Alþýðublaðið - 09.05.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1962, Blaðsíða 1
i j VORIÐ er komið og grundirn- ar gróa - börnin vita naumast hvað snýr upp á þeim. Myndin sýnir hvað við meinum. Við tókum hana fyrir sunnan Frí- kirkjuna. - 43. árg. - Miðvikudagur 9. maí 1962 — 104. tbl, „EF LITIÐ ER á þátt Reykjavíkurborgar í spítalabyggingum, þá blasír við sú furðulega staðreynd, að enn á borgin engan spítala, sem hægt er að kalla Borgarspítala", segir Páll Sigurðsson tryggingaryfirlæknir í grein um sjúkrahúsmál höfuðborgarinnar á 13. síðu í blaðinu í dag. Páll bendir á það, að Landa- að borgarsjúkrahúsið nýja fferir kotsspítali, sem er einkaspítali, ekki ráð íyrir neinni deild fyrir bafi undanfarin 60 ár verið hinn geð- ogr taugasjúklinga. ^annig- raunverulegi borgarspítali Keyk- er ástandið í sjúkraliúsmáluln víkinga. En nú reki borgin tvaer höfuðstaðarins undir „styrkrl deildir, lyflækningadeild á stjórn" Sjálfstæðisflokksins. — Heilsuverndarstöðinni og hand- Páll Signrðsson kemur í grein lækningadeild í Hvítabandinu. sinni með tillögur um ýmsar nýj Páll segir í grein sinni, að ungar í sjúkrahúsmálum. — iqiq áAnr mi hvrrinr bnrvar Grein hans er á 13. síðu. nefnd athugað spítalaþörf Reykjavíkur. Hafi nefndin kom- izt að þeirri niðurstöðu, að þá hafi verið í Reykjavík 4,9 al- menn sjúkrarúm (fæðingardeild talin með) á hverja 1000 íbúa í Reykjavík. Nefndin taldi hins vegar, að miða ætti við að 8 al- menn sjúkrarúm þyrfti fyrir 1000 Páll segir, að í dag sé ástand- ið þannig, að rúmlega 5 sjúkra- rúm komi á hverja 1000 íbúa borgarinnar eða svipað og 1949. Það hefur því verið alger kyrr- staða í sjúkrahúsmálum borgar- innar sl. 13 ár. Páll bendir á það í grein sinni, að sérstaklega sé það slæmt, að engin sómasam- leg deild skuli vera til fyrir tauga- og geðsjúklinga, er verði snögglega veikir. Eina athvarf slíkra sjúklinga nú er Farsótta- liúsið gamla, en það var á sínum tíma talið óhæft sem farsóttar- hús og er að sjálfsögðu jafn- óhæft sem deild fyrir tauga- og geðsjúklinga. Það furðulega er, iilillii HUSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKIS- INS hefur fyrir nokkrum dögum lok- ið við að úthluta 31,5 milljónum króna í byggingalánum til fólks víðs vegar um landið. Er þetta mesta lán veiting, sem stofnunin hefur nc,kkru sinni veitt í einni lotu, að því er Eggert G. Þorsteinsson, formaður kvæðalaust, að við þessa úthlut-^ un skyldi ekki farið yfir 100,000 I krónur samtals til hvers umsækj I anda, enda þótt nýsamþykkt lög I heimili 150,000 krónur. Hafði I fólki raunar ekki gefizt svigrúm I til að sækja um meira en 100 I þús., svo að umsóknir lágu ekki 1 fyrir um hærri lán. Var þetta og verðlaunin eru tvö fyrsta tækið. Við fengum Theódóru ÞIÐ muniö væntanlega kosn- húsnæðismálastjárnar, skýrði blað- inu frá í gær. Áður en byrjað var á þessari úthlutun samþykkti húsnæðis- málastjón. eiuróma og mótat- fyrst og fremst gert til þess, að unnt yrði að leysa vanda fleiri manna, en liærri lánsupphæð hefði þýtt, að færri fengju. Egg- ert skýrði frá þessu í tilefni af Fran;h á 5 síðu ingagetraun Alþýðublaðsins. Við sögðum frá henni síðastl. sunnu- dag. Þið eigið að gizka á, hvern- ig borgarstjórnarfulltrúar skipt- ist rnilli flokka hér í Reykjavik, flokks ferða-útvarpstæki frá Radíóstofu Vilbergs og Þorsteins við Laugaveg. Ef margar réttar lausnir koma fram, verður dreg- ið um verðlaunin. Hér er annað Þórðardóttur, sem vinnur í líegn boganum, til að lialda á því. TAKIÐ ÞÁTT í GETRAUN- INNI. VIÐ ERUM ME» GET- RAUNASEÐIL Á 14. SÍÐU.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.