Austri - 01.08.1914, Blaðsíða 1

Austri - 01.08.1914, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinnum á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið hér á lendi aðeins b krónur, enendis 4 krönur, G-ialddagi ]. júlí hér á landi, erlendts boigist blað- ið fyrirfram. Uppsögo skrifleg, bundm við áramót, ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Innlendar auglýsingar: 40 aurar hver centimetri dálks, og priðjungi dýrara á 1. siðu. XXIV. Ar. Sejðisflrði 1. ágúst 1914 NE 30 H. f. Eimskipalélag Islands. Me?) {rví að margir hlutafjársafnendur hafa snúib sér til stjórnarinnar meb tilmœlum um, a& lengdur verði hlutaáskript" arfresturinn, mebal annars meb tilliti til harðindarrna á þessu vori, og par af ieiðandi örbugleika almennings með fjárframlög nú, þá hefir stjórnin ákveðið, að framlengja frestinn til 1. n ó v. þ, á., þannig, að þeir sem þá hafa skrifað sig fyrir hlutum í félaginu, og greitt þá, öðlist að öllu leyti sömu réttindi sem stoínhluthafar. Jafnframt eru allir hlutafjársafnendur vinsamiegast beönir um að halda áfram söfnuninni. Reykjavík, 6. júlí 1914 S t j ó r n i n. S p a r i s j ö ð u r Eskií jarðar tók til starfa mánud. 3 3. júlí 1914. og verður hann opinn fyrst um sinn annan hvern mánudag frá kl. 12 — 2 e. h. Sióðurinn tekur þá á móti innlagsfé og greiðir í árlega vexti af því 4 af hundraði fyrst um sinn, Sjóðurinn veitir lán gegn tryggingu, er stjórn sjóbsins tekur gilda. Eskifirði 13. júlí 1914 S T J () E N I S, F r e g n m i ð i A u s t r a 28. júlí 19]4. Simskeyti frá Ritzaus JBureau. Kjpbenhava í dajr. Ofriður milli Austarríkis og Serbia. Horfurnar í Evrópu. Horfurnar með samkomulag stórveldauna i Evrópu stöðj ugt Iskyggilegar. Utanríkigmálarábhbrra Breta hefir stungib upp á, ab Bretar, Frakkar, þjóbverjar og ítalir reyni ab mibla málum, en talib óvíst ab Austurríkismenn vilji taka nokkurri miblun, Bússar vígbúast. — Leggja neöansjávar-tundurvélar i Eystrasalti. Ennþá hafa engar orustur verib hábar milli Serba og Austurríkismanna, en er búizt við því næstu daga. Poincaré Frakklardsforseti hættur við heimsóknir í Krist- íaníu og Kaupmanuahöfn, og för beint heim til Frakklands, Milhjálmur þ>ýzkalandskeisari hætti við ferðalag sitt í Koregi, og sneri tafarlaust heim til fýzkalands. Stór brezkur herskipaflot: liggur vígbúinn í Ermarsundi. Ströng símskeytavarzla lögleidd í Austurríki og Rússlandi. þ>rátt fyrir það þótt litlar líkur séu á því, að éfriðurinn haldist innan vébanda hinna tveggja málsabila, vinna stórvelda- stjórnirnar og sendiherrar þeirra — einkum Euglands og Erakklands, ab því af alefli, ab sporna vib Evrópu-ófciði. Austurríkismenn hafa 28/7 formlega sagt Serbum strib á liendur. [JTiVN ÚR HEIMI Ófriðarblikan í anstrimr. Tíðindi þau, sem simskeytib hér á undan flytur, koma fáum á óvart. Rígurinn og úlfúbin milli Serba og Austurríkismanna var komib á hæsta stig; hafbi búið um sig svo lengi og átti svo djúpar rætur, að ófriðurinn var óumflýjanlegur. Deiluefnin voru mörg og stór. En það sem hefir rábib úrslit- unum, er auðvitab morðið á keisaraefni Austurríkis, sem Austurrikismenn og Ungverjar kenna undirróðri Serba; ekki aðeins einstpkum samsærismönn- um, heldur þjóðinni í heild sinni; og þab þó engar sannan- ir séu fyrir þvi, ab slikur und- irröður hafi átt sér stað, né að upphafsmenn samsærisins hafi verið í Belgrad, en það stað- hæfa Austurríkifimenn með mikl- um ákafa. — Serbar aptur á móti hafa kvartað yfir meðferð þeirri, er landar þeirra hafa orðið að sæta í Bosm'u. |>að æsir hugi mauna, ab yfirvöldin i Bosniu, sem auðvitað eru austurríksk, leggja kapp á ab bæla nibur slafneskt þjóberni í landinu, sem þeir hafa hrifsað til sín. Ohug hefir s)egib á alli, og útlendingar í Belgrad eru ekki óhrœddir um líf sitt. Margir Austurríkismenn hafa flutt burtu úr borginni með skyldulið sitt, og herlið hefir verib sett til varnar austurrísksku sendiherrasveitiuni. Orðasveim- ur hefir einnig gengib um þab, ab Búlgarar i Makedoniu hafi stofnab samsœri til þess ab rába rikiserfingia Serba af dög- um. Hugir manna voru orðnir svo æstir, að stjórnir þjóðanna hafa ekki getab við neitt rábib. En þab er efalaust, ab hinn gamli keisari Austurríkis, Franz Joseph. hefir viljaó forbast ófrið í elli sinni. En í Austurríki er harð- snúinn hernabarfiokkur. Síðan 1908, þegar Austurríki braut Bosniu og Herzegovinu undir sig í trássi við lög og samninga, hefir sá flokkur ekkert tækifæri látib ónotað til þess að æsa hugi þjóðarinnar gegn Serbum. Morb ríkiserfingjans hefir gjört hernaðarfiokkinn óban og upp- vægan, svo stjórniu kefir orbib ab láta undan. Ófriðuriun er þeim mun hættulegri, vegna þess, að á bak við deilur Serba og Aust» urríkismanua stendur rnikla um- fangsmeiri og alvarlegri þjóða- rígur, — germönsku og slaf- nesku þióðflokkarnir standa and- vígir hvor öðrum, þ: e. Aust^ urriki og þ>ýzkaland á abra hlið, en Rússland og Serbía á hina. Serbum hefir orðib ofraun ab þola þá smán. sem þeim var gjör með því að heimtub var rann- sókn þar i landi eptir upphafs- mönnum samsærisins gegn hin- um myrta ríkiserfingja. þ>eir hafa fyllst gremju og hatri, er þjóðin var sökuð um að hafa verið með í ráðam ura svo hroðalegan glæp; og þab sem þeir ómögulega hafa getað leyft eða samþykkt Vansalaust, var það, að Austurríkismenn kröfð- ust þess að mega sjálfir fram- kvæma þá rannsókn í sjálfri höfnðborg Serba. þ>að hefði verið skerðing á sjálfstæði rík-- is;ns, sem engin stjórn gat látið viðgangast. Ekki er ólíklegt að Pétur Serbakonungur hafi séð hvað verða vildi, og þess- vegna flýtt sér að segja af sér, viljað engan hlut eiga að mál- um, enda er hann maður gam- all og víst varla fær til að standa í störræbum. Eptir skeytinu að dæma, þá eiu það Austurríkismenn, sem hafa formlega sagt Serbum stríð á hendur, en að líkind im hafa

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.