Lögberg-Heimskringla - 04.11.1971, Qupperneq 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1971
3
Steinunn Anna Lárusson
Business and Professional Cards 9
Með Önnu Lárusson er
horfin sjónum mikilhæf og
stórbrotin kona, er oftast
ruddi eigin brautir á lífsleið-
inni og var um margt sérstæð
persóna í hópi samferðafólks-
ins. Hún lézt á sjúkrahúsi í
Winnipeg 3. október, 1971, eft-
ir langvarandi vanheilsu.
Það var í fullu samræmi
við skapgerð Önnu að hún
leyfði ekki vinunum að koma
til sín eftir að hún varð svo
undirgefin hinum grimma
sjúkdóm er leiddi hana til
loka, að henni fannst hún
ekki geta staðið sig í sam-
ræðum. Hún vildi vera ein
um sínar þjáningar, ekki auka
á r a u n i r kunningjanna, né
hafa samskipti við þá ef hún
þóttist ófær um að gjalda
jöfnum eyri það sem þeim
fór á milli.
Þó hefðu þeir sem henni
voru kunnastir viljað njóta
samveru stundanna framí það
síðasta, því Anna var með
afbrygðum skemmtileg kona
þegar hún vildi það við hafa,
bráðgreind, víðlesin, frumleg
og sjálfstæð í skoðunum. Hún
kom vel fyrir sig orði, var
skýr í máli og hnyttin. Ekki
þurfti heldur að efa ráð-
vendni orðanna, því annað-
hvort sagði Anna það sem
henni bjó í brósti eða hún
leiddi málið hjá sér. En hún
var dul í skapi og átti það til
að vera þungbúin. Ef svo lá
á henni gat það riðið margra
ára vináttu að fullu að áreita
hana með kæti og vinalátum.
Anna fæddist á yngri árum
aldiarinnar. Hún ólst upp á
rammíslenzku heimili á Gimli,
á því tímabili sem bærinn
líktist mjög íslemzku sjávar-
þorpi. Enda var hann byggð-
ur íslenzkum innflytjendum
er stunduðu fiskiveiðar á
Winnipegvatni og enn stóðu
föstum fótum í íslenzkri
menning. Margir þeirra vildu
ekki hót með annað hafa. Oft
mun þá hafa strítt á, milli
yngri og eldri kynslóða.
Stundum varð fastheldni for-
eldranna æskunni svo hvim-
leið að hún sleit sig frá erfða-
menningunni eins fljótt og
unnt var.
Eirns og jafnaldrar hennar,
stóð Anna mitt á milili hins
gamla og nýja. Mun viðhorf
hennar og smekkur á því sem
henni fannst varða í lífinu,
hafa m ó t a s t af áhrifum
beggja. Hún ólist upp með átta
mannvænlegum og vel gefn-
um systkinum, og fór ung að
vinna fyrir sér, en foreldrar
hennar voru bæði af íslenzk-
um bænda ættum, bókhneigð
og Ijóðelsk hjón langt fram í
ættir, með margra alda bað-
stofu menning að baki.
Faðir Önnu var Pálmi Lár-
usson, dóttursonur Hjálmars
Jónssonar skálds á Bólu
(Akrahreppi) í Blönduhlíð í
Skagafirði. Páími hafði mæt-
ur á afa sínum, og hefðu víst
fleiri íslendingar, austanháfs
og vestan talið ættarprýði að
Bólu Hjálmari. Er ekki ólík-
legt að eðlileg forvitni barn-
anna um ljóðagerð hins merka
langafa þeirra hafi orðið til
þess að með sumum þeirra
hélt bernzku kynningiin á ís-
lenzkum bókmenntum áfram
að þróast og aukast ævilangt.
Móðir Önnu var Guðrún
Steinsdóttir, ættuð úr Skaga-
firði, gestrisin kona og gjaf-
mild svo orð fór af. Enda
skildu þær erfiðleika náung-
ans af eigin reynzlú, land-
námskonurnar við Winnipeg-
vatn. Eiginmenn þeirra börð-
ust fyrir láfsviðurværi við
úfnar öldur stórvatnanna, og
synirnir sóttu tíðum í sama
stríðið þegar þeir fóru að
stálpast.
Anna skildi vel annir og á-
hyggjur móður sinnar og fór
snemma að sína það í verk-
inu, þótt fátt ætti verr við
hana enn að stússa við innan-
WHALING
Framhald af bls. 2.
m o s t detailed investigations
are made of the whaling areas
and the types of whale caught
in the North Atlantic. Iceland
has adopted a very oautious
whaling policy and it is im-
portant that o t h e r nations
should do the same. In Ice-
land, for instance, various
people have been interested
in Wháling apart from the
directors of the Hvalfjöld-
ur station. H o w e v e r, the
Marine Research Institute,
which advises the Icélandic
Government in these matters,
has not considered there is a
basis for the operation of
more than one such station.
The Iijstitute folows closely
the work of the station at
present operated, and cooper-
ation is excelent in all fields.
