Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Sunnanfari

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Sunnanfari

						99
Af Bókmennt fjelagsbókum er út komið nýtt hefti af
Landfrœöissögu dr. Þorvalds. Það litur út fyrir, að hún
ætli að verði býsna laung og kemur víða við, og meira
en kelmingur hennar er um allt annað cn landfræðisBÖgu,
en þó er það fróðleikur, sem gott er að vita. Safnsliefti
mun og út komið, en ekki er það enn komið til fjelags-
manna. Boðist kvað fjelaginu hjer h ifa Fornaldarsaga
eftir Hallgri'ii Melsteð, og er sett nofnd hjer í hana.
Einar Hjörioifssou er nú kominn hingað aftur ur Buð-
urförinnl og fer nú til íslands.
Árni Beinteinn Gíslason.
Bointeinn Gíslason, ctnd. phil., dó í Kaupmanna-
höfn a paskadííginr, 18. apríl. Hann var sonur Gísla
ht-itins Magnfissouar, kennara við latírmskólann í Beykja-
vík og húntieyju Itigibjargar Oladóttur Schuh'Bcns, ekkju
Sigfusar lioithis Schulesens, sem var Bý.slumaður í Þing-
eyjarsýslu fyrir alliuörgum árum. Beinteinn var fæddur
i B"ykjavík 24. jftli 1869. Haun gckk í latínuskólann
18c0, og þðttu það eins dæmi í þann tíð, að j\fuungur
piltur skyldi gerast skólasveiun. Vorið 1886 tók hann
ttúdeiitipi'óf irjcð be-ta vitnisburði og sigldi sa. sum irs
til háskólans í Khöfn. Vorið eftir tók hann próf í heim-
Bpeki með besta vitnÍBbnrði. Bcinteinn ætlaði að lesa lög
við háskólann og stundaði það nám í nokkur ftr, on aldrei
varð úr að hann tæki embættisprof, og kom þið til af
því að hugur h.uis hneigðist ávallt meir í aðrar áttir en
til laganáuisins. Beinteinn hafði ávallt verið fremur veik-
byggður; i jtinimaunði 1896 lagðist hann í rfttnið og Iá
bvo að segja sanifleytt þangað til hanu andaðist.
Meðan Beinteinn var í latínuskólanum lagði hann
einkum stund á grísku og varð frábærlega vel að sjer í
henni, enda átti liann okki langt að sækja það, því faðir
hsns var einhvcr hinn skarpasti iiiálfræðingur, sem ísland
hetur átt. Hanu unni líka gríflkum fræðum alla æfi og
hafði Bjor það til afþreyingar á banasænginni að lesi
gríska goðafræði. Önnur fræði var það þó, sem hann unni
ennþá meira, eu það var saungfræðin. Hann hafði lært
ungur nð leika á, „fortepíanó", einB vel og þi voru faung
áíBeykjivík, og iðkaði hann þá list alla æfi síðan, þang-
að til heilsuua þraut. Bfri áriu sin í skóla var haun for-
sprakki fyrir saungtjelagi gkólapilta, og hef jeg fyrir satt,
að saunglist hafi aldrci staðið með meiri blóma í skólan-
um en þá. Það muu vera honum að þakka að tniklu
leyti, að ýmsir skólapiltar, sem síðan haf'a orðið gæða-
gauugmenn, hafa lært að beiti hljóðum sínum. I Kaup-
mannahöfn var Beinteiuu líka forsprakki í dóusku saung-
fjelagi og þótti takast mætavel, en aftur tókst honum
aldrei til leingdar að halda við saungfjelagi meðal ís-
lenskra Btftdcuta, enda hcfur það aldroi tekist, þött marg-
ar tilraunir hali verið gerðar til þess. Hin seiiiui ár æfi
sinnar fjekkst Beintcinu talsvert við lagsmíðar og mun
hafa samið yfir 20 lög við íslensk ljðð. Ekkert af lögum
þessum er prentað ncma lagið við hátíðarkvæði það, sem
íslenskir stddentar sungu á fimmtíuáraafinæli alþingis. —
Jeg hef ekki mikið vit á lngsmíði, eu þó eru öll líkindi
til þess, að hefði Beintoini óðlast aldur og heilsa, þá hefði
hann orðið mestur og bestur lagsmiður, gem Inland befur
átt ennþá. Jeg veit að lunn sendi Sveinbirni Sveinbjörn-
sen i Edinbourgh nokkur af lögum sínum, og leist bon-
um vcl á þau. Einn af ktianingjum Bcinteins sendi Steiu-
grimi skðlakennara Jobnsen líku lag eftir hann og ljet
þeBS ekki getið eftir hvern það væri. Steingrimur, sem
hefur alira manna bebt vit á lagemíði, Ijct í ljösi, að Bj'er
likaði lagið mætavol.
