Dagsbrún - 17.11.1917, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 17.11.1917, Blaðsíða 1
PREMJIÐ ekki Ranqindi DAGSl B 1 R 1 u N N [ POLID IKKI • RANQINDI BLAÐ JAFNAÐARMANNA GEFIÐ ÚT AF ALPÝÐUFLOKKNUM RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR FRIÐRIKSSON 38. tbl. Reykjavik, laugardaginn 17. nóvember. 1917. Atvinnubæturnar. Eins og lesendur þessa blaðs Wuna, kusu verklýðsfélögin flmm öianna framkvæmdarnefnd, til i>ess að vinna að dýrtíðarmálun- og þeim öðrum málum al- ^iennings, er þangað kynni að verða vísað frá félögunum, eða A-lþýðusambandinu. Nefnd þessi er tannig kosin að Hásetafél., verka- Qiannafélagið og verkakvennafél- agið hafa skipað sitt sætið hvert; íjórða sætið heflr prentarafélagið °g bókbandssveinafélagið skipað í sameiningu, en formann nefndar- innar heflr stjórn Alþýðusambands- ins kosið. Nefnd þessi hefir starfað í hálf- an mánuð, og orðið meira ágengt en við var að búast, þegar tekið er tillit til þess að hún starfar kauplaust, en meirihluti hennar hinsvegar menn sem atvinnu Sinnar vegna tæplega mega verja til nefndarstarfanna öðrum tíma en þeim er þeir hafa afgangs vinnu- tímanum. En það hefir hjálpað öefndinni mikið í störfum hennar, að hún hefir getað notið aðstoðar annara manna úr verklýðsfélögun- óm til þess að leita upplýsinga Þeirra er þurft hefir með, til skýr- ingar þeirra mála, er hún hefir farið með. í>að mál sem framkvæmdar- nefndin einkum hefir haft til með- ferðar eru atvinnubæturnar, bæði iaudssjóðs og bæjarins, og hafa túenn úr nefndinni fundið að máli öefndarmenn úr spítalanefndinni, ^rtíðarnefnd landsstjórnarinnar og ráÖherrana. Gerði nefndin tillögur um kaup, við hinar í hönd far- andi atvinnubætur landssjóðs, bæði um timakaup og ákvæðiskaup (akkorð), og voru þær svo sann- Sjarnar að stjórnarráðið gat í alla staði fallist á þær. Enda virtist Uefndinni, er hún ásamt formanni ■^'býðusambands íslands, hr. Jóni ■^aldvinssyni, kom á fund með ráðherrunum, að þeir báðir hefðu fullan skilning á því að illa borg- u^ vinna væri almenningi miklu frekar hefndargjöf en hjálp, og að f^fr hefðu hinn bezta vilja til þess almenningi yrði bætt hið ríkj- auUi atvinnuleysi eins og hægt 'unan þeirra tiltölulegu þröngu Parlaga er þingið samdi í er, hjál Sumar. ^erkstjóri fyrir landssjóðsvinn Ua hefir verið ráðinnn hr. Jón- rn Gíslason, er var verkstjóri Uafnargerðina. Er hann þekt- löu^^^mur úr verkamannafélag- ^ °£ jafn vel liðinn af þeim sem Qn hefir stjórnað verki fyrir, og Jr°rkamönnunum. ^fjórnarráðið hefir sett upp skrif- Brauðgerð alþýðufélaganna er tekin til starfa og eru brauð og annað frá henni, sem heimilt er að baka, selt á eftirgreindum stöðum: Fischerssundi 3. Laugavegi 7 (Kaupfélag verkamanna). Laugavegi 46. Fingholtsstræti 3. Laugavegi 74. Hverfisgötu 89. Bergstaðastr. 24. Njálsgötu 29 B. Verð á brauðvöru er fyrst um sinn: Rúgbrauð, heil ... 1,84 Normalbrauð, heil . 1,84 Franskbrauð, heil . 0,70 ---- hálf . 