Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagsbrún

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Dagsbrún

						DAGSBRÚN
GEFIÐ ÚT AF ALPÝÐUFLOKKNUM
BLAÐ JAFNADARMANNA
RITSTJÓRI OG ÁBYRGÖARMABUR: ÓLAFUR FRIÐRIKSSON
23. tbl., 4.
Reykjavlk, laugardaginn 18. mai.
1918.
VoruverB og kaupgjaið.
Öndverðlega í ófriðnum sáu fram-
sýnir menn ýrasra þjóða fram á það,
að  nauðsyn bar til að hafa hemil á
hinni   takmarkalausu  vöruhækkun.
Fyrst í  stað reyndu menn að koma
i  veg  fyrir  óeðlilega  haskkun með
þvi, . að  setja  nefndir  með víðtæku
valdsviði, svo kallaðar verðlagsnefnd-
ir,  til  að ákveða hætilegt verðlag á
vörum.  Reyndist  víða  fremur  erfið
framkvæmd  á þessú,  og þótti hald-
lítið þegar á reyndi og einhver vara
tók að þrjóta,  því að þá urðu bæði
seljendur  og neytendur samtaka um
að brjóta verðlagsákvæðin. Hjá sum-
um  stríðsþjóðanna  heiír þessu verið
framfylgt  af svo  mikilli  harðneskju
að  þar  hefir  sjálfsagt orðið nokkur
árangur af starfi slíkra nefnda. Hlut-
iausum þjóðum, t. d. Norðurlöndum,
hefir þetta ekki reynst einhlítt, til að
halda niðri vöruverðinu, og þvi hefir
það  verið  tekið  upp  hjá þeim,  að
ríkin tóku einkarétt til þess, að kaupa
sumar  afurðir  (t.  d.  í Danmörku
smjör) oltast eða ávalt með samkomu-
lagi við framleiðendur, og létti þetta
mjög fyrir jafnari úthlutun, Þrátt fyr-
ir þetta hækkuðu sumar vórur svo í
verði,  að þorra manna var með öllu
ókleyft,  að  kaupa  þær,  og þá var
það tekið til ráðs,  aðselja  vór-
ur  undirverði,  eftir ákveðnnm
reglum, þannig, að þeir, sem minstar
tskjur höfðu,  sátu fyrir lægsta verð-
inu.  Til  þess  að  vinna upp þann
halla,  sem  ríkissjóður  varð  fyrir af
þessu, var svo lagður sérstakur skatt-
ur  á  þá,  sem græddu á dýrtíðinni,
svo nefndur stríðsgróðaskatt-
ur. Svo tóku bæjar- og sveitafélögin
við  og  seidu  vörur  u n d i r  ríkis-
verðinu, og náðu tekjum inn í skarð-
ið einnigmeð stríðsgróðaskatti. Stend-
ur  sambandsþjóð  vor,  Danir,  mjög
framarlega  í  þessu,  og  hafa  þeir
komið  dýrtíðarmálum sinum í mjög
gott  horf,  og  eiga jafnaðarmenn  í
Danmórku einna drýgstan þátt í þvi.
Vitrir menn þjóðanna sáu, að væri
vöruhækkunin  látin  afskiftalaus  þá
hlyti k a u p g j a 1 d manna að bækka
að sama skapi. Hækki lífsnauðsynjar
um  ioo%  þarf  kaupgjald  líka  að
hækka  um  100%,  hækki  vara tim
200%  þarf kaupið  að  hækka  það
líka, ef verkafólkið á ekki að veslast
upp úr hungri og harðrétti. Það má
óhætt segja,  að  höfuðástæðan  fyrir
þessum ráðstöfanum hafi verið sú, að
koma  í  veg  íyrir,  að  kaupgjald
þyrfti  að  hækka  jafn  mikið og
varan;  enda  er  þá  aðstaðan mun
betri til samkepni í hinni miklu við-
skiftastyrjöld,  sem  margir búast við
að stríðinu loknu,  og vörur taka að
falla  í  verði.  Enda hefir kaupgjald
ekki  þurft  að  hækka neitt að raði,
þar sem þessum viturlegu ráðstöfun-
um hefir verið framfylgt.
