Alþýðublaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 4
NÝLEGA var haldinn aðal- fundur Tónskáldafélags íslands. Úr stjórn átti að ganga Skúli Halldórsson, og var hann endur- kjörinn til næstu þriggja ára, bæði í stjórn Tónskáldafélags- ins og STEFs. Jón Leifs var 'endurkjörinn formaður Tónskáldafélagsins og STEFs. Heiðursfélagar voru kjörnir þeir Helgi Pálsson, Karl O. Run ólfsson og Þórarinn Jónsson. Fundarmenn færðu formanni einum rómi „þakkir fyrir allt hans mikla starf í þágu Tón- skáldafélags íslands allt . frá stofnun þess.” Að loknum venjulegum aðal-*. fundarstörfum voru samþykktar einróma þessar ályktanir : „Aðaifundur Tónskáldafélags íslands færir Vilhjálmi Þ. Gísla - syni útvarpsstjóra sérstakar j þakkir fyrir að stofnsetja. Tón- skáldasjóð Ríkisútvarpsins til að auka vöxt og viðgang og út- breiðslu íslenzkrar tónlistar. Þar sem þessi sjóður tryggir með sinni skipulagsskrá beztú samvinnu .milli Ríkisútvarpsins og íslenzkra tónskálda og út- varpið hefur hina beztu aðstöðu til að styðja útbreiðslu íslenzkr ar tónlistar í samvinnu við er- lendar útvarpsstöðvar, þá skor- ar aðalfundur Tónskáldafélags- ins á Menntamálaráð íslands að féla stjóm Tónskáldasjóðsins út- breiðslumál íslenzkrar tónlistar og fer þess einnig á leit við menntamálaráðherra, áð hann undirbúi lagasetningu og reglu- gerð um fjárveitingar Menn- ingarsjóðs til tónlistarmála í samræmi við lög þáu um Menn- ingarsjóð, sem ráðherra undir- bjó á sínum tíma og urðu að lög um einmitt fyrir hans eindregna tilstilli.” „Aðalfundur Tónskáldafélags íslands leyfir sér að vekja eftir- tekt stjórnarvaldanna á því, að opinberar fréttatilkynningar um úthlutun og skiptingu lista- mannalauna í misjafna flokka verða að teljast móðgmdi fyrir einstaka listamenn og jafnvel fyrir heilar stéttir listamanna meðan fyrirkomulagi úthlutunar hefur ekki verið breytt og fjár- hæðin aukin. Fundurinn mótmælir þesstt blygðunarleysi nefndarinnar, sem þannig hefur tekið sér dóms vald í málum, sem hana skort- ir öll skilyrði til að geta dæmt um.” virðist grefa sérstakt tilefni til að fara sílkihönzkum um maijn- inn. Hann kann að hafa misskil- lð de Gaulle, en hann var aíls ekki einn um það, og þau rök virðast koma málinu lftlð við. Löng og dygg þjónusta hans ger ir glæp hans enn verri, alls ekki betri. Loks er það rétt, að upp lausnarástand ríkir I Algier, en það ástand er bara að lang- mestu leyti honum sjálfum að kenna. Þar' sem helztu rök verjenda byggðust á svo hæpnum stað- reyndum, verður ekkl annað séð, en að dómararnir hafi lát- ið mælsku þeirra hafa áhrif á sig. Þeir notuðu alla sína SÁ FURÐULEGI «g nánas, sárgrætilegi dóms eru að sjálfsögðu þau að draga allan mátt úr þeim öflum er eiga að halda uppi lögum og regiu bíeði í Algierr og Frakk- landi sjálfu. Verður ástandið trúlega hvað hættulegast i Al- ■gier í byrjun júlí, þegar bráða- birgðastjórnin ræður þar ein. Önnur hætta. er sú, að tilraunir til að ryðja de Gaulle úr vegi muni nú aukast um allan helm- ing. Við þessu tvennu