Island hef'ur misbt mikið þar sem Beiuteinn var, að
þvi or snertir lagsmiði, cn þó cr if til vill meiii sökn-
uður að honum að öðru loyti. íslensk saungsaga er því
seui næet óranusökuð ennþa, en á binn bóginn eru nótur
í mest'i fjölda af íslenskura handritum. Þessar nntur oru
ritaðar með fornu nótnaletri og fárra manua meðfæri að
botna i þeim. Beinteinn lagði hin Bciuni ár sin mikla
rækt við Baun^sögu og var það full ætlun hain og ulvara,
að semja íslenska saungsögu og greiða tir þvi, hver af
þeBsnm lögum, sem íiótuaptt eru í göinlnm handritum, oru
isleusk, því búast mft við að niörg þeirra sjeu útlend og
því litils virði fyrir okkur. Danði Beiutrins tefur eflaust
mjög fyrir þesau þarfaverki, endi er óhætt að fullyrða,
að uinginn Islendiogur, ssm nft er a lifi, sje jafnfær til
þess og hann var.
Beinteinn ritaði lipurt n:ál og einkeniiilegt, en ekk-
ert er prcntað cftir hnnu, noma nokkrar groinir í Sunn-
anfara.
Greind Beinteins var í besta lagi, en einkum var
hann skarpur til skilniugs, og fáa menn hef jeg þekkt,
sem íundu eins vol hv»ð feitt var á stykkinu í skáldekap,
bæði útlendum og innlcndum. Honum var líka uijög sýnt
um allt, sem snerti bragfræði og hefnr þekkiug hans á
saunglist eflaust komið honum þar að góðu haldi. Dreing-
ur var bann hinn beBti. Þeini, sem þekktu hann lítið
eði ekkert, hefur ef til viil fundist hann vera fremur
stirðlyndur, en aftur unnu allir houum hugástum, sem
þekktu hann nokkuð að marki. Hann var maður grann-
ur vesti, með hrafnsvart hár og ijómandi falleg augu
kolsvórt, en
„uft eru köld og komin í mold
Kormáks augun svörtu".
Ól. Dav.
Maccarónskur skáldskapur tíðkaðist BÍðari hluta
miðaldanua og á, siðit.ri öldum víða i Evrópu; en svo var
háttað þeirri teguud skáldakapar, að mál það, or skáldin
ortu á, var sambland uf latncsknm orðum og orðum úr
móðurmáli skáldauna, eðaorðstofnarnir voru teknir úr móður-
málinu og settar a þá latneskar endingar. Á þessu máli
voru einkum ort gHinaukvæði; anuars gjorðu menn neira
að þessari samblönduu orðauna ettir því sem tímar liðu
fram. Skáldskaparteguiid þesai á rót síua að rekja til
ítalíu,   eins og u*fuið b-ndir á,  því   að   maccarónur eru
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 93
Blašsķša 93
Blašsķša 94
Blašsķša 94
Blašsķša 95
Blašsķša 95
Blašsķša 96
Blašsķša 96
Blašsķša 97
Blašsķša 97
Blašsķša 98
Blašsķša 98
Blašsķša 99
Blašsķša 99
Blašsķša 100
Blašsķša 100