Auglýsarinn


Auglýsarinn - 02.09.1922, Blaðsíða 1

Auglýsarinn  - 02.09.1922, Blaðsíða 1
Útgefandi og ábyrgðarmaðnr Eyjólfur Stefánsson Austurhverfi 3 Hafnarfirði r Afgreiðsla i Austurhverfi 3 Upplýsingar i sima 75 Auglýsingum úr Reykjavik sé skilað i prentsmiðjuna A c t a 1. ár. Hafnarfirði, föstudaginn 8. september 1922