Fréttir

Tölublað

Fréttir - 17.10.1918, Blaðsíða 1

Fréttir - 17.10.1918, Blaðsíða 1
DAGBLAÐ 169. blað. ReybjaTÍb, finitaðaginn 17. obtóber 1918. 2. árgangnr. Skrif stof a fullveldismanna er í Kirkjustræti 12 Opin kl. 10-12 og 1-8 Sími 755 Kjósendum veittar allar leiðbeining,ar um atkvæðagreiðsluna á laugardaginn. yitkvæði! atkvæði! Andstæðingar sambandslaganna láta það í veðri vaka, að lítil þátt- taka muni verða í atkvæðagreiðsl- unni á laugardaginn. Þeir segja áhugann svo lítinn með þjóðinni í málinu. Ótrúlegt er þetta og hefði ein- bverntíma þótt fyrirsögn, að al- menningur léti sig slíkt stórmál litlu skifta, — léti tækifærið ganga úr greipum sér, að eiga hlutdeild i því, að fá fullveldi ættjarðar sinnar viðurkent. Svo mjög hafa allir flokkar í landinu að undanförnu tekið þátt í stjórnmálabaráttunni, — svo mjög hafa eigi að eins forsprakkarnir, heldur og alþjóð föll haft sig i frammi í fullveldis- og fánamálinu, að undrum og býsnum sætti, ef hún skyldi nú heima sitja og láta sem mál þetta sé sér óviðkomandi, eða vilji engin persónuleg afskifti af því eiga. Sumir andstæðinganna kvað vera reyna að telja kjósendum trú um, að hollast sé þeim, að koma ekki nálægt því. Samningarnir verði á- reiðanlega samþyktir þó að þeir stuðli ekki að þvi. En með því að þeir séu illir og óhagstæðir ís- lendingum, sé hverjum manni bezt, að eiga engan þátt i því, að þeir komist á. Það sé ábyrgðarminst. Loftskeyti. X. Berlín 15. október. Skejdið birtir svar Wilsons samhljóða hinu brezka. Ríkisþingkvaðning 16. þ. m. er afturkölluð. Forseti þess mun þó brátt kveðja til fundar. Áhlaup bandamanna á Flandri. Peir unnu nokkuð á. Vestan Maas höfum vér haft betur í orrustum. XI. París 15. október. Frá Berne er símað, að blaðið »Arbeiter Zeitung« í Wien sé á ný farið að gera upplausn Austurríkis að umtalsefni. Blaðið segir að það muni reynast tálvonir, að hinir ýmsu þjóðflokkar í Austurriki láti viljandi sameinast í einni ríkisheild á ný. Pjóðílokkarnir séu orðnir sér þess fyllilega meðvitandi, að þeir vilji ekkert annað en fullkomið sjálfstæði. Austurríki verði ekki borið saman við Rýzkaland. Par sé það aðeins stjórnar- Kvæðabækur. Af sérstökum ástæðum fást keyptar allar merkustu ís- lenzkar kvæðabækur í ágætis bandi. Ritstj. v. á. Þá geti hver og einn þvegið sínar hendur, eins og Pílatus, og sagt eftir á: »Sýkn er eg af þessum samningum, — ekki stuðlaði eg að því, að þeir kæmist á«. Vitaskuld er þetta bragð þeirra; þeir ætla að fjölmenna sjálfir við atkvæðagreiðsluna og greiða at- kvæði gegn lögunum, og vonast þá til þess, að atkvæðamunur verði minni, ef þeir fá gint þá, er eigi eru gallharðir fylgifiskar til þess að sitja heima og greiða ekki at- kvæði. Þeim þykir betri ósigur fyrir fá- mennum meiri hluta en fjölmenn- um,—hyggja þáauðveldara að halda við ófriðareldi og innanlandsrifrildi eftir á. fyrirkomulagið sem að sé fundið. Líkurnar fyrir því að, Austurríki geti haldið áfram að vera sameinað, séu hverfandi, vegna þess að meiri hlutinn sé því mótfallinn. XIX. IParís 16. október kl. 0,05. Frakkar unnið á norðan Oise í Aisonville-héraði og tóku Pouilly við Serre. Einnig norðan Machais og tekið En þess skyldi hver maður gæta, að er alþjóðar-atkvæði er greitt um mál, getur enginn skotið af sér ábyrgðinni um það, hversu málið fer, með því að sýna tóm- læti og neyta ekki réltar síns til þess, að taka afstöðu til málsins. Alþjóð verður að hlíta því er ofan á verður, hlíta lögunum ef sam- þykt verða og bera allir ábyrgðina

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.