Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg-Heimskringla

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg-Heimskringla

						Sis'tér Laufey Olson,  Ja

% Advent Lutheran Church,

3000 North Hamline Ave.,

ST. PAUL, Minn. 55Í'U

Preserves Herirage — Assures Future

94. ARGANGUR

Winnipeg, föstudagur 11. apríl, 1980

NUMEB13

WINNIPEG "FÁLKARNIR" HEIÐRAÐIR

ÞANN 27 MABS sl. voru Winnipeg Fálkarnir svonefndu

(Winnipeg Falc&ns) — heiðraðir við sérstaka athöfn í

Holiday Inn Hótelinu í Winnipeg.

Eins og margir íésendur þessa bto.ðs vita, voru Fálk-

arnir hockey liðið vesturíslenska, sem vann til gullverð-

launa á Olympíuleikunum í Antwerpen vorið 1920. Mike .

Goodman er sá eini sem enn ér lífs bessara foriifrægu

kappa og var hann meðal heiðursgesta við ofangreinda

athöfn, sem m.a. var haldin til heiðurs Fálkunum, sem nú

urðu meðal þeirra fyrstu sem skipuðu varanlegan-^ess í

nýstofnaðri Bíanitoba Sports Hall of Fame. Á ókomnum

árum mun sú stofnun geyma nöfn [íess fólks sem ágæt-

ust afrek hefur unnið á íþróttasviðinu.

Eins og nærri má geta varð ólympíuafrek Fálkanna

á sinni tíð til þess að afla kanadísku þjóðinni, Manitóba.-

fylki og síðast en ekki síst íslcnska, þjóðarbrotinu frægð-

ar. — Við heimkömuna eftir olympíusigurinn 1920 var

Fálkunum óspart fagnað. íslensku blöðin nefndu þá Hauk

ana og tók Heimskringla svo til orða við það tækifæri:

„Sjaldan hefir verið jafnmik-  mestu viðhöfn: — fagurlega

ið um dýrðir í Winnipeg og skreyttar bifreiðar þutu fram

þegar  islenzku  Haukarnir og aftur  um  borgina  með

komu heim  úr frægðarför  nöfnum þeirra og myndum;

sinni.  Bæjarstjórinn  veitti blöðin gerðu þá að umtals-

þeim  móttöku  með  hinni efni; fluttu af þeim myndir

::: með allskonar lofi og kvæði

sem um þá var ort, þar sem

þess var greinilega getið að

þeir væru Islendingar- 1 öll-

um búða- og skrifstofuglugg

um voru skrautprentuð nöfn^

þeirra og stórletruð spjöld

voru á hverjum strætisvagni

bæjarins, þar sem menn sögð

ust vera stoltir af þeim. —

Þeim var haldin hver dans-

inn eftir annan og hvert

heimboðið rak annað. — Is-

lenzka þjóðin hefir aldrei

fengið betri auglýsing hér í

landi."

Einnig segir:  „Allir voru

Fálkarnir  íslenzkir  nema

einn,   „Huck"   Woodman,

varamaður. Þessi eru nöfn

Fredrickson          Fálkanna  frægu:  „Wally"

"GOD IS NOT A FISH INSPECTOR"

Kvikmynd bycgð ó smásögu W. D. Valgardson

FRÚMSÝND í WINNIPÉG

W. D. Valgardson er löngu

orðinn einn af þekktari rit-

höfundum Kanada. — Má

nefna sem dæmi að smásagna

Byron,  markvörður;  Halli

(Slim)  Halderson, ¦ sækj andi

í hægra armi; Frank Freder

ikson, miðsóknari og formað

ur flokksins; Konni Jóhan-

nesson,  bakvörður; Magnús

(Mike) Goodman, sækjandi í

vinstra armi; Bobby Benson,

bakvörður; Chris Friðfinns- -

son, varamaður; Óli Björns-

son, aðstoðarmaður.   Ráðs-

maður flokksins var Hebbie

Axford, en þjálfari Fálkanna

Guðmundur   Sigurjónsson.

Af  Fálkunum  þótti  Frank

Frederickson  einna  beztur,

enda mun Frank með þeim

beztu  skautaköppum,  sem

uppi hafa verið. Mikið var og

látið af snilld Mike Good-

mans, en allir voru Fálkarn-

ir framúrskarandi."

