Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg-Heimskringla

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg-Heimskringla

						Lögberg-Heimskringla, föstudagur 11 apríl, 1980

GxL í J&t «^7 fiish Inspoctcr

Framh. af bls. 1

Hann er fæddur og uppal-

in á Gimli og Nýja Island er

jafnan baksviðið í flestum

verkum hans. Hann er nú

próf essor í ensku við Victor-

iaháskólann í British Colum-

bia.

Neil Harris, sem haft hef-

ur yfirumsjón með gerð kvik

myndanna tveggja hefur lát-

ið svo um mælt að leikstjór-

inn, Allan Kroeker, sé ein-

hver færasti maður i sinn

grein á landi hér.

Meðal leikenda i God is

not a fish inspector er Ed

McNamara, en hann leikur

Fúsa Bergmann- McNamara

hefur getið sér góðan orðstír

stjóri hafi unnið verk sitt af

stakri kostgæfni. Hann hafi

lagt sig í líma við að skilja

sögukjarnann og þé þar að

auki gagnkunnur sögusvið-

inu, sem er Islendingabyggð-

irnar mHli vatnanna tveggja

í Manitóba, en á æskuárum

sinum dvaldist hann nokkur

sumur í Árnesbyggðinni við

Winnipegvatn. Sjálfur kemst

hann svo að orði, að hann

muni þaðan glöggt fúna báta

Sögupersónur eru tiltölulega

fáar og óliklegt að leggja

þyrfti í mikinn kostnað við

leiksvið. Að sjálfsögðu þurfti

mörgu að breyta fyrir mynda

tökuna. „Þannig er þvi áv-

Bill Valgardson

í fjöruborði, fisklyktina og

jafnvel þefinn af fjörustein-

unum. Þessu og mörgu öðru

hafi  Valgardson  tekist  að

lýsa af snilld. I einu og öllu

hafi hann skapað sál um-

hverfisins   sýna   sérstæðu

drætti. „Hér er á ferðinni ein

af eftirlætissögum minum",

segir leikstjórinn- „Þegar ég

fyrst las hana, varð mér það

keppikefli að verða fyrstur

til um kvikmyndun hennar.

Aðrar ástæður lágu og til

þess að Kroeker hófst handa

í Kanada. Hann starfar um

þessar mundir í Los Angel-

es. Fyrir nokkru lék hann i

kvikmyndinni Who has seen

the Wind og For Gentlemen

Only. Fyrir hlutverk sitt i

síðargreindri     kvikmynd

hlaut hann f yrstu verðlaun á

nýafstaðinni kvikmyndahá-

tið i Kanada. önnur aðal-

hlutverk í myndinni f ara þau

með Rebecca Toolan, Harv-

ey Hardins, Mariiyn Johnson

og Bill Seller. Sjálfur telur

Valgardson að Kroeker leik-

allt farið með bókmennta-

verk", segir leikstjórinn. —

Höfuðbreytingarnar  eru  í

er  gamalmennahælinu  ekki

fenginn  staður  andspænis

húsi Fúsa Bergmanns, held-

ur er það orðið að eins kon-

ar vofu í hugarheimi hans.

Sjálfur kveöst Valgardson

vera ánægður með þessar

breytingar- — „Myndatöku

má líkja við þýðmgu. Beinar

þýðingar frá orði til orðs

missa marks- Höfuðáherslu

ber hins vegar að leggja á

það að andi og stíll verksins

fari ekki forgörðum."

Kroeker leikstjóri telur að

myndin hafi varanlegt gildi

fyrir hvern þann er leggi

stund á ritun bókmenntanna

í því sambandi slær Valgard-

son  þó  þann  varnagla  að

myndin kippi grunninum und

an þeirri hugmynd að penni

sagnahöfunda  sé  einvörð-

ungu knúinn list og andagift.

„Hún sýnir fremur", segir

hann  „allt eriiöið sem að

baki býr". — Kveðst hann

stundum umrita sögur sínar

þetta  þrjátiu  eða  íjörutíu

sinnum.   Hugmyndir sínar

kveöst Valgarasson fá úr „ó-

líkustu áttum". Stundum er

kveikjunnar að leita í íiokku

sögn eöa smáatviki, og rit-

hötundar eiga þaö jdfnvel til

aö færa drauxna sina i letur.

I því sambandi bendir Val-

gardson  á  að  iokaþáttur

SKaiusogu sinnar Gentie Sin-

ners se byggour á draumi

sem sig nan ureymt.

íáögur Vaigctrdson sýna

gjarna ninar dekkri hiiðar

mannmsins. bjaiíur kveöst

hann þo trua því að i þeun

örii tyrir Djarcara nfi. I þeim

eru samskonar skuggar og í

sogum pemi og mvtum sem

frumoyggjfcir íNyja isiands

íluttu meö ser aö neiman- —

„Sá sagnasjoöur varð þeim

mikil stoo a aoiógunarskeið-

inu. Færi betur a pví að fólk

yfirleitt iegði meiri rækt við

varðveisiu þeirrar arfleifðar

Fúsi ræðir við gamlan vin

Jimmy í myndinni God is

Not a Fish Inspector.

tengslin við liðna tið er höf-

uð þemað í bók minni Gentle

Sinners," segir Valgardson

að lokum.

Myndin er tekin við upptöku

á Lake iim, Gimli, þar sem

Fúsi sp jallar við f iskimenn

f rá Gimli'

OO

Ketill Valgardson og kona iians á leið til kirkju.

Þau voru aii og amma Bills Valgardsons

þvi fólgnar að sögutíminn

hefur verið bútaður niður i

tvo morgna. Ennfremur er

Jimmy Henderson veigamik-

il persóna í myndinni, enda

þótt hann sé aðeins nefndur

á nafn i sögunni. 1 myndinni

og fiytti sér hægar í kapp-

hlaupi um gullkálfinn og

beygöi sig varlegar undir það

ok sem Xerox og IBM hafa

gert mannfólkinu í henni

Ameriku".

„Varðveisla mýtimnar og

61. ÁRSMNG ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS

ÍSLENDINGA

í VESTURHEIMI

Fer fram í Parish Mall, Fyrstu lútersku kirkju

í Winnipeg

WNGMÁL VERÐA TEKIN FYRIR SEM HÉR SEGIR:

1. Þingsetning, föstudaginn 25. apríl kl. 9:30 f.h.

2. Avarp forseta

3. Gestum fagnað og kveðjur fluttar

4. Skýrslur embættismanna

5. Skyrslur deilda

6. Aðrar skýrslur

7. Umræður um f jármál, félagsmál og menningarmál

8- Styrkveitingar Icelandic Canadian Frón,

kvöldskemmtun.

9. Söngskemmtun Sigfúsar Halldórssonar, Guðmundar

Guðjónssonar og Bill Holm.

Laugardagimi 26. april

Þing hef st á ný kl. 2 e.h.

1. Lagabreytingar lagðar fraxn,

2. Kosning embættismanna,

3. Önnur mál,

4- Lokaafgreiðsla mála.

LOKASAMKOMA ÞINGSINS

VERÐUR:

ICELANDIC NATIONAL LEAGUE

DINNER & DANŒ

SATURDAY, APRIL 26. 1980

CHARTERHOUSE - 330 YORK STREET

COCKTAILS 6:00 P M      DINNER 7:00 P.M.

Guest Speaker: Professor Haraldur Bessason

For tickets caU 888-2139, 889-8424 or 237-0612

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8