Alþýðublaðið - 11.05.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1962, Blaðsíða 1
ÞESSI fagra frú heitir Christina Billaud og cr frönsk. Hún tók þátt í tónlistarkeppn- inni í Moskva á dögunum. Hún er átján ára gömul og gift kennara sínum, Jean-Paul Bil- laud, sem er 28 ára. Ilún vakti svo mikla hrifningu x Moskva, bæði með leik sínum og útliti, að' formaður dómnelhdar, hinn frægi píanóleikari Emile Gilels, gat ekki feugið hljóð kva. Hér sést hún standa frammi fyrir spjaldinu. Þess má auk þess geta, að mynrtin efst tii vinstri, er af rússn- eska píanóleikaranum Azkenas- hi, sem varð númer eitt til tvö í keppninni og er "auk þess giftur Þórunni okkar Jóhanns- dóttur. Því miður hefur okkur ekki tekizt að finna Bretann John Odgon, sem var ásamt Az- kenashi, í fyrsta til öðru sæti. að loknum fyrsta leik hennar í keppuinni. Fagnaðarlætin nálg- uðust að vera eins mikil og þau, sem Mai Flissetskaya, aðal dansari Bolshoileikhússins, fær venjulega ein, segir Paris- Match. En útlitið vakti ekki miuni hrifningu. A.m.k. var myndum af henni tvisvar stol- ið af spjaldinu, þar sem mynd- ir og nöfn keppenda voru birt á torgi Tónlistarskólans í Mos- 43. árg. — Fösíudagur 11. maí 1962 — 106. tbf . , : ■ : ■ •• . • , lllp GKÆNLANDSFLUG Flugfé- lags íslands fer vaxandi með hver.ju árinu sem liður, og er þegar orðið mjög stór tek’uliður lijá féiaginu. Er nú allt útlit fyr- ir að þetta fíug færist mjög í auk ana á næstunni, þar eð áliugi manna hér heima og erlcndis fyr- ir Grænlandsferðum, er nú að vakna fyrir alvöru. Það liefur lengi verið talið, að SAS, hin mikla skandinavlska flugsamsteypa, hafi litið þetta Grænlandsflug F. í. illu auga, og viljað fá aðstöðu hér i Reykjavík til að hefja samkeppni, eða taka að sér flug þangað. Þó má nú telja vist, að allar slikar ráða- gerðir séu undir lok liðnar, enda fullvíst að slíkt flug yrði SAS ekki hagstætt sökum fjarlægðarinnar. Þá hefur Flugfélag íslands veitt mjög góða þjónustu á þessari flug leið, og aldrei nein óliöpp orðið, sem auðvitað tr.vggir félagið í sessi. Þá hefur Norræna námu- félagið verið ánægt með öll sam- skipti við F. í. Fyrsta skemmtiferðiu til Græn- lands í sumar, verður farin 25. júní, en þá fer 80 manna hópur til Narssarssuaq til að líta hinar görnlu íslendingabyggðir. Ails eru áætlaðar til Grænlands 8 skemmtiferðir í sumar. Til Kulu- sul verða farnar fjórar eins dags Framh. á 5. síðu * VINARBORG: Gagarin geimfarinn rússneski, kom til Vínar í sex daga opin bera heimsókn á fimmtudag Hann sagði að Rússar mundu skjóta nýju mönnuðu geimfari á þessu ári.. Hann sagði að nafn mannsins, sem smíðaði Vostok I. yrði kunn gert þegar spennan i alþjóða málum hefði minnlcað. Gagarin sagði fyrst: „Þ»g ar friðarsamningur nefur ver ið undirritaður" og brá rúss neska sendihcrranum xur sýnilega, en Gagarm baðst afsökunar og Ieiðrétti sig og kvaðst hafa talað af -sér Menn velta því nú fyrir sér hvort maðurinn, sem smíð aði geimskip Gagarins sé fyrrverandi þýzkur vísind-t maður. VARÐSKIPIÐ ÞÓR var væntan samkvæmt upplýsingum Land- legt með norska flutningaskipið; helgisgæzlunnar var það á mis- Elgo til Vestmannaeyja snemma í skilningi byggt. í skeyti frá skip- morgun, en Elgo, sem var á leið herranum á Þór, Þórarni Björns- frá Akranesi til Kristiansand í .syni, kl. 8 í gærkvöldi, sagði, að Noregi með síldarfarm, var nærri . sokkið 50 sjómílur út af Ingólfs-' höfða í gær, þegar farmurinn kast I wvmf^Kwrr-n1111j aðist til í skipinu. 11 ELGO sendi út neyðarkall kl. 11. Svaraði Ioftskeytastöðin í $ | NU ER ÞAÐ SVART! Fyrstu fregnir hermdu, að sjór jvjwwwwww iiefði komizt í lestar skipsins, en i Leiðarinn i dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.