Bjargar fer fram frá Fyrstu lútersku kirkju á föstu- daginn í þessari viku, kl. 2 e. h. Séra Valdimar J. Eylands flyt- ur kveðjumál. STUDENTS MAKE MUSIC . . . Happy is the home where children make musicl THE BORNOFF SCHOOL OF MUSIC provides competent guidance and tuition towards a complete musical education, utilizing the environment and facilities that only a SCHOOL can provide. Fine tuition in VOICE PRODUCTION — PIANO — VIOLIN — VIOLA CELLO — THEORY 218 BANNATYNE AVENUE APPOINTMENTS 29 877 PUBLIC NOTICE The following persons and companies are not registered under The Securities Act of the Province of Manitoba— NOEL STEPHEN JONES, 50 King Síreet East, Toronto, Canada. ALBERTA ÖIL LEASEHOLDS LIMITED, 1024 Federal Building, 85 Richmond Streel West, Toronto, Ontario. The public is warned against buying securities from any persons or companies not registered under The Securities Act. THE MUNICIPAL AND PUBLIC UTILITY BOARD August 27, 1949. Winnipeg, Manitoba MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — íslenzk guðsþjónusta á sunnu- dagskvöldið kl. 7. ★ — Churchbridge Prestakall — Messað verður í Coneordia kirkjunni 4. september kl. 1 síð- degis, á ensku. J. Fredericksson ★ Lúterska kirkjan i Selkirk Sunnudaginn 4. sept. 12 s.d. e. tr. Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. íslenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ — Argyle Prestákall — Sunnudaginn 4. sept. Brú — kl. 11 f. h. (íslenzk og ensk messa) (Sunnudagaskóli á eftir messu). Glenboro — kl. 7 e. h. (íslenzk og ensk messa) Sunnudagaskóli byrjar á Bald ur 4. sept. kl. 11 f .h., og á Glen- boro þann 11 sept. kl. 11 f. h., á Grund kl. 11 f. h. 4. sept. The new Lutheran sound- film, „Like a migthy Army“ (45 minutes) will be shown in Glenboro Church immediately after service on Sunday. It will be shown in Grund Church (for Bru congregation also) on Monday night, Sept. 5th at 8:30 p.m. „Iceland on the Prairies“ will also be shown at Grund on Monday. Séra Eric H. Sigmar Sr. Páll Sigurðsson F, 29. ágúsl 1884 - D. 15. júlí 1949 FÁEIN KVEÐJUORÐ Þegar ég renni augum yfir æviferil síra Páls Sigurðssonar, eins og frá honum er sagt í ís- lenskum guðfræðingum II verð- ur mér starsýnast á eitt atriði. — Meðan hann var við guðfræði- nám, tók hann að sér forstöðu barnaskóla í Bolungarvík einn vetur (1909-10). Hann hverfur þangað aftur þegar að loknu námi sem aðstoðarprestur séra Þorvalds á ísafirði. Eftir fjögur ár fer hann til Vesturheims og er þar prestur íslenzkra safnaða 1916—26. En aftur fer hann heim, verður þá enn prestur í Bolugarvík og heldur því embætti síðan til dauðadags. Það getur ekki verið vafi á, að þarna hafa sterkar og gagn- kvæmar tryggðir tengt söfnuð og prest. Annars eiga þessi fáu orð ekki að vera annað en kveðja frá gömlum bekkjarbróður. Eg var alltaf ókunngur störfum síra Páls í verkahring Ihans til þess að geta lýst þeim af þekkingu. Það verða einhverjir af embætt- isbræðrum hans og sóknarbörn- um að gera. Og ekkert hefði ver- ið honum síður að skapi en innantómt eftirmælalof. Við Páll urðum samferða langa leið á æskuárum. Gengum saman inn í lærða skólann, vorum með- al aldamótabusanna 1900—1901, sigldum báðir til Hafnar að loknu stúdentsprófi með tæpra þriggja vikna millibil í ársbyrj- un 1912. Síðan urðu samfundir slitróttir. Við sáumst ekki aftur fyrr en eftir að hann kom frá Vesturheimi, 1926, og þaðan af með höppum og glöppum, þeg- ar hann var á ferð í Reyjavík. Páll var ágætur félagi í skóla, eins og samheldni í þessum bekk var yfirleitt sterk, enda var skólalífinu stundum svo háttað, að talsvert reyndi á hana. Mér var líka ánægja að finna það í Höfn, af hverri alúð og alvöru hann sótti nám sitt. Samt er því Thordarson-Regelous Bridal Held in St. Matthews Church ST. MATTHEW’S Anglican Church was the scene of a wedd ing at 6 p.m., August 12. when Doreen Florence