Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Stefnir

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Stefnir

						1894
S T E F N I R.
59
an tóku sjer far með »Thyra« til Reykjavíkur: frú Guðrún
Hjaltalín i»eð dóttur sinni, frú María Davíðsdóttir og
veizlunarm.'Magnús Blondal.
Tíðarfar er hið inndælasta sem hugsast getur. Meðan ;
á túnaslættinum  strtð,  voru  ofurlitlar  vætur.  en  siðan
gjörði  hagstæða  þurka, sem  enu haldast.  Hiti hefir opfc
verið ákaflega mikill.
Töðllfall verður yfir liöfuð í betra lagi, nema af
purrum hólatúnum, sem brunnu í purkunum í júní.
Blautar enfljar munu vera í bezta lagi sprottnar.
Garðrækt lítur út fyrir að muni verða ágætlega
góð í sumar.
þingmennirnir hjeðan að norðan lögðu af stað suður
um hinn 20. f. m., og pingmenn Múlasýslna fóru hjer um
rjett á eptir.
Klemens Jónsson sýslumaður gnt ekki farið á ping
vegna pess að amtsráðsfundnr Austuramtsins. sem varð að
f'resta í vor sökum veikinmir, hafði verid boðaðuv rjett
uin  pingtímann.
500 krónur hefir lierra storFaupmaðúr Louis Zöllner
gefið háskólasjóðuum islenzka. Hvað gefa íslenzku kaup-
ineiiTiiruir V
Uppsigling í Lagarfljótsós. pann 29. júní heppnað-
ist hinum ötula sægarpi 0. Wathne að sigla á gufubát inn
um Lngarfljótsós og upp fljótið alla leið að Steinboganum.
Dró bann á dráttarferju með ílóði og fjora inn um ósinn
100 smálestir í 4 fertmm. og er par pó harður straumur,
einkuin með útfallinu Mun pað ætlun Wathnes, að koma
á með tímanum gnfubátsferðum eptir öllu fljótinu allt upp
í Fljótsdal. Heppnist pað, verður Fljótsdalshjerað óefað
bezta hjerað á öllu landinu.
Frá útlöndum. Kúlera er sagt að geysi í Pjetursborg
og ekki' grunlaust um að húu sje koniin til Svípjóðar.
Hún hetir og alltaf við og við stungið sjer niður í ýms-
um bæjtim á Frakklandi.
Hinn 24. júní varMorie Francois Sadi Carnot,
fnrseti hins frakkneska lýðveldis, myrtur i Lyon á Frakkl.
Hann var að heímsækja stóra sýningu, sem par var haldin,
og var einmitt að aka úr veizlu, er borgarbúar höfðu haldið
honum í heiðursskyni. er morðinginn Ivljóp að vagni hans,
með blónivönd í hendi. Kom engum til hugar, að
hanu hetði illt i hyggju og leyfðu honum pví aðgöngu; en
um leið og hann rjetti blómvöndlnn að Caruot með vinstri
hendi. brá hann hníf úr honum með hægri hendi. og rak
bann í brjóst forsetans með svo miklu afli, að blaðið sökk
á kaf allt að skapti. Lifði Carnot örfáar kl.stundir eptir
áverkann. Morðinginn. sem er ítalskur stjórrifjandi (Anar-
kisti), var pegar handsamaður, og er nú dæmdurtil dauða.
£>að er hvorttveggja, að Carnot var einn af mestu á-
gætismönnum Frakka, enda h^fir petta níðingsverk morð-
ingjans vakið ákafa sorg og gremju um allt land og heipt
gegn stjórnfjendum, sem nú mun pröngvað enn meir en
áður. Margar pjóðir hafa og tekið innilega hlutdeild í
pessari sorg Frakka. og pað jafnvel þjóðverjar. þegar Vil-
Itjálmur keisari fr.jetti pessi tíðiudi, fjet hann gefa lausa 2
frakkneska herforingja, sem nýlega höfðu verið handsamað-
ir sem njósnarmenn, og mæltist slíkt mjög vel fyrir á
Frakklaudi. — Forseta lýðveldisins hafa nú Frakkar
kosíð Casimir Périer, ágætan mann og vel virðan.
— 14. júlí tapaðist á Akureyri (á Lnxdalsplássi) poki
með 3—4 pokum í og bögtrli, sem hafði að geyma kvenn-
fatuað (o: 2 pils, treyju og kannske fleira). Ennfremur
líiimErarns-yíirfrakki. sem lagður hafði verið ofan á pokann.
Sama dag týndist við Veigastaðabás á Svalbarðsströnd
beizli tneð nýlegu höfnðleðri, koparstengum og kaðaltaum-
um. — Finnendur geri svo vel. að skila munum pessum
til ritstjóra Stefnis eða undirskrifaðs, gegn hæíilegum
íundarlaunum.
