Fréttir

Tölublað

Fréttir - 15.11.1918, Blaðsíða 1

Fréttir - 15.11.1918, Blaðsíða 1
FREGNMIÐI FRÁ DAGBLÖÐUNUM 15. nóv. 1918. Nýja þýska stjóruin. Hún afneltar „l»olseljevisiiiannm“. í ensku loftskeyti frá 13. þ. m, er sagt frá því, að jaínaðarmanna- flokkarnir þýsku (meirihlutaflokk- urinn og nokkur óháðra jafnað- armanna) hufi í sameiningu mynd- að nýja stjórn undir forustu Haase (úr flokki óháðra) og Ebert (úr fl mhl) Auk þessara tveggja manna eru ístjórninni: Dittmann og Barth úr flokki óháðra og Scheidemann og Landsberg úr meirihlutaflokknum. Ebert hefir skýrt frá því, að fyrsta verk bráðabirgðastjórnar- innar hafi verið að samþykkja vopnahlésskilmálana, en því nœst fari hún að vinna að friðarsamn- ingum og taka alla stjórn rík- isins i sínar hendur. I málgögnum stjórnarinnar er því lýst yfir. að „bolchevisminn“ eigi enga flokksmenn í Þýska- landi og heldur ekki innan stjórn- arinnar. Þjóðverjar vilja hraða íriðarsamningunnm. Hungnrsneyð yflrvofandi Dr, Solf, (fyrv.) utanríkisráð- herra Þjóðverja, heíir sent Wil- son Bandaríkjaforseta þráðlaust skeyli og skorað á hann að flýta þvi sem mest, að friðarsamning- ar verði byrjaðir, vegna þess að lumgursneyð sé yfirvotandi í Þvska- Inndi. Hann vænlir þess að Þjóð verjar geti komist að hráðabirgða friðarsamningum. Rúmenar hafa á ný sagt Þjóðverjum stríð á hendur. í ensku loftskeyti frá 14. nóv. er það haft eftir þýzka blaðinu „Frankfurter Zeitung“, að Húm- enar hafi nú nftur sagt Þjóðverj- um stríð á liendur. Her bandamanna var korninn inn í Rúmeníu áður en vopnahléð komst á, en síðan hafa engin vopnaviðskifti orðið þar. Þýski ríkiserfinginn er enn á lifi. í ensku loftskeyti frá 13 þ. m, var það talið vafalítið, að þýsk i ríkiserfinginn hefði verið drepinn , en í skeyti frá 14. er það aftur fullyrt, að hann sé á lífi, en eng. inn viti hvar hann sé. Frakkar í Elsass-Lothringen f jandskapast við þýska herinn. í ensku loftskeyti frá 13. nóv er sagt frá því, að þýska her. stjórnin hafi sent Frökkum svo- hljóðandi loftskeyli: Franskir íbúar í Elsass-Lothring. en sýna þýska hernum, sem þar fer um, fjandskap i ýmsum grein- um. Til þess að komast hjá vand- ræðum, mælumst vér til þess, að franska stjórnin skori á ibúana að forðast öll illindi. Matvælaúthlutun Bandarikj- anna. í frönsku loftskeyti frá 14. nóv. er skýrt frá því, að Hoover, mat- vælaráðherra Bandaríkjanna, hafi lýst því yfir í ávarpi til þjóðar- innar, að nauðsynlegt sé enn og verði framvegis að spara alt feit- meti og hveiti, til þess að geta hjálpað Norðurálfubúum. Hoover fer til Norðurálfunnar næstu daga. Belgakonungur kominu aftur til Bryssel. 1 ensku loftskeyti frá 14. nóv. er sagt frá því, að Albert Belga- konungur sé vænlanlegur lil Brys- sel, höfuðborgarinnar í Belgiu, í dag. Serbia hin mikla. Fulltrúar Serba, Króata og Suður-Slava hafa átt fund með sér í Genf í Sviss undanfarna daga. Hafa þeir samþykt að sam- eina lönd sín í eitt sambandsríki og kosið því sameiginlega bráða- birgðastjórn, sem á að fara með utanríkísmál þeirra og önnur sam- eiginleg mál, þangað til reglulegt fulltrúaþing verður kvatt saman. hljóðlega um í hús* unum og segið sjúklingum ekki slæmar fréttir, reynslan sýnir að þeim þyngir af þvi. Klukbunni verður seink* að um einn klukkutíma í kvöld um miðnætti. — Lögreglustjóri. Nætorlæknir er i Brnnastöðiniii frá 10 að kveldi til 8 að morgni. u/ii Hjúkrunarnefndin. Daglæknir er i Brunastöðinni. 1 */x t Hjúk runarnefndin. Mannhjálp karla og sérstaklega kvenna óskast, Borgnn ef krafist er. w/n Hjúkrunarnefndin. Hvar er ósjúka skólafólkið?? u/u Hjúkrunarnefndin. Yíirsetukonur vantar í Brunastððina. Góð borgun. — Bíll. 14/n Hjúkrunarnefndin. Bílar óskast með bflstjóruin. u/n Hjúkrunarnefndin. Matur fæst ókeypis 1, í eldhúsi Barnaskólaua (hafraseyði). 2, hjá Tómasi Jónssyni Lvg. 2 (mjólkurvellingur). ________u/n Hj úkrunarnefndin. Steinolia fæst í Steinoliufélagsskúrnum við Amtmannsstig. u/n Hjúkrunarnefndin. Félagsprentsiuiðjan. Hjúkruuarseíadin. Simi 530: L. H. Bjarnason. 225: Hjúkruuarstotan.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.