Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Austri

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 33. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Austri

						.Blaöið kemur út 3—4 sinn-
t ir, á mánuði hverjum, 4Si
arkir minnst til riæsta uýár^.
Blaðið kostar um árið: hér s
lxndi aðeins 3 krónur orlendis
4krónur. ttiaiddafci X.júlí her
á landi, erlendis borgist blaðið
fyrirfrara.
Upps0gn skririeg, bundin við
aramót, ógild ner u komin sé-til
ritstjórans fyrir 1. október og
kaupandi sé skuldlaus fyrír
blaðið. Innlendar auglýsingaí
1 króna hver þumlungui
dálks, og þriðjungi dýr-
ara á fyrstu síðu.
XVII Ar
Seyðisflrði, 20. ágúst 1907.
BTR. 33
Konimgs mimii
að Seyðisfirði 15. ágúst 1907.
Þér heilsaði, J0fur! vor austurströnd 0II
A ægi með framnesin háu,
Þar grjótbeltuð standa vor stórbrotnu fjöll
Og stara' yfir fjarðdjúpin bláu,
En óséð að baki felst innfoldarskaut
Með elfui og hlíðar og dalanna skraut.
Vor sjóli! kom heill pú á Seyðisfjörð,
Það sveitin og byggðin vor ljóðar;
Hér líka pú stígur á landsins píns jörð,
Og landvættir fagna pér góðar.
Að Birma sé komin með buðlung að strind,
Því Bjólfur nú hvíslar að Strandatind.
Vorn bæ, sem er yngstur af bæjunum peim,
Er blítt pú í för pinni gistir,
Ei síður en hina, með h^ndunum tveim,
Vor hilmir! að fagna pér lystir.
Svo þiggðupáhjartnanna hispurslaust mál,
Er hamingju pinnar vér framberum skál.
Haf pökk, að af leið pinni svalan um sjá
Þú snerir til pessara stranda;
Svo stutt sem er dv^lin, hún í sér pað á,
Sem oss féll svo dýrmætt til handa.
Það festist í minni, pað fer ekki' á glæ,
Að Priðrik pjóðkær hér kom af sæ.
Haf pokk, að pú tengja vilt bróðurleg bönd
Og birtist sem fáður píns líld.
I farsældum blómgist, vor fylkir! pín lönd
Og friðsældin efli pitt ríki,
Og' himininn ávallt, vor vísir og vin,
Hann verndi pitt hús og hann blessi pitt kyn!
Stgr. Th.
Búnaðarsambandið.
Aðalfundur Búnaðarsambands Austurlands verður haldinn að Eiðum
18. sept. næstkomandi. —  M^rg áríðandi malefni.  Fulltrúar mæti frá  0llum
búnaðarfélögum.
Konungskoman.
Móttökudagurinn rann upp dimmur
og pokuprunginn. Urðu margir gramir
við náttúruna yfir pví, að hún skyldi
eigi hafa skrýtt Seyðisfjorð skrautlegri
og hlýlegri búningi pennan dag.
Fólkið haíði streymt til bæjarins úr
nærliggjandi héruðum bæði landveg og
sjóveg frá pví kvöldið áður, pví alla
fýsti að sjá konung vorn og pingmenn
bræðrapjóðarinnar.
„Islands fálki" kom og hingað daginn
áður og tók pegar að sér umsjón yfir
höfninni, og skipaði fyrir hvar skipin
skyldu liggja. Fjöldi skipa var á hofn-
i'nni, svo sem Storling, Ingólfur, 0II
bvalveiðaskip Ellefsens, Dahls ogBulls
0. m. fl. Margir mótorbátar lágu og
í þéttskipaðri fylkingu hér iimst áleg-
unni.
Bærinn hafði verið sæmilega skreytt-
ur; alla leið utan frá . bæjarbryggju
og inn að barnaskólahúsinu voru reist
fánag0ng með litlubili milli fánastang-
anna.
Uti á bæjarbryggjunni var reistur
tjaldhiminn rétt við stigann par sem
taka átti móti konungi. Heiðursbogar
voru og reistir á tveim stoðum rétt
fyrir ofan bryggjuna. Eyrir ofan ann-
an peirra stóðletrað: „Velkominn kon-
ungur Islendinga" en á hinum stóð:
„Velkomnir pingmenn bræðrapjóðar".
Fánar voru dregnir h stöng á öllum
íbúðarhúsum í bænum, og sumstaðar
margir, og húsin auk pess skreytt
blómsveigum og veifum.
Snemma um morgunin fréttist pað
hiugað, að konungsflotinn hefði legið á
Loðmundarfirði um nóttina. Lagði pá
Fálkinn á stað pangað norður til við-
tals við fiotann og kom aptur nokkru
eptir hádegi.    Færði  hann  pá pær
*/« 1907.
Stjörnin.
AMTSBÖKASAFMÐ á Seyðisfirði
er opið hvern laugardag frá kl 3—4
e. m.
fregnir að flotinn kæmi hingað kl. 2.
Skyldu ríkispingsmennirnir stíga í land
kl. 2^/2 en konungur kl. 23/4. Enn-
fremur flutti hann og pau skeyti, að
konungsskipin ættu að fara héðan apt-
ur kl. 10 um kv^ldið.
