Kirkjublaðið - 01.05.1892, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 01.05.1892, Blaðsíða 16
96 Joh. Priedr. MattMesen liafi ekki persónnlega verið falin umsjón á sjóðnum. «Agentinn>, sem sjera Þorvaldur talar um, hlýtur að vera umboðsmaður hins Moeriska bræðrasafnaðar í Kaupmanna- höfn. Brauð veitt: Konungur hefir 27. febr. veitt Fallanes (sam- eirrað við Þingtnúla og Hallormsstað) sjera Magnúsi Bl. Jónssyniá Þingmúla og Staðarhraun sjera Stefáni Jónssyni í Hítárnesi. Landshötðingi veitti 31. marz Ása sjera Sveini Eiríkssyni á Kálfafelisstað eptir kosningu safnaða. Innra-Hólmskirkjn hina nýju vígði prófasturinn sjera Guð- mundur Helgason, sd. í miðföstu, 27. marz síðastl., að viðstöddum sóknarprestinum, sjera Jóni Sveinssyni, og fjölda fólks. A Innra-Hólmi var kirkja lögð niður með konungsúrskurði í tíð konferenzráðsins, og er nú reist aptur af hóndanum Árna Þor- valdssyni. Yæntanlega verður svo Garðakirkja innan langs tíma flutt niður á Skaga. Innra-Hólmskirkja er eptir lýsingu yfirsmiðs- ins, Jóns Mýrdals, traust og vandað hús með turni, stærðin 14X10. Útbreiðsla Kirkjublaðslns i miðjum apríl 1892: í Sunn- léndingafjórðung eru send 600, í Norölendingafj. 400 og í hvorn hinna rúm 300. Tiltölul. selzt bezt í Austfirðingafj. (að Norður- Þing,- og Austur-Skaptaf.-s. meðtöldum), en sízt í Vestfirðingafj. Af stærri prófastsdæmum eru Húna- og Kjalarnessþings efst á blaði. »Inn á hvert einasta heimilU, eða því sem næst, er blaðið komið í prestaköllum sjera Sigurðar prófasts Gunnarsonar á Val- þjófsstað, sjera Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum, sjera Jóns Þorsteinssonar á Halldórsstöðum og sjera O. V. Gíslasonar á Stað í Grindavík. Til útlanda seljast c. 40. Skipti- og gjafanr. c. 40. — Útsend- ingin er enn allvíða að meira eða minna leyti til væntanlegra kaup- enda. 16—1800 kaupendur — með góðum skilum— gjöra útgef. fært að gela út 15 arkir í ár, þrátt fyrir auglýsingaleysið, og hið mikla burðargjald, sem stafar frá pappírsgæðunum. Flest sýnis- eða gjafa blöð hafa gengið til Kjalarnessþings — og Dalaprófd., ekki ávaxtar- laust; árangur eigi sjeður í ýmsum prófastsdæmum, þar sem ný- legar hefir verið útbýtt sýnisblöðum. Útgef. biður styrktarmenn Kbl. að þreytast eigi. Eyrsti árg. hefði borið sig, hefði upplagið verið stærra. Sjái út- gef. horfur á því að verða nokkurn veginn skaðlaus, mun hann í sumar prenta upp 1. árg. Af c. 120 útsölumönnum á þeim árg. hafa 90 borgað. , Sanieiningin. máuaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. ísl. í V. h., 12 arkir, 7. árg. Kitstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Itvík o. fl. víðsv. um land. Sæbjörg, mánaðarbl. með myndurn 1. árg. Ritstj. sr. O. V. Gíslason. Send bjargráðan., kostar 1 kr. 50 a. I Kvík hjá ritsj. ísaf. Kirltjublaðið, 2. árg., c. 15 arkir, 1 kr. 60 a. Hjá flestöllum prestum og bóksölum. Borg. f. 15. júlí. — Erl. 2 kr. í V. h. 60 ct. Útbýt. bl. Af þessu tölubl. sendir útgef. 40 í Nesþingapresta- kall. Af blöðunum í marz og apr. hefir útgef. sent til sýnis um 60, þar af 25 í í suðurhluta Arnessprófd. Inn á hvert einasta heimili. EITSTJÓRI: ÞÓRIIALLVB BJARNARSON. PrentaS i ltafoldar prentsmiOju. Reylcjavik. 1893.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.