Dagskrá

Issue

Dagskrá - 29.04.1899, Page 3

Dagskrá - 29.04.1899, Page 3
159 ir höf. Dómsdag; eru tvö þeirra til séra Jóns Bjarnasonar og eitt til Porstoins Erlingssonar, 4. riíið nefnist Dómur Messíasar eða guð- spjall; 5. heitir Örkin nýja, sem er ljóðabréf til meðritstjóra Isa- foldar, en hið 6- heitir Eldingar. ÚTLÖND. —0— Þaðan er fátt að frétta. Dreyfus- málið efst á dagskrá eins og vant er, berast alt af böndin meir og meir að Esterhazy, eru allir sann- færðir um að Dreyfus sé saklaus og verði sýknaður, hversu lengi sem það kann að dragast. Rannsókn gegn blaðinu „Eigaro", er getið var um í Dagskrá, lauk þannig, að ekki varð uppvíst hvað- an það hefði fengið fregnir þær, er það flutti, en sektað var það um 500 franka. Bretar, Bandamenn 05? Pjóft- verjar hafa slegið verndarhendi sinni yfir Samoaeyjar, hverjir fyrir sig og eiga þeir nú í deilum allhörð- um. Eru Bretar og Bandamenn hvorirtveggju á móti Pjóðverjum. I eyjunum er konungsstjórn, en allar þessar þjóðir ráða mestu um konungsvalið. Nú urðu konunga- skifti þar um nýárið og reis deila þessi út af kosningunni. FRÉTTIR, Lára kom frá útlöndum 25. þ. m. á undan áætlnn. Meðal far- þega voru kaupmennirnir Björn Kristjánsson, D. Thomsen, W. Ó. Breiðfjörð, Friðrik Jónsson, Ól- afur Árnason og Kristján Jónas- son. Ennfremur ungfrú Þórdís Helgadóttir, og frú Rannveig, móðir síra Magnúsar á Prestsbakka. (xiiful)át hefir Björn Kristjáns- son keypt fyrir Boallou, er hann ætlar að hafa t.il þess að draga flutningaskip á milli Hvítárvalla og Reykjavíkur. Laglega af sév vikið. Sýslu- fundur Árnesinga hefir í einu bljóði synjað um áfengisveiting á Pingvöllum; ennfremur samþykt áskornn til þingmanna að fylgja fram vínsölubanni og loksins skor- að á alla kaupmenn sýslunnar að hætta að flytja alt áfengi. Mun þessa ávalt getið Árnesingum til hins mesta heiðurs. Gjöri nú hinar sýslurnai' eins! „Muggur“ kom hingað 25. þ. m.: hafði hann verið að fiski ná- lægt Vestmannaeyjum að undan- förnu og aflað ágætlega. Hlaðafli er í eyjunum þegar veður leyfir að stundá sjó, en gæftir stirðar. Verzlun þeirra eýjarskeggja er sajt- laus og var Muggur meðfram send- ur af þeirra hálfu til saltkaupa. Hafísliroði kvað vera fyrir Vestur- og Austurlandi, þó ekki til muna. Heiindallur náði einum botn- verpingi nýlega í landhelgi, var hann sektaður og afli og veiðar- færi gjörð upptæk. Aflinn var seldur á uppboði og komst í geypi verð. Hvenær ætla menn að læra að bindast samtökum þegar þeim er það eins í lófa lagið og við svona tækifæri, til þess að fá björg með viðunanlegu verði? Hvers vegna keppist hver við annan að kaupa sem dýrast? Pað er að skara eldinn bæði frá sinni köku og annara. Dáinn er skipstjóri og skipa- smiður Jón Þórðarson (frá Gróttu) hér í bænum; mesti atgjörvis- og dugnaðarmaður. Konungkjðrnir þingmonn. Pessa 6 hefir konungur kjörið þingmenn fyrir næstu 6 ár. Hall- grím Sveinsson biskup, Árna Thor- steinson landfógeta, Krisján Jóns- son yfirdómara, Þorkel prest Bjarnason, Júlíus Havsteen amt mann, Jónas Jónasen dr. med. landlækni. Fjórir hinir fyrtöldu eru endurkosnir en tveir hinir síð- astnefndu nýir í stað þeirra J. A. Hjaltalíns skólastjóra og L. E. Sveinbjörnssons háyfirdómara. Botnvörpuskip iniiloiid. Núna þessa dagana byrjar skip Mr. Wards veiðar sínar. Hefir hann fengið gnægð af salti og kolum; en Vidalín byrjar að sögn í næsta mánuði og er sagt að útgerð hans byrji með 600,000 kr. höfuðstól. Hefir Vídalín keypt verzlunarhús Knudtzons og Magnúsar Blöndals í Hafnarfirði. Paðan á að reka veiðarnar aðallega, en hafa þó ein- hverja fótfestu á Akranesi, fyrst um sinn að minsta kosti, jafnvel á Kleppi líka. Lík H. Tli. A. Thomseiis kom með Láru og var hann jarð- aður 27. þ. m. með mikilli við- höfn. Sameinaða gufuskipafélagið ætlar að senda skipið „Douro“ suð- ur í Miðjarðarhaf í september í