Framsókn - 08.01.1895, Blaðsíða 1
Nr. 1.
1. ÁR SEYÐISFIRÐI
Framsóku.
—o—
Fram á ársina fyrsta dag
Fetum stig þú traustum,
Fram, og syng þá leibarlag
Landsins konum hraustum.
Hræ&st’ ei spott nje heimsins glamm.
H:.f þinn Guð í st ifni.
Stýr svo, unga Framsókn! fi'am,
Fram, i Jesú nafni!
í Drottina nafni stigur Framsókn liib fyrsta
spor sitt og árnar öllum gi’ðum mönnum
gleöilegs nýárs!
Framsókn hefur eigi boðað komu sina 1
fyrirfram sem stórmenna er siður. Látlaus
og einörð ber hún sjálf á dvr og flytur erindi
sitt hverjum þeim er hevra vill. Erindi vill
hún eiga við hvern þann mann, hvort það er
heldur karl eða kona, er keppa vill áfram til
liins rétta og sanna, hins fagra og góða.
Framsókn vill leitast við að styðja lítil-
magnann, rjetta hlut þeirra sem ofurliði eru
bornir, hvetja hina óframfærnu til einurðar,
ryðja braut kúguðum en frjálsbornum anda
fram til starfs og menningar. í stuttu máli:
Aðaltilgangur Framaóknar er sá, að hlynna
að menntun og sjálfstæði íslenzkra kvenna,
og að undirbúa þær til að girnast og nota
þau réttindi er aldirnar kunna þeim að geyma.
Framsókn veitir fúslega móttöku vel
söradum stuttum ritgjörðum í þessa átt, frá
konum sem körlura. En sjerstaklega villhún
uppörfa íslenzkar konur til þess, að nota hjer
gefíð tækifæri til að rita nú um þau mál er
þeim þykir mestu um varða.
Framsókn kemur út einu sinni á mánuði
hverjum fvrst um sinn, og kostar 1 kr. um
árið, sem borgast skal fyrir 1. júli ár hvert.
8. JANÖAR 18%.
Eilendis kostar blaðið 1 kr. 50 a. Aug-
lýsingar 15 aura línan eða 90 aura hver
þml. dálks.
Fjarráð giptra kvenna.
Á tveiranr piugum, bæði 1891 og 1893, kom fram
frumvarp til laga ura fjárráð giptra kvenna, en á
hvorugu pinginu varð frumvarpið átrætt. Frumvörpin
voru pví nær samhljóða, enda var aðal flutningsraað-
ur þeirra hinn sami i bæði skiptin, sýslumaður Skáli
Thoroddsen.
Inntak pessa frnmvarps var pað, að giptar kon-
ur skyldu vera hAlfráðar (hálfmyndugar) og fullríiðar
fjár sins á sama aldri sem karlmenn; að skipa mætti
fjirmálum milli hjóna með hjúskaparmála, pannig að
konan gæti haft sjereign eptir pvl er ákveðið yrði í
kjúskaparmálanum; að bóndi skyldi hafa umráð yíir
fjelagsbúi nema öðruvísi væri um samið, og að hyort
hjóna um sig gæti beimtað af sýslumanni eða bæjar-
fógeta að gjöra fjárskipti með peim.
í frumvarpi pessu voru pvi talsverðar breytingar
frá pví sem er. Eins og kunnugt er, eru giptar kon-
ar hjer á landi með öllu órayndugar i fjármálum;
pegar pær giptast missa pær öll ráð vfir fjármunum
peim sem pær kunna að flytja í búið, en bóndinn
verður einráður um öll fjármál búsins; pær geta ekki
haft á hendi stjórn búsins neraa með tilajónarmanni,
og fjárskipti verða ekki gjörð milli fíjóna pótt lconan
krefjist pess; pau geta ekki orðið, neœa hjónin skiSji.
Svo framarjega sem pað er viðurkennt, að gipt-
ar konur eigi nokkurn riett að hafa annan en náðar-
rjett bænda sinna, hlýtnr pað ástand, sem er, að
teljast alveg ópolandi í einstökum tilfellum, t. d. peg-
ar bóndinn er drykkjumaður eða að öðru leyti ðráðs-
maður og eyðsluseggur. Hversu mikið fje sera konan
lcemur með í búið, getur hún ekki varnað að pví sje
öllu eytt frá henni og börnum hennar, ef bóndinn er
annars slíkur maður, sem talsvert mörg daaroi finna&t
til. Einnig getur pað ákvæði, að fjárskipti ekki geta
orðið milli bjóna neraa pau skilji fyrst, orðið til pess,
að peira hjúskap er haldið áfram. sem sæmra væri að
slíta. Ef t. d. kona hefir flutt í búið mikið tje, get-
ur pað verið stór hvöt fyrir bónda að neita r.m skiln-
i að pangað til hann hefir eytt fjenu.