Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fréttir

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Fréttir

						w
RETTI
DAGBLAÐ
101. blað.
Beykjavík, fimtnuaginn 8. ágást 1918.
2. árgangur.
Pasíar íerðir li! Pioplla
annan hvern dag frá Nýja
Landi, skni 367. Nýr Over-
land-bíll fæst ávalt í ,privat'-
ferðir.
Magnús Skaftfeld,
sími heima 695.
Gamlar væringar.
Stjórnmálabaráttu við Dani hafa
allir tslendingar háð um langan
aldur, — allir er komnir hafa
verið til vits og ára. En þó hefur
þessi barátta ein að undanförnu
skift flokkum innbyrðis í landinu.
Síðan þingræði komst á, hafa
allir flokkar, hvað sem þeir hafa
heitið, haft hver sína stefnuskrá i
því máli, og á engu öðru hefur
flokkaskiftingin verið bygð.
í raun réttri hefur aldrei í
seinni tið verið kosið á þing með
annað fyrir augum, en stefnu full-
trúaefna í þessari baráltu, — nema
þá ef til vill að nokkru Ieyti með
tilliti til baunmálsins í sumum
kjördæmum.
Vaíalaust hafa allir þessir flokk-
ar viljað ættjörð sinni alt hið
bezta til handa kjósa í þessari
Jbaráttu. En það hefur skift flokk-
um, hverja leið skyldi fara i sókn
réttar vors, hverjar kröfur skyldi
gera og hverri aðferð beita til þess
að fá þeim framgengt. íhalds og
framsóknar hefur kent alimjög og
menn eigi getað orðið á eitt sáttir.
Síður en svo. í stað þess að
standa allir einhuga um kröfuna
um viðurkenningu fullveldisréttar
vors út á við, hafa orðið greinir
miklar með beztu mönnum þjóð-
arinnar, illvígar sennur og hát-
rammar deilur í ræðu og riti inn
á við, svo að samvinna og sam-
komulag í ýmsum mestu innan-
iands-velferðarmálum þjóðarinnar
hefur í'arið út um þúfur. Flokk-
arnir bæði á þingi og utan hafa
f-inalt skarað að sínum mönnum
gulli 0g grænum skógum, ef þeir
hafa haft bolmagn til þess, en
synjað allrar sanngirni þeim er
ekki bafa af »þeirra sauðahúsi«
verið. Yms nauðsynjamál, menta-
mál, héraðsmál hafa verið gerð
að flokksmáli í hefndarskyni — og
bá jafnframt orðið að hatursmáli
"~ þótt málin ætti ekkert skilt við
ál
Símfréttir.
K.höfn 7. ágúst, kl. 1020
Xélera í peírograð.
Voðaleg  kóleru-drepsótt  geisar  í  Petrograd  ofan  á
hungursneyð. Deyja úr henni daglega 1000 manns.
€/tirmaíur €ichhorn?.
Eftirmaður Eichhorns hershöfðingja, er myrtur var
í Úkrajne, er orðinn Kirchbach „general-colonel".
frá Japonum.
Japanar hafa sent herlið fnikið til Vladivostok og ganga
hersveitir þeirra þar nú á land.
fú vesturvígstoívunum.
Bandamenn sækja á og gengur vel á vesturvígstöðv-
unum.
Wilson /orseti.
55
Hugfró
55
Laugaveg 34.    Sími ?39.
Selur  í  fjölbreyttu  úrvali:
Tóbaksvörur.      Sælgæti,
Gtosdrykki,               ÖI.
Rey kJ arpípur,
Tóbakspunga.
o. m. fl.
Verð  hvergi lægra.
Vörur sendar heim.
Wilson, forseti Bandaríkjanna, ætlar að bregða sér
til Evrópu og sjá, hversu horfir á vígstöðvunum með
eigin augum.
Spítalaskip sokkií.
Brezkt spítalaskip hefur sokkið. Fórust þar 123 menn.
jfierkismaíur látinn.
Prófessor Camillus Nyrop er látinn.
mál það er ílokkum skifti. Skal
hér enginnj dómur á lagður, hverjir
ílokkarnir lengst hafi gengið í því
efni, því að mála mun sannast, að
í því efni hafi enginn annan um garð
dregið, þótt ýmsir hafi átt högg í
annars garði.
Af þessu hefur margt ilt stafað,
rangsleitni og ósanngirni hefur
verið beitt við einstaka menn,
jafnvel líka heil héröð.  Bráðnauð-
synlegar umbætur á ýmsu, —
framfarafyrirtæki og þjóðþrifastörf
hafa setið á hakanum eða verið
slegið á frest von úr viti, óhugur,
tortryggni og illindi magnast manna
á milli, — pólitísk spilling vaðið
uppi innan þings og utan.
Nú mun þó loks svo komið, að
þing og þjóð hefur séð að sér, —
Iært að skilja, hvílíkt fádæma póli-
tískt  þroskaleysi  hér  hefur rík  í
landi, hver meinvættur það hefur
orðið þjóðlífi voru og gagnsýrt
það og spilt því á marga vegu.
Allir flokkar hafa loks séð það,
að í stjórnmálabaráttunni út á við
höfðu allir í rauninni haft sama
markmiðið, og séð um leið, að
því væri ekki unt að ná, ef hver
færi í sína áttina, en þá fyrst
væri sigurvon, er allir stefndu
einhuga í bróðerni að því sömu
leið.
Fyrsti árangur þeirrar niður-
stöðu alls þingheims vors er sam-
þykt sambandslagafrumvarpsins, og
er sá atburður sannur morgun-
boði betri tíða, þvi að vænta má,
að eigi hverfist þar neinum hugur
og þjóðin fari sömu leiðina sem
fulltrúar hennar, er til hennar
kasta kemur, — kasti fyrir borð
öllum gömlum væringum og geri
það eitt, er ættjörðinni er fyrir
beztu, hvað sem allri fornri og
nýrri flokkaskifting líður.
Satt er það, að oft er örðugt
fyrir gamla andherja að gerast
samherjar, einkum í skjótri svipan.
Gamlar væringar eru lífseigar og
lengi vill einatt lifa í gömlum
glóðum.
En sú hefur þó orðið raunin á
með þeim þjóðum heims, er eiga
sér langa sjálfstæða stjórnmála-
reynzlu að baki, þeim er mestan
hafa stjórnmálaþroskann. Þar hefur
margsinnis reynzt svo, að gamlir
stjórnmálagarpar, er glímt hafa
svo að segja alla sína pólitísku
ævi og jafnan verið andstæðingar
í flestu, hafa tekið höndum saman
á úrslitastundinni, er um velferð
og heiður ættjarðarinnar hefur
verið að tefla.
Þeir hafa Iátið allar gamlar
erjur niður falla, — allar gamlar
væringar verða grafnar og gleymd-
ar, en unnið saman hlið við hlið
sem bræður, sannir óskmegir ætt-
jarðar sinnar.
Og vér teljum víst að svo megi
hér fara.
Fulltrúar þjóðarinnar hafa riðið
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 1
Blağsíğa 1
Blağsíğa 2
Blağsíğa 2
Blağsíğa 3
Blağsíğa 3
Blağsíğa 4
Blağsíğa 4