Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fréttir

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Fréttir

						FRÉTTIR
Súkkulaði,
margar  teg.,  þar  á  meðal
Ostur,
margar tegundir.
Vindlar,
margar tegundir.
Bldspítur,
»Phönix«.
Ódýrt í heildsölu hjá
Ó Benjamínssyni.
dimt var orðið. En undarleg fífl-
dirfska og fúlmenska má slíkt heita.
Framkoma slökkviliðsins var ekki
sem æskilegnst. Það tók að dæla
vatni í móðu og reyk, áður en
það vissi hvar eldurinn var, í stað
þess að spyrja heimilisfólk að því
hvar kviknað hefði. Einn af borg-
urum bæjarins, sem gekk í lið
með slökkviliðinu, spurði þegar
son landlæknis hvar kviknað hefði
og gekk síðan allra manna rösk-
legast fram í því að slökkva.
Framkoma lögreglunnar var
sjálfri sér lík við þetta tækifæri.
Fólk stóð á vatnsslöngunum og
lögreglan tautaði eitthvað, én fjærri
fór því að henni yrði nokkuð að
verki. En er borgarstjóra bar að,
gat hann þegar í stað bægt frá
fólkinu.
mikið Pjóðverjar geti borgað. Pegar lokið væri rannsókn
þess, hve mikið unt yrði að fá, yrðu gerðar nauðsyn-
legar ráðstafanir fyrir því, að borgað fengist.
/
/
Brezkir íangar.
Járnbrautarlest lagði af stað frá landamærum Dan-
merkur. Voru í henni 24 vagnar með mat, sem sendur
er frá Englandi til brezkra herfanga í Pýzkalandi.
Til Parísar.
Clemenceau, Foch marskálkur, signor Orlando og
barón Sinnimo héldu af stað til Parísar í dag.
Heimjsókn.
Nokkrir hershöfðingjar lögðu af stað frá Cairo
29.  nóv.  og  heimsóttu síðan Sýrland. og Mesópótamíu.
Opinbert uppboö
á munum tilheyrandi ýmsum dánarbúum verður haldið
í Goodtemplarahúsánu föstudaginn 6. desember næst-
komandi og hefst kl. 1 e. h.
Verður þar selt ýms húsgögn, föt o. m. fl.
2 móhlaðar verða einnig seldir þar, sem eru til
sýnis, annar við Bergstaðastræti 33 B og hinn við
Bergstaðastræti 11 A.
Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstað.
Bæjarfógetinn  í Reykjavík,  4. des. 1918.
Jóh. Jóhannesson.
R j úp ur.
Ishúsið ))ísbjörninn« við
Tjarnargötu kaupir nýjar,
vel skotnar eða snaraðar
rjúpur, hvort heldur í
stærri eða smærri kaupum.
® í m i  2 & O.
jforrœn mentaðeilð
t þýskalanði.
Eftir  hinn  alþekta  danska  vís-
indamann og  ritsnilling  prófessor
Karl Larsen.
Úr „Pólitiken".
Niðurl.
Síðan var sezt að samdrykkju
og ríkti þá almenn ánægja og rætt
var af alúð um framtíð menta-
deildarinnar. Meðal annars var
rætt um það, hvern veg unt væri
að verða að liði norrænum há-
skólaborgurum qg öðrum norræn-
um mónnum, sem hugðust Iengi,
eða að eins um stundarsakir, að
færa sér í nyt fræðslu þá, sem
Greifswaldháskólinn og hin nor-
ræna deild hans þegar veitir og
ávalt mun reyna að auka. Og það
verð eg að játa, að mér veittist
erfitt að kjósa mér betri og hag-
kvæmari stað, heldur en undir
vængjum »Hinnar norrænu menta-
Mary Cecil Hay: Erfðaskráin.
29
þetta — eftir að eg hef talað við Victor. Auðvitað
ætla eg að finna Victor fyrst; það verður mér til
hressingar að finna hann. Þessir dagar sem eg hef
verið hér aleinn, hafa verið svo langir og lagst svo
þungt á mig. Það er eins og herbergin verði snauð-
legri og tómlegri með hverjum degi, og þögnin altaf
tilfinnanlegri — og eg eldist svo fljótt. Alt um það,
auður minn skal ganga — til eiginmanns Clöru«.
Sögulok.
Sir Victor teygir sig fram í vagninum og skyggn-
ist um, meðan hann ekur eftir völlunum upp að
Chine Abbey. Augu hans eru eins löngunarfull eins
og stúlku, þegar hann rennir þeim yfir útsýnið í
glöðu sólskini, og bíður með óþreyju eftir að koma
auga-á æskuheimilið sitt; og svo þegar gamla ábóta-
setrið kemur alt í einu í ljós, þá örfast andardráttur-
inn, bjartað slær harðara; hann grípur hendinni
ósjálfrátt um húninn á vagnhurðinni og honum finst
eins og stingur fari í gegn um sig.
Þetta er gamla heimilið hans, sem hann elskar
heitara en nokkurn annan blett á jörðinni; og þetta
hefði getað orðið heimili Clöru. Hér hafði hann von-
að að fá að deyja með barnabörnin sín umhverfis
sig, og haldandi í hönd dóttur sinnar. Þessi gamli
maður er orðinn óvanur að tárfella, en þegar hann
kemur inn í gamla heimilið sitt, þá drjúpa tárin þétt
niður kinnar hans.
Hann stendur við einn gluggann í slofunni, og
horfir út í sólskinið;  hann er að bíða eftir Victor;
30
hann horfir út, en sér ekkert og hugsar ekkert um,
hve fagurt og geðslegt herbergið sjálft er, því að út
um gluggann sér hann ána, sem hann og bróðir
hans, faðir Victors, höfðu svo oft róið á þegar þeir
voru drengir. Nú sér hann sömu eikina sem móðir
Clöru sat undir, morguninn sem hún lofaðist hon-
um. Þarna sér hann bátinn, sem hann var vanur
að róa á ánni með Clöru í, þegar hún var barn.
Svo sér hann — ekkert framar; því að nú blinda
tárin hann, og hann hneigir hvítlokkaða höfuðið á
brjóst sér, til að hylja þau.
»Faðir minn?«
Þessar gömlu myndir eru orðnar svo lifandí í huga
hans, að hann getur ímyndað sér að þetta sé barns-
röddin hennar dóttur sinnar, sem hvíslar þessum
orðum svo hljótt.
»Faðir minn — elsku pabbi!«
»Guð almáttugurl Þetta er þá rödd Clóru. Það er
Clara sjálf sem gengur nú til hans, svo skínandi fal-
leg og í fegurð sólskinsins, sem altaf virtist fylgja
henni. Hún bærir varirnar á móti honum, og það
skín svo unaðsfagur ljómi úr augum hennar, ljómi
gleðinnar og áslarinnar.
»Faðir minn, talaðu við migl Ó, elsku faðir minn,
talaðu við mig. Engin heitstrenging þarf að aftra þér
frá því, því að eg giftist ekki Allan Joster«.
»ClaraI Claral Hvað er þetta? Segðu mér við hvað
þú átt. Eg er gamall maður, og afber það ekki, að
við þurfum aftur að skilja«.
»Aldrei, faðir minn, aldrei. Nú skiljum við aldrei
framar, faðir minn«, segir hún og lykur höndum um
háls honum, og milli orðaskilanna kyssir hún föður
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 1
Blağsíğa 1
Blağsíğa 2
Blağsíğa 2
Blağsíğa 3
Blağsíğa 3
Blağsíğa 4
Blağsíğa 4