Dagblaðið - 23.11.1914, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 23.11.1914, Blaðsíða 1
Mánud. 23. nóv. 1914 Dagblaðið 1. árg. 18. tbl. Ritstjóri Sig. Einarsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. • •••••#••••#••• •••• # • •••••••••••#♦••••••#••••••• Sjón er sögu ríkari. Erlendar símfregnir. Pað kom ýmsum ókunnuglega fyrir sjónir, er »Frjettablaðið« skyrði frá því síðastliðinn fimtudag, að „yfir- skattanefndin* hefði þá undanfarna daga verið að semja hina lögskipuðu skrá um skatt af. atvinnutekjum borg- aranna. Það skýrir ennfremur frá því, að þessa »yfirskattanefnd« skipi, auk bæjarfógetans, þeir Ottó Túliníus kon- súll og Stefán skólameistari Stefánsson. Sje svo, að yfirskattanefnd sje farin að semja skattaskrána, er hjer um ný- mæli að ræða, sem »Frjettablaðið« má vera hreykið af að geta birt almenningi, því hjer er um talsvert alvörumál að ræða, bæði vegna þess, að slíkt hefði ekki við nein lög að styðjast, og eins hitt, að þeim, sem kynni að detta í hug að kæra, verða öldungis ráðþrota, þegar þar að kemur. Hvert eiga þeir svo sem að snúa sjer með kæruna, þegar yfirskattanefndin er orðin jafn- bundin málinu? Að eudingu birtir sama blað upp- hæðina, talda í krónum, sem skattur skat goldinn af. Er þessi skrá einnig mjög merkileg og um leið athugaverð. Það skal ekki draga neinar dulur á það, að oss virðist sem bak við alt þetta hljóti að liggja meir en lítill mis- skilningur, sennilegast frá blaðsins liálfu. Skattskyldu upphæðirnar allflestar mættu að vorum dómi vera 1000 kr. lægri en þær upphæðir eru, sem blað- ið tilgreinir (!) og væri slíkt harla til- finnanlegt. Sje aftur á móti um jafn- háa skekkju að ræða, verður þó að athuga skrána ögn nánar. Enginn maður efar það, áð þessi háttvirta yfirskattanefnd hafi samið skrána samkvæmt bestu heimildum, en óneitanlega mætti benda þar á ýmsar tekjuupphæðir, sem tæpast þola gagn- rýningu. Engum manni datt áður í hug að ætla tekjur Friðjóns læknis Jenssonar 1500 kr., slíkt þótti ósamboðið dugn- aði hans og alkunnum »praxis«, og enda óskiljanlegt, að hann gæti lifað svo sparlega. Sömuleiðis eiga ýmsir bágt með að fmynda sjer, að Axel Schiöth, bakara- meistari, gæti komist eins vel af með Tilkynning frá bresku utanríkisst/orninni i London. * London þ. 22. nóv. kl. 11,10 drd. Opinber frönsk tilkynning segir að dagurinn hafi verið mjög rólegur; ekkert að frjetta neinstaðar að, nema frá Woeverhjeraði, par gerðu Pjóðverjar 5 stór fylkingaáhlaup á 2 klukkustundum, en peim var öllum hrundið af stórskotaliði voru. London 22. nóv. kl. 11,20 árd. Rússar tilkynna, að orustunni sje haldið áfram milli Weichsel og Warta og Czestochowa og Krakau. Aðeins smáorustur urðu í Austur-Prússlanai í gær. í Vestur-Qaliziu heldur framsókn Russa áfram. London, 22. nóv. kl. 12,30 siðd. Pýsku blöðin eru búin að sjá, að barátta sín sje gagnslaus. Berliner Tageblatt og einnig Kölner-Gazette virðast skilja, að pýska baráttan fælir aðeins frá peim samúð hinna hlutlausu ríkja. Breska stjórnin hefir ákveðið að banna útflutning á te-i. í sjerstakri tilkynningu frá Sire French yfirhershöfðingja, getur hann ekki nógsamlega dáðst að ágæti bresku hersveitanna og prautseigju peirra, sjerstaklega segir hann að ómögulegt sje að lofa sem skyldi hugrekki peirra og pol í hinum ógurlegu stór- skotahríðum, og pað sje heiður að vera með slíkum her. Belgiska rannsóknarnefndin birtir skýrslu um hryðjuverk Pjóð- verja í Ardennerporpi, par sem 300 íbúar voru myrtir á præls- legan hátt, 300 hús brend, en hin rænd, sem eftir stóðu. Pað er sannað, að borgararnir sýndu sig ekki í neinum fjand- skap við Þjóðverja. Reuters-Bureau London. London, 22. nóv. kl. 3,40 síðd. Viðureignin að vestanverðu hefir yfirleitt verið hæg og er pað mest pví að kenna að nú er par vetrarveðrátta og hörkur mikl- ar, Þaö hefir snjóað og vötn lagt alstaðar. Fótgönguliðsáhlaup hafa næstum algerlega hætt. Stórskotahríðar halda áfram með köflum. Horfurnar eru algerlega óbreyttar. Aðaláhugi manna beinist nú eingöngu að hinni miklu orustu sem geisar í Póllandi. Pjóðverjar eiga aftur skamt ófarið til Warszawa. Pessu er tekið með jafnaðargeði hjá Rússum, sem halda stöðugt áfram í Aust- ur-Prússlandi og Galiziu. Eftir JVIorgunblaðinu í Reykjavík 23. nóv. kl. 10,15 árd. sína mikln fjölskyldu og hann þó Enginn hjelt að lyfjabúðin á Akur- kemst, rneð aðeins 2000 kr. tekjum. eyri gæfi miklu minna af sjer en lyfja-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.