Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Framsókn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Framsókn

						NK. J

Vli A MSÓ K N'.

Ef nú slíkt frnmvarp, sem hjer er nm að ræða,

næði að verða að lðpum, yrði rjetti cijjtra kvcnna

miklu betur borgið en er og verið hefur. Bóndiim

gœti pa ekki lengur sóað takmarknlaust fje konu sinn-

ar og arfi barua sinna. Karlmenn mundu pá siður

giptast til fjr'ir eða festa sjer konu eingöngu af auðs-

voe. Margur drykkjum-aður i hjúskaparstoðu raundi

fremnr stöðva drykkjuskap sinn, eí' hann hefði engin

umráð yfir fje koun sinnar og gæti i annan stað bú-

jzt við að fjarskipti yrðu gjörð á fjelagsbúi þeirra

hjóna. Ef slík lög sera þessi fengjust, yrðu þau sann-

kölluð rjettarbót, eiiikum fyrir giptar konur; eu marg-

ír kvœatir meun myndu og hafa stóimikið gagu af

peim bæ-ði beinlínis og óbeinlínis.

látundum, pegar pau mál hafa verið til umræðu

ú alþingi, er sjerstaklega snerta konur og rjettimii

peirra, bafa suinir pingmenn komið með pær mótbar-

ur, að málið væri ofsnemraa uppborið, að kouur hefðu

ekki enn látið til sín heyra um pvilikt efni. og að

óvíst væri að konum pætti nokkuð unuið með pvi að

fá pau lðg, er nm var rætt.

J>vi miður hafa íslenzkar konur verið of þögular

um sín eigin mál, er pau hafa komizt á dagskrá og

ofsjaldan l.'itið álit sitt og vilja í ljós. Mun petta

hafa talsvert spillt fyrir pví að mál peirra næðu fram

að ganga. Væri pvi óskandi að konur ljetu hjereptir

meira á sjer bera en pær hafa hingað til gjört. pá

er um rjettindi peirra ei að ræða. Mundu pær með

pvi íá góða liðveizlu hj't mörgum karlmönnura, sem

aunars Ifita slik mnl hlutlaus.

Reyndar ma ætla, að allar hugsandi og skyn-

berandi konur telji pað miklu skipta, að giptar konur

fái fjáríð á þann hátt sem fram er tekið 1 fruravörp-

um 1891 og 1893 og óska pess að lóg fáist vm petta

efni sem fyrst. En, par sem ekkert vinnst með pögn-

inni, og par eð nú er alpingi að sumri, pá ættu kon-

ur að taka til máls um petta efni. bæði til að skýra

pað betur og svo til að veita þingiuönumn aðhald.

J>að vœri sorglegt, ef jafnmikið nauðsynjamál, sem

petta er, yrði tekið til uinræðu á næsta pingi í priðja

skipti, en yrði annaðhvort fellt eða ekki útrætt.

Mættu konur þá kenna sjer um pau afdrif málsins,

ef pær Ijeta ekkert til sin heyra fyrir ping og ljetu

pað hvergi sjast, að pær óskuðu pess og krefðust, að

p«ss væri með lðgum varnað, að kvæntir raenn gætu

misbeitt stöðu sinni svo sem sumstaðar hefur orðið,

af pvi að peir böfðu einir öll fjArráð búsins á hönd-

um, en konarnar voru rettlausar og ómyndugar með

öllu.

i -

Hlnni íslcnzku kvcnnpjóð hefor nýlega verið

borið pad & brýn k prenti, nð húu væri „nauðalítið

hugsandr' (sjá Heimilisbl. nr. 11). Er petta sanuur

doiuur? Og með bverju hníir fslenika kvemipjóðin

gefið tilefni til slíkra ummæla? Með þögninni og

framtakslevsinu.

Jslen/.ka kvennpjóðin hefur síinnarlega eklri lUiii

mikið A s't bera, og pað hafn þótt mestu býsn ef

kvennraaður hefur gjört eitthvað umtalsvert, t. d

skrií'að bók eða haldið fyririestur. Op pær konui'

sem eitthvað þvilikt hafa gjört, eru skoð.iðar sem nnd-

antek íinca:- og verk peirra að pví eiim álitin merkileg.

að kvennmenu hafi unnið pau. En jeg iel eagau

efa á pvi að útum landið sjeu til margar hugsandi kon-

ur, er rafalaust gætn l'itið til sin heyra engu síður

en hinar sem pegar bafa gjört pað. En pvl þezja

pær? Af pví peim hefur verið kennt, að konan prif-

ist bezt í skuggo, að pað væri tkixnmlegt að kom.-t

opinberlega fram.

þessi hleypidómur er nú algjörlega á í'örum er-

lendis, og a'tti oins að hverfi. á voru landi. íslenzk-

ar konur standa ekki á baki systra poirra i öðrtuu

löiulum hvað hæfilegleika snertir. Nú á timum er

miklu meira gjört eu áður til pess að mennta kvenn-

pjöð vora, pó raikið skoiti eim til pess að hún hmi

i pvi efni jafnrjetti víð karlmennína. f>að getur þó

engura dulizt að koiiau hefur fullkomimi rjett til jafnr-

ar menntuiiHr og karlmaðurinn; pað verður að ryðja

svo braut hennar, að hún geti beitt hæfilegleikum

sinum á þann hátt er henni er bezt fallinii. Menn

klifa einatt k þvi. að hlutverk kveimmannsins sje ein-

ungis að verða kona og mcðir. Ri\ nú eru kvenn-

menu miklu fk-iri en karlmenn, og geta pvi

eðlilega ekki ullar gipzt, oí; hvað á þá afgangurinn

að gjöra? Hvert er þeirra hlutverk? f>ær ©ni

sumar hverjar m'iske Iítt til þess fallnar að verða

undirtyllur <á annara heimilum; en sá vegurinn hefur

þó hingað til vprið s'i eini er ógipt kvennfólk4þessu

landi hefur átt völ á. það er fjærri því að vinni:-

konustaðan sjo óvirðuleg. Hver staða er jafn viiðinj;-

arverð, ef vel er í henni staðið. En þær komir eru

samt til, sera ekki geta notið sín nema í sjálfstæðn

stöðu.

Eu allar ættu þær að geta verið sj ilfstæðar í

hugsunum. En þvi er miður, að svo er ekki. Hugii

margra kvenna snúast eingöngu um h.ð hversdagslega:

þær álita að annað komi sjer ekki við. p>a;r eru

margar alveg ókunnugar öllum almeuníngsm ilum oj

sjerstaklega hafa þær óbeit á „pólitik", pað er svu

ókvennlegt! að hugsa um slikt. ()g pó raerta mðrg

pau mál pær sj'ilfar persónulega. þær hafa jal'ut

gagn af framfðram lands vors sem karlmenniriíir.

Vjer sögðum að meira væri gjört níi en áður fil

þess að mennta kvennþjóð vora. En par með er ekki

sagt að kvennþjóðin sje nú sann-rrhenrdaðri en áður.

Kvennaskólar eru komnir á stofu og hafa gjört mikið

gagn, fræðsla er þar veitt í mörgnm n.imsgreinura •€

fáum konum veittist íiður kostur á að nema, En

pað eru enn tíltölulega í'áar stúlkur sem hafa hlotið

þussa skólamcnntun. Og svo er það pví raíður, að

margar stúlkur virðast aðeius kunna að tuet.a yfirborft

menntunarinnar. Að læra það gera kallað er „finar

haiinyrðir"   «>g syo  eitthvað í   dðnskw,   það er   af  ot'

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4