Fréttir

Tölublað

Fréttir - 13.06.1918, Blaðsíða 3

Fréttir - 13.06.1918, Blaðsíða 3
FRÉTTIR 3 7. gr. Skylt er seljendum að flytja allan fisk um borð, greiða tolla og önnur giöld kaupanda að kostnaðarlausu og skal flskurinn allur vera pakkaður i hreinar, sterkar strigaumbúðir (Hessian), ef krafist verður og sje það hægt, og í 50 kg. pakka, auk umbúða, eða bundinn með snærum i 50 kg. bindum, eða laus i skip, alt eftir vali kaupanda. Sje fiskurinn aðeins í bindum, skal dregið frá and- virði hans kr. 1,75 fyrir hver 160 kg., en sje honum hlaðið lausum í skip skulu dregnir frá 50 aurar fyrir hver 160 kg., sem þóknun fyrir innanklæðning i skipið. 8. gr. Á meðan fiskinum er eigi skipað út, hvilir vátryggingarskylda á seljendum, á ábyrgð lands- stjórnar, en kaupandinn endurgreiði vátryggingargjaldið hlutfallslega fyrir þann tima, sem fram yfir er 30 daga frá því kaup gerðust í hvert skifti. Sömuleiðis er það skylda seljanda, að geyma fiskinn i sinum húsum meðan honum er ekki skipað út, en seljendur fá borgaðan geymslukostnað, hlut- fallslega fyrír þann tima, sem fram yfir er 30 daga frá því að kaupin gerðust, og skal það reiknað eftir því sem venja er til, eða eftir samkomulagi. Kröfur um endurgreiðslu á slikum gjöldum skulu sendar útflutningsnefndinni tafarlaust, þegar varan er komin um borð. JPréttir. Rosta 6 anra eintakið í lausasölu. Fyrir fasta kaupendur 1 kr. á mánnði. Auglýsingaverd: 50 aura hver centimeter í dálki, miðað við fjórdálka blaðsíður. Afffreiðslan í Sðintnrnlnnm fyrst um sinn. Við anglýsingnm er tekið á af- greiðslnnni og f prentsm. Qntenberg-. Útgefandi: Félag í Beykjavík. Ritstjóri til bráðabirgða: Guðm. Guðmundsson, ebáid. Simi 448. Pósthólf 286. Viðtalstími venjulega ki. 4—5 virka daga á Óðinsg. 8 B uppi á lofti. 9. gr. Komi það fyrir, að fulltrúi Bandamanna afsali forkaupsrjetti sínum, má útflutningsnefndin flytja vöruna út til viðtakanda í löndum Bandamanna, Bandaríkjanna i Norður-Ameríku, eða til viðurkendra viðtakenda í viðurkendum hlutlausum löndum að áliti Bandamanna. 10. gr. Komi það fyrir, að fulltrúi Bandamanna kaupi meira, en ofangreindar 12000 smálestir af allskonar fiski, er verðið ákveðið þannig: a. Óþurkaður saltfiskur. Stórfiskur • . * • ... kilogr. 0.90 Stór netjafiskur . ... — 0.85 Smáfiskur (allar tegundir) . ... — 0.82 Ysa. ... ... ... ... ••• •■• ••• • • ... ... — 0.72 Upsi . — 0.67 Keila ... ... ... ... •■• ••• ••• • . ... — 0.70 Langa . ... ... — 0.90 b. Fnllverkaður saltftsknr. Stórfiskur nr. 1 skpd. 250 kr. —»— — 2 ... ... •. — 225 — —»— lakari tegundir, þar með lakur netjafiskur talinn 206 — Netjafiskur stór nr. 1 — 237 — »— — 2 . ... ... ... — 219 — Smáfiskur nr. 1 ... ... — 231 — —»— - 2 ... ... — 219 — Labradorfiskur, þurkaður sem venja er til... — 181 — Ýsa nr. 1 — 206 — — — 2r — 194 — Upsi nr. 1 — 194 — - - 2 ... ••• — 181 - Keila nr. 1 ... ... — 206 — — — 2 . . ... — 194 — .Langa nr. 1 — 250 — — — 2 — 225 — Kaup með þessu verði eru háð sömu kvöðum og skilyrðum, sem þegar eru tekin fram. 11. gr. Verð fyrir þann fisk, sem seldur verður umfram tilgreindar 12000 smálestir, hvort heldur að fiskurinn selst til fulltrúa Bandamanna eða frjáls sala fæst á honum til tiltekinna landa, verður að lokum lagt við verðið fyrir ofannefndar 12000 smálestir þannig, að eitt jafnaðarverð fáist, að kostnaði frádregnum, fyrir hverja tegund fiskjarins út af fyrir sig. Nánari reglur og leiðbeiningar um sölu og útflutning á fullverkuðum saltfiski verða aug- lýstar síðar. Reykjavik, 11. |úní 1019. Thor Jensen, Pjetur Jónsson. miklu fleiri syrgja þá, og ótölu- legar vonir, sem þeim fylgdu, og er þeir sjá, hversu mjótt er mun- dangshófið og skamt milli heilla og óbeilla vors eigins lands, og geta þó ekki aðhafst. það er sist að undra, þótt grát- raust sé í hörpustrengjum skáld- anna. Og er hitt öllu undarlegra, að nokkur maður skuli nú vera með gleðibragði. Engi maður skyidi vilja skipa skáldinu fyrir um það, hvern streng hörpu sinnar hann slær, en full- yrða má, að hin ungu skáld vor munu slá hina öflugustu strengi sigurgleðinnar, ef Alþingi nær nú viðurkenning á fullveldi voru og fáni vor blaktir á öllum heimsins höfum. Orðstír of gat Alþing at þat. Hvað er í tréttum? Loftskeytastöðin. íslenzku símamennirnir, ekki þó þeir, sem sagan í Fréttum er um, höfðu þingmenn i boði sínu i gær úli í loftskeytastöðinni. Sýndu þeir gestunum stöðina úti og inni, hátt og lágt. Þeir færðust og í aukana og sendu loftölduföll út um allan heim. Fór þeim þá nokkuð líkt sem Hermundi, er hann kallaði »tvö hundruð 1 gili«, þvi að þeir hrópuðu þá til þingmannanna »fímmtán þúsund!« og skildu sumir hvað það var. Neistaflugið sáu allir. Síðan fengu menn að hlusta á England um stund, en enginn skildi, hvað það var að segja. — Frið- björn og Forberg héldu fyrirlestra til skýringar, segir gjör frá því síðar, er ritstjórarnir verða í boði símamannanna. Þingmenn fóru heim glaðir og reifir, því að þeir höfðu fengið gnótt galdra og góða vindla. p. t. formaður. Ó. Benjamítisson. Gnllfoss er talið að verið sé að ferma í Vesturheimi, en útflutningsleyfi þó VIKINGUR" - keppa í kvöld kl í. s. f. 0 „REYKJAVIKUR 9. Fjölmennið.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.