Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 123. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						4.........                                                                                                      0*
ours
'lamour
FRANSKA herskipið Commandant Bordais kom
til Reykjavíkur í gær í kurteisisheimsókn, en mun
fara aftur í dag.
AS venju, þegar herskip koma í slíkar heim-
sóknir, hafa unglingssteipur hópazt að sjóliðun-
um, sem kunnað hafa vel a5 meta kurteisi þeirra
og hjálpsemi.
Myndin var tekin í gærdag. Þrjár unglingsstúlk-
ur eru boðnar velkomnar um borð í Commandant
Bordais í Reykjavíkurhöfn.
mmMm
43. árg. - Miðvikudagur 30. maí 1962 - 123. tbl.
GÓÐ SÍLDVEIÐI í FYRRINÓTT:
HAFA VEITT
miluón imum
MARGIR síldarbátar fengu góðan
afla í 1 v-.rrinótt. Bátarnir lönduðu
á Akranesi, í Reykjavík, í Hafnar-
firði  ogí vítfar.  í  fyrrinótt  kom
SjöÓldfsvík-
urbátar á síld
Ólafsvík, 27. maí
SJÖ Óiafsvíkurbátar eru nú á
síldveiðum. Þeir fá ágæta veiði við
Snæfellsaes.
Sumir þessara báta hafa verið á
síldveiðum í um það bil einn mán-
uð. Þeir fyrstu byrjuðu snemma í
apríl.
Bátarnir koma lítið hingað. Þeir
Tanda yfirleitt í Stykkishólmi,
Grundarfirði eða í Reykjavík.
Tríllur og smærri bátar hafa
aflað sæmilega í vor. Yfirleitt hafa
þeir verið með reytingsafla. — O.Á.
Höfrungur II. til Akranéss með
j 1600, Anna kom í gær með 1600
tunnur, Sigríffor AK meff 1000
tunnur og Höfrungur nieó 800
tunnur. Síldin er yfirleitt stór, en
(fitumagnið heldur litið. í gær-
kvöldi var tekiS að hvessa á mið-
unum, og því heldur lélegt veiði-
útlit.
í skýrslu frá Fiskifélagi íslands
um sildveiðarnar, sem blaðinu
barst í gær, segir að góð síldveiði
hafi verið sl. viku, en þá var land-
að úr 55 skipum, samtals 95.429
tunnum. Heildarmagnið frá byrjr
un vertíðar'í haust til laugardags-
ins 26. maí var 1.357.491 uppmæld
tunna.
HÆSTU VEIÐISTÖBVARNAR
eru þessar:
Vestmannaeyjar 148.865 upj*m. tn.
Keflavík       194.982   —   —'
Hafnarfjörður   158.321   —   —
Reykjavík
Akranes
433.462
260.507
Eftirtalin 19 skip, sem nú eru á
síldveiðum, hafa aflað 20 þús.
tunnur eða meira og er þá mið-
að við samanlagðan afla frá byrj-
un síldveiðanna í haust.    ,
Bergvík, Keflavík 30.268 uppm.
tn., Bjarnarey, Vopnafirði 41.582,
Björn Jónsson, Reykjavík, 25.705,
Eldborg, Hafnarfirði, 35.639, Gjaf-
ar, Vestmannaeyjum, 22.554, Guð-
mundur Þórðarson, Reykjavík,
47.617, Halldór Jónsson, Ólafsvík.
29.900,Haraldur, Akranesi, 38.507,
Hringver, Vestmannaeyjum, 23.597
Höfrungur, Akranesi, 20.728, Höfr-
ungur II., Akranesi 50.504, Ingi-
ber Ólafsson, Keflavík, 21.519, Jón
Trausti, Raufarhöfn, 39.270, Pétur
Sigurðsson, Reykjavík, 24.167, Sig-
urður, Akranesi, 25.061, Skírnir,
Akranesi, 31.270, Stapafell, Ólafs-
vík, 20.905, Steinunn, Ólafsvík,
23.681, Víðir II, Garði, 57.489.
