Fréttablaðið - 21.09.1914, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.09.1914, Blaðsíða 1
FRÉTTABLAÐIÐ. 23 tbl._Akureyrí, mánudag 21. septembér, 1914. — Útgefandi Jón Stefánsson. — Prentsmiðja Odds Björnssonar. Frá blóðvellinum. Londoti, sunnudag 20. sept. Höfuðorustan heldur áfram. Frá París er símað, að opinber- lega sé tilkynt, að orustan haldi á- fram á allri herlínunni frá ánni Oese til Ovrefylkis, án nokkurrar veru- legrar breytingar á hæðunum norð- an við Aiesne. Frakkar vinna yfir- leitt ofurlítið á. Þúsund lemstruð lík. Pjóðverjar hafa gert þrjú mótá- hlaup gegn fylkingum Breta með dæmalausu harðfengi. Bretar stóðu fyrir eins og stálveggur og hörfuðu ekki um eitt fet, svo Pjóðverjar hrukku til baka alla dagana. Blóð- baðið var hryllilegra en með orð- um verður lýst. Við einn varnar- garð tóku Bretar rúm þúsund þýzk lík og jörðuðu. Pýzkir fangar voru látnir starfa að því að grafa hina föllnu landa sína. Næturáhlaup. Pjóðverjar gerðu úthlaup á fram- fylkingar Frakka þrjár nætur f röð. Viðureignin var allar næturnar óg- urlega grimdarfull og barist í blóð- ugu návígi. Frakkar ráku öll á- hlaupin af sér. Mannfallið hræði- legt af báðum. Ríkiserfingi Bretaveldis. Opinberiega er tilkynt í London að ríkiserfinginn hafi óvægur viljað halda til ófriðarstöðvanna með brezku hersveitunum, en Kitchener lét í Ijósi að hann áliti ekki heppi- legt að ríkiserfinginti legði í ófrið- inn því hann hefði ekki enn feng- ið fulla hernaðaræfingu. London mánudag 21. sept. Framhald hildarleiksins. Frá Bordeaux er opinberlega til- kynt: Eftir að vinstri herlínuarmur vor, hafði komist í hann mjög krapp- an, tók hann til fanga fjölda þýzkra hermanna sem voru af varðliðinu og úr 12 og 15 hersveit Pjóðverja. — Pjóðverjar gerðu í gær afskapleg áhlaup, vinstra megin, en unnu ekk- ert á. í miðju orustunnar hefir mið- að vel áfram, fyrir Sambandshern- um, fram með vesturhlíðum Arg- onnehálsa. Yfir höfuð er aðstaða Sambandshersins altaf að verða haðstæðari. Á austurjaðri ófriðarins. Símað er frá Petrograd að her Rússa hafi tekið virkin við Sieniava og Sambor (borgir í Gallisia. Enn- fremur hafi aftursveitir Austurríkis- manna verið reknar mjög tvistrað- ar yfir ána Sam við Sieniava. Hveitibrauðsdagar. Frh. ein og borðaði borgunmatinn ein, því að ekki kom Theódór, og svo hefi eg setið hér alein í ellan liðlangan dag, sem mér finst aldrei ætla að taka enda. Enga löngun halði eg til að gangh út. Skreppa til íoreldra minna? — Nei, als ekki, hvað sem á gengi! Leika á hljóðfærif — Lesaf — Saumaf Æ nei, eg gat ekki fengið mig til neins nema bragða þennan brjóstsyk - ur frá honum Theódór. — Ea nú er búið úr skálinni. — Og svo hefi eg hugsað og hugsað svo eg er alveg orðin sinnulaus. — Fyrir hálfri stundu kom hann svo heim og gekk rakleið- is inn I skrifstofuna—En í dag verð- ur hann að koma til mln. í gær ætl- aði eg að fyrirgefa honum, en í dagf —nei, ónei, góðurinn minn, nú kem- ur röðin að þér að auðmýkjast! (Hún lítur f spegilinn) Ó, hvað eg er orð- inn augingjaleg! Hvað þetta heíur fengið á mig! Eg er viss um að mað- ur getur veslast upp og dáið af harmi. — Jú það er bezt að eg deyi, — þá getur Theódór liðið svo vel. — Nei, — hvað hann mundi samt sakna mín, því að reyndar þykir honum nú ákaf- lega vænt um mig.--------Skyldi hann nú vera eins örvinglaður og egf Ætli að eg geti ekki séð hann gegnum skráargatiðf (gægist) jú, jú, eg sé hann; hann gengur aftur og Iram um gólfið. Nú tekur hann um höfuðið á sér; — aumingja Theódór, — já, eg svo sem veit hvað mnilega þú elskar mig! — Nú gengur hann að skrif- borðinu! — Hann leitar að einhverju f skápnum. Hvað ætli hann dragi þarna uppf — Einhver kassi! Hvaða kassi æ'li það séf (Hrekkur frá hurð- nini) Guð almáttugur, — skammbyssu- kassi! Ó, Theódór ætlar að skjóda sig, skjóta sig mín vegna! — Ó, — eí hann deyr! Aldrei, — aldrei nokkurn tíma lít eg þá glaðan dag framar! Hvað á eg að gera, vesalingurf — Stórlæti mitt bannar mér að ganga þarna inn, en ástin býður mér það; — hvað á eg þá að geraf — Eg skal hala gætur á augnablikinu, þegar hann setur skammbyssuna fyrir brjóst sér,

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/178

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.