Dagblaðið - 16.11.1906, Blaðsíða 2
39. bl.
DAGBLAÍiIP
Af inrnn ág’æta seglðúk
Eclipse
eru nú nýkomnar mjög- mik-
lar birgðir, einnig af öllu öðru
til seglasaums.
r
Hvergi ódýrara eri (
YCrzI. GODTHAAR
þeirn og upplýsingum um undirtektir
almennings á félagssvæðinu, er fulltr.
höfðu fengið. Þóttu þeim undiitekt-
irnar svo góðar, að þeir réðu ein-
dregið og í eina liljöði til, að „Slát.ur-
félag Suðurlands" yrði stofnað nú í
vetur. Ritaði fundurinn um það í
.allar sveitir félagssvæðisins.
Úr „opinberunar“-lt>óklnni: Ný-
trúlofuð eru: Þórnnn Jónsdóttir frá
Akurey og Andrés Andrésson frá
Hemlu (bæði úr Landeyjum).
„Dagblaðið“
kemur ekki út á morgun. ííæsta
bl. á Mánudaginn.
--- 9 mm --
Sótun.
Vesalast kákið, sem nokkurstaðar
mun þekkjast i siðuðum löndum, er
sótunin hér i Reykjavík. Annars er
það ekki almennings meðfæri að segja
fyrir um, hvernig það vei’k eigi að
vinna. í öðrum löndum læra menn
það sem hvert annað handverk. En
heilbrigð skynsemi segir mönnum,
að eitthvað hijóti að vera ábótávant:
2—3 karlaskinn eru látin annast þetta
verk um allan bæinn fyrir vesaldar-
laun og við allan útbúnað illan.
Enginn veit til . að þeir hafi lært af
neinum, sem kunnað hefir. Verkið
er líka eftir því. Þeir binda kústa-
haus á reyrprik og káfa með þessu
inn um göt, sem eru hér og þar á
reykháfunum. Þannig sópa þeir það
sem þeir ná til. Hitt fær að vera í
friði. Þetta gera þeir einatt eftir
fótaferðatíma, þegar eldur brennur í
öllum eldstæðum. Efsti hluti reyk-
háfsins verður að jafnaði útundan og
skot og pípuop innan í honum fyllast
stundum, en hreinsast ekki. Þessir
menn þykja mestu óþrifagestir og
koma þeirra sannur ófögnuður. fjíðar
koma þeir svo með bók undir hend-
inni og láta raenn skrifa þar í einn
dálkinn vottorð um „hreinsun!!“
Afleiðingarnar af þessu káfi koma
vist í ljós í flestum húsum. Margir
k/arta sáran um súgleysi í oínunum.
Og einn góðan veðurdag heyrist vá-
brestur mikill í reykháfnum, en reykur,
sót og eldblossar gjósa út um eld-
stæðin og hreinsunaropin, svo her-
bergin fyllast af svælu. Þá er kviknað
í öllu sót.inu. Þetta halda menn að
hafi valdið brunanum mikla á Odd-
eyri. Hvenær á að láta það kveikja
í Reykjavík?
í öðrum löndum hefi ég séð sótara
klifra upp á þökin og renna stórum
steini, öllum strigavöfðum ofan í reyk-
háfinn og keipa vel og iengi. Þar
sjást einnig sótararnir sjálfir klifra
upp eftir endilöngum reykháfnum og
sópa hann innan. Nærri má geta,
TjRSMÍfiA-\ INNHSTOFA.
Vönduð Íí r og Klukkur,
Bankastræti 12.
Helgi Hannesson.
Ursmíðavinnustofa
Carl F. Bartels
Laugavegi 5.' Talsími 137.
I að það er ekkert gæðaverk — en það
er líka öðruvísi hreinsun.
Eins er eftirlitið með eldstæðum.
i í 8 ár, sem ég hefi búið í Reykjavik
: hefir einhver útsendari bæjarstjórnar-
i innar komið til mín einu sinni á ári.
Oftast heflr hann þá látið nægja að
| opna hurðina í hálfa gátt, standa á
þrepskildinum og spyrja, hvort nokk-
uð væri að eldstæðinu. Hafl það
ekki verið í svipinn — hefir hann
farið og ekki sézt framar.
Hvað segir bæjarstjórnin okkar um
alt þet.ta?
Víðförull.
----------------
Veðrlð í gær. [Si gr. Björnsdóttir].
Kl. Loftvog j millira. Hiti (C.) *© l-l *o a> > p bo d Q VI cö i.s £ a
8 753,8 -3,1 VV i
2 755.8 — 3,3 0
9 751,7 — 1,4 0 10
Lesii .JPjíW" á morgun!
ITr* og klukkur,
að eins frá vönduðum verksmiðjum.
Hvergi ódýrara eftir gæðum.
JÓV IIKIttlAHHHOl.
Hverflsgötu 6.
Amazon-hveiti
á 9 kr. pr. 100 ® selur
Sveinn Sigfiii§on,
Hverfisgötu 12.
^ \ •
Cf&ðí
liest alfaf í Haruliúsiiiu.
pappírspoka
selur
Jón Olafsson.
Fæði
fæst á Laugaveg 56.
K.ristíu J»liiiseii,
Til leigu óskast
Chaiselong nreð 3 stólum (stopp-
uðum). Ritstj. ávisar.
FÆÐÍ
fæst í
Þingholtsstræti 24.