Alþýðublaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Síntí 11475 Gamli Snati Old Yeller) Spennandi og bráðskemmtileg bandarísk litkvikmynd um líf landnemanna, gerð af snillingn- um Walt Disney. Dorothy Mc Guire Fess Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. pfiji MPl Borgarstjórafrúin baðar sig. (Das Bad Auf Der Tenne) Bráðskemmtileg ný þýzk gam anmynd í iitum. Aðalhlutverk: Sonja Ziemann Hertha Staal Paul Klinger. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Shipholtl 33 Sími 11182. Skæruliðar næturinnar. (The Nightfighters) Afar spennandi, ný, amerísk mynd, er fjallar um frelsisbar- áttu íra. Sagan hefur verið fram haldssaga í Vikunni. Robert Mitchum Anne Heyward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. A usturbœjarbíó Sími 113 84 Orfeu Negro —Hátíð blökkumannanna — Heimsfræg frönsk verðlauna- mynd í litum. Sýnd kl. 9. Allrá síðasta sinn. HERMANNALÍF. Sýnd kl. 5. iHafnarbíó S;ro 16 44 4 Of ung til að elskast (Too coon to Love) Spennandi ný amerísk kvik- mynd. Jennifer West Richard Evans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 115 44 Stormur í september CinemaScope litmynd, er gerist á spænsku eyjunni Majorca og hafinu þar um kring. Aðalhlutverk: Mark Stevens Joanne Dru. Robert Strauss. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafna rf iarðarbíó Símj 50 2 49 Korsikubræður Hin óvenju spennandi ameríska kvikmynd gerð eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Alexander Dumas, er komið hefur út í ís- lenzkri þýðingu. Douglas Fairbanks jr. Sýnd kl. 7 og 9. LAUCARAS m i K»m Simi 32075 - 38150 Miðasala hefst kl. 4. Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O. með 6 rása sterofónískum hljóm Sýnd kl. 7 og 9. ASgöngumiðar eru númeraðir á 9 sýninguna. enpornýjip mwm- FARIPGÆTItEGA MEP 115 vriTB^ WÓDLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20'. Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Ekki svarað í síma fyrstu tvo tímana eftir að sala hefst. Kópavogsbíó Sími 19 185 Opsigtsvœkkende Premiére: MEIN KAMPF SANDHEDEN OM 1 HAGEKORSET- ¥ <- - IBSEKS gende f/lm mSJíNDt OmenSER FM ■■ G0LBBELS’ HEMMEUGE ARK/m.' HEIE FIIMEN MED DflNSK TAIE ' .\yiFORB.F. B0RN Sannleikurinn um hakakrossinn. Ógnþrungin heimilda kvik- mynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til endaloka. Myndin er öll raunveruleg og tekin þegar atburðirnir gerast. Bönuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9 HEIMSÓKN TIL JARÐAR- INNAR Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Félagslíf Frá Ferðafé- lagi íslands Qtiörnubíó RAFTftKI! Sfmj 18 9 36 Hver var þessi kona? Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk gamanmynd, ein af þeim beztu, og sem allir munu hafa gaman af að sjá. Tony Curtis Dean Martin Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Húseigendafélag Reykjavíkur ‘lí l'tnn uuj a r'.niöl(I SJjB.S. ÓKUNNI MAÐURINN. Ferðafélag íslands fer tvær ferðir á fimmtudaginn (uppstign ingardag). Önnur ferðin er á Hengil. Lagt af stað kl. 9 um morguninn og ekið að Kolviðar hóli, gengið þaðan á Hengilinn. Farmiðar seldir við bílinn. Hin ferðin er fyrsta gróður- setningarferðin í Heiðmörk, lagt af stað kl. 14,00 frá Austurvelli. Félagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. Simi 50 184 T víburasysturnar Sterk og velgerð mynd um örlög ungrar sveita stúlku sem kemur til stórborgarinnar í ham- ingjuleit. ERIKA REMBERG Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. rtgjjBr Sendibíll 7202 Stotionbíll 1202 Shooh ® FEUCIA Sportbill OKTAVIA Fólksbill TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR OQ VIÐURKENNDAR VÉLAR HENTUGAR ISLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAGT VERÐ PÓSTSENDUM UPPLYSINGAR TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODIO IAUGAVEGI 176 • SÍMI 57881 Aðalskoðun bifreiða í Húnavatnssýslu 1962 Árnes, mánudaginn 4. júní frá kl. 10—5,30 Hvammstanga, þriðjudaginn 5. júní frá kl. 10 — 5,30 Blönduósi, miðvikudaginn 6. júní frá kl. 10—5,30 Blönduósi, fimmtudaginn 7. júní frá kl. 10,5,30 .Blönduósi, föstudaginn 8. júní frá kl. 10—12 Höfðakaupstað, föstudaginn 8. júní frá kl. 1,30—5,30 Eigendum bifreiða ber skylda til að færa bifreiðir sínar til skoðunar tilgreinda daga, eða tilkynna lögleg forföll. Verði það ekki gert, verða bifreiðir þeirra stöðvaðar þar sem til þeirra næst, eða farið heim til eiganda, á þeirra kostnað og þær skoðaðar þar. Ber umráðamönnum bifreiða að sýna kvittun fyrir greiðslu lögboðinna gjalda af bifreiðinni, svo og löglegt ökuskír- teini. Eftir því sem tími vinnst til verða um Ieið liöfð próf fyrir eigendur dráttarvéla. Skrifstofu Húnavatnssýslu 15. maí 1962 Jóhann ísberg, sýslumaður. Áskriftarsíminn er 14901 Sýnd kl. 5. Auglýsingcmminn 14906 X X H NPNKIN " ' "1 RHSKlJ 6 30. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.