Sunnanfari - 01.06.1897, Blaðsíða 7

Sunnanfari - 01.06.1897, Blaðsíða 7
99 Af Bðkmennt fjelagsbókum er út komið nýtt hefti af Lnndfræðisxögu dr. Þorvalds. Það lítur út fyrir, að hún ætli að verði býsna lauug og kemur víða við, og meira en heliningur hennar er um allt annað en landfræðissögu, en þð er það frððleikur, sem gott er uð vita. Safnshefti mun og út komið, en ekki er það enn komið til fjelags- manna. Boðist kvað fjelaginu hjer hafa Fornaldarsaga eftir Hallgrím Melsteð, og er sett nofnd hjer í hana. Einar Hjörieifsson er nú kominn hingað aftur úr suð- urföriun: og fer nú til íslands. Árni Beinteinn Gíslason. Beinteinn Gíslason, crnd. pbil., dó í Kaupmanna- böfn á páskadaginn, 18. apríl. Hann var sonur Gísla heitins Magnússonar, kennara við latírmskólann í Keykja- vík og húsfreyjn Ingibjargar Óladðttur Schulesons, ekkju Sigfúsar bcitins Scbulesens, sem var sýslumaður í Þiug- eyjarsýslu fyrir allmörgum árum. Beinteinn var fæddur í Roykjavík 24. júlí 1869. Haun gekk í latínuskólann 18dO, og þóttu það eins dæmi í þann tíð, að jafuungur piitur skyldi gerast skðiasveiun. Yorið 1886 tók hann stúdentsprðí mtð be-ta vitnisburði og sigldi sau suimrs til háskólans í Khöfn. Vorið eftir tók hann próf í heim- speki með beBta vitnisburði. Beinteinn ætlaði að lesa lög við háskólann og stundaði það nám i nokkur ár, on aldrei varð úr að hann tæki embættisprðf, og kom það til af því að hugur hans hneigðist ávallt meir í aðrar áttir en til laganámsins. Beinteinn hafði ávallt verið fremur veik- byggður; í júnimáunði 1896 lagðist hann í rúmið og lá svo að segja samfleytt þangað til hanu andaðist. Meðan Beinteinn var í latíuuskólanum lagði hann einkum stund á grísku og varð frábærlega vel að sjer i heuni, enda átti hann ekki langt að sækja það, því faðir hans var einhver hinn skarpasti málfræðingur, sem ísland heíur átt. Hanu unni líka grískum fræðum alla æfi og hafði sjor það til afþreyingar á banasænginni að lesa gríska goðafræði. Önnur fræði var það þð, sem hann unni ennþá meira, en það var saungfræðin. Hann hafði lært ungur r.ð leika á „fortepíanó“, eins vel og þí voru faung á í Reykj ,vík, og iðkaði hann þá list alla æfi síðan, þang- að tii heilsuua þraut. Efri áriu Bin í skóla var hann for- sprakki fyrir saungfjelagi skólapilta, og hef jeg fyrir satt, að saungiist hafi aldrei staðið með meiri blóma í skólan- um en þá. Það mun vera honum að þakka að miklu leyti, að ýmsir skólapiltar, sem síðan hafa orðið gæða- sauugmenn, hafa lært að beitr hljóðum sínum. I Kaup- mannahöfn var Beinteinn líka forsprakki í dönsku saung- fjetagi og þótti takast mætavel, eu aftur tókst honum aldrei til leingdur að halda við saungfjelagi meðal ís- lenskra stúdenta, enda hefur það aldrei tekist, þðtt marg- ar tilraunir hali verið gerðar til þess. Hin seinui ár æfi sinnar fjekkst Beintcinn talsvert við lagsmíðar og mun hafa samið yfir 20 lög við íslensk ljðð. Ekkert af lögum þessum er preutað nema lagið við hátiðarkvæði það, sem íslenskir stúdentar sungu á fimmtíuáraafmæli alþingis. — Jeg hef ekki mikið vit á lagsmíði, eu þó eru öll likindi til þess, að hefði Beintcini öðlast aldur og heilsa, þá hefði hann orðið mestur og bestnr lagsmiður, sem Island hefur átt ennþá. Jeg veit að lnnn sendi Sveinbirni Sveinbjörn- sen í Edinbourgh nokkur af lögum sínum, og leist hon- um vel á þau. Einu af kunningjum Beinteins Bendi Stein- grími skðlakennara Johnsen líka lag eftir hann og Ijet þess ekki getið eftir hvern það væri. Steingrimur, sem hefur alira manna best vit á lagsmíði, Ijet í ljðsi, að sjer líkaði lagið mætavel. Island hefur miast mikið þar sem Bointeinn var, að því er suertir lagsmiði, en þó er tf til vill meiri sökn- uður að honum að öðru leyti. íslensk saungsaga er því sem næst órannsökuð enuþá, en á hinn bðginn eru uótur í mesta fjölda af íslenskum handritum. Þessar nótur eru ritaðar með fornu nótnaletri og fárra manua meðfæri að botna í þeirn. Beinteinn lngði hin soinni ár sin mikla rækt við saungsögu og var það full ætlun hans og ulvara, að semja íslenska saungsögu og greiða úr því, hver af þessum lögum, sem uótusett eru í gömlnm handrituui, eru islensk, því búast má við að mörg þeirra sjeu útlend og því litils virði fyrir okkur. Dauði Beinteins tefur eflaust mjög fyrir þessu þarfaverki, endi er óhætt að fullyrða, að einginn Islendingur, s;m nú er á lifi, sje jafnfær t.il þess og hann var. Beinteinn ritaði lipurt n.ál og einkennilegt, en ekk- ert er prcntað eftir hann, nema nokkrar greinir í Sunn- anfara. Greind Beinteins var í besta lagi, en einkum var hann skarpur til skilniugs, og fáa menn hef jeg þekkt, sem fundu eins vel hvuð f'eitt var á stykkinu í skáldskap, bæði útlendum og innlendum. Honutn var lika mjög sýnt um allt, sem snerti bragfræði og befur þekkiug hans á saunglist eflaust komið honum þur að góðu haldi. Dreing- ur var bann hinn besti. Þeim, sem þekktu hann lítið eði ekkert, hefur ef til vill fundist hann vera fremur stirðlyndur, en aftur uunu ailir honum hugástum, sem þekktu hann nokkuð að marki. Hann var maður grann- ur vexti, með hrafnsvart hár og ljómandi falleg augu kolsvört, en „nú eru köld og komin í mold Kormáks augun svörtu“. Ól. Dav. Maecarónskur skáldskapur tíðkaðist siðari hluta miðaldanua og á síðari öldum víða í Evrópu; en svo var háttað þeirri teguiid skáldskupar, að mál þ.ið, or skáldin ortu á, var samblaud uf latncskum orðum og orðum úr móðurmáli skáldauna, eða orðstofnarnir voru teknir úr móður- málinu og settar á þá latneskar endÍDgar. Á þeBsu máli voru einkum ort gamaukvæði; anuars ujörðu menn neira að þessari samblönduu orðanna eítir því sem tímar liðu fram. Skáldskaparteguud þessi á rót síua að rekja til Ítalíu, eins og u-fuið b.ndir á, því að maccarónur eru

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.