Alþýðublaðið - 20.05.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1962, Blaðsíða 1
ERTU aS hugsa um aS kaupa þér kosningahandbúk fyrir kjördag meS upplýsingum um úrslit í síðustu kosningum og þar fram eftir göíunum? ÞÚ GETUR SPARAD ÞÉR AURiNN. AlþýðublaSiS mun birta full- komna handbók á kjördag sem þjónustu við lesendur sína, hún mun hafa að geyma allar þær upplýsingar sem áhugamenn um kosningar þarfnast — og svo kostar hún að sjálfsögðu ekki neitt. SEMSAGT: HANDBÓKIN FYLGIR ALÞÝÐUBLAÐINU A SUNNUDAGINN KEMUR. OKEYPIS KOSN INGAHANDBÖK í Alþýðublaðinu 43. árg. - Sunnudagur 20. maí 19G2 - 114. tbl. I dag er MÆÐRADAGUR AlþýffublaðiS hvetur börn á öllum aldri til aff þakka mæðr um sínum daginn a'ö verðleik um. SJÁ OPNU ♦ í borgarstjórnarkosn- INGUNUM 27. maí nsestk. þúrfa Reykvíkingar •-aff efla frjálslynd- ! an lýðræöissinnaðan umbóta- flokk, sem veitt geti Sjólfstæffis- flokknum traust aðhald í borgar- stjórn, sagffi Óskar Hallgrímsson efsti maffur A-listans á kjósenda- fundinum í Iffnó í fyrrakvöld. Al- þýðuflokkurinn einn getur gegnt þessu hlutverki, sagði Óskar, þess vegna munu Reykvíkingar aiika fylgi hans í borgarstjórnarkpsn- ingunum um næstu helgi. •V • •. - -e. ' Óskar sagffi í upphafi ræffu sinnar, aff ,hinn mikli kosninga- sigur, er Sjálf Stæffisflokkur- inn liefffi unniff | í síffustu þosn- ingum hefffi ekki reynzt Reykvík- | ingum vel. Flest Ir munu hafa gert ráff fyrir því, aff Sjálfstæffisflokkurinn' mundi á ^ kjörtímabilinu leggja áherzlu á aff sýna, aff liann væri verffugur þessa mikla sigurs og kjörtíma- biliff mundi einkennast af miklum framkvæmdum og stórhug, sagði Óskar. Þessi hefur þó ekki orffiff raunin. Enda er þaff athyglis- vert, aff í ræffum og blaffaskrifum Sjálfstæffisflokksins fyrir þessar kosningar, er ekki mikiff talað um framkvæmdir, sem lokiff hafi veriff viff á kjörtímabilinu. — í þess staff er nú mikiff látiff af á- ætlunuin um framkvæmdir, sem fyrirhugaffar eru, áætlunum, sem gerffar hafa verið síðari hluta kjörtímabilsins og bæta eiga úr gömlum vanrækslusvndum. Sjálf- öðrum orffum ekki aff láta kjósa um verk sín á liffnu kjörtímabili heldur um þaff, sem hann lofar aff framkvæma næstu árin, sagði Óskar. Síðan hclt Óskar Hallgrímsson áfram og sagffi: íbúar Reykjavikurborgar munu hins vegar ekki gleyma því hvernig liinn mikli kosningasig- ur Sjálfstæffisflokksins hefur reynzt þeim í raun, og vera ófús- ir til þess aö cndurtaka þann leik. Þetta finna forustumenn Sjálfstæðisflokksins vel. Þess vegna er nú gripiff til þess ráffs að reyna aff gera einstaka borg- arfulltrúa flokksins ábýrga fyrir þvj, sem misfarizt hefur, þeim ýtt út í yztu myrkur í|því slcyni að láta þá bera sök á úaurækslu- syndum flokksforustunnar, sem hér ber aff sjálfsögðu alla ábyrgff en forffa flokknum frá því aff taka réttlátum afleiðingum verka sinna. Þaff hvarflar aff vísu ekki aff neinum, sem hér þekkir til í borg, aff Sjálfstæðisflokkurinn muni í þessum kosningum missa meirihluta sinn, enda má mikiff á milli vcra. Glundroffa kenningin hefur reynzt Sjálfstæðisflokknum betur en svo og reynist vafa- laust enn. Hitt er miklum fjölda bæjarbúa orffið ljóst, að það er ekki þeiin í hag, aff einn flokkur hafi svo sterkan meirihluta, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur liaft á liðnu kjörtímabili. Enda er þaff án alls efa farsælast fyrir borg- ina og íbúa hennar, að sá meiri hluti, sem ráðandi er hverju STEINDOR HEIÐRÁÐUR STEINDÓR Iljöricifsscn leikari fékk í gær vcrfflaun áir sjóði Soffíu Gufflaugs- dóttur fyrir frábæran leik sinn í leikritinu Kviksandur sem Leikféiag Re.virjavíkur hefur sýnt aff undanförnu Verðlaunin eru stytta af Skálholtssvcini, gerð af Aage Nilsen. MMmMMWMHMWlMHMW ÚTVARPSUMRÆÐUR 5 DAGA UTVARPSUMRÆÐUR um bæj- ,armálefni verffa í hinum ýmsu kaupstöðum landsins í næstu viku eins og venjulega fyriri kosningar. í Reykjavík verffa stjórnmálaum- ræður í útvarpinu á þrið.judags- og miðvikudagskvöld.i Útvarps- stjóri liefur þegar leyft útvarpsum ræffur í Ilafnarfiröi,: Kópavogi, Húsavík, ísafirði og Akureyri. Sennilega bætast fleiri kaup- staðir við, t.d. Siglufjörður, Akra- ■nes og Keflavík. Það cru stjorn I rpú’aflokkamir, sém biðja um ieyfi 1 stæífisflokkiiriim æílar sér meði fyrir úlvarpsumræður í samei i- ingu, og það skilyrði er sett, að ræðutími skiptist jafnt niður mifli fiokkanna. Landssíminn leggur til tækin, en á Akureyri verður út varpað um Skjaldarvíkurstöðina í Reykjavík skiptast útvarpsum- ræðumar niður á tvö kvöld, og er r;æðutími hvers framboðslisia 35 mín. í tveimur umferðum, '5 og 10 mín fyrri kvöldið, og 40 m:u. í þremur umferðum seinna kvöldið 20, 10 og 10 mínútur. Útvarpsumræðurnar hefjast að loknum fréttum, eða kl. 20 í Reykja vík, og einnig á ílestum stöðum uti á landi nema á Isafirði, en þar hefj ast umræðurnar kl. 20.30 Ekki er enn fullákveðið á hvaða bylgjulengdum útvarpað verðu \ en líklega verður flestum umræð unum útvarpað á 200-300 nietrum. Er það skammt frá Keflavíkurstöð inni. Samkvæmt síðustu fregnum verður þá útvarpað sem liér segir: Á mánudag: Hafnarfjörður, ísa fjörður Kópavogur. Á þriðjudag: Reykjavík. Á miðvikudag: Reýkja vík. Á fimmtudag: Húsavík, Akur- eyri, Akranes. Á föstudág: Kefla- vík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.