Lögberg-Heimskringla - 09.11.1979, Blaðsíða 6

Lögberg-Heimskringla - 09.11.1979, Blaðsíða 6
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 9. nóvember, 1979 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ ♦ HALLDÓR LAXNESS < BREKKUKOTS ANNÁLL HELGAFELL 1957 ♦ ♦ ♦ ♦ ■ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦r Ja um það þurfum við ekki að spyrja, sagði E. Draum- mann: eitthvað verður maður þó að vita. Þeir hneptu fólk í þrældóm og létu það síðan reisa pýramídana og bera alt grjótið á sjálfum sér. Nokkrir næturgestir sunnanúr Njarðvíkum voru að vísu Teiðubúnir að trúa læknismætti handauppleggínga og öðr- ■um sálrænum og yfirnáttúrlegum lækníngum ckki síður cn taðlækníngum scm þá voru enn tiðkaðar suðurmcð sjó. rn áttu bágara með að trúa hinu, að heingilmæna sú cr þni kúrði yfir latínulrók væri faraó endurborinn. Ætli þetta sé nú ekki einhver sérviska í norðlendíngnum, sögðu þeir. Það var áliðið kvölds og aldrei þessu vant'v-ar eftiriil - maðurinn á pallinum, veður mun hafa veríð í lakara lagi svo menn hættu sér ekki út, og þurfti ekki að líta eftir nein- um. Einsog fyrri daginn þegar hann var nær, þá var cink- um til hans leikið þegar þörf var á spaklegum svörum. Hann svaraði að lokum: Oðru nær. Síðan þau Draummannshjón komu hér upp.i loftsskörina finst mér ég í fyrsta sinn á ævinni kominn burl frá sérvitríngum. Menn spurðu hvort það.væri ekki einsog hver önnur kel!- íngavilla að selir væru faraó og menn hans endurbornir. Ekki skal ég um það segja, sagði eftirlitsmaðurinn. c;; hitt veit ég að trúin á karma, lögmál orsaka og afleiðínc.a, •og kenníngin um endurburð og sálnaflakk, er að mir.sta- kosti almennari trú á jörðinni en til dæmis kristinn dórnur. Eg held að obbinn af þeim í Asíá aðhyllist svona nokkurn- veginn sömu skoðanir og þessi heiðurs- og sómahjón. Við > 'Evrópu erum bara lítilfjörlegur skagi, þeir sem ekki cru úi- sker einsog við íslcndíngar. Það sem við höldum er úlskaga- viska. Mér finst ég vera kominn heim til mín, að hitta !oL- ms fólk sem hefur sömu trú og stærstur hópur jarðbúa. A maður þá að trúa meirihlutanum skilyrðislaust, í ?i, ; - inn fyrir að hlusta á spekíngana? spurðu hinir. Eger ekki að scgja að krummi sé ckki fugl, svaraði cftir- litsmaðurinn; og oft er fróun að heyra í honum krúnkið á veturna þegar aðrir fuglar eru á bak og burt; og það get- ur vel átt sér stað að hann hafi rétt fyrir sér þegar hann tek- ur til að verpa níu nóttum fyrir sumar. En krían er í viss- um skilníngi hundrað sinnum meiri fugl en hrafninn — samt. Þá segir einn næturgestur sunnanmeð sjó, ja ég hélt nú að stærstur hópur jarðbúa væri sá sem vissi ekki neitt; og þá ekki fremur um endurburð faraós en annað. Mér hef- ur verið kent að það væru ekki nema óheiðarlegir menn eða bjánar sem hefðu svar á reiðum höndum við öllum spurn- íngum. Það er alt annar handleggur, sagði eftirlitsmaðurinn. Og þó hygg ég sanni nær að svar sé við flestum spurníngum, séu þær lagðar rétt. Afturámóti held ég að fá svör séu til við spurníngum sem bjánar spyrja, og enn færri við þeim sem bornar eru upp af ódreingilegum mönnum. Jæa, sagði maðurinn úr Njarðvíkum, þá ætla ég að spyrja þig að tveimur spurníngum einsog vanalegur ótukthúsaður maður mundi spurja, og varla meiri bjáni en fólk svona upp og ofan: Hvort tilheyrir maðurinn heldur himninum eða jörðinni? Og hvað segir þú um rakarafrumvarpið? Tja, sagði eftirlitsmaðurinn. Ekki mundi nú össu líka að grafa sig oní jörðina. Assa býr í forsal vinda, einsog segir í vísunni. Er þá kanski svona auðvelt að fljúga? Ja það er nú svo og svo; ekki finst mýslu það; og jafnvel ekki högna- brúði heldur. Það er ekki svo þægilegt að svara fyrir alla jafnt. Afturámóti lángar mig til að nefna fyrir ykkur mann sem svarar öllum spurníngum fyrir sjálfan sig, en hirðir aldrei um þau svör sem hafa verið útbúin fyrir össu og mýslu jafnt: það er hann Björn hérna í Brekkukoti sem við gist- um hjá í nótt. En hvað rakarafrumvarpinu viðvíkur, þá mundi ég segja þetta: rakaðu þig hvar sem þú vilt hvenær sem þú vilt og hvurnin sem þú vilt, bara að þú sért ekki fyr- ir öðrum mönnum. Eg vil leyfa mér að þakka eftirlitsmanninum okkar, sa^ði E. Draummann. Það eru ráir menn hér á Suðurnesjum sem taka málstað norðlendínga. Enda var það eingin. fullyrðíng af minm hálfu að þessi piltur sem í dag lagði upp hcndur á konu mína sé faraó endurborinn. Slíkt og þvílíkt gæti auð- vitað einginn maður fullyrt nema sá sem hcfði lcsið það í Akasakróníkunni. Það sem skiftir máli er að pilturinn hef- ur lækmshendur og konunni minni svíar. Eftilvill er hann guðinn Visnú. ÞRÍTUGASTl OG ANNAR KAPÍTULI Stjórnmálafundur í Gútemplarahúsinu. Rakarafrumvarpið. Legðu uppá mig höndina Alfgrímur. Það var sama sagan á hverjum degi uppfrá þessu óðar en ég var kominn úr skólanum; og ég gekk inní kóment- una í