Fréttir

Tölublað

Fréttir - 28.11.1915, Blaðsíða 4

Fréttir - 28.11.1915, Blaðsíða 4
240 F R É T T IIR [28. nóv. Tækifæriskaup á fasteign. í stóru fiskiverl og kauptúni norðanlands er til sölu húseígn ásamt stórri ræktadri lóö. Eignin er á besta stað til verslunar og lóðin t. d. einkar hentug til þess að hafa þar bræðslustöö. Afgreiðsla vísar á seljanda. ais nýkominn, sels*t með «*■ óðu verði í Verslun Asgríms Eyþórssonar. iimi 310. Austurstræti 18. Allir þurfa að eign- ast þá bók. Fæst á afgreiðslu Frétta, fanjásveg 17. Appelsíntir Epli, Vínber, Laukur, Kartðflur er nýkomið í verslunina „8VANUR“, Laugaveg 37. Sæta kexiö stóra og góða og margar aðrar tegundir nýkomnar i Versl. Svanur, Laugavegi 37. <&rjónavilanálar, 3 stœrdir, mjkomid til I. il ju H.ristJ ánsdóttur Laugaveg 37. Vasabók, með ýmsum bréfum og kvittunum í, hefir tapast. Finn- andi er beðinn að gera aðvart á Vesturgötu 25 b. Epli Vínber Laukur. -A_lt nvir ávextir. Einnig niðursoðnir og þurkaðir ávextir í verslun Ásgríms Eyþórssonar Sími 316. Austurstr. 18. 3estu raeSracelin: „GulIfoss“-smjörlíkið borð- ar nú daglega fjöldi fólks, sem segist ekki hafa getað bragðað smjörlíki fyr. Fæst aðeins í versl. „8vannr“, Laugav. 37. ÖltmiiirMr góðu eru aftur komnar. Hrónöl og Pilsner, einnig Carlsberg- í verslun yísgrims íyþórssonar. Sími 316. Austurstr. 18. Perlukransar og Llkklœði stórt úrval nýkomið á Laugveg 37. Lilja KristjúnsAóttie Massageleeknir Guðm. Pétursson. Heima kl. 6—8 e. m. Sími 394. Garðastræti 4 (uppi). Massage ■ Rafmagn - Böð - Sjúkraleikfimi. eullfoss og Ruttalt og fleiri tegundir er komið. Versl. SVANUR, Laugav. 37 Bogl Rrynjólfsson yftrréttarmálaflntning'gmaðnr. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi). Tals. 250 Skrifstofutími frá kl. 12—1 og4—6síðd. Eggert Claessen, yfirréttarmála flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Afgreiðsla FréttarL Sími 528 Sölutorgið Sími 528 Minsta anglýsingaverð 15 anr. einn siimi; kr. 1,50 30 sinnnm. Hin^að setja menn það som l>eir vilja selja. scelija menn það sem þ>eir vilja kaupa. Gott orgel óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar hjá Þ. Sig- urðssyni, Laugaveg 22. Tvær hjólhestalugtir til sölu með mjög lágu verði. Áfgr. v. á. Divan óskast til kaups. Upplýs- ingar Njálsgötu 30 b. Kvæðabókin »Ferðamannaóðnr« óskast til kaups, helst sem fyrst. Afgr. v. á. Gólfteppí, brúkuð, en hrein, fást með gjafverði. Afgr. v. á. Harmonika óskast til kaups. Af- gr. v. á. Til SÖlu með tækifærisverði eru lítið brúkaðar lóðir með hátt á 4. þúsund önglum nr. 7., sömuleiðis 6 belgir og bólfæri. Upplýsingar á Kárastíg 5, uppi. Rúmstæði af ýmsri stærð til sölu með gjafverði. Afgr. v. á. Styrjöldin mikla, 5. hefti, fæst á afgr. á mánud. Bréfspjaldaflokkur, gamanmyndir o. fl. til sölu. Afgr. v. á. Kommóða, sem ný, er til sölu með mjög góðu verði. Grammofónplötur óskast til kaups. Afgr. v. á. Ýmiskonar borð og stólar eru til sölu. Th. H. S. Kjarval, Hó- tel fsland, 28. Nýr ofn til sölu á Spítalastíg 5, niðri. Steinolían er ávalt ódýrust í stór- um og smáum kaupum í versl- uninni »Von«. Allskonar bækur nýjar og gatnlar. Sögubæknr, Fræðl- bæknr, Skólabækur fást með tæki- færisverði. H6te| |8|and nr. 28, Th. H. S. Kjarval. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ damlar og nýjar ♦ I sögu- og fræðibæk- ? + ur, innlendar og erlend- + ♦ ar, eru seldar með 10— ♦ ♦ 75°/° afslætti í Bókabúð- ♦ J inni á Laugavegi 22. J ♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦ SÓfi, fremur lítill, snotur, er til sölu mjög ódýrt. Afgr. v. á. Spilapeningar úr beini (um 300 ef vill) fást afaródýrt. Afgr. v. á. Brúkuð karlmannsföt og frakki til sölu með afargóðu verði. Af- gr. v. á. Drengjafrakki, nærri nýr, fæst með gjafverði. Afgr. v. á. Grammófón, stór og vandaður, fæst með góðu verði. Úrvals- plötur geta fylgt. Afgr. v. á. Ferðajakki úr skinni fæst með mjög góðu verði. Afgr. v. á. Oliukápa, á dreng um fermingu, er til sölu með gjafverði. Af- gr. v. á. Ágæt yfirsæng til sölu. Afgr. v. á. íslenskt fuglaeggjasafn, mjög fjöl- breytt, er til sölu, alt eða nokk- ur hluti þess. Afgr v. á. Plyds-Chaiselongue, fallegur og góður, til sölu fyrir lítið verð. Afgr. v. á. Myndastyttur, veggmyndir, o. fl. er best og ódýrast í mynda- versluninni á Laugav. 1. Vetrarfrakki, á minni mann, sem nýr, skautar, olíulampar stórir (góðir til upphitunar), olíuofn, myndamaskína, járnrúm, mad- ressa, grammófón, nótur fyrir píanó og harmóníum o. fl. til sölu með tækifærisverði á Laugaveg 22 (steinh.). Góð, hlý barnakápa til sölu. Af- gr. v. á. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.