0,35 Sigtibrauð.........0,52 Súrbrauð, heil . . . 0,52 — hálf . . . 0,26 Bollur, stykkið. . . 0,12 Snúðar — ... 0,08 Kringlur pr. kg. . . 1,40 Skonrok — — . . 1,36 Tvíbökurnr.l.pr.kg 2,28 — - 2,------------2,06 stofu (fyrst um sinn í Kirkjnstræti) til þess að annast ýmislegt nauð- synlegt viðvíkjandi vinnunni og var verklýðsfélögunum gefinn kost- ur á að nefna til annan manninn er þar starfar. Var sá réttur not- aður, og var tilnefndur hr. Otto N. Þorláksson, sem í mörg ár hefir starfað í þarfir verklýðsfél- aganna. Pyrir alþýðuna er það eftirtekt- arvert, og jafnframt gleðilegt að stjórnarráðið hefir viljað samvinnu við verklýðsfélögin í þessu máli. Auðvitað hefði slík samvinna átt að vera fyrirfram sjálfsögð, eins og hún er sjálfsögð í Danmörku, sem við höfum í flestu góðu (og jafuvel illu líka) dregið dám af í löggjöf og umboðsstjórn. En verk- lýðurinn hefir ekki fram að þessu átt því að venjast að leitað væri álits hans í málum er hann varða, heldur hefir verið siður að leita álits kaupmannanna á þeim! Staf- ar það þó, hvað sumum undan- förnum rnðherrum viðvíkur, vafa- laust meira af hugsunarleysi en af eiginlegri lítilsvírðingu^ á alþýð- unni, né illvilja til hennar. Vinnan, sem ráðgert er að sé unnin, er aðallega grjótnám í Öskju- hlíð, og annar undirbúningur undir landsspítalabyggingu, svo sem vega- gerð frá námuuni í Öskjuhlíð að hinum fyrirhugaða byggingarstað, ásamt undirbúningi á þeim stað. Aðallega hefir staðið á verkfæra- leysi til slíkrar vinnu, en verk- færum hefir nú verið smalað sam- an eftir því sem föng eru á. Sömu- leiðis er verið að smíða verkfæri úr öllu því hæfu efni sem hægt er að fá hér á staðnum. * * * Tvo fyrstu dagana sem fyrnefnd skrifstofa var opin komu samtals 600 — skrifa sex hundruð — manns sem vildu fá atvinnu. Sýnir þétta hve afskaplega þörfin fyrir atvinnubæturnar er mikil, og er því miður fyrirsjáanlegt að lands- sjóður getur ekki veitt öllum at- vinnu, sem þurfa þess með, enda er sjálfsagt að bærinn láti líka fara að vínna, og hefir margoft áður verið minst á það hér í blað- inu. Bæjarstjórnin mun og nokk- uð í undirbúningi með það mál, en hér má ekki verða nein bið á, sízt eftir að það hefir sýnt sig hvílíkur feikna fjöldi er atvinnu- laus. Francis Hyde, sem er eign firmans Johnson & Kaaber, en landsstjórnin hefir á leigu, kom núna í vikunni með steinolíufarm (c: 4000 tn.) til lands- verzlunarinnar, Að eins notað hið besta fáanlega efni. Til reksturs fyrirtækinu vantar enn fé, og geta þeir, er vilja styðja það með tillögum, skrifað sig fyrir þeim í Kaupfélagi verkamanna á Laugavegi 7, í Bóka- búðinni á Laugavegi 4 og hjá gjaldkera félagsins á Laufásvegi 27. Upplýsingar um landssjóðsvinnu til atvinnubóta fást 1 Kirkjustreeti nr. 12 kl. 11—4. Kvenmann, einn eða fleiri, vantar til þess að bera Dagsbrún til kaupenda um bæinn. Upplýsingar í Bókabúðinni á Laugavegi 4 kl. 3—8 virka daga.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.