ér að sjálfsögðu hægt að gera ráð- stafanir, en það er erfiðara að gera nokkuð við því, sem felst í dóminum, þó að það sé ekki skýrt tekið fram. Það, sem raunverulega felst í dóminum, er það, að OAS er með honum veittur eins konar stimpill föðurlandavináttu og hugrekkis, og engum dettur í hug að þær málsbgætur, sem rétturinn taldi Salan hafa, séu málsbætur fyrir hann einan, heldur fyrir alla hreyfinguna. Ekki verður greint milli hans og glæpa hans, nái milli hans glæpa ög glæpa OAS. Ef hon- um er að einhverju leyti fyrir- gefið, þá er OAS fafnframt fyrir gefið að jafnmiklu leyti. Ekki ber öllum saman um, hvað' olli því, að Salan slapp við dauðarefsingu. Sumir telja, að hótanabréf til sækjanda og dómara kunni að hafa haft á- hrlf. Aðrir telja, að dómstóll- inn hafi með þessu verið að veita de Gaulle einhverja dul- arfulla ráðningu o.s.frv. En við skulum athuga máls- vörnina. Hún byggðist aðallega á þrem atriðum: að Salan hefði einhvern veginn misskilið de Gaulle, að hann hefði áður þjón að landi sínú lengi og dyggilega og að upplausnarástand ríkti í Algier. Ekkert þessara atriða atburður hefut j| gerzt suður á Frakklandi, að Ra- 6 nul Salan fyrrverandi hershöfð- -g ingi -«g núverandi yfirmaður ■S OAS, hefur sloppið við dauða- 2 refsingu. Það mun varla fara á g milli mála, að fangelsisdómur g yfir þessum manni þykir eitt- «5 hvert mesta dómsafbrot siðari | tima. Um allan heim voru menn » vissir um, að hann mundi dæmd ; [ ur til dauða, og þótti slíkt raun i ! ar svo sjálfsagt, að það mætti ; segja mér, að eldheitir stuðn- Gamla bíó: Gamli Snati. Walt Disney mynd, með mörgum af einkennum lians, en of lauslega unnin. ingsmenn afnáms dauðarefsing- ar hefðu ekki haft neitt við slík andóm að atliuga. Það er mikil kaldhæðni ör- taganna, að svona skyldi fara. Hinn sérstaki herréttur, sem dæmdi í máli þessu, var á sín- um tíma settur ÞEIR, sem lesið hafa söguna „Old Yeller, minnast hennar með ánægju, vegna hraða í frásögn og nærfærinna lýsinga á lífi sögu hetjanna. Walt Disney hefur gert kvikmynd eftir sögunni, sem er um margt furðu nálægt þeifti anda, sem ríkti í sögunni sjálfrij en efnið er þó ekki tekið nógu föstum tökum og ekki unnið úr senunum sem skyldi. Disney er snillingur í því að taka dýralífs- myndir og myndin ber það með sér, að til þeirra hluta hafa fram- leiðendurnir kunnað með ágætum Fullorðna fólkið, sem fer með hlutverk í myndinni eru stórir eftirbátar barnanna í leik og sér Framh. á 5. síðu ____ __ ______ á laggirnar ! | vegna þess, að venjulegir döm- < J stólar voru of linir í dómum Isínum yfir hermdaverkarmönn- um OAS. Og nú gerir slíkur her réttur sig sekan um linku við sjálfah yfirmann þessara hermd arverkamanna. ■i [ Svo er að sjá af fréttum nú : ! um helgína, að franska stjórn- : ! in, sem dómurinn kom jafnmik ! » ið á óvart og öðrum, muni ekki Ihafa i hyggju að láta þennan dóm standa óliaggaðan mjög lengi. Það hefur sem sagt , > komið í ljós, að Salan hefur með ■ > einhverju móti getað haldið á- < [ fram að gefa OAS