The Hvalfjördur whaling
station is now the largest in
the North AtTantic. Although
the Canadians are extending
their whaling activities, there
is nothing yet to indicate that
there is any connection be-
tween the stocks off Iceland
and Canada, so that any in-
crease of whaling off the lat-
ter country is not likely to
inflúence the whaling off Ice-
land. Nevertheless, it cannot
be stressed too strongly that
constant inspection and re-
s e a r c h are imperative if
whaling is to be continued in
the North Atlantic. If care is
not taken, it is almost certain
that whales will quickly dis-
appear from the area.
hússverk. Unglingur fór hún
að vinna að afgreiðslu í verzl-
un, og varði fyrstu skilding-
unum sem hún innvann sér
til að létta erfiði móður sinn-
ar. Það er enn haft á orði inn-
an fjölskyldunnar hvað Anna
hafi verið fljót að vinna fyr-
ir þvottavél í bú foreldra
sinna.
Innan skamms var þessi
fjölhæfi' unglingur farinn að
fást við bókhald, og á unga
aldri varð hún framkvæmdar-
stjóri (manager) Co-operative
Creamery í Riverton, Man.
En það var í eigin fyrirtæki
sem mest bar á stjórnsemi
hennar og sérgáfum. Hún
fékkst við bókhald og yfir-
skoðun bóka fyrir verzlanir,
einstaklinga og smá fyrirtæki.
Aðal skrifstofa hennar var í
Winnipeg, en hún ferðaðist
um byggðir og þorp víðsveg
ar í fylkinu til að annast bók-
hald fyrir viðskiptavinina. í
þessu starfi varð hún vinsæl
bæði í Winnipeg og útum
byggðir, naut strausts þeirra
er hún átti í skiptum við
Fyrirtækið nefndi hún „Busi-
ness Clinic,“ og var það sann-
sem komnir voru að gjald
góð ráð.
Anna lætur eftir sig einr
son, Hjálmar Benedikt Lárus
son, kvæntan Donnu Olser
frá Gimli. Þau búa í Vancouv
er, B.C., og eiga fjóra syni
Christopher, Benedikt, Jer
ome og Dean. Dæturnar eri
tvær, Luanna og Delia.
skóla Manitoba háskólans
umir, Pálmi, Sigursl
Benedikt og Brynjólfur.
Úr blöðunum
frá íslandi
Framhald frá bls. 1.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI
Forseli: SKÚLI JÓHANNSSON
587 Minto Street, Winnipeg 10, Manitoba
Styrkið félagið með því að gerast meðlimir.
Ársgjald — Einstaklingar $3.00 — Hjón $5.00
Sendist til fjármálaritara
MRS. KRISTIN R. JOHNSON
1059 Dominion St., Winnipeg 3, Manitoba.
kútta.
Phone: 783-3971 Building Mechanics Ltd. l*olntiu« - Dccorating - Construction j Renovatint: - Rcui Estate K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 938 Elgin Avenue Winnipeg 3
A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Ailur utbúnaður sá bezti Siofnað 1894 774-747*
Goodman and Kojima Electric F.lectrical Contracfors 770 Ellice Ave., Winnipeg 10 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA 772-5561 533-6433 Fvenings and Holidays
774-7*55 ESTIMATES FREE j. M. Ingimundson Re-roof, Asphalt Shingles, Roof Repairs, InatMÍl Vents, Insulation and Eavestroughing. 774-7855 f\32 Simcoe St., Winnipeg 3. Man. —
Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARY Licensed Embalmer Serving Selkirk and Interlake areas Ambulance Service Call Sclklrk Plione 482-6284 Collect 209 Duffcrin Ave., Selkirk, Manitoba ™
I
S. A. Thorarinson Barrister & Solicitor 800-356 MAIN STREET Office 942-7051 Residence 489-6488
Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. ’ Office: 942-5756 Home: 783-6688
Divinsky, Birnboim & Company Chartered Accountants 707 Montreal Trust Bldg. 213 Notre Dame Ave. Winnipeg 2, Telephone: 943-0526
r i
- Benjaminson Construction Co. r Ltd. 1425 Erin Street. Winnipeg 3, r! Ph: 786-7416 GENERAL CONTRACTORS E. BENJAMINSON, Mnnager
ICELAND - CALIF0RNIA C0.
Bryan (Brjann) Whipple
Import and Sale of lcelandic
Woolens, Ceromic, Etc.
Wanted for cash: Older
lcelondic StamDs and Envelopes
Lennett Motor Service
Operated by MICKEY LENNETT
Hargrave & nannatyne
WINNIPEG 2, MAN.
Phone Q43-8I57
AND SON LTD.
Laihlng and Plastering
Contractors
H. Mel Sigurdson, Manager
Office and Warehouse:
1212 St. Mary's Rd., Winnipeg 8
Ph 256-4648 Res. 452-3000
FRÁ VINI
TALUN, KRISTJANSS0N
& SMITH
Barristers & Solicitors,
4th Floor, 238 Portage Avenue,
WINNIPEG 1, MANITOBA,
The Western Paint Co. Ltd.
521 HARGRAVE ST. WINNIPEG
“THE PAINTERS’
SUPPLY HOUSE”
SINCE 1908
|PlRÍ^BROTHHj
943-7395
I. SHIMNOWSKI, President
A. H. COTE, Treasurer
Minnitt
BETEL
í *rfSa3krám yðar
Asgeirson Paints & Wallpapers
Ltd.
BUILDING MATERIALS
G96 Sargent Avenue
Winnipeg 3, Maniioba
• All types of Plywood
• Pre-finish doors and
windows
• Aluminum combination
doors
• Sashless Units
• Formica
• Arborite
• Tile Boards
• Hard Boards etc.
• Table Legs
Phones: .
783-5967 783-4322
FREE DELIVERY