Regelous and David Fredericlí Thordarson were united in marriage. Rev. J. Burton Thomas officiated. The bride is the second daughter of Mrs. Regelous and the late C. W. Regelous. The bridegroom is the only son of Mr. and Mrs Fred Thordarson. Fred Walker played the wedding music. Mrs. D. C. Regelous was matron of honor. Best man was Robert Byron. Ushers were Gor don Watters and Raymond Jonasson. The bride was given in mari- age by her uncle, Albert Rolls. She wore a gown of white satin. The molded bodice, which joined the skirt in a V point at the front, had a Peter Pan collar with a scalloped edge. The sleeves ended in scalloped points over her hands. The full skirt fell into long train with an embroidered scalloped edge. A beaded coronet held her veil af illusion. She carried a white Bible overlaid with gardenias, the stremers knotted with sweetpeas an Sweetheart roses. Following the reception at the bride’s home, 428 Beverley St., Mr. and Mrs. Thordarson left for Clear Lake. They will live in Winnipeg. Máí ástarinnar skilja allir 17 ára gamalli júgóslavneskri stúlku tókst nýlega að strjúka að heiman með því að gerast laumufarþegi með tyrknesku skipi. Svo hitti hún norskan sjó- mann, Einar Daltveits að nafni, og þau giftu sig án langra bolla- legginga. Sagan er annars á þessa leið: Warda Peri og tveir aðrir júgóslavneskir ríkisborgarar laumuðust um borð í tyrkneska skipið „Kars“, sem var í Fiume. Þegar skipið var komið út á rúmsjó, gáfu þau sig fram. Skipstjórinn á tyrkneska skip- inu sendi júgóslavnesku lög- reglunni skeyti þegar í stað, og lögregluábtur var sendur til þess að ná í strokumennina. En þá hvessti skyndilega svo mik- ið, að lögreglubáturinn gat ekki lagst upp að hlið tyrkneska skipsins. Laumufarþegarnir vor uþví áfram um borð í tyrk neska skipinu. Það kom við í Gíbraltar og tók þar átta far- þega. Einn þeirra var norski sjómaðurinn Einar Daltveit. Skipstjórinn skýrir frá því, að Daltveit hafi fljótlega eftir að hann kom um borð tilkynnt sér, að hann og Warda Petri hafi hug á að giftast. Þau skildu ekki mál hvors anars, en Daltveit bað hennar með því að taka baug- fingur hennar og láta sem hann setti hring á hann. I Hull var Warda tekin föst fyrir að koma til Bretlands á ólöglegan hátt, en var sleppt litlu síðar fyrir aðstoð konsúls- ins. Warda og Einar komust um borð í danskan togara og þegar hann var kominn úr brezkri landhelgi voru þau gefin saman í heilagt hjónaband. svo undarlega farið, að mér eru langminnisstæðust kynni okkar frá síðari árum, svo sjaldan sem við hittumst. Eg hygg, að ég geri ekki neinum okkar félaganna rangt til, þótt ég segi, að enginn okkar hafi þroskast meir né janfvel vaxið eins mikið og hann, frá því að fundum bar fyrst sam- an og þangað til ég sá hann síðast. Lífið var honum vafalaust að ýmsu leyti óvenjulega örðugt. Hann var í senn mjög viðkvæm- ur og einlægur, átti við margt að stríða og hvikaði ekki frá að glíma við það allt saman. Eg veit, að lifsreynsla hans var mikil og trúarreynsla hans djúp og auðug. Það mátti finna þetta í samveru við hann á fleiri hátt en sagt var með orðum. Hann átti ríka þörf á vináttu og samúð, en var í aðra röndina einmana. Þó að ég muni ekki til, að okkur bæri nokkurn tíma neitt á milli, fannst mér stundum, þegar við höfðum verið saman, að ég hefði aldrei getað verið honum eins góður og ég hefði átt að vera. honum eins góður og ég hefði átt Þetta átti alls ekki neitt skylt við meðaumkvun né mann- gæsku af minni hálfu. Það gat ekki stafað af öðru en því, að honum var það gefið að kalla á hið besta í öðrum. Og því er ég sannfærður um, þótt ég hafi engin vitni um það, að hann hef- ur hlotið að vera sóknarbörnum sínum, og þá ekki síst þeim ung- lingum, sem hann fræddi og fyigdist síðan með í lífinu, nær- færinn og mikilsverður vinur og sálusorgari. Okkur gömlu félög- um hans mun þykja mikið skarð í