sumar með fisk frá íslandi, og í haust eiga Hólar að fara þangað að afloknum strandferðum hér við land og ef til vill fleiri skip. Harðindi voðalog að frétta víða úr sveitum; jarðbann og hag- leysur; víða farið að skera fénað af heyjum. Verstar eru fréttirnar úr Hrútafirði og Saurbænum fyrir vestan. Hrútfirðingar farnir að koma fyrir fé suður í Borgarfirði. ísafoid flutti grein um lærða- skólann á miðvikudaginn; er þar mest það sama tínt upp, sem vér skrifuðuin í „Dagskrá" í fyrra, þar sem bent var á, að skólanum væri helzt að því ábótavant, að kennendur hefðu of lítið saman við nemendur að sælda. Það gleður oss mjög að augu ísafoldar hafa opnast fyrir þessum sannleika. Annars er fátt merkilegt við þessa ísaf.-grein annað en það, sem tek- ið er eftir Dagskrá. Fj.konu-oiiuirð. Fj.konan flyt- ur grein um einurð(H) í síðasta blaði, og fer þar, að sumra dómi, sér samboðnum orðum um eitt- hvert blað á íslandi, sem hún lioiir okki oinurft á aft nafn- greina. Sumum þykir það henni líkt að gjöra sig seka í því, sem hún er að skamma niður fyrir all- ar hellur í sömu greininni og hún gjórir það. Oss finst Fj.konunni skylt að láta menn vita hvaða blað þetta er, svo þeir geti varast það og hættu þá, sem af því leið ir. Annars kveða sumir sér hafa dottið í hug að ritstjórinn muni hafa' skrifað þetta í einhverju öl- æðisóviti og þess vegna gleymt að nafngreina blaðið; hann er sjálf- sagt svo einurðargóður að gjöra það í næsta blaði. cJCitt ocj foafía. —0— Sniælki. — Söngnótur vóru fyrst notað- ar 1338. — Það var hætt að tala latínu nálægt 580. — Edison fann upp talvöl sína 1877. — Fjórar miljónir af stálpenn- um eru notaðar daglega. — Vatn er hérumbil 850 sinn- um þyngra en loft. —• Kínverjar fundu upp pappír- ’ inn 170 árum f. Kr. — Úlfaldinn getur farið 100 mílur á dag. — Rómúlus bygði Rómaborg 753 árum f. Kr. — Kaldeumenn vóru þeir fyrstu, sem smíðuðu úr málmi. — Steinkol vóru fyrst notuð á Englandi 1235. — Fyrsta gufuskip úr járni, var bygt á Englandi 1843. — Fyrsta loftfar var reynt á Frakklandi 1783. — Fyrsta gufuskipið fór yfir Atlantshafið 1818. — Stærsti steinvarðinn á Egypta- landi er 543 fet á hæð. — Ignatius Loyola stofnaði Jesú- munka-regluna 1540. Við Vesturgötu ?gsl6^ herbergi til leigu frá 14. maí. Sig. Þórólfsson vísar á. Húsmálningar. Við undirritaðir tökum að okk- ur að mála, utanhúss og innan, fyrir væga borgum. Athygli skal vakin á því, að öll járnþök, sem mála á, er betra að mála áður en sumarhitinn kemur. Guðm. Hallsson trésmiður. Finnur Finnsson. dleiRningsRil og innpQÍmfa ÍÐagsPrár. Sökum annríkis og vcentanlegra ferðalaga, get ég ekld haft innheimtu og reikningsskil á DAGSKRÁ í sumar. Séra Jón Bjarnason annast því innheimtu á blaðinu frá í dag og eru menn því vinsamlega beðnir að snúa sér til hans með borgun á 3. árgangi blaðsins. Rvík, 29. marz 1899. Virðingarfylst. SIG. ÞÓRÓLFSSON. Samkvmnt ofanritaðri tilkynningu hefi ég tekið að mér innheimiu á borgun fyrir yfirstandandi árgang Dagskrár. Rvík, Þingholtsstrœti 18. Virðingarfylst. JÓN BJARNASON. Ég vil einnig biðja liina heiðruðu kaupendur að trúa kostnaðarmönn- unum til þess að auglýsa það sjálfir ef blaðið œtti að hœita, og leggja engan trúnað á skáldsögur annara um það. Þeir lifa oft lengst, sem með Orðum eru vegnir. Hitt veit ég að allir kaupendur blaðsins telja sjálfa sig bæra að dæma um, hvernig blaðið sé. Jón Bjarnason. L0venskjokl Fossnm - Fossnm pr. Skien. tekur að sér að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Memi ættíi aft nota tækifærift, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með betri kjörum en hjá undirskrifuðum. . Pétur M. Bjarnason. W Lífsábyrgðarfélagið „STAR“. Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg nr. 11, er opin hvern virkan dag frá 12— 2 og 4—5.

x

Dagskrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.