Mike Goodman hefur átt

heima i Florida í rúm f jöru-

tíu ár. Þar hefur hann unnið

við mjólkurflutninga og er

enn í fullu starfi. Fyrr á ár-

um var hann eins konar þjóð

sagnapersóna-   Sérstaklega

var það talið með hreinum ó-

líkindum  hve  hraðskreiður

hann  var  á  skautum,  og

mynduðust ýmsar kynjasög-

ur um færni hans. Á Ölym-

píulekunum  í  Antwerpen

komst til að mynda sá orð-

rómur á kreik aö ekki væri

alit með felidu um járnin á

skautunum hans. 'i'öidu ýms-

ir aö þau hlytu að haia ver-

ið  húðuð  með  einhverri

biöndu eða efni tii aö auka

skriö þeirra á ísnum. Varö

þetta tii þess að margir foi-

uöu aí' honum skautana fyr-

ir haar upphæðir. Sumir buð

ur, hefur síður en svo ein-

skorðað sig við sm'ásöguform

ið. Hann er þekkt ljóðskáld,

og nú hefur hann sent frá

söfn  hans Bloodflowers og

God is Not a, Fish Inspector,

sem út komu fyrir fáeinum

árum vöktu mikla athygli

um Norður Ameríku þvera

og endilanga og eins og get-

ið var um fyrir nokkru I

blaðinu hefur nýutkomið

smásagnasaf n hans Ked Dust

hlotið góða dóma hjá skörp-

ustu rýnendum kanadísku

þjóðarinnar- En Bill, eins og

Valgardson er jafnan nefnd-

sér skáldsöguna Gentle Sin-

ners, 213 blaðsíður að lengd,

og hefur það verk þegar ver-

ið lofað á bókmenntasíðum

kanadískra blaða.

Menntamálaráð Manitóba

hefur nú gert kvikmynd

byggða á samnefndri smá-

sögu Bills úr bókinni God is

Not a Fish Inspector og til

viðbótar sérstaka heimilda-

mynd um ævi höfundarins.

Nefnist sú Waiting íor Morn-

ing.

Þann 15. apríl verða báð-

ar þessar myndir f rumsýnd-

ar á vegum Stúdentafélags

Winnipegháskólans — (The

University of Winnipeg Al-

umni Association) og

Menntamálaráðs Manitóba

(Manitoba Department of

Education). — Frumsýning

þessi verður í kvikmyndasal

Winnipegháskólans og verð-

ur Valgardson viðstaddur

frumsýninguna.

Framh. á bls 3

\ Mike Goodman

ust tii að borga $1U0,UU iyrir

^þa. En Mike gal sig hvergi.

bkautunum var hann stað-

raðinn í að halda hvað sem i

boði væri.

Þeim f ækkar nú óðum sem

muna ef tir leikjum Winnipeg

Fálkanna. Um þá var sagt að

þeir væru prýddir öllum

þeim kostum sem prýða

mættu eitt hockeylið. Þeir

hefðu hraða, leikni og óþrjót

andi þrek.

Engu að siður áttu þeir

sér stutta sögu- Eftir sigur-

inn í Antwerpen léku þeir

fremur sjaldan, og fyrr en

varði dreifðist liðið. Frank

Frederickson hélt þó áfram

á  iþróttabrautinni,  gerðist

sína að miklum mun. Kanada

menn telja hann einn af fær-

ustu  hockeyleikurum  sem

þeir hafa nokkurn tíma átt.

Tveir Winnipeg Fálkanna

urðu þekktir heima á Islandi

vegna framlags þeirra til ís-

lenskra flugmála. — Frank

Frederickson var fenginn til

þess að fara til Islands til

þess að kenna þar flug. Mun

hann hafa verið einn af þeim

allra fyrstu sem hóf sig til

flugs meðal íslenskra fjalla.

Frank lést fyrir nokkrum ár

um 1 Vancouver en þar haf ði

hann tekið mikinn þátt í op-

atvinnumaður og jók frægð

inberum málum, og meðal

annars verið aðstoðarborgar

stjóri Vancouverbprgar um

skeið.

Konni (Connie) Jóhannes-

son rak um langt skeið flug- '

skóla norðanvert við Winni-

pegborg. — Meðal nemenda

hans í þeim skóla voru sum-

ir þeirra flugmanna sem síð-

ar stofnuðu íslenska fíugfé-

lagið Loftleiðir. — Má með

sanni segja að hugmyndin að

stofnun þess félags hafi að

nokkru leyti fæðst hér í

Winnipeg.

Það má einstætt teljast að

Islendingar skyldu vei"ða til

þess að auka hockeyfrægð

Kanadamanna á alþjóðavett-

vangi- Hockey hefur ekki ver

ið leikið á Islandi f yrr en hin

allrasíðustu ár. — Fornmenn

léku þó með knetti á ísum.

Fremur litið er þó vitað um

þá ílþrótt, nema hvað margur

leikmaðurinn hlaut þar grá-

lega meðferð, mikla pústra

og jafnvel dauða, eins og lýst

er hvað greinilegast í Egils

sögu Skalla Grímssonar.

Islenska þjóðin hefur nú

um langan aldur sent kepp-

endur snjalla á Ólympíuleika

Enn sem komið er hafa þeir

ekki fengið þar gull í lófa. —

Þar urðu frændur þeirra

Winnipeg Fálkarnir fyrri tii.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8