Lögberg-Heimskringla - 01.10.1969, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 01.10.1969, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, MIÐVIKUDAGINN 1. OKTÓBER 1969 Úr borg og byggð The Jon Sigurdson Chapier I.O.D.E. scholarships in mem- ory of Johanna Gudrun Skaptason and Elinborg Han- son are awarded to students of Icelandic origin who have completed their grarie XII Manitoba departmental stand- ing and who are enrolled in their first year of a degree course at the University of Manitoba or it’s affiliated col- leges. Selection will be made Octo- ber 15th, 1969 and application forms m'ay be obtained from the Educatibn Secretary Mrs. P. Goodman, 892 Goulding St., Winnipeg 10. The Jon Sigurdson Chapler LO.D.E. w i s h to announce that applications for their musical scholarship should be submitted by October 20th, 1969. The scholarship is open to candidates who have taken examination with the Westem Board or Royal Conservatory of Toronto for Grade VI and over in instrument, piano or voice. Selection will be made Oct- ober 20th, 1969, and applicai- tion forms may be obtained from the Education Secretary Mrs. P. Goodman, 892 Gould- ing Street, Winnipeg 10. Fréttir frá Churchbridge Sunnudaginn 27. júlí s.l. var stór dagur í sögu Concordia kirkju. Þá var kirkjan vígð upp á nýtt. Svoleiðis var að, fyrir rúmlega þremur árum var kirkjan flutt inn til Churchbridge után af landi, þar sem hún hafði staðið um 60 ár. Safnaðar starfið gekk ágæt- lega vel þangað til að íslend- ingum fækkaði svo mikið ár frá ári að það varð hér um bil ómögulegt að halda áfram, þegar við vorum orðin svo fá. Sömuleiðis s t ó ð á fyrir Þýzka Lúterska söfnuði, Peace kirkj unnar hér í Church- bridge, það var því farið fram á að þessir tveir söfnuðir siam- einuðust í einn söfnuð, fyrst að meðlimatala beggja var orð- in svo sárafá. Þessi hugmynd, að samein- ast, var rædd fram og aftur og flestum leizt vel á þetta. Kom Dr. O. Olson forseti kirkjufélagsins 6. sept. 1964 og var staddur við þessa samein- ingu, (amalgamation). Það var ákveðið að kalla söfnuðinn „Concordia“, svo að gamla kirkjan héldi nafninu og eru allir ánægðir með það. Það hafa verið miklar end- urbætur gjörðar við kirkjuna. Nú er kjallari undir allri bygg- ingunni, og þiljaður innan með mahogany panelling. Þar er haldin sunnudagaskóli og ým- isleg samsæti. Keypt var nýtt electric orgel og Dr. Olson •vígði orgelið um leið og hann vígði kirkjuna. Þeir sem tóku til máls við þessa athöfn ásamt Dr. O. Ol- son voru: Dr. Valdimar J. Ey- lands og P a s t o r Helmuth Nachtigall, safnaðar prestur okkar. Voru 3 prestar frá öðr- um lúterskum kirkjum við- staddir, ennfremur Theodore Mágnusson, forseti Concordia kirkju og forsetar frá Langen- burg, Esterhazy og Trinity kirkjunum. Við þessa athöfn báru safn- aðarkonur fram veitingar, sem allir gjörðu sér gott af. Við óskum að kirkja Con- cordia safnaðar megi blessast og blómgast Guði til dýrðar. Th. M. The Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. will meet at head- quarters at the Winnipeg audi- torium Tuesday evening Octo- ber 7th. Eftirgrennslan um Júlíönu Jónsdóttur Skáldkonu Sva sem mörgum Islending- um, bæði austan hafs og vest- an, er kunnugt, er „Stúlka“ fyrsta ljóðabókin, sem út kem- ur eftir íslenzka konu, en hún var prentuð á Akureyri 1876. Höfundur hennar var Júlíana Jónsdóttir í Akureyjum á Breiðafirði. — Júlíana