Austri - 19.05.1917, Blaðsíða 2

Austri - 19.05.1917, Blaðsíða 2
2 AUSTRI tillögur í því, er væntanlegum full- trúum verði fálið að flytja á næsta Fiskiþingi.d Steinolíumálið. Samþvktar svo- hljóðandi tillögur: 1. »Með skírskotun til þingsálykt- unar síðasta aukaþings um einkasölu á steinolíu, lítur Fjórðungsþingið svo á, að brýna nauðsyn beri til þess að Al- þingi og stjórnarráð haldi mál- inu vakandi og sleppi engu hentugu tækifæri til þess að koma því í framkvæmd. 2. Fjórðungsþingið felur Fiskifé- lagi íslands að skora á lands- stjórnina að annast, að stein- olía hennar verði, jafnóðum og hún kemur, lögð upp á hent- ugum stöðum á Austfjörðum eins og aðrar landssjöðsvörur, til útbýtingar að réttri tiltölu við Reykjavík og önnur héruð landsins og seld með sama verði og í Reykjavík. 3. Fjórðungsþingið telur það ó- umflýjanlegt og í fullu samræmi við umsjónarvald stjörnarráðs- ins á landssjóðsvörum, að það ákveði hámarksverð á stein- olíu þeirri, er kaupmenn fá hjá því til þess að selja.« Ábyrgðarfélög: »Fjórðungsþingið skorar á stjórn Fiskifélags íslands að hlutast til um að reglugerð Samábyrgðar ís- lands verði endurskoðuð og breytt þannig, að hún verði aðgengilegri fyrir vélbátaeigendur og tekið verði meira tillit til staðhátta og báta- útgerðar hér í Austfirðingafjórð- urigi en gert var við fyrstu samn- ingu reglugerðarinnar. Sérstaklega vill fjórðungsþingið leggja til að bréytt verði válryggingartímanum þannig, að í staðinn fyrir 1. marz til 15. sept. verði leyft að bátar séu í forum án aukaiðgjalds tíma- bihð frá 1. marz til 1. desember og að aðra tíma árs verði aldrei reiknað meira en Ví9/* aukaið- gjald fvrir hverja 30 daga. Ennfremur skorar fjórðungsþing- ið á allar fiskifélagsdeildir í Aust- firðingafjórðungi að beitast fyr- ir að allir vélbátar i fjórðungnum verði trygðir nú þegar á þessu ári« Fiskiskipahöfn fyrir Austnrlandi: »Fjórðungsþingið skorar á Fiski- félag íslands að vinna að því að stjórnarráð íslands láti hafnarfróð- an mann rannsaka og áætla hafn- arstæði i Hvalneskrók við Austur- horn — þegar á þessu sumri — til þess að gengið verði úr skugga um, hvort kostnaður við trygga höfn þar muni eigi marg borga sig.« Ljósker út af Berufirði: »Fjórðungsþingið telur fylztu nauðsyn á því að Fiskifélagið leggi áherzlu á það við stjórnar- ráðið að þegar á næsta sumri verði sett þrjú ljósker á innsigl- iuguna til Djúpavogs«. Sildartollur: sFjórðungsþingið lítur svo á að verðhækkunartollur og síldartollur 'og annað útflutningsgjald af sjáv- arafurðum, séu óréttlát gjöld, þar sem þau komi jafnt niður á þeim atvinnurekendum, sem græða á atvinnunni og þeim, sem tapa. Þessvegna leyfir Fjórðungsþingið ser að benda á það, að réttmæt- ara viiðist að leggja hátt hundr- aðsgjald á ágóða atvinnugrein- anna.