ARGRÉT A
LÍNUVEIÐAl
aKanainaiiniHiatUMnBHaaBHMinBaKi
VIÐ GRÆNLAND
TOGSKIPID Margrét fór sl.
laugardag áleiðis til Vestur-Græn-
lands, þar sem það verður á línu-
veiðum í rúman mánuð. Áætlað cr
að skipiff verði um 40 daga í fe?ð-
inni, og komi með aflann hingað
til- lands;,',......,,' "¦..•-j .
Það má segja, að nú séu liðin
nær 20 ár, síðan íslenzkt skip fór
á líriuveiðar við Grænland. Línu-
yeiðar hafa raunverulega ekki ver-
ið reyndar síðan Björgvin Bjarna-
son, útgerðarmaður sendi skip sín
þangað fyrir nær tveiín tugum ára.
Færeyingar og Norðmenn hafa
stundað þessar veiðar undanfarin
sumur og gengið vel.
Margrét ar 250 tonna skip.eign
Útvers h.f. á Siglufirði, en fram-
kvæmdastjóri þess er Kjartan Frið
bjarnarson. Áhöfnin á skipinu er
18 manns, allt valið lið, flatnings-
menn og beitingamenn. Skipstjóri
er Grettir Jósefsson, sem var 1.
stýrimaður á togaranum Víking og
1. stýrimaður á Gróttu, sem var
á línuveiðum við Grænland fyrir
20 árum.
Það er ætlunin ^ð aðeins þessi
eina ferð verði farin. og er þetta
eins konar tilrauhaferð. Eins er,
að lítið er að gera fyrir skip eins '
Margréti á þessum tíma árs áður
en síldveiðarnar hefjast, og var
því þessi ferð ákveðin.
Allur fiskurinn verður unnin í
salt um borð.  Línuveiðar Norð-
Veski með miklum
peningum stoliö
frá sofandi manni
MAÐUR nokkur, sem vinnur vakta
vinnu, og var að stairfi í fyrrinótt,
kom heim til sín í gærmorgun og
lagðist til svefns. Ilann býr í kjall-
araherbergi að Hvassaleiti 16. Með
an hann svaf svefni hinna rétt-
látu, fór einhver inn í herbergi
hans, og stal frá honum veski með
6—7000 krónum í.
Nú eru það vinsamleg tilmæli
rannsóknarlögreglunnar, að hver
sá, sem orðiff hefur var við manna
ferffir í fyrrnefndu húsi, þ. e. í
kjallaranum, gefi sig þegar fram.
manna við Grænland hafa gengið
mjög vel að undanförnu, pg hafa
skipin haidið heim drekkhlaði'n
eftir tiltölulegan skamman tíma.
„Ein lítil
saman-
um
7 7
EÓS
HELGAFELL hefur nú gefið út
bók, sem nefnist „Ein lítil sam-
tekt um EÓS". Er það skrifað pró-
fessor Einari Ólafi Sveinssyni til
heiðurs og nefuir höfundur sig
CADWAR. Höfundur bókarinnar
mun vera dr. Hermann Pálsson.
í formála bókarinnar segir m.a.:
„Ritkorn það, sem hér birtist á
prenti, fannst fyrir fáum misserum
í útlendri borg, og var það mjög í
þann mund, er vinir og lærisvein-
ar prófessors Einars Ól. Sveinsson-
ar minntust sextugsafmælis hans."
í lok formálans segir: „Má kalla
rit þetta afmælisgjöf híns óþekkta
höfundar til hans, og, fylgja því
miklar árhaðaróskir frá mér og
öðrum virítim prófessors Eihars.
Skal þess ög minnzt með þakklát-
eru liðin um það bii sextíu misseri
um huga námgjarnra manna, að nií
síðan prófessor Einar kenndi fyrst
stúdentum við Háskóla ísiands. En
ævi sína alla hefur hann helgað
þeim fræðum, sem þjóðinni eru
ljúfust allra vísinda."
7. fundur
7*  r    r
. juni
SAMKVÆMT þeim upplýsingum,
sem Alþýðublaðið aflaði sér í gær-
dag, kemur hin nýkjörna borgar-
stjórn Reykjavíkur saman í fyrstsi
sinn á fimmtudaginn 7. júní í fundl
arsal bæjarstjórnarinnar að Skúla
túni 2. Fundir í borgarstjórn eru
haldnir fyrsta og þriðja fimmtudaff
í hverjum manuði.  i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16