Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Kvennablašiš

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Kvennablašiš

						1
konan er viðbjóðsleg og Ijót. Það ersann-
arlegt glæpaandlit á henni".
Forseti dómsins gaf nú verjanda ieyfi
til að taka til máls. Fritz Miiller stóð
upp og tók blýant, sem hann var vanur
að hafa i hendinni, þegar hann talaði í
rjettarsalnum. Allir horfðu á hann með
óþreyju, og einn af dómurunum sagði hvísl-
andi að öðrum stjettarbróður sínum: „Taktu
nú eftir, nú tekst honum upp. Miiller
lítur út fyrir að vera óvanalega vel fyrir-
kallaður í dag". Hann hóf ræðu sina á
þessa leið:
„Herrar mínir og frúr! Sök skjól-
stæðings míns er lagalega sönnuð. Hún
hefir játað brot sitt, og framburður henn-
ar er samkvæmur framburði vitnanna, og
jeg skal ekki reyna að útlista það frá
lagalegu sjónarmiði. Jeg sleppi líka að
svara sækjandanum. Leyfi mjer að eins
að gera nokkrar athuganir frá hinni manu-
legu hlið málsins, því jeg hygg, að þær
muni draga úr giæp skjólstæðings míns,
og sýna hann frá annari hlið.
Herrar mínir! Jeg bið yður enn þá
einu sinni að láta æfiferil skjólstæðings
míns líða fr&m hjá hugaraugum yðar.
Lísa Strehlow er fædd í Vestur-Prúss-
landi. Foreldrar hennar vóru fátæk, og
vóru við vinnu annarstaðar frá morgni til
kvölds, og höfðu ekki tíma til að gæta
hinna mörgu barna, sem þau áttu. Og
eldri börnin gerðu það illa. Það gat þó
slarkazt, meðan foreldrarnir höfðu vinnu,
því þá þurftu börnin að minnsta kosti
ekki að svelta. En ef þau misstu vinnuna —
og það var oft — þá drakk faðirinn og
reifst við móðurina, og í drykkjuæðinu
barði hann bæði konuna og börnin.  Kon-
an lét því börnin gjalda  hans  og barði
þau meðan hún gat hreyft handleggina.
Aumingja börnin áttu bágt, og gæti
nokkuð aukið á eymd þeirra, þá hefir það
komið niður á Lísu vesalingnum. Hin börn-
in vóru þó að minnsta kosti heilbrigð, en
Lísa var krypplingur og hölt, rauðhærð og
ófríð. Foreldrarnir hefðu átt að kenna
meira í brjósti um haua fyrir allt þetta,
enn það var öðru nær. Þau höfðu hana
útundan. Drykkjuskapurinn og fátæktin
hafði upprætt hjá þeim allar góðar tilfinn-
ingar og þau ljetu barnið gjalda þess að
það var vesalingur. Hin börnin gátu
alltaf hlaupið undan föðurnum, þegar hann
ætlaði að berja þau, enn hann náði alltaf
halta barninu.          (Framh.).
Sálarlíf barnamia.
(Bftir fyrirlestri frk. A. IAthrœrs í „Pædagogisk
Selskab" í Stokkhólmi).
Að þekkja bórnin meðan þau eru ung,
hæfileika þeirra, lunderni, kosti og ókosti,
verður ætíð mikill vandi, en þó er það
aðalskilyrðið tyrir þvi, að kunna rjett tök
á uppeldinu. Þess vegna eru nú margir
uppeldisfræðingar farnir að leggja stund á
að rannsaka vel eðli barnanna, bæði í and-
legu off líkamlegu tilliti. Amerikumenn
ganga þar á undan öðrum þjóðutn, og má
þar fremstan telja uppeldisfræðing og sál-
fræðing, sem heitir Stanley Hall, og hefir
hann ritað mikið um þetta efni.
Við alþýðuskólana í Ameríku er nú al-
mennt farið að rannsaka sálarlíf barna eft-
ir ákveðnum reglum. Nemendurnir eru
jafnvel látnir kynna sér ýms börn, og
síðan gera grein fyrir athugunum sínum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8