Lögberg-Heimskringla - 11.04.1980, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 11.04.1980, Blaðsíða 8
ENN UM ÞORRABLÓT SAILING OVER THE SEAS CONCERTS - ITINERARY 1. Chicago 2. Minneapolis 3. Los Angeles 4. öan Francisco ö. Seattle 6. Biaine (Stafholt) 7. Vancouver 8. Ldmonton 9. Markerville 10. Calgary 11. Saskatoon 12. Brandon 13. Lundar 14. Arborg (Geysir Hall) 15. Gimli (Betel) Wednesday, March 26 Saturday, March 29 l’riday, April 4 Saturday, April 5 Wednesday, April 9 Friday, April 11 Saturday, April 12 l'riday, Aprii 16 Saturday, Aprii 17 Tuesday, Apnl 18 Sunday, April 19 Monday, April 21 Wednesday, April 23 Thursday, Aprii 24 Friday, April 25 16. Wmnipeg (INL convention) Friday, Aprii 25 17. Selkirk (Betel) Saturday, Aprii 26 18. Winnipeg (Church service) Sunday, April 27 19. Grand Forks Monday, April 28 20. Toronto Wednesday, April 30 21. Philadeiphia Thursday, May 1 22. Philadelphia Friday, May 2 23. Philadelphia Saturday, lVíay 3 24. Philadelphia Sunday, May 4 25. Washington Monday, May 5 26. New York Tuesday, May 6 This grand tour of North-America is sponsored by the Committee tor Promotion of Keíations Betwe- en lceland and People ot lcelandic Descent in North America, and the local organizations. ADVERTISING-SALES PERSON An Energetic self-motivated person is needed to assume the responsibilities of promoting and selling advertisements for Logberg-Heimskringla. Remuneration is in the form of com- mission based on performance. For an appointment please contact Thrainn Kristjansson. Phones: 257-2770 or 453-7221. Forseti Þjóðræknisfélagsins Hr. Jóhann S. Sigurdson og kona hans Helga. "SAILING OVER THE SEAS WITH SONG" Sigfús Halldórsson, Guðmundur Guðjónsson og Bill Holm halda söngskemmtun sína í Winnipeg föstudag- inn 25. apríl n.k. kl. 8 00, í Fyrstu Lútersku kirkjunni, Parish Hall. Aðgangseyrir er $3.00. — Miðar seldir við innganginn. Allir Velkomnir. Stjórn The Icelandic Canadian Frón STYRKTARSJÓÐUR L-H Mr. G. Peterson, • Gimli, Manitoba $10,00 Mr. Einar Simonarson, Lynden, Washington, USA 2500 Anonymous, California 10.00 Mrs. Joan B. Breckmon, Winnipeg, Manitoba 25.00 Dr. and Mrs. David F. Simpson, Grosse Point Park, Michigan, USA 50.00 Chapter Brúin, c/o Mr. S. Helgason, Treas-, Selkirk, Man. 200.00 Correction from November 26, 1979 In memory og Emil Sigurdson Rosmundur Arnason Elfros, Sask. 10.00 The Icelandic íssociation of Delaware Valley, c/o Asta Lapergola, Secretary, Philadelphia, Penn. USA 50.00 Gratefully acknowledged, Gordon Gislason, Treas. Ted Arnason bæjarstjóri á Gimli og kona hans Marjorie Frú Jóhannson, frú Sigvaldason, frú Simundson Garðar Garðarsson og kona hans Alfheiður Það má ef til vill segja að sé að bera í bakkafullan lækinn að birta enn fréttir frá þorra blóti, en það hefur hin síðari árin orðið siður meðal Is- lendinga vestan hafs að halda þorrablót á vetri hverj um. Ekki eru þau öll haldin á þorra, en við þessi tækifæri reyna flestir að hafa sem mest af íslenskum mat á boð stólum, sem annars er varla hægt að ná í nema þegar ætt ingjar á Islandi senda harð- fisk eða annað góðgæti. 1 flestum tilvikum er þetta aðalsamkoma hvers Islend- ingafélags yfir veturinn, nokkurskor • árshátíð. Þann 29. ars sl. var ein slík samkoma haldin i Ár- borg Hall, Árborg, Manitoba Samkomuhald þetta var sam eiginlegt átak deilda Þjóð- ræknisfélagsins á Gimli og í Árborg, enda fjölmenni mik- iu a skemmtuninni eða nán- ar til tekið eitthvað um 300 manns. Var þetta i fyrsta sinn sem slík samkoma er haldin í Nýja Islandi- Er skemmst frá því að segja að borð svignuðu und- an íslenskum mat sem rann Ijúflega niður. — Lagði þar mörg konan hönd á plóginn við matargerðina og yrði of langt mál að telja upp nöfn þeirra hér. Það er mikið gleðiefni að þjóðræknisdeildirnar á Gimli og Árborg skuli hafa samein ast um að halda þessa miðs- vetrarskemmtun og vonandi á það samstarf eftir að vara næstu áratugina. Meðfylgjandi myndir voru teknar á þorrablótinu. Hannes Tómasson stjórnaði dansi Gunnar Simundson frá Breiðabliki Subscribers in: CANADA, ICELAND, U.S.A. and more than 20 other countries in EUROPE, AFKICA and ASIA Högterg-HeimsferinoJa 1383 138S lcelandic weekly 1383 Föstudagur 11. apríl, 1980 AFGKEIÐSLA Á ISLANDI: Birna Magnúsdóttir, Dúfnahólum 4, Reykjavík, Sími (91) 74153 Árni Bjarnarson, Norðurgötu 48, Akureyri, Sími (96) 23852

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.