En hvað hefir hér á landi verið
gért i þessu efni? Það er sáralítið,
Þó að tillögur um þetta hafi komið
fram á alþingi, hefir þeim þegar
lyrirfram verið ráðinn bani af þröng-
sýni, og skorti á þekkingu á þjóð-
félagsmálum, samfara alsnauðri þekk-
ingu á því, hvernig aðrar þjóðir hög-
uðu málefnum sinum í þessu. Þó
skal það tekið fram, að kolaafslátt-
urinn og dýrtíðarvinnan síðastl. vetur
hafa komið hér að talsverðu gagni,
það sem þaðnáði. Og heimsku-
legt er það af þm. nú, að fárast yfir
því, að þessar raðstafanir hafi haft
nokkur útgjöld í för með sér. Þar
er engum um að kenna nema þm.
sjálfumi, þeir haía vanrækt að
hugsa fyrir löggjöf til að ná tekjum
inn með stríðsgróðaskatti eins og
aðrar þjóðir hafa gert — meira að
segja hefir þingið létt af mjög væg-
nm verðhækkunarskatti fyrir fram-
leiðendur. en ekki óverulegum tekju-
auka fyrir landssjóð.
En þessi vanræksla þingsins
léttir ekki af því þeirri sjálfsögðu
s k y 1 d u, sem það hefir gagnvart
þeim hluta þjóðarinnar, sem verst
er settur í dýrtíðarvandræðunum,
skyldur, sem aðrar þjóðir hafa talið
sér sjálfsagt að rækja.
Af því að þær öryggisráðstafanir
sem hér eru nefndar að framan hafa
að mestu leyti verið vanræktar hér
á landi, eins og sýnt hefir verið fram
á, þá hefir leitt ai* því, að kaupgjaid
hefir o r ð i ð að hækka.
Vitanlegt er, að sú hækkun er ekki
nálægt þvi eins mikil og vöruhækk-
unin og ávalt komið eftir á, þannig,
að verkamenn og aðrir, sem taka i
kaupgjald í peningum, hafa orðið
fyrir miklum skaða og aldrei hafa
þeir getað tylt sér jafnfætis dýrtíð-
inni í kaupkröfum sínum.
Verkamenn hér í Reykjavík, hafa
nú farið fram á 15 aura hækkun á
tímakaupi stnu. Þeir, sem eitthvað
hafa kynt sér kjör þeirra, munu ekki
lá þeim það. Dýrtíðin vex óðfluga
með jöfnum skrefum, og það kaup,
sem hægt var að draga Kfið fram á
i fyrra, hrekkur ekki svipað þvi til nú.
Svo kemur líka til að verkamönn-
um hefir sjálfsagt ekki þótt þingið (ef
nokkuð mátti marka tillögur og um-
mæli meiri hluta bjargráðanefndar
neðri deildar) líklegt til að gera nokk-
uð það í dýrtiðarmálunum. sem veru-
lega væri til hagsbóta verkamönnum
við sjávarstðuna. Það er líka kunn-
ugt um suma stórframleiðendur og
vinnuveitendur, að þeir hafa beinJinis
verið andstæðir því, að nokkrar dýr-
tíðarráðstafanir væru gerðar, ekki af
neinum illvilja í garð almennings,
heldur 'af því, að þeir vilja hvorki
að á sig verði lagður stríðsgróða-
skattur eða að tekin verði lán til
þeirra ráðstafana, þvt þeir búast við
að þurfa að taka ríflegan þátt í
greiðslu þeirra sfðar, þó að almenn-
ingur auðvitað beri þyngstu byrðina
með hinum afarranglátu tollum á
nauðsynjum.
Vegna aðgerðarleysis alþingis og
mótspyrnu framleiðenda í dýrtiðar-
ráðstöfunum verða því einu úrræðin
fyrir verkamenn að hækka kaup sitt.
Virðist af því sení sagt er aö fram-
an liggja til þessa fyrirfram samþykki
þings og vinnuveitenda. Er það þvi
undarlegra að mótspyrna er nokkur
gegn^því, að kaupgjaldshækkunin fáist.
Eylgist þó hér að orsók og afieiðing,
orsökin er dýrtíðin, sem mjög litið
hefir verið gert til að hefta, og af-
leiðingin af henni er h æ k k u n á
k a u p i. og þó ekki nærri því eins
rífleg og ástandið gefur tilefni til.
Er hægt að sýna það með tölum,
að afkoma manna verður talsvert
lakari nú með 90 aura timakaupi, en
hún var fyrir ófriðinn með 35 aura
tímakaupinu, sem þá var.       J.
Gömul ráðagerð.
Reykjavík var hálfu minni en
nú þegar ég fyrst heyrði menn,
sem áhuga höfðu á bæjarmálum,
gera ráð fyrir því, ao hér þyrfti
að byggja ráðhús, — seinna.
Síðan hefi ég seint og snemm'a
heyrt þetta sama af vörum margra
manna, að hér yrði að koma ráð-
hús, — seinna.
Allir hata þeir litið á þetta sem
fjarlægt framtíðartakmark, hafa
álitið óhjákvæmilegt að ná því,
en — hafa ekkert gert til að ná
því. Ég held að margir hafi litið
á þetta sem einskonar munað, sem
borgin gæti ekki látið eftir sór
fyr en hún væri orðin flug?'?7i.
