Fréttir

Tölublað

Fréttir - 06.12.1918, Blaðsíða 3

Fréttir - 06.12.1918, Blaðsíða 3
FRÉTTIR• 3 Fréttir. Rosta 5 anra eintakið í lausasölu. Fyrir fasta kaupendur 1 kr. á mánnði, Aii{;lý!4iiifjavorð: 50 aura hver centimeter í dálki, miðað við fjórdálka blaðsíður. Afgreiðsla í Au.stur- Mtrœtl 17, sími 1331. Við anglýslng'nm er tekið á af- rreiðsinnni og í prentsm. Gntenberg. Útgefandi: Félag í Beykjavíli. Ritstjóri: Guðm. Guðmundsson, ■káld. t Ungfrú Bjarney Engilbertsdóttir, frá Hænuvík við Patreksfjörð, andaðist í Vestmannaeyjum í gær (4. des.) — Petta tilkynnist hér með vinum hinnar látnu. 5. desember 1918. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja Bjarnveig Guðjónsdóttir, Kerpúifsstöðum. deildar«, handa t. d. dönskum stúdent, er vildi auka þekkingu sína’á þýzkri tungu og bókmentum. Greifswald er lítil, aðlaðandi borg, og yfir henni hvílir forn blær. í*ar á torginu eru tígulegar kaup- hallir frá 15. öld, og ráðhús reist á endurreisnartímabilinu, En því miður varð fyrir augum »Kriegen- brunnen« — tildursmíð, en eink- um byrgði þó sýn nútíðarpósthús tómlegt, og ósvífnilegt álitum, reist í gotneskum stíl. En slíkar og því- líkar nýtízku ruddasmíðar í forn- um borgum hafa eigi verið þess megnugar að gera að engu áhrif hinna fagurlega sveigðu gatna og hinna mörgu snotru húsa, er gafli snúa að götunum. Liggja steinþrep upp að dyrum húsanna. Yfir kirkj- ununum er miðaldablær og um- hverfis þær stór svæði og gróa þar hávaxin linditré, er bera við rauða múrveggi. Aðlaðandi, langar og lágar húsaraðir bera við gömlu virkisgarðana frá dögum Napóle- onsstyrjaldanna. Lykja þeir um Ffrst nii m verður skrifstofutími undir- ritaðra styttur um einn klukkutíma á dag-, þannig að lokað verður kl. 5 síðd. 6. Johnson & Kaaber. Garðar Gíslason. JNlathan & ölsen. H- Heneciiktsson. Oitrlol. Nokkur tonn af vel að- greindum Stálfjallskolum fást keypt á kr. 110,00 heimflutt. — Tekið við pöntunum á skrifstofu Ó. Benjamínssonar sími 166. alla borgina, utan þar sem bog- hliðin rjúfa þá. Þeir eru kyrlátir og þögulir, stórfenglegir yfirlitum, með breiðum veggflötum. Venjulega er ódýr skólaveran hjá stúdentunum í Greifswald. — Háskólinn hjálpar þeim til þess, að öðlast góðan og hæfan bústað, Eins og oft er í litlum háskóla- borgum er náin kynning milli nem- enda og kennara, sem oft nær einnig til félagslífsins. Góðar borg- aratjölskyldur taka tveim höndum kynningu við ungu stúdentana. — Menn iðka mjög hljóðfæraslátt í borginni og hafa yfirleitt mikinn áhuga á andlegum efnum. í há- skólabókasafninu rikir frábært frjálslyndi og lipurð gagnvart þeim, er þar sitja að störfum, og stúdent- arnir hafa lestrarsal þar sem þeir geta fengið blöð og tímarit. Auk þessa eru hinir sérstöku salir og bókasafn norrænu mentadeildar- innar. Það er eigi erfftt að komast til Greifswald frá Norðurlöndum, og 31 32 sinn hlæjandi og segir: »Pabbi — eg — giftist — Victor!« Hann hafði ekki full-skilið þessi fáu orð, þegar maður Clöru kom inn, rösklegur, fríður enskur herra- maður, með hamingjunnar bros í augnaráði sinu. »Joster! Hvað eruð þér að gera hér? Clara, hvað á þetta að þýða? Segið þér mér hvernig á þessu stendur, Joster! Eg er orðinn sljór og ruglaður; ekkert er ljóst fyrir mér, nema —« »Nema pabbi«, segir Clara hlæjandi, og faðmar hann enn fastar að sér, »nema að við erum öll þrjú saman aftur, þú — og eg — og Victor«. »En Joster —« »Gerðu það fyrir mig, föðurbróðir minn, að kalla mig ekki Joster framar«, segir ungi maðurinn gletni- lega, »nema að þér falli léttara að fyrirgefa mér undir því nafni. Geturðu nokkurn tíma fyrirgefið mér?« Baróninn réttir honum hönd sína og þrýstir fast hönd hans, en honum koma enn engin orð af vörum. »Eg veit nú varla hvað eg á að gera, föðurbróðir minn«, segir Victor, og leggur lófann blíðlega á höfuð Clöru. »Eg get ekki þakkað þér fyrir að þú hefur gefið mér konuna mína, því að þú neitaðir mér um hana; og þó á eg að þakka þér, af því að þú vildir gefa mér hana og hafðir heitið því«. »En í hamingju bænum«, segir Sir Victor loksins; »því sagðir þú mér aldrei frá þessu?« -»Nei, það hefði skemt alt fyrir mér, þó að eg viti að eg get aldrei nægilega afsakað, að eg skuli hafa bakað þér nokkra hugarkvöl og söknuð. Nú getum við ekki annað gert en bæta það upp, og freista þín til að gleyma því. Og þegar öllu er á botninn hvolft, þá var það þó nærri því náttúrlegt, að mig langaði til að hafa það svona — að ávinna mér sjálfur ást þeirrar meyjar, sem vildi eiga mig, eins og aðrir menn gera, en búast ekki við því, að hún vildi verða mín, að eins fyrir það, að hún hafði verið heitin mér á barnsaldri, án þess að vera sjálf um það spurð. Eg fann það á mér, að hlýðnin við þig mundi knýja hana til að eiga mig: en eg óskaði að ástin knúði hana til þess — ást, sem reyndist sterkari en hlýðnin; ást, sem þyrði að mæta allri mótspyrnu. Satt að segja féll mér það þungt, Victor föðurbróðir, að halda áfram að dyljast þannig; en án þess hefði eg aldrei notið þeirrar óumræðilegu sælu, sem eg nú nýt. Pú hlýtur að fyrirgefa mér? Pað virtist svo hart að mega ekki eiga minn kost á hættu, eins og aðrir menn, svo að eg var ánægður að standa jafnvel ver að vigi en flestir aðrir menn«. »Eg hefði nú annars átt að geta gizkað á það«, sagði Sir Victor, og liorfði tárvotnm augum ýmist á dóltur sína eða mann hennar; »eg hefði átt a&þekkja svo upplag þitt, Victor«. »Já, og viðurkendir líka rétt minn til að þjóna sérvizkulund minni, meðan eg væri enn ókvongaður — eins og þú sagðir sjálfur við vesalings Joster, kvöldið sem Clara kom heim«. »Æ, mintu mig ekki á það, — ekki núna, Clara; vissir þú hver Joster var?« »Nei«, svarar hún, og verður nú alt i einu alvar- leg; »eg hafði ekki hugmynd um það fyr en eg var komin í kirkjuna, til að setjast á brúðarbekkinn.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.