síðdegiskyrðinni, lagði upp höndina á konu þessa og senai henni straum. Konan tók ævinlega við sér með réttum skjálfta. Einsog þegar er sagt var bót sú er konan fékk á heilsu af strauminum bæði sálræn og yfirnáttúrleg að sjálfr- ar hennar dómi, og svo bónda hennar og þeirra lækna og heilsufræðínga annarra er næstir stóðu þcim hjónum. En vísindamenn sem telja innvirðulega beinin í hundinum, en draga sálina í efa meðþví eignarhcimild hennar verði hvorki dæmd á hendur mönnum eftir nótaríalvottorði né þvag- prufu, þeir mundu eftilvill hafa verið á annarri skoðun. Hvað um það, ég ætla að skjóta því hér inn meðan ég man, að á einum góðum veðurdegi um vorið reistu þau sómahjón á brott frá Brekkukoti, konan óstudd og alhress, bóndi henn- ar viðurkendur forgángsmaður í sálrænum efnum í höfuð- borg landsins tilvonandi, ófreskur maður og djúphyggju- maður, spásagnarmaður, huglækmr, lærisvemn meistaranna og ég man ekki hvað fleira sem þá var að komast í móð, og farinn að skrifa andlegar hugleiðíngar í blöðin, auk þess sem hann var kominn í föt, ný af nálinni, meira að segja sokka. I fyrsta skifti cr cg hafði lagt upp hönd á konuna var rac' ekki ósvipað innanbrjósts og manni sem tekin hafa voriL hús á honum. Við cnduftekmngu daginn eftir varð ég kanski enn hissari á konunm; og enn fjær því að skilja sjálfan mic. Á eftir sótti sú spurning á mig hvor væri fiflið, ég eða kon- an, og mér var hælt að standa á sama. Þettá var rétt íyrir bæarstjórnarkosníngar og það yar borgarafundur í Gútemplarahúsinu. Rakarafrumvarpið vai á dagskrá einsog fyrri daginn. Eg var ekki vanur að skiíla mér af stjórnmálum, en einhvernveginn slæddist ég nú þarna inn og fór að lilustr. á mál manna. Rakarafrumvarpið hafði leingi venð mjög viðkvæmt mr.l í bænum. Um það var deilt hvort leyfa skyldi rakarastofur yfirleitt, og ef svo yrði gert, hverjum takmörkunum skvldu þær þá háðar. Átti að þolast í bæarfélaginu að rakarastol- um væn lokið upp á mornana klukkan sex eða sjö og síð - an haldið áfram að raka fólk þángaðíil um miðna'tli ?. Ir/Vi átti að finna einhverja hæfilega upplúkníngarstund i kríng- um dagmál og ákvcða síðan með reglugerð einhverjar skyn- samlegar hættur að kvöldi? Framhald i nœata blafti ÍSLENZKIR RÍKISBORGARAR - TAKIÐ EFTIR Kosningar verða á íslandi dagana 2. og 3. desem- ber. — íslenzkir ríkisborgarar sem vilja neyia kosningaróiiar síns.geia geri svo dagana 15. og 16. nóvember frá kl. 10.00 f.h. iil kl. 15.00 ?.h. í ís- lenzku aðalræðismannsskrifsiofunni í Winnipeg, 708-294 Poriage Avenue — Sommersei Place. TWIN CITIES HEKLACLUB Cont. from page 8 Eaton’s of Canada. A retail store was started in Vogar, and also a local economic development board to create economic stability in the com munity. It was a fine after- noon and the club sent a con- tribution to Vogar for the Christmas entertainment of the youngsters of that com- munity. We recently acquired a new member, Ann Kobin, whose husband, Bill Kobin, came here from Ridgewood, New Jersey, as president and general manager of the local public television stati- on. Ann got us to take part in a fund-raising project for public television in Decem- ber that involved giving ab- out four hours of time. There was plenty of coffee and food plus our appearance on tv as we answered the telephones (is that really a Hekla memb er?) and an announcement every half hour that the tele- phones were being manned by members of the Hekla Club. In May 1979 we ap- peared again in aid of public television, this time for the annual “Action Auction” which went on for two weeks with persons calling in their bids for items which had been donated. We got more publicity for the club and some good donations for our splendid public televis- ion station. We’ve had a fine year und- er the leadership of our president, Ethel Furgeson (Mrs. Elmer Furgeson). Eth- el has urged us on in the dif- ferent activities that have been available to us. Our Samkoma was excellent. Iva Magnuson paid tribute to fellow club member Christ- ine Gunlaugson, former opera singer and longtime voice teacher. Consul Bjöm Björnson read a very inter- esting letter from Bill Holm who is now in Reykjavik on a Fulbright scholarship. The letter had been published in the Minneota Mascot. Björn also arranged to have a print of the film “On Top of the World” for us that evening and it was superb. Our ladi- es also participated in the Festival of Nations in May in which 45 ethnic groups took part. Exotic foods were served and there were cult- ural exhibits. The Hekla Club participated in these exhibits, showing Icelandic wool being spun and some of the garments made from the wool. Should any readers be coming through this area of the great midwest, let us hear from you. Vera Johannsson Yonger

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.