flutt- ist til Vesturheims um 1880 og var eftir að þangað kom fyrsta kastið hjá hálfbróður sínum Jóni Hrútfjörð í Norður-Dak- ota. Hún mun, eftir að hún fluttist frá honum, hafa átt heima um hríð í Winnipeg, en hélt þaðan vestur að Kyrra- hafi og settist að í bænum Interbay, nálægt Seattle. Sein- ustu árin var Júlíana til heim- ilis hjá hjónunum Önnu og Jóni Magnússyni í bænum Blaine í Washingtonríki, og þar andaðist hún í júnímán- uði 1918. Tveim árum áður en Júlí- ana lézt kom út eftir hana kvæðakverið „Hagalagðar", prentaðir í Winnipeg. Ef einhverjir Vestur-lslend- ingar kynnu náin deili á ævi- ferli og heimilishögum Júlí- önu skáldkonu, eftir að hún fluttist til Vesturheims, væri mér kærkomið að hafa sem gleggstar spumir af hvort- tveggja. Þá væri og vel þegið, ef einhverjir kynnu að herma sögur af Júlíönu, spurnum hennar eða tilsvörum, yfirleitt öllu, er mætti verða til þess að varpa ljósi á persónugerð hennar. — Munið, að 1 smáat- vikum, engu síður en í hinum stærri, getur verið fólginn neisti, gagnlegur að skýringar- gildi. Ég vona, að eitthvað komi í bát minn við þessa eftir- grennslan, og fyrir það, hversu smátt sem það yrði, þakka ég þegar til bráðabirgða. Lúðvík Kristjánsson, rilhöfundur, Álfaskeiði 18, Hafnarfirði, ísland. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Presíur: Séra J. V. Arvidson, B.A., Enskar guðþjónustur á hvérjum sunnudegi kl. 9:45 og kl. 11.00 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 9:45 f.h. Dánarfregn Gísli G. Johnson lézt 29. ágúst, 1969 í Winnipeg, 77 ára að aldri. Hann var fæddur á ís- landi í Reyðarfirði 23. janúar, 1892, sonur Gísla Jónssonar frá Byggðarholti í Lóni og konu hans, Sólrúnar Amadótt- ur, ættaðri úr Reyðarfirði. Hann kom til Canada árið 1903 með foreldrum sínum og flutt- ist með þeim til The Narrows, við Manitobavatn, hvar þau námu land. Hann kvæntist Ragnheiði Guðmundsdóttur frá Akureyri, árið 1912, og missti hana frá þremur ung- um dætrum, 3. janúar 1918. Elzta dóttir hans, Sólrún dó á unga aldri, en tvær dætur lifa föður sinn. Aurora Sigríður — Mrs. W. J. Vandal í North Bay, Ont.; og Ragnheiður — Mrs. K. D. McNamel, í Toronto, Ontario. Gísli kvæntist í ann- að sinn, Lottie Woorimanse frá Gypsumville og lifir hún mann sinn. Einnig em eftirlifandi bróðir, Ámi G. á Gimli, og systir, Ragnhildur Guttorms- son í Toronto, ásamt tveimur fóstursystrum, Hall’dóru, — Mrs. A. Bonk, í Vancouver, og Ellu, — Mrs. O. H. Olson, í Winnipeg, og fimm bamá- börnum. Annar bróðir, Jón Ragnar, dó fyrir sex árum síðan. Gísli h v í 1 i r í Pinewood Memorial Gardens í Fort Garry. Betel Building Fund In memory of Gudrun „Lolo" Sigurdson Mr. and Mrs. E. McKibbin, 285 Guildford Street, Winnipeg.............$5.00 Mr. David W. Pekary, 525 Oakland Avenue, Winnipeg............ $10.00 Mrs. A. T. Johnston, 199 Hunter Street, W., Peterborough, Ont....$5.00 * * * In memory of Freda Jonasson Jón and Laura Laxdal, 307-1076 West 14th Avenue, Vancouver, B.C..... $10.00 Dr. and Mrs. Richard Beck, 28 Marlborough Street, Victoria, B.C........$10.00 In memory of Mrs. Solveig Johnson moiher of Mrs. Ken Porier Elsie Jonasson, 27 Evanson Street, Winnipeg ........... $10.00 Mr. and Mns. S. Thorsteinsson, 88 Amarynth Cres., Winnipeg 22 ........ $5.00 Meðtekið með þakklæti fyrir hönd Betels, K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. STYRKTARSJÓÐUR LÖGBERGS- HEIMSKRINGLU f minningu um afa og ömmu Hinrik Gíslason og Jórunu Magnúsdóííur, Magnús og Eyj- ólf Hinrikssyni, Guðrúnu og Krislínu Hinriksdæiur Kristinn O. Oddson,. Ste. 105 White Birch Apts., 1475 Fir Street, White Rock, B.C. ...$10.00 * * * In memory of my moiher Mrs. Emelía Aðalborg Ingimundar- son, Lundar, Man. Mrs. Hazel Magnusson, 250 Beaconsfield Blvd., Beaconsfield, Quebec $10.00 * * * In memory of my falher Mr. Ingiberg Ingimundarson, Lundar, Man. Mrs Hazel Magnusson, 250 Beaconsfield Blvd., Beaconsfield, Quebec $10.00 * * * Mrs. Guðlaug Johnson, Box 100, Gimli, Man. $10.00 Guðrún Stefánsson, 245 Arlington Street, Winnipeg ........... $10.00 Anna Stefánsson, 245 Arlington Street, Winnipeg ........... $10.00 Mrs. A. Nielson, 1021 Clifton Street Winnipeg..............$5.00 Steve Heigaard, 100 Vilía Avenue, Buffalo, N.Y.........$20.00 Stefán Einarson, Box 982, Swan River, Man..... $20.00 Ásta Johnson, 205-777 Cook Street, Victoria, B.C........ $10.00 Mrs. F. W. Fosberg, R 2, Blaine, Wash. *......$10.00 Mrs. Kristín Johnson, 608-333 Stradbrook Avenue, Winnipeg ............ $10.00 Mrs. J. S. Hallson, Lundar, Man...........$5.00 Páll R. Johnson, 9 Blenheim Avenue, Winnipeg 8, Man..... $20.00 Mrs. L. F. Lindall, Box 252, Minnesota, Minn., The Icelandic Club, Victoria B.C.........$50.00 Mrs. Agusta Thors, 1710 Flora Lane, Silver Spring, Maryland, U.S.A............... $10.00 Mrs. J. Björg Björnson, Lundar, Man......... $10.00 Meðtekið með þakklæti, K. W- Johannson. féhirðir, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. Fréitir frá íslandi Framhald af bls. 2. hæðinni líffræði, jarðfræði og efnafræði. í kjallara er salur 200 fer- metrar að flatarmáli auk lítils sviðs. Er hanm í bili ætlaður til skemmtanahalds og félags- starfsemi, en verður einnig notaður til kennslu ef þörf krefur. Einnig eru í kjallara eldhús, snyrtiherbergi, fata- geymsla. Húsinu var gefið heitið „Möðruvellir“, en á Möðru- völlum í Hörgárdal starfaði skólinn um tveggja áratuga skeið um og fyrir síðustu alda- mót, og þar störfuðu við hann þeir Þorvaldur Thoroddsen og Stefán Stefánsson, sem báðir sömdu grundvallarrit í íslenzk um náttúruvísindum. * * * Ákveðið hefur verið, að Magnús V. Magnússon, am- bassador í Bonn, taki við am- bassadorsstarfinu í Washing- ton, og jafnframt að Árni Tryggvason, ambassador í Stokkhólmi, taki við ambassa dorsstarfinu í Bonn. (Frá utanríkisráðuneytinu). * * * Strandferðaskipið Esja, sem hefur verið selt til Bahama- eyja, er nú í slipp, þar sem verið er að gera úttekt á því til endanlegrar afhenriingar, sem ætti að fara fram innan viku, að því er Guðjón Teits- son upplýsti í gær. Fram- kvæmdarstjóri kaupenda í Bahama er kominn til landsins og væntanlegur skipstjóri fór síðustu hringferð með skipinu áamt konu sinni og einnig bandarískur skoðunarmaður félagsins. Hvað fyrri áhöfn Esju við- víkur, þá sagði Guðjón, að millibilsástand yrði hér þar til nýja skipið kemur frá Akur- eyri og gæti vel verið að ein- hverjir vildu sigla skipinu vestur. En þeir sem vilja halda aldursröð hjá Skipaútgerðinni, verða að fá leyfi til að vera frá í langan tíma og til þess hefði ekki komið enn. Þetta væri allt mjög lauslegt. Mgbl. 3.-9. ágúst. U.S.A. $4.00 Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy Sl., Winnipeg 2. I enclose $6.00 for 1 year □ $12 for 2 years □ subscrip- tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.