Austri - 26.09.1908, Blaðsíða 2

Austri - 26.09.1908, Blaðsíða 2
NR. 34 A U S T R l 126 nauðsynleg fyrir sjáfarútveg vorn, eink- um síðan fjölga tók mótorbátum og stærri fiskiskipum innlendum. En vitar og leiðarljós, pó pau bæti úr miklu, eru ekki einhlít, effiskimenn eru peir fádæma trassar, að hafa enga ljóstýru á bátum sínum er halla teliur sumri og nótt að dimma. Af slíku skeytingarleysi getur leitt stórtjón og mannskaða, og pó enn hafi eigi orðið manntjón af bátaárekstri, pá er slíkt eigi lengi að hera að. Bátaárekstur hefir hér viljað til, og optar legið við honum, pó stórslys hafi eigi eún orðið. En setjum nú svo, að bátar rækjust á í kolníðamyrki og slæmu veðri. Hvað er pá líklegra en annarhvor hátanna eða jafnvelbáð- ir færust, moluoust og sykkju; mig hryllir við að rekja hugsunina á enda, líklegast að allir mennirnir færust, 8 hraustir sjómenn í einu, og par hefði enginn sagnir af nema petta: „Bát- arnir komu ekki að, pegar von var á peim, ekkert til peirra spurzt“. fetta má eigi pannig polast lengur að trpssum og kæruleysingjum sé látið pað haldast uppi að vera ljóslausir á sjó innan um fjölda báta, og tekur pað jafnt til róðrarháta sem vélabáta, er dimma fer af nóttu. Eg hefi nú vakið máls á pessu, og vil beina peirri spurningu til heztu manna hér austanlands, en pó einkum til útvegsbænda og annara bátaeigenda, hvort peir ætli að láta petta svona lengur óátalið eða afskiptalaust. Hvort peir vilji nú ekki á íhöndfaranda vetri undirbúa sýslusampykktir um að gjpra öllum bátseigendum og formönnum að skyldu, að víðlagðri sekt, að hafa ljós á tilteknum stöðum á fiskibátum sínum í róðrum eptir tiltekinn dag að sumri t. d. 25. ágúst, með parvið eig- andi reglum, pví pá fer verulega að veiða skuggsýnt; og svo úr pví meðan róið er og nótt er dimm. Auðvitað geta slys viljað til með á- rekstur pó allrar varúðar só gætt með fyrirskipanir ljósa ogreglur með peim, en hve roiklu fremur, ef allt er látið afskiptalaust. B. Sveinsson. Berufirði 5/9. ’08. Héðan er allt polanlegt, að frétta. Heyjatíðin alltaf góð, enda heyja menn nú mikið. Töluverður reitingur hefir verið hér at afla í sumar, og hefði sjálfsagt mátt reitahér upp eins mörg skpd. á bát, sem á sumum hinum fjorðunum, hefði lið verið til að stunda aflann jafnvel. Síld hefir óefað komið hér inn í fjprðinn, pví ein síld stór náðist ný- lega með berum höndum inn á Beru- fjarðarleirum. í’að er leitt að engír síldarveiðamenn skuli reyna íyrir sér hér. Heppnaðist peim að veiða síld, inundi lifna yfir ollu hér, Mörgum okkar hér syðra pykir vœnt um pað, Austri sæll, að pú vilt ekki ganga að frumvarpi sambandsnefndar- innar. lJað verður ekki heldur af pví skafið að pað er gallagripur, frumvarp- ið pað, pegar nákvæmlega er gagn- rýnt. Hvað dugar, pó einstök ákvæði í pví séu all-góð, pegar að pnnur eru afleit og ill, gagnvart landi sem áverafrjálst land, og frjálsri pjóð — já afleit gegn frelsi og jíslenzku sjálfstæði. Nei, agnúar á frumvarpinu eru marg- ir, enda pótt reynt sé að hylja pá með gyllingu! Og pað er stórkostlega hættulegt að sampykkja frumvarpið ó- breytt, pví agnúarnir geta orðið enn fleiri pegar frumv. kæmi til fram- kvæmda, og einhver peirra gæti í seinni tíð orðið svo teygður, að hægt yrði að hengja á hann allt íslenzkt sj álfstæði! G. S. Atkvæðagreiðslan um aðflnthingshannið. Hún hefir fallið pannig í peirn kjör- dæmum sem enn er frétt um: Með Móti Reykjavík 725 