« Færaspuni: »Fjórðungsþingið óskar þess að Fiskiþing íslands athugi og rann- saki hvort eigi muni vera tiltælii- legt að koma á fót færaspuna- verksmiðju hér á landi. Telur þingið fyrir sitt leyti heppilegast að fyrirtækinu verði á sínum tíma komið á fót sem hlutafélagi og Fiskifélag íslands gangist fyrir stofnun þess.« Samþykt svohljóðandi tillaga: »Fjórðungsdingið skorar áFiski- félag íslands að hlutast til um við landsstjórnina, að lánsdeild sú, er stofnuð var með lögum 16. nóv. 1907 við Fiskveiðasjóð íslands, verði látin taka tii starfa hið allra fyrsta.« Saltmál: »Fjórðungsþingið skorar á fiski- deildir fjörðungsins að hafa vak- andi auga á því, að útgerðarmönn- um verði ekki • íþyngt um skör fram með saltkaupum eða sölu á sjávarafurðum í sambandi við kaup á salti, og bendir þeim á að tilkynna hver annari það ef vand- ræði skyldu bera að höndum í þessa átt.« Samþ. með 4 atlcv. gegn 3. Fulltrúar á Fiskiþing voru kosn- ir: Herm. Þorsteinsson, Seyðisfirði og Bjarni Sigurðsso, Eskifirði. Varafulltrúar: Ingvar Pálmason, Norðfirði og Jónmundur Halldórs- son, Mjóafirði. Næsta fjórðungsþing ákveðið á Eskifirði. Þingfulltrúarnir vottuðu bæjar- stjórn Seyðisfj.kaupstaðar þakk- læti sitt fyrir ókeypis lán á bæjar- þingstofunni til þinghaldsins. (Útdráttur). H i n n i n g. „Par sem háir hólar“ heimilinu skýla öndvert upprás sólar, er þér búin hvíla. Vina mín og minna, manni beztur svanni, Pegar lífið þrýtur, þá er hljótt í ranni. Móðir mœt og góðrar merki sýndi í verki, hlúðir að mey og meigi mjúkum höndum sjúkrar. Upp til himinhœða hátt í Ijóssins veldi líður Ijúfur andi lífs á hinsta kveldi. Syrgjum ei og syrgjum, sjáum engla Ijóma; nóttin helga nálgast nemum þúsund óma: Komdu blessuð, komdu! Krists að blíðu hjarta. Par er hvíldin þekkust, þar — við Ijósið bjarla. Xr. Jónsson. * * # Kona sú, sem þessi eftirmæli eru um, er húsfrú Sigurlaug Jóns- dóttir, kona Guttorms bónda Páls- sonar á Kelilsstöðum í Hjaltastað- arþinghá. Hún andaðist á Jólanótt 1916. Sigurlaug saí. var dóttir Jóns bónda, þess er hjó i KoIIavík í Þistilfirði, og Malenar Sigurðar- dóttur Guðmundssonar stúdents frá Eyjólfsstöðum á Völlum, Pét- urssonar sýálumanns í Krossavík, og voru þau hjón því systkina- börn. Sigurlaug var góð kona og gáf- uð og hin mikilhæfasta kona á marga lund, sem hún átti kyn til að rekja. Fiskafli er r ú byrjaðnr hér á Aasturlandi og fiskast all vel. Bátur Jóns Benja- minssonar á Noiðfirðí íékk 14 Skip- pund í |einum íöðn a miðrik-daginn rar. Er Jtí gott útlit fyrir að mokfisknr rerði hér í vorhlaupinu, ef nægileg olia fengist handa inótorbát« unum, en þrí miður er nú helst útht fyru að erigin olía fáist hér ívor, svo að iitperðaimenn œissi alveg af vor- hlaupmu, sem er þó aðal búbwtir þeirra. Barnaskólannm var sagt upp 15 þ.m. að viðstöddu miklu fjölmenni. Orðsending. Visara orsaka vegna gat grein um fisksölumálið eltjr hr. Svein Jvnason fiskimatsmann, ekki komið í þessu blaði, en hún mun koma næst. Jafn- framt skal það tekið fram að nemd grein S. A. veiður