Ltugalandi. 20. itílí 1894.
KRISTJ ÁN B ENJ A MÍNSSON.
þrettán vetra gömul hryssa með fallegu hestfolaldi
er til sölu með giiðu verði.
U P P B 0 Ð.
Eptir beiðni Jóhannesar Davíðssonar og Björns .Törunds-
sonar á Syðstabæ í Hrísey. verður við opinbert uppboð,
sem haldið verður í Hrísey pann 4. sept. n.k. kl. 4 e. h.,
selt skipstiak eitt, sem leírið heör í greinarleysi á svoköll-
uðu Sandshorni í Syðstabæjarlandi í 9 ár, og tjáist vera
eign einhvers Norðmanns, sem aldrei heiir látið vifcja pess.
IJppboðsskilmálar verða auslýstir á undan uppboðinu.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 30. júlí 1894.
Kl. Jónsson.
I:
36
fostru barnsins okkar; pað væri dauðvoikt, hafði
f'engið ákafan krampa, og fóstran væri hvædd um að
pað mundi deyja; pað væri búið að sækja lækni, og
við yrðum að tiýta okkur.  Svo fór hann aptur.
Við klædtlumst í snatri, og bjeldum úleiðis til
Feminamorta. JSíiðja leið var vegurinn eptir klauf'
einni; þegar við vorum par, vissum við ekki fyrri til
on 4 menn grímuklæddir rjeðust á okkur, bundu okk-
ur pégar, bundu fyrir munnana á okkur og augnn,
og snöittðu okkur upp í burðuvstól. Svo hjoldu peir
af' stað svo hart sem múldývin gátu farið og hjoltlu
livíldarlattst áfram í 3—4 tíma; par tóku peiv ofan,
og leystu frá munnum okkar; par var svalt som í
helli væri. Við spurðum hvað petta ætti að pýða,
on' einhver leysti á okkur hendurnav og sagði um leið:
„Etið og drekkið, og látið ykkur nægja pað".
Jeg reif bandið frá augunum; við vovum í helli
einum; 2 grímuiuenn stóðu hjá okkur með spenntav
pístóluv; 2 aðviv vjettu að okkur vín og brauð.
Við páðum ekkevt af pessu. Lúigi bvauzt um
og hvakyvti ménnina, en jeg reyndi að stilla hann,
pvi jeg sá, að peiv ætltiðu ekki að dvepa okkur, pó .
peiv hótuðu pvi ef við vævuiu ekki alveg kyv; „við
skulttm veva polinmóð", sagði jeg við hann, „poiv
kunna að vægja okkur pá".
Við pessi ovð mín heyvði jeg kuldahlátur skella
við; hanii nisti sálti niíua eins og loganda járn.
Jog hafði heyrt pennan hlátuv fyvri —  í kivkjunni í
33
,.Af pví að jeg vil hvorki eiga pjóf nje morð-
ingja", svaraði jeg og bvessti á hann augun.
Cahtarelló vavð bleikur sem nár — en annað
bvá honum ekki.
„þjóf og movðingja", tók hann upp og glotti við,
,.jeg vona að pjov gevið svo vel að skýva pessa gátu
fyviv mjev".
:..Teg pavf' ekki mörg orð til pess: jeg var i het-
bevginu við hliðina si herbevgi markíans, og sá allt
í gegnum spvungtr'.
„Og hvað svo sem ?" spuvði Cantavelló.
„Jeg sá yðuv kotna inn pegav bitinn var nýdott-
inn ofait á hatin; jeg sá yðuv koma inn og lieng^ja
hann í beltinu af hvílukuflinum hans; jeg sá yður
mölva „sekreterann" og stela öllum peningununi; jeg
sá yður kasta vúmfötunum, „sekreteranum" og stólun-
um í kos, og kveykja í öllu saman með eldibrandi,
sem pjer tókuð úr ofninutu. það var jeg, sem idjóð-
aði upp; og pjer hjeltluð víst í anddyvinu að jeg vævi
f81 aí' ótta, pegav pjer mættuð mjer — vav ekkisvo?
Onei. andstyggðin, fyvivlitningin og hvyllingurinn við
movðingjanum var pað, sem gevði mig bleika".
„Sugan er ekki svo illa búiu til, og pjev teljið
víst að henni vevði tvúað", sagði Cantarelló.
,,.Tá, pví að pað er engin lygasaga, heldur voða-
lega sönn saga".
„Og sannanirnar?"
„A? sannanirnav".
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 57
Blašsķša 57
Blašsķša 58
Blašsķša 58
Blašsķša 59
Blašsķša 59
Blašsķša 60
Blašsķša 60