Kl. tæplega tv0 sigldi flotlnn hér
inn á h^fnina; fyrst konungsskipið
„Birma", pvínæst herskipin Hekla og
Geysir og síðast Atlanta, með ríkis-
pingsmennina, og kváðupávið fallbyssu-
skot frá hvalaveiðaskipunum. Safnaðist
pá saman míigur og margmenni út
við bæjarbryggjuna. Iiíkispingsmenn'-
irnir komu í land á ákveðnum tíma,
tók bæjarstjórnin á móti peimogbauð
pá velkomna, en mannfjöldinn tók
undir með húrrahrópum. Pvínæst til-
kynntu dynjandi fallbyssuskot írá her-
skipunum að konungur var á leið í
land, og með honum komu Haraldur
prinz, Christensenforsaítisráðherra, ráð-
herraíslands,oghirðlið konungs. Þegar
konungur steig upp á bryggjuna,mælti
bæjarfógetinn til hans nokkrum orðum
og óskaði hann velkominn á Seyð-
isf)0rð, og hrópaði pvínæst: Lifi hans
hátign Friðrik konungur hinn áttundi!
Gall pá við glymjandi húrrahróp, svo
endurtók í fjöllunum. A brygg^unni
stóð hópur af ungmeyjum bæjarins,
allar í hvítum búningi, og stráðu pær
blómum fyrir fætur konungi. Síðan
var haldið a stað áleiðis inn að skóla-
húsinu; við hciðursbogana var hrópað
húrra bæði fyrir konungi og ríkisping-
m^nnunum.     En  á  leiðinni   inn
veginn var flólkinu ekki skipað í
raðir eins og vera átti Þá er
kom inn að skólahúsinu, stóðu par
beggja megin við veginn nálægt 100
börn, ljósklædd, 0II með fána (fálka-
og dannebrog) í h0nd, og lustu pau
upp hvellu og skæru fagnaðarópi er
konungur gekk framhjá.
Þegar fólk hafði safnazt saman í
skólanum, pað er aðgongu fékk, var
sungið hið fagra kvæðieptir Steiugrím
Thorsteinssou.er hérfor á undan; síðan
bað bæjarfógetinn sér hljóðs og hélfc
ræðu á d^nsku, er birtist hér á ís-
lenzkri pýðingu:
„Yðar hátign, yðar  konunglega tign,
háttvirta samkoma!
Fyrir h0nd bæjarstjómar og íbúa
Seyðisfjarðar veitist mér sú mikla
virðing og gleði að bjóða yðar
hatign hjartanlega velkominn til Seyðis-
fjarðar ásamt yðar tigna syni, hinum
háttvirtu fulltrúum stjórnar og ríkis-
pings Danmerkur, og öðrum góðum
monnum, sem hafa fylgt vorum tigna
konungi hingað.
Þessari fagnaðarkveðju fylgir inni-
legt og hjartanlegt pakklæti til yðar
hátignar fyrir pað, að konunginumhefir
einnig póknazt að heiðra pennan Is-
lands yngsta og minnsta kaupstað með
sinni tignu heimsókn. Mun pað ætíð
vera ein af hinum gleðilegustu og á-
gætustu endurminningum pessa bæjar,.
Vér höfum ekkert að sýna hér ann-
að en okkar góðu höfn, umgirta háura
fjollum. Aðeins óskin uin að gleðja
svo marga sem unnt væri af pegnum
yðar hátignar hefir hvatt yður til pess
einnig að koma við á Seyðisfirði. Yðar
hátign megið einnig vera viss um að>
landslýðurinn hér kann vel að meta
pessa heimsókn, og hefir hann nú
sýnt pað með pví, prátt fyrir erfiðar
samg0ngur að flykkjast hingað í stór-
hópum til að hylla konung vorn og
heilsa fulltrúum vorra donsku bræðra.
Yðar hátign má vera viss um, að.
hj0rtun slá hér jafn heitt við komu yðar
hátignar eins og hvar annarsstaðar á
sigurfor yðar í kringum landið, og að
'yðar hátign hefir hér, eins og annars-
- staðar, unnið allra h}rlli með lítillæti
yðar, einlægni, innilegu umhyggjusemi.
og kærleika, er pér hafið svnt voru
kæra loðurlandi frá pví er pér tókuð.
við ríkisstjóm.
Vér trúum og vonum fastlega, að>
koma yðar hatignar til íslands í kr,.
muni, líkt og koma j'ðar lofsæla foður
fyrir 33 árum, verða upphaf nýs og.
farsæls frelsis- og framfaraskeiðs fyrir
petta land, bæði í andlegum og líkam-
legum efnum, og pá einnig fyrir penn-
an stað. sem virðist eiga margvíslegar
framfarir í vændum.
]S'ú. pegar íslandsför yðar hátignar
o'g hinna annara gesta. er pegar a enda
og heimferðin fyrir hendi,  pá  biðjum
i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 119
Blašsķša 119
Blašsķša 120
Blašsķša 120
Blašsķša 121
Blašsķša 121
Blašsķša 122
Blašsķša 122