Fréttir

Tölublað

Fréttir - 13.12.1918, Blaðsíða 1

Fréttir - 13.12.1918, Blaðsíða 1
DAGBLAÐ 202. blað. Reybjavík, föstadaginn 13. desember 1918. 2. árgangur. fir rakari heíur ávalt fyrirliggj- andi rakhnifana, sem alþekt- ir eru fyrir gæði sín. Sömu- leiðis hármeðul, Brilliantín, Heildverzlun Garðars Gíslasonar hárbusta, naglabusta, sem aldrei slitna, raksápu, and- Símar 281, 481 og 681 Reykjavík litskrem, mikið úrval af hár- greiðum og margt fleira. # hefur birgðir af neðantöldum vörum: Ráðið á mann. Fyrir skömmu var piltur á ferð lausríðandi eftir akveginum frá Húsavík inn eftir Aðaldal. Var það siðla dags og tekið mjög að rökkva. Er hann var kominn sunnan í Mýrarleiti, 6—7 km. frá Húsavík, fór hann af baki til að laga pynkil, sem hann hafði aftan við hnakk- inn. Var þá skotið skamt frá hon- um, og þóttist hann heyra skotið þjóta fram hjá eyrum sér. í sama bili kom að maður í mórauðum fötum með byssu í hendi. Ávarp- aði hann piltinn og sagði: íjÞú stendur þá enn þá. Eg ætl- aði að skjóta þig«. Síðan kastaði hann byssunni, dregur fram hníf og óð að piltinum, en honum tókst að ná hnífnum og fleygði honum út í móa. Tókust nú með þeim áflog. Eftir nokkurt þauf tókst piltinum að koma höggi á aðkomu- manninn, svo að hann lá. Snar- aðist pilturinn þá á bak og reið heim sem ákafast. Kom hann heim berhöfðaður og illa til reika og sagði sínar farir ekki sléttar. Faðir piltsins brá þegar við og reið út í Laxamýri, sem er næsti bær við vettvang, og fékk þar menn til liðs við sig. Leituðu þeir þorparans, er birta tók, en fundu ekki. Var þá farið til sýslumanns- ins í Húsavík og honum skýrt frá málavöxtum. Kallaði haun piltinn fyrir sig til yfirheyrslu. Við það sat, er siðast fréttist. En enginn hefur orðið var við þorparann síðan. Kartöflumjöl. Ostar (4 tegundir). Salt: Kjötsalt, Smjtírsalt, Borðsalt, Spaðkjtít, Rullupylsur, Læri, Edik, Bökunarfeiti, Vindlar, ..Hessianíl-strigi 54” og 72”, Fiskilínur (ýmsar stærðir). Síldarnet, Síldartunnur, (gamlar). Kjöttunnur (nýjar), Sólaleður, Vatnsleður, Gjarðajárn l1/*” og l1/*”, Prímusvélar, Dyramottur (úr járni), Ljábrýni, Baðltígur, Málníngavörur, Gólfdúkar (Linolium), Gaddavír, Saumur (ýmsar lengdir), Eldhúsvaskar, Pvottaskálar, Pvagskálar. Reiðhjól (unglinga), Saumavélar, Járnvörur (mikið úrval), Skófatnaður, Vefnaðarvara T i m b u r (tré og borðviður). Pappírsvörur (á Hverfisgötu 4). Á leið frá Ameríku: v Óáfengt öl, Gerduft, Ofnsverta, Skósverta, Pvottasápa, „Emeleraðar“ vörur, Glervörur, Laukur, Stumpasirz, Handsápa, Saumur og fleira. Fundur Steinolía í verkamannafélaginu Dagsbrún laugardaginn 14. des. í G.-templarahúsinu kl. 7 síðd. bezta teg. ódýrari en ann- arsstaðar fæst í verzlun Kauphækkunarmálið til umræðu, o. fl. Stjórnin. Simonar J6n$sonar Laugaveg 13.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.