Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1962, Blaðsíða 1
■—iiii iii aókaasii iii biiiiii mmfwmamamtmEBmmmmmmmmmammBBMmt TVÖ BLÖÐ - 28 SÍÐUR ÞAÐ ER SKÝRSLA TIL JÓNS BALD- VINSSONAR Á 4. SfÐU í DAG. KOSNINGBARÁTTUNNI er lokið. í dag er það hinn óbreytti kjósandi, sem er allsráðandi. Hann vel- ur á milli listanna, hann ræður næstu borgarstjórn Reykjavíkur. Alþýðuflokkurinn hefur háð málefnþlega og hóf- sama baráttu. Hann hefur ekki fjármuni til hins stór- brotna áróðurs, sem Sjálfstæðisflokkurinn og í vax- andi mæli Framsókn líka geta keypt sér. En Alþýðu- flokkurinn á í þess stað góðan málstað. Maðurinn í baráttusæti Alþýðuflokksins er Páll Framhald á 3. síðu. VIÐ LEGGJUM YKKUR TIL KOSNINGA- HANDBÓK í DAG. HÚN ER í FYLGI- BLAÐINU.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.