það síðásta er birt- ist i Austra um þettað roál fyrst um sinr. „Ceres“. Sarokvæmt símskeyti hér i blaðinu & Csres að leggja af stað frá IteyKjavík t dag áleiðis hingað til Soyðísfjarðar. Hééan rann húu eiga, að farililEski íjarðar og þaðsn beiua leið til Elestwood á Englandi. Tekur sennilega póst, Hákarl askúta no sk kom híngað s.l. fimtudag, hefir vsrið á hátarlaveiðum hér útityrir. Stjórnmál atundur var baldinn í Seyðisfjarðaihreppi 8.1, miðvikudag. Útdráttur úr fundargerð- 'inni kemur í næsta blaði, „Súlan" kora háAkureyri 17. þ.m. fói héðan dagin eftir til Hellisljarðar til að taka kol og flytja norður. Með sk'pinu var fjeldi af fólki, er hatði komið með „Flóru“ frá Bujkjavík til Akursyrar. Misprentmn. í 8 tbl. Austra þ. á. misprentaðist föðurnafn Gnðrúnar sáh á Kórekssteð- um. Hun rar s0gð Jónsdóttir en var Sveinsdóttir. Kennarafnndur vor haldmuhér í barnaskólahúsinu í »AÍT 8 TRI« kemur át einu sinki í rikm. Árgamruriaa Íi'i'W 4,Ö6 kr. hé: á lrndi, erlmmdii 5,0© kr. 'jalJd»ifi 1. júlí hér á landi, •rlend.ii fyrir- fram. — Uppsögn bundia tí4 áraaát og ógild nsma beriít ábjrgðarm. fyrir 1. okt. enda sé kaupandi skuldlaus fið blaðið ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Til leiðbeiningar. Bókasafn Austurlands, opið til út- lána á laugard. kl. 4—5. Lestr- arstofan opin á sunnud 4—6. Bæjarfógeíaskrifstofan opin 10—2 og 4—7. Bæjargjaldkeraskrifstofan opin 3—4 og 6-7. Pósthúsið, opið 9—2 og 4—7 virka daga, á sunnud. 4—5 síðd. Landssimastöðin. opin frá 8 árd. til 9 síðd. virka daga, á sunnud. 10 árd. til 8 síðd. Sæsímastöðin opin frá 8 árd. til 9 síðd. virka daga, á sunuud. 11—1 og 5—8. Sjúkrahúsið. Almenn böð fást eftir pöntun. Útbú íslandsbaka. Afgreiðslan op- in 11-2. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ gær og dag. Serýrslm um gerðir hans munn birtast hér í blaðinu siðar. Teðráttan liefir verið allgóð ucdanfarið, hæg** Tiðri og bjart, eu fremur kalt. þar til nú síðustu daga nð brá t'l raeiii hita. Umsækjendur um Aniessýslu eru þessir lögfræð- ingar: Einar Jposson, Eiríkur Einars- son, Guðm. Eggerz, Gaðm. Hanu- esson, Magnús Jónsson (í Khpfn), Ól. Lárusson, Páll Jónsson, Sigurður Lýð son, Steimdór GunnlaugBson. Sínimn. Afráðið er að leggja á þessu ári *ím i frá Akureyri til Svalbarðseyrar og þaðau til Grenivíkar. T •rzlnnarskólanum vur lukið 30. apríl. Eftirskráðir 14 nemendur gen«u undir fullnaðarprcf og stóðust allir prófið. Árni Beinteinn Bjarnason. Ásgmir Ásgeirsson. Bíöivvin Jðnsson. Eirík ir G ðmundsson. Jön Gunnarsson. J n Ólafsson. Jón Sigurjónflson. Kjartan Magnússon. Kiistinn K'ist|ánsson. Magnús Helgason. S guiðor Ingimundarson. F gurður Fr. Sigurðsson. Signrjón Jónasson. Þorvaldur J>. Thoroddsen. Simskeyti til Austra. Rv. 12. maí 1917. Bráðabirgðastjórn Rússa ótt- ast borgarastríð af hvotum an- arkista. Bandaveldasókn á Balkan.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.