Dagsbrún - 15.12.1917, Blaðsíða 2

Dagsbrún - 15.12.1917, Blaðsíða 2
100 DAÖSBRÚN Með e.s. Gullfoss hefi ég fengið meðal annars liafji’amjöl, liveiti, hrísgrjón sem selst mjög ódýrt í sekkjum. Jón jrá Vaðnesi. Reykt kjöt hjá ]ðni jrá Vaínesi. Kaupið til Jólanna hji Jóni jrá Vaðnesi. Sími 43 Rvík cO -£a v v'',tRP°o^ Landsini bezta kaffl Jólin eru í nánd, þá reyna allir að gera sór glaðan dag, en þar sem mörgum mun veitast það erflðara nú, en að undanförnu, vegna dýrtíðar, þá veitir ekki af að sæta beztu kaupunum á jólavörunum. Liverpool hefir altaf að undanfömu selt beztar og ódýrastar vörur til jólanna og Liverpool gerir það enn. Ef þér eflst um það, þá reynið og þér munuð sannfærast. INiðiii'Nett til JTöla: Hveiti Pillsbury Best 0,45 Rúsínur 0,80 Kaffi brent 1,35 Export kannan 0,85 Hebemjólk 0,70 dósin Sveskjur 0,95 Kaffi óbrent 1,00 Cacao 1,50 Verðið er miðað við */2 kgr. Þetta er aðeins sýnishorn af jólaverðinu, annars er sama hvað þór biðjið um, þér fáið það hvergi ódýrara í bænum og sízt betra. Olíuofnarnir eru komnir til Eg-ill Jaeobsen. Landssjóðsvinnan og eyrarvinnan. „Er það satt að menn sem eru í landssjóðsvinnunni hafi fengið að fara úr henni um stund til þess að vinna að uppskipun?* „Nei, langr frá því“, svarar hr. Jónbjörn Gislason, „ég álít að það væri alveg óforsvaranlegt ef að þeir menn sem hafa fasta vinnu, þó ekki sé nema 8 tíma á dag, tækju vinnuna frá þeim sem enga vinnu hafa. Það hefir því eJcJci nohJcur maður farið úr landssjóðs- vinnunni. Aftur á móti hefi ég heyrt að nokkrir menn hafi farið úr bæjarvinnunni, og munu þeir ekki eiga þangað afturkvæmt." Grjótmulningurinn. Að gefnu tilefni vil ég leyfa mér að taka það fram, að hver tunna af muldu grjóti (í timavinnu) í dýr- tíðarvinnu landsstjórnarinnar rnun kosta 2 krónur, en eJtJci 5—6 kr., eins og „Morgunblaðið" nýlega gat um. Það má annars furðulegt heita, að menn skuli leyfa sér að bera slíkar rógsögur til dagblaðanna. sem vitanlega ekki geta áttað sig á, hvort fréttin er sönn eða ósönn, fyr en upplýsingar viðkomandi manna eru fengnar. — Ég íyrir mitt leyti geld þökk fyrir allar vinsamlegar og góðgjarnar bend- ingar og aðfinslur gagnvart þess- ari dýrtíðarvinnu, en á hinn bóg- inn vil ég með öllu afþakka róg- sögur og rangfærslur, sem stefna að því, að ófrægja verkamenn þessa atvinnufyrirtækis og aðra, sem að því standa. Ekki er það heldur rétt, sem „Morgunbl." segir í gær, að „lands- stjórnin ætli að taka rúmar 2 kr. fyrir t.unnuna af muldu grjóti". Mér vitanlega hefir engu slíku verið slegið föstu, heldur hinu, að kaupa eftir samningi hverja tunnu á 1 kr. hæst. En hitt er satt, að í tíma- vinnu mun hver tunna kosta 2 kr., og er það háa verð algerlega að kenna óhagstæðri og illri tíð, en engum samninga-ákvæðum. Rvík 14. des. Jóribjörn Oíslason. Jes Zimsen. J árnkarlar, Kloíniiigshainrar, Setthamrar óskast til kaup^s. Jónbjörn Gíslason. lOOOOOOOOOOOOOOOCXOOOOOOOOOOOOOOOOOOC H. P. Duus, A-deild Hafnarstræti. Hvít Medium og Madepolame, sérstaklega góðar tegundir í kven-nærföt. Laka-léreft, ágætt, Hvítt Moll, slétt og rósótt, Hvítt Bomsie, slétt og rósótt, Hvítt Pique, margar teg. Hvít Gardínutau, nýjar teg. Hvitar Svuntur, mikið úrval. Þurkdreglar, ágætar tegundir. Hvít Rúmteppi. Képuefni, sterkt og þykt, Cheviot, Alpakka, Sv. Hálf- klæði. Mouselin, margar teg. Refstau, margir litir. Misl. Gardínutau, Kadettatau, Flauel-Molskin, Lasting, Tvisttau, Sírts, Fiónei, Flauel, svart og misl. Regnkápur, fyrir fullorðna og börn. Borðdúkar, Borðteppi, N111 áY Ö 1*111% langstærsta úrval í bænum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOKX^OOOOOOOOOOOOOOOOC Öfundaðir! • Ekki getur það heitið sældar- staða, að verða að stunda vinnu úti undir berum himni nú i þess- ari illviðratíð. En þetta verða þeir þó að gera, sem nú stunda grjót- vinnu hérna í holtunum í kring um bæinn. I myrkri og snjóbyl brjótast þeir áfram til vinnunnar árla dags, og allan daginn — í frosti, snjóbyljum og kraparigningum — vinna þeir, margir sjálfsagt klæð- litlir og hálf-svangir. Heitan og notalegan mat fá þeir ekki frá því þeir fara á morgnana og þar til þeir koma heim á kvöldin, og mundi mörgum Reykvikingnum þykja það eitt út af fyrir sig „aum æfi“. — Eu þó eru þessir menn öfundaðir af mörg hundruð manns, sem ekk- ert hafa að gera, og sjá hungur- vofuna færast æ nær og nær ást- vinum sínum. * * * Ég sé að nú er íarið að aug- lýsa alls konar Jólagjafir. Jafnvel hin heilögu Jól eru notuð til að „pranga" á þeim. -- Hvað rnyndi hann nú hafageit, höfundur kristn- innar, ef Jiann hefði nú dvalið hér í bæ xneð nóga peninga milli handa. Myndi hann hafa keypt „glingur og glys“ handa vinum sínum í Jólagjafir, eða hefði hann heldur varið Jólagjafa-peningunum til þess að klæða klæðlausa og seðja svanga. Ja, hvað haldið þið,. sem peningana hafið? Slceggi.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.