Austri - 19.07.1913, Blaðsíða 2

Austri - 19.07.1913, Blaðsíða 2
NR. 29 AUSTEI 102 Hafnía skattfrjáls Porter. Hafnia skattfrjáls Pilsener Hafnia skattfrjálst Lagerol. eru á bragðið eins og beztu tegundir af skattskyldu öli, en eru áreiðanlega fyrir neðan skattatakmörkin. Biðjið kaHpmenn yðar 011 pá. Hafnía Bryggerierne Köbenhavn L. Hitabylgja yfir Amerikn. Hitabylgja gekk yfir jBanda- ríkin nu um mánaðamótin, svo að margt manna. dó af hita. Bær brnnninn. Bærinn Pinzolo í Suður-Tyrol brann nær a)lur til grunna 30. f. m., 267 bús. Bruninn stóð yfir í 10 klukkustundir. Tjónið metið 1 milljón krónur. Báðherrafrú Ragnheiðnr Hafstein acdaðist aðfaranótt hins 18. p. m., rúmlega fertug að aldri. Hafði hún rerið mjög veik síðustu mánuðina. Prú Ragnheiður var dóttir síra Stefáns Thoidersens og konu hans, Sigriðar Ólaffdóttnr Stephensens frá Viðey. Hún var alin upp hjá lector Sigurði Meísted og konu hans, frú Ástríði Helgadóttnr biskups, er var var foðursystir hennar. Tvítug að aldri giftist him Hann- esi Hafstein, er pá var skrifari hjá landshöfðingja. Varð peim 9 barna anðið, og eru tvö peirra dáin á und- an móðurinni. Frú Ragnheiður var kona afbragðs- frið sýnum og höfðingleg, góðnm hæfi- leikum búin og ágætlega vel mennt- uð. Hún var mesta valkvenndi, og .r harmur mikill að fráfalli hennar á bezta aldri. ------------------- Kvennaskólinn á Blönduósi. Sem kunnugt er, brann kvenna- skólinn á Blönduósi síðari hluta vetr- ar 1911, en fyrir térstakan dugnað cg áhuga Húnvetninga, var pað reist á ný síðastliðið sumar, úr steinsteypu, og er pað hið vandaðasta hús, rúm- gott og hlýtt. Síðastliðinn vetur voru námsstúlkur skólans 40 að tölu, og skal hér með fám oiðum skýrt frá námi peirra, bæði til munns og handa: 1. Islenzka: III. d.: fsl. málfræði eptir H. Br. lesin öll og endurlesin. Skóla- ljóð lesin og kafii úr Egils- sögu, Hávamál og Völuspá úr Sæmuudareddu. 1 rit- gjöið á viku. H. d.: ísl. málfræói eptir H. Br. lesin öll og endurlesín. Skóla- ljóð lesin og' skýrð, mörg kv*æ?i lesin og flutt. 1 rit- gjöið á viku. I. d,: ísl. málfræði eptir H. Br, lesin öll og endurlesin. Skóla- Ijóð lesin og| skýrð, mörg kTæðig lærð. £ 1 . ritgjörð , á vikn. 2. Reikningur: III. d.: Reikningsbók J. J. 8. h. lesið allt og endnrlesið; nokkrar skriflegar æfingar. II. d.: Reikningsbók J. J. f. b. allt og *. h. að bls. 140 lesið og endurlesið; nokkrar skiiflegar æfingar. I. d.: Reikningsbók Á. G. 3. og 4. b., lesin ®ll og endnrlesin: nokkrar skriflegar sefingar. 3. Landafræði: III. d,: Landafræði K. F. lesin 0ll og endurlesin. II. d.: Landafræði K F. lcsin öll og að mestu endurlesin. I. d.: Landafræði K. F. lesin pví Eær öll og endurlesin. 4. Saga: III. d.: Mannkynssaga P. B. lesin öll og endutlesin. íslands- saga B. M. lesin ö!l og end- urlesin. II. d.: Mannkynssaga p. B. le&in og endurlesin að bls. 110. I. d.: íslandssaga H. B. lesm öll og endurlesin. 5. Náttúrufræði: III. d.: Eðlisfrssði (Smitb) lesin öll og endurlesin. Grasafræði B. S. lesio 811. Kecnt að pressa og lima inn grðs. II. d: Náttúrufræði B. S. um dýr- in, jurtirnar og mannicn, les- in og endurlesin ásamt munn- legri kennslu f heilsufræði og hjúkrunarfræðí. Kennt að pressa og líma inn grös. I. d.: Náttúrufræði B. S. um dýr- in, jurtirnar og manninn lesin og endurles n, ásamt munn- legri kennsiu í heilsufræði og hjúkrunaríræði. Kennt að pressa og líma iun gi0s. 6. D a n s k a. III. d.: Matzen 100 bls. og 225 bls. í Rördam og Agerskov. lesið og endurlesið. 20 stílar. II. d.: Donsk námsbók J. Ó. II. It. lefið allt og endurles.ð og 50 bls. í {>. og B. denskunáms- bók. 20 stílar. I. d.: Dönsk námsbók J. Ó. I. h. lesið allt og endurlesið. Nokkiir stílar. 7. Dráttlist: III. d.: Teiknað eptir hlutum og tré- kubbum. Ilogl. d.: Teiknaðar flatmyndir. 8. S 0 n g u r: III., II. og I. d.: Sungin og lœrð mörg lög ásamt söngfræði. Stúlkur, er pess óskuðu, lærða orgelspil og ensku. 