Ég þykist því vita að margur
sem þetta les muni hnsta höfuðið
yfir .því, að nokkur skuli verða
til að minnast á jramkvœmd þessa
máls nú, — nú í dýrtíðinni og
peningaleysinu.
Ég ætla ekki heldur að halda
því fram, að ráðlegt sé eða ger-
legt, að taka nú þegar tii að reisa
ráðhús og hrista verkið af í einni
lotu.
En ég ætla að leiða nokkur rök
að því, að tímabært só að fara
að vinna að undirhúningi þess
fyrirtækis.
Hyað hefir taflð.
Það er ekki einungis að kenna
sinnuleysi um hag og heiður bæj-
arins, að ekki er fyrir löngu byrj-
að á þessu fyrirtæki. Til skamms
tíma heflr þörfin fyrir ráðhús ekki
verið mjög brýn, og svo mun
gildandi skattalöggjöf bæjarins og
ótti við almenningsálitið hafa átt
drjúgan þátt í aðgerðaleysinu.
Vitanlega hefir engum dottið í
hug að unt væri að byggja ráð-
hús, nema auknir væru um Jeið
beinir skattar á bæjarbúum. Því
þó fé væri fengið að láni til fyrir-
tækisins, yrði að borga vexti og
annan kostnað af því með skatt-
peningum.
Skrá. yfir. nótur
frá
Hljoðfærahúsi Reykjavikur
(framh. í næsta blaði).
Nóturnar eru sendar gegn póst-
kröfu um alt land.  Vilji menn fá
nótur sem ekki eru hér á skránni,
þá útvegum vér þær fljótt.
Piano og harmomuni
fyrirliggjandi,  bæði  ný og gömul.
CamelliF: Praktisk Guitarskole 2,50.
Cornelius: Sang-Album 4,50.
Chopin: Tre Ecossaises 0,25.
—     Mazurka B-dur 0,25.
—     Préludes 0,40.
—     Chopin Valse r,8o komplet.
Dahl Hólger: Vuggevise. 0,20.
Dur  og Moll.  50 Stk. og Melodier
for Piano, Í-II á 1,85.
Dreyschock A: Nocturne. 0,25,
Danse-Album f. Viotin. 0,75.
Danse-Album f. Violin og Piano. 0,90.
David Eerdinand: Consert Studier f.
Violin. 1,75.
Dejlig  er Jorden.  Fantasi f. Klaver
eller Harmonium. 1,00.
Donizetti:  Af  Regimentets  Datter:
Ak, som en Dame. 0,60.
Donizette:  Af  Regimentets  Datter:
Jeg maa afsted. 0,60.
FederhofMöller:  Danske  Sange  og
Folkeviser f. Harmonium. 1,75.
Flerstemmige Sange f. Mandsstemmer
(fra  Studenterforeningen  i Köben-
havn). 6 25.
Fahrbach Philip jun: Landsturm Gal-
op f. Piano og Violin, 0,75.
Auk þess mátti gera ráð fyrir
að fjáríialdshœkur þess fyrirtækis
mundu ekki sýna ágóða af rekstri
þess, sem pemnga í sjóði fyrst
um sinn, og jafnvel aldrei. Og þar
sem skattamálum bæjarins er enn
svo háttað, að sköttum er jafnað
á bæjarbúa mjög handahófslega,
eftir geðþötta nokkurra manna í
þann og þann svipinn, er ekki að
undra þó menn hafi ekki hingað
til verið fúsir til að auka skatta-
byrðina framar brýnustu lífsnauð-
syn.
Nú er þetta gamla skattafyrir-
komulag að hverfa úr sögunni og
annað að koma í staðinn, senni-
lega sanngjarnara og vissulega
miklu ábyggilegra og áhættuminna.
Almenningsálitið mun tilskamms
tíma hafa farið í þtá átt, að ráð-
hús væii ekki nauðsynjafyrirtæki,
það mundi verða bygt fyrir höfð-
ingja bæjaiins, þeim til gamans,
en  almenningi  til  einskis gagns.
Á síðustu misserum hafa horf-
ur i þessu máli breyzt mjög mik-
ið. Stjórnarstörf bæjarins hafa auk-
ist stórkostlega. Þeim er dreift
viðsvegar um bæinn, holað niður
hingað og þangað, til stór-óþæginda
og ógagns fyrir almenning.
Almenningur sér það líklega af
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 55
Blağsíğa 55
Blağsíğa 56
Blağsíğa 56
Blağsíğa 57
Blağsíğa 57
Blağsíğa 58
Blağsíğa 58