Lögberg-Heimskringla - 28.01.1971, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 28.01.1971, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 28. JANÚAR 1971 7 J. V ’f B E T E L 1 H 0 M E FOUNDATION ' 90,000 80,000 — 70,000 — 60,000 — 50,000 — 40,0 00 — 30,000 — 1 | 20,000 — 1 1 _I0,000 BUILDING FURNITURE & EQUIPMENT FUND 1 Betel Buílding Fund In loving memory of our good friend Mr. Lincoln G. John- son Mrs. Theodore J. Blondal and family, 1980 Cass Boule- vard, Berkley, Mich. $15.00 * * * In loving memory of Mrs. Gudrun Hallson Mr. and Mrs. J. L. Richardson, 2602 Larkstone Drive, Orange, Calif....... $10.00 Mr. and Mrs. I. Bergsteinsson, 800 East Collins, Orange, Calif...... $25.00 Mr. Byron Bergsteinsson, 800 East Collins. Orange, Calif...... $10.00 Mr. Paul Bergsteinsson, Heritage Woods, 20 Mallard Drive, Farmington, Conn....$25.00 Miss Linda Bergsteinsson, Apt. 123-5447 Zelzah Ave., Encino, Calif .... $25.00 Mrs. Ellen Einarson, International Falls, Minn ............... $10.00 Manitoba School for the Deaf., 500 Shaftesbury Blvd., Winnipeg 29, Man...... $12.00 V * V In m e m o r y of Mrs. V. B. Abrahamson Mrs. E. C. Black, 6-819 Grant Ave., Winnipeg 9, Man. $5.00 Mr. and Mrs. L. O. Forbes, 390 Royal Street, Thunder Bay, Ont. .... $5.00 Mr. and Mrs. J. Prentice, 826 Dominion Street, Winnipeg 10, Man.... $5.00 * * * In loving memory of my brolher Joe Kernested Mrs. Thordis Thorvardson, 20, 250-16th Street, E„ Brandon, Man........$10.00 Mrs. V. Anderson, Betel Home, 212 Manchester Ave., Selkirk, Man. .... $250.00 In memory of Gudrun Hallson Mrs. I. S. Goodridge, 27B-626 Waterlaw Ave., Winnipeg 13, Man. Meðtekið með þakklæti, fyrir hönd Betels, K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. JEHOVAH'S WITNESSES TECHNICAL VOCATIONAL HIGH SCHOOL, WINNIPEG TELEPHONE: 783-4916 Residents of the Icelandic community from the Inter- lake region were a part of a crowd of 1,592 Jehovah’s Wit- nesses who assembled in the Tec-Voc High School audi- torium in Winnipeg on Sun- day to hear the public lec- ture, “Who Will Conquer the World in the 1970’s?” Mr. J. Scaglione, Toronto represen- tative, stated in his opening remarks: “Average persons like you and me are dying all around the world because of this issue of world conquest. Western natións strive to dominate na- tions economically and cul- turally, while communist na- tions try to conquer the world in their attempt to spread socialism and communism.” Mr. Scaglione stressed that Christians s h o u 1 d look to neither of these sides for world conquest. The com- bined evidence of world events and Bible prophecy indicate strongly that soon Christ and his followers will conquer the world. On Saturday evening, 1,324 delegates unanimously ap- proved a resolution to send letters to prominent members of the Malagasy Republic Government in protest of the ban placed upon fellow “Wit- nesses” there. The resolution claimed the aetion taken by t h e Malagasy government was unjustified and a denial of basic human rights. Eleven new ministers were ordained by total water im- mersion during the weekend convention which was the third to be held in the Metro- politan Winnipeg area during January. BAHA'I TRÚIN Bænastund á íslenzku og ensku, þriðjudaga kl. 7.30 e.h. Allir velkomnir, 79 Weather- stone Place, St. Boniface. — Sími: 256-9227. Höfuðstöðvar á Islandi: Óðinsgata 20, Reykjavík. SKURÐAÐGERÐ GEGN OFFITU Síðan fyrir