fyrirskipanir ! ! úr fangelsinu, svo að hann má hinum verstu tegund vernd þa, sem föðurlandsástin veitir í landi þar sem menn eru eins upptekn ir af „ la patrie“ Og i Frakklandi Það er verið að reyna að fela þá staðreynd, að hreyfingin ber ábyrgð á a.m.k. 1600 hreinum morðum, aö hún hefur af ráðn um hug reynt að brjóta niður lagastjórn, að hún hefur stært sig af glæpum sínum. Það er ekkihægt að gefa siíkri hreyf- ingu svip virðuleika með því ♦MWtUMMMwwtiMwiiuiwwiUWWiwiwwiWMMtMtWW að telja aðgerðir liennar skyn- | ! samlega andstöðu eða hugrakka m m m m M -W M ! !. mótspyrnu. Slíkt má ekki ger- ■ > teljast ábyrgur , > miklu morðum, sem framin hafa - ■ verið í Algicr síðustu daga. Þyk . ! ir nú sennilcgt, að hann vet'ði Íaftur dreginn fyrir dóm til að svara til saka fyrir þessi nýrri " > ódæði. ; ; Fyrstu og helztu áhrif þessa Eftir síðustu fréttum að dæma hefur de Gaule ekki f huga að láta þetta tllræði tak- asit, og er það vel. í einliverju blaði las ég lika, að Jouhaud, undirmaður Salans, sem fékk dauðadóm fyrir mlklu minni á- byrgö á glæpum OAS en Salan ber, verði umsvifalaust tekinn af lífi t þessari viktt, tef hryðju- verkum OAS linni tekki þegar í stað. Ef svo fer, að Jouhaud verði látinn sæta fullri áhyrgð fyrir glæpi sína, þá verðnr enn crfiðara að sleppa Sglan svo „btllega“ sem nú virðist útlit fyrir. RÁÐGJAFARÞING Evrópu- ræðum um tengsl ýmissa ríkja ráðsins kom sanman til funda f við Efnahagsbandalagið væri Strassbourg 15.—18. maí. Var hraðað, en jafnframt hafðar í þetta fyrsti hluti 14. þingsins. huga hugsanir annarra Evrópu- ríkja. Á fyrsta fundinum fór fram Þá var rætt um nýtingu of- kjör foráeta ráðgjafarþingsins. frqmleiðslu á matvælum, um að- Danski stjórnmálamaðurinn Per stoð á sviði félagsmála við van Federspiel var endurkosinn for- þróuð lönd, um vernd erlends seti. Hlaut hann 75 atkvæði, en einkafjármagns og um samvinmi Austurríkismaðurinn Toncic 40 Evrópuríkja við geimkönnun og atkvæði. stjarnfræðirannsóknir. Ráðgjafarþingið fjallaði að Ráðgjafarþingið fól félags- þéssu sinni um mörg mál, en málanefnd sinni að gera skýrslu einkum um ýmis atriði varðandi um þær rannsóknir, sem gerðar þróunina á sviði samstarfs Ev- hafa verið og unnið er að í ýms- rópuríkja síðustu mánuði. Var um Evrópuríkjum á sambandi mælt með því, að samningavið- tóbaksreykinga og lungnakrabba. Húsavík 27. maí öllum þeim afla, sem hingað barst SVO mikill fiskafli var hér ! Þó var afli einstakra báta ekki vikunni, að Fiskið jusamlagið gat sérstakiega mikill, en margir voru ekki tekið á móti aflanum og á sjó þessa daga. Eins óg fyrr ílytja varð fisk á þrem bílum inn segir fór Helgi Flóventsson, sem til Akureyrar og 110-115 tonn til er 200 tonna skip með um 115 Cngiands á Helga Flóventssyni. tonn beint á brezkan markað og Mannafli var ekki nógur í Fisk- þrjú bílhlöss voru flutt til Akur- iðjusamlaginu til að taka á móti eyrar til vinnslu þar. — Einar i Kvikmyndir 4 30. maí 1962 - ALþÝÐU8LABIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.