216 Bor garfj arðarsýsla 162 95 Mýrasýsla 132 60 Dalasýsla 128 106 Isafjorður 186 46 Strandasýsla 102 83 Húnavatiissýsla 263 136 Skagafj arðarsýsla 249 145 Akureyri 175 88 Suður-Úingeyjarsýsla 198 179 Norður-Úingeyjarsýsla 79 82 Seyðisfjprður 48 62 Norðurmúlasýsla 255 138 Suðurmúlasýsla 201 247 Árnessýsla 243 257 Yestmanneyjar 81 47 Gullbringu- og Kjósarsýsla 394 174 Sk att amálanefndin. Skattamálanefndin sat á funclum á Akureyri frá 4—19 f. m. og starfaði daglega. Hún hefir samið 17 frum- vörp alls og ýms álitsskjöl, svo sem um gjaldpol landsmanna, fasta skatta, tolla, sveitagjöld og fleira, og hefir nefndinfalið pað formanni sínum,land- ritara Kl. Jónssyni, að látá prenta öll skjol málsins, og er svo til ætlazt, að peim verði útbýtt meðal almenn- ings, og lagt fyrir næsta alpingi, en að eins til athugunar. Er gjört ráð fyrir, að pingið skipi nefnd í málið og að sú nefnd komi fram með sína tillögu í málinu, að skattanefndin pví næst eptir ping 1909 taki málið til fullnaðar-umræðu. Má pví búast við, að skattamálið í heild sinni komi til meðferðar á pingi 1911, og hin nýja skattal^ggiof, nái hún annars fram að ganga, komi til framkvæmda 1912. Nefndin gjörði að pessu sinni all- miklar breytingar á frumvprpum peim, sem hún samdi síðastl. vetur, og eru pessar hinar helztu: Nefndin felldi alveg niður að taka skatt af skipum, eins og væru pau fasteign; pað pótti ósanngjarnt og ýmsum vandkvæðum bundið. Hins vegar pótti ekki rétt að sleppa pessum gjaldstofni alveg, og pví var í pess stað ákveðið, að heimta vitagjald af öllum íslenzkum skipum. Þetta pótti og pví sann- gjarnara, sem ýmislegt hefir verið ný- lega gjört til pess að greiða fyrir skipagpngum, svo sem vitar byggðir, og má búast við, að pað fari í vöxt. Jafnframt var vitagjaldið sett á pllum skipum á 25 aura af tonni. A mót- orbátum skal einnig heirot vitagjald minst 5 krónur. — Þá var fasteigna- skattur færður úr 8/10 af hundraði of- an í 2/10, en jafnframt var eignaskatt- ur færður upp 1 2/10 úr x/10. Nefndin hafði ætlazt til pess, að hlutafélog og onnur slík arðvænleg atvinnufyrirtæki gildu sama tekjaskatt sem prívatmenn. Með pessu móti hefði skatturinn orðið tvígoldinn, bæði af hlutafélögum og einstpkum hluthöf- um af arði peirra. Bað pótti nú samt ekki rótt að sleppahlutafél^gum alveg og var pví ákveðið, að hlutafélög skyldu gre!ða2°/0 af ollum skattskyld- um tekjum. Nefndin samdi í vetur ítarlegt frum- v&rp um stimpilgjald, byggt á peirri grundvallarreglu, að öll verðmæt skjol skyldi stimpla, og auk pess ýms 0nn- ur skj0l. V,ð nánari athugun pótti nefndinni petta of langt farið, áleit pað mundi valda ýmsum ópægindum meðan fólkið væri að venjastvið petta gjald. Hún samdi pví nýtt frumvarp, sem skylda stimplun á pau ein skjel, sem yfirvöld hafa einhverja meðgjorð með, svo sem pinglestur, staðfestingar eða skrásetningu. Gjaldið er 1/2% af upphæðinni, at afsalsbréfum öllum og skjölum, sem snerta íasteignir, og af erlðaskrám, en ^/4°/0 af öðrum skjölum, par á meðal veðskuldabréfum. Auk pess er fast gjald áýmsum bréf- um, sem yfirvpld gefa út. Loks tók nefndin aukatekjulögm til gagngjörðrar endurskoðunar, og legg- ur til, að gjöldin séu yfirleitt hækkuð talsvert með pví að pau verða að telj- ast sem ný lög, sem enda eru óhæfi- lega lág í samanburði við pað verk sem unnið er. Ýmsar aðrar breytingar gjorði nefnd- in á írumvörpum sínum, en öll skjöl hennar V 'rða nú áður en langt urn líður prentuð. Ungmennafélög íslands. Á lögum peirra er orðin sú breyt- ing, að ungmennafélpgin í hverjum landsfjórðungi mynda samband, er nefn- ist fjórðungasamband, með stjórn útaf fyrir sig. Fjórðungsping skal halda ár hvert í febrúar- eða marzmánuði, en allsherjarsambandsping 3. hvert ár að l'ingvelli. I fjórðungsstjórn Ungmennafélags- sambands Austurlands eru: Uorsteinn Jónsson kennari á Útnyrðingstpðum á Völlum, formaður, ungfreyjá Svava Úorleifsdóttir á Skinnastað, ritari, og Páll Guttormsson bankaritari á Seyð- isfirði, gjaldkeri. í varastjórn eru: Guðm. Guðmundsson verzlunarm. á Seyðisfirði, vara-formaður, Halldór Stef- ánsson verzlunarm. á Seyðisfirði, vara- ritari og Jón Sigfússon áÆrlæk, vara- gjaldkeri. Ungt listamanusefni. Smám saman koma peir kraptar íslenzku pjóðarinnar í ljós, sem styðja góðu framtíðarvonirnar hennar, og sem sýna pað og sanna að hún á rétt til pess að eiga framtíð, engu síður en aðrar sannar menningarpióðir, — enn pá einu sinni hefir listhæfi yfir- unnið örðugleikana sem á pví eru h é r, að geta helgað listasmíð krapta sína. Ungur maður, að nafni Jóhannes Sveinsson, hefir málað myndir og veitt almenningi kost á að sjá pær í Reykjavík. Myndir pessar bera pað með sér, að eðlisgáfa mannsins er óvanalega rík, pareð hann engrar tilsagnar hefir notið í pví, er að málun mynda lýtur, og ekki leynir pað sér að mað- urinn mun líklegur til að koma nýjum — íslenzkum — hugmyndum á línið, pað hefir hann sýnt með myndunum af „Draumalandinu“, „Helli“, „Skarp- héðni í brennunni“, „Gljúfrabúanum“ o. fl. Af myndum sem gjorðar eru að fyrirmynd, er „Morgun við Horn- bjarg“, „Útsynningur“, „Kálfshamars- vík“ og „Morgun á Húnaflóa“, eptir- tektarverðar myndir. Jóhannes Sveinsson er Skaptfelling- ur að ætt, en uppalinn í Borgarfirði eystra. G. M. Til réttra hlutaðeigenda. Skyldi nú ekki bráðum vera komiun tími til pess. að raenn fengju fáein Ijósker meðfram Búðareyrarveginum? Eg hygg, að vér Búðareyringar borg- um fnllkomin skyldugjpld, svo að vér hpfum rétt til að heimta petta. Á pessum dimmu kvöldum er bein- líuis hæítulegt að fara um veginn,par sem bratti er til beggja bliða. Fyrirfarandi kvöld hafa menn verið að bjarga sér með pví að taka eld~ spítustokkana upp úr vösum sínum og kveikja smátt og smátt, til pess að rata rétta leið. Svo hefi esr líka tekið eptir pví, að ekki er enn farið að kveikja á ljós- kerunum á 01dunni. Er petta af peim ástæðum, að hér sé skortur á monnum til að kveikja á ljöskerunum og hirða om pau? Og petta er pó einn af höfuðstpðum landsins. Mér sýnist, að bæjarstjórnin ætti að taka að sér að passa ljóskerin, — sína vikuna hver —, fyrst hún ekki vill halda neinn mann til pess. Búðareyri, 26. sept. 1908. Fr. Wathne. HLÍÐARENDA-BRUKINN. J>að hefir láðst að geta um pað hér 1 blaðinu, að gistihúsið Hlíðarendi á Búðarevri, eign Gonnars Jónssonar, brann til grunna aðfaranott nins 10. p. m. Brunnu par tvö hús, íbúðar- hús og geymslubús.. Nokkru af inn- anhúsmunum var bjargað. En vinnu- og kaupafólk Gunnars missti sérstak” lega mikið af fatnaði og öðru dótí sínu. Allt heimilisfólk var sofnað um nóttina,er eldurinn kom upp, en eldurinn sást af mönnum, sem voru á gangi úti og vöktu peir upp í hús- inu og bjargaðist fólkið pannig. Húsin, innanstoKksmunir og v0ru- leyfar var vátryggt hjá brunabótafé- laginu Norge fyrir samtals 11,150 kr.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.