ári getur Karin Stjernquist, 35 ára gömul sænsk kona, borðað eins mik- ið og hana lystir án þess að fitna — hún léttist meira að segja um 2 kíló á mánuði. Læknar sjúkrahússins í Kir- una fjarlægðu helming smá- þarma hennar, og var það lokatilraunin til að hjálpa Karinu til að leggja af. O f f i t a var aðalvandamál Karinar Stjernquist, sem er kortateiknari að atvinnu. For- eldrar hennar gáfu henni sem barni of mikið að borða, af því að þeir töldu að hún þyrfti þess með. Smátt og smátt vamdist dóttirin á að neyta stórra matarskammta. Þegar Karin var í öðrum bekk barnaskólans vóg hún 47 kíló — en bekkjarsystur hennar 30 -35 kíló. Karin Stjernquist eignaðist dóttur 1955. Eftir fæðinguna var hún 90 kíló, en hún er aðeins 155 cm á hæð. „Ég var með þrjár undirhökur, hálsinn sást ekki lengur, og fingumir voru eins og bjúgu.“ Að lok- um leitaði hún Dr. Christer Moesgaards skurðlæknis sjúkrahússins í Kíruna. í viku var hún í rannsókn á sjúkra- húsinu, þá ákváðu læknamir að freista þess að lækna Kar- inu af offitunni með róttækri skurðaðgerð, enda þótt öllum aðgerðum á feitum sjúkling- um fylgi mikil áhætta. Dr. Moesgaard lagði til að stytta smáþarmana um helming, en þeir eru samanlagt um 2% m að lengd og vinna næringuna úr fæðunni. Það sem eftir v e r ð u r af smáþörmunum vinnur aðeins úr 40 til 60% af þeirri fæðu, sem neytt er, og umfram allt vinna illa úr fitu. Það sem eftir er af matn- um fer sína leið. Slíkar aðgerðir höfðu áður verið gerðar á 15 offitusjúkl- ingum í Danmörku og Banda- ríkjunum. Bandaríkjamenn taka raunar ekki smáþarmana burt, heldur aðeins úr sam- bandi, svo að hægt sé að setja þá í samband aftur, ef sjúkl- ingurinn megrast of mikið eða líður af næringarskorti. Flest- ir þessara sjúklinga hafa feng- ið einn ókost með í kaupun- um. Þeir verða að fara fjór- um til sex sinnum á salernið á sólarhring. Þegar Karin Stjernquist út- skrifaðist af sjúkrahúsinu hafði hún létzt um 26 kíló. Nú er hún 64 kíló og er önnum kafin við að þrengja fötin sín, í mittið t. d. um 25 cm. Sérstaklega gerð leðurstíg- vél varðveitir hún til minja um fyrra holdafar sitt. Lækn- arnir vita ekki hvernig sjúkl- ingunum reiðir af, en hún er sjálf frá sér numin af ánægju. í sumar ætlar hún í fyrsta skipti á ævinni að klæðast bikini á ströndinni. Tímnn 17. jan., 1971. Bólu-Hjálmar kvað um sr. Þorlák á Ökrum: Sá ég ríða ríkan mann rauðum hesti vökrum, þekktur víða, það er hann Þorlákur á Ökrum. Og öðru sinni: Sæmd er að líta soddan prest á söðlakneri. Þótt með mönnum þyki smærri. Þorlákur er mörgum stærri. Þá er það þriðja Þorláks- vísan, er gæti einnig verið eftir Hjálmar, en þó ekki upp- lýsingar þar um: Ríður um hérað hugljúfur höklaverinn Þorlákur, í fákur ber hann blóðrauður, | bólstra gerir jóreykur. Tækifæri til boða Öskarðu að efla? Endurnýja? The Manitoba Department of Industry and Com- merce getur veitt þér ráð og aðstoð með fjárveitingum frá fylkis- og landsstjórn- unum, sem munu senda kunnáttumenn til að veita upplýsingar um, að byggja upp álitleg svæði, um tækni og verkstjórn, útfluttningsvörur, fluttninga, æv- ingu í iðnaði og stjóm, staði fyrir verkstæði, útlit og umbætur framleiðslunnar. Hafið þið áhuga? Talið þá við Manitoba Department of Industry & Commerce í dag. m • Mikil aðstoð fyrir lítil fyrirtæki Manitoba Depar tmcnt of Indastry&Commerce Hon. Leonard S. Evans, Minister , Leonard Remis, Deputy Minister

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.