hópinn eftir hann, hvenær sem við hittumst enn þá. Og þó get- ur ekki hjá því farið,, að það sé enn meiri söknuður þeim, sem nutu og höfðu notið sífelldra kynna við hann 1 því starfi, sem hann helgaði sig af öllum hug og hjarta. Sigurður Nordal Mbl. 2. júlí Frá Glenboro 25 ágúst, 1949 Þann 23. ágúst andaðist í Glen boro eftir langa og stranga legu, hr. A. E. Johnson nær áttræður Hann var fæddur í Sundi í Höfðahverfi 26. ágúst 1869. Kom til Canada 1887, og hefir verið hér í þessu byggðarlagi síðan. í Glenborobænum síðan 1895. Hann hefir átt langa, athafna- mikla og tilbrigðaríka ævi og í mörgu tekið þátt. Hann var tvígiftur, fyrri kona hans dó 1918. Seinni kona hans býr á Gimli. Hann á 9 börn á lífi af fyrra hjónabandi. Hann var góð- ur félagsmaður, og mat mikils hinn íslenzka arf, var bókhneigð ur og vel lesinn á íslenzka vísu, og hafði mikinn áhuga fyrir ís- lenzkum velferðarmálum. Tók einnig góðan þátt í hérlendum mannfélagsmálum. Hann var jarðsunginn á afmælisdaginn sinn, föstudaginn 26. ágúst frá íslenzku kirkjunni hér, af séra Eric H. Sigmar að viðstöddu fjölmenni. Hans verður óefað nánar getið síðar. G. J. O. Magrir menn, konur Þyngjast 5, 10, 15 pd. Nýr þróttur, nýtt fjör, þrek Hvíllk unun, limlr styrklr, ðjöfnur sléttast, hálsin verður liðugur; ltkam- inn ekki framar veiklulegur; þúsundlr manna og kvenna hafa komist I gðS hold; þetta fðlk þakkar Ostrex töflum heilsubðt stna; vegna hins mikla nær- ingarkrafts, er þær hafa. Engin hætta ft offitu, magurt fðlki þyngist frá 5, 10, og 15 pd. Kynnist þessum nýja lækn- ingalyfi! Notið Ostrex Tonic töflur, sem styrkja ltkamann. 1 öllum lyfjabúðum. Látið ættingja yðar komatil Canada BY BOAC SPEEDBIRD 1000 Routes around the World BOAC Þér getið hlutast til um að vinir yðar og ættingjar í Ev- rópu heimsæki Canada gegn fyrirfram greiddu B. O. A. C.- fari. — Losið þá við áhyggjur og umsvif. British European Loftleiðir tengja allar helztu borgir í Evrópu við London. Upplýsingar og farbréfakaup hjá ferðaumboðsmanni yðar eða hjá BOAC. Ticket Office, Laurentien Hotel, Montreal, Tel. LA. 4212; eða 11 King St., Toronto, Tel. AD. 4323. . over the AHantlc::: anáacross the World SPEEDBIRD SERVICE BRITISH OVERSEAS AIRWAYS CORPORATION MANITOBA BIRDS WESTERN GREBE (Swan Grebe) (Aechmophorus occidentalis) Grebes are divers with feet lobed and not fully webbed. and with perceptible tails. Instead of full webs extending from toe to toe, the digits are provided with a scalloped edging of flat, lobe-like flaps hinged to the toe. These make excellent paddles. The Western Grebe is one of the largest of our native Grebes. It has long slender neck, with all black and white plumage without any variation of colour, and has slightly developed crests over each ear. The Grebe has wonderful diving ability, but is almost helpless on land. Disiinclions:—The size, long slender neck and pure black and white coloration distinguish this bird from all other Grebes. The bill is expectionally long and pointed. Field Marks:—Size, sharply contrasted black and white colouration, long graceful neck suggests its popular name of Swan Grebe. The black cap descending in a sharp line down the back of the neck, the slight ear tufts and inconspicuous tail make this bird very distinctive. The feet are carried straight out behind in flight, and the white patch in the open wing will distinguish it from any of the smaller loons. Nesting:—On floating or stationary masses of dead reeds or tules in wet marshes about freshwater lakes. Distribution:—Westward from the beginning of the prairies in Manitoba to the Pacific coast, north just beyond the southern edge of timber. One of the most gracefully beautiful birds of the prairie sloughs. This space contributed by SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD. MD-236

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.