9. Bandavinna: í skólanum voru búnar til 452 ýmiskonar innri og ytri flíkur, og 172 allskonar heimibsmunir, samtals 624 stykki. Ennrremur lærðu stúlkur viðgjorð á fatnaði, máltekningu og fatasnið. Pv t. Rejkjnvík 4, júlí 1913, Elín Briem Jónsson forst0ðukona skólans, Frú Birgitta Tómasdóttir. Hinn 13. p. m. andaðist hér í bænum að heimili hróður síns, banka- gjaldkera Lárusar Tómassonar, frú Birgitta Tómasdóttir, 62 ára að aldri. Hún var dóttir síra Tómasar porsteinssouar, prests að Brúarlandi, og frú Margrétar konu hans. Ung að aldri giftist hún Skúla Kristjáns- syni Magnusens, kammerráðs að Skarði. Eignuðust pau tvo sonu, Tóma?, cand. jur., sem dáinn er fyr- ir nokkrum árum, og Kristján, mál- ar», sera nú er búsettnr í Færeyjum. Eptir dauða manns síns dvaldi hún morg ár með sonum sfnnm i Dan- mörku, pangað til Tómas sonur henn- ar dó. og sfðan í Færeyjum nokkur ár hjá Kristjáni syui sínum. Faðan kom hún hingað til Lárusar bróður síns fyrir tveimur árum siðan. Var hún pá protin að heilsu, og var eng- in von um bata. Frú Birgitta var aíbragðs vel gefin Icna, bráðgáfsð og skáldmælt vel, og prýðisvel menntuð. Hún varhrein- skilin og hjartagóð, ljúf og lítillát, og hin vandaðasta kona í öllu framferði sínu. Prests-vígsla 29. júní voru vígðir í Dómkirkjunni í Rvík peir Jakob Ó. Lárusson og Tryggvi Pórhallsson. Flytur Jakob austur að Holti uudir Evjafjallum, og tekur par við embætti sínu, en Tryggvi er settur prestur að Hesti, í stað síra Arnórs Þorlákssonar. Sigarður Hjörleifssou er settur læknir á Eskifirði og kom hann pangað nú með Hólum ásamt fjplskyldu sinni. Síldarafli Gufuskipið Gaiðar kom hér inn í vikunni með 95 tunnnr af síld gr skipið hafði veitt í hringnót hér úti fyrir. Síldin var öll seld til beitu á 32 krónur tunnan. Mannslát. Karl Söring, sonur Óla Sorings sjómanns og Guðrúuar Guðmundsdótt- ur frá Hesteyri, andaðist bér í bæuum 14. p. m. eptir stranga sjúkdómslegu, tvitugur að ildri, 2 ungb0rn eru og ný látin hér í firðinum úr kvefsótt peiiri er hérhefir gengið um langan tíma. Skip. „Ingóltur1' frá útlöndum 14. p* m. Með skipinu kom hingað verk^ fræðingur frá Siemens & Sghukert. „H elgi konungar* frá Rvík norðan um land s. d. Farpegar: sira Haraldur Bórarimson frá Hoffaigi, Sveiun yfiríiskiinatsmaður Arrnason, G. Högnason póstafgr.m. ásamt frú sitni, stúdent Valgeir Bjomsson o. fl, Héðan fór frú Gronemann með börnum sínum, snogga feið til út~ landa. „Jorundur" að norðan 16. p- m, Farpegar. porsteinn Jóusson útvegs* bóndi frá Skálum, f>orstwnn Magnús- son óðalsbóndi, útvegsbændurnir Helgi Bjornsson og Arni Steinsson frá Borg- ár firði o. m. fl „L u n a“ í gær. Hafði meðferðis sfmasfaura sem setja á í landá Keii og Vopnafirði og eiga staurar peir að fara til símalínunnar væntanlegu yfir Hellisheiði. Chr. Bjornes símaferke btjóri fór héðan með skipinui „H ö 1 a r“ komu hér { gær frá Rv Msrgt farþega, par á meðakJón Sig- urjónsson prentari, Ben. Blöndal ráðanautur, B. Sveinsson bréfhirðinga- maður, stúdent Sigurðnr Lárusson o. m. 11. Héðan fóru: Kr. K istj- ánsson læknir, snögga ferð til Rvik-» ur, og Sig. Arngrímsson umboðssali. Skemmtisamkomu hélt kvennfélag Vallahrepps i Egíls- staðaskógi sunnudaginn 13. p. m. Tað má segja, að pangað hafi safn- azt: yngispiltar og yngismeyjar, kon- ui og bændur, blindir karlar, böru og kerlingar, úr sveitum og héðan úr fjörðum. Samkomuna satti húsfrú f>aríður Jónsdóttir í Arnkelsgerði. Bauð hún gestina velkomna í nafni félagsins, með nokkrum vel voldurn orðum. Einnig skýrði hún irá, að aðal-takmark félags- ins væri að hjálpa bágstoddum, jafn-í framt því að standa sem ópokandi klettur í frelsisbaráttu kvennpjóðar- innar. Fví næst voru sungin nokkur ætt- jarðarkvæði, par á meðal: „Ó guð vors -lands.“ Á eptir songnum hélt Finnur Bjarna- son á Geirólfsstöðura larrga og snjalla ræðu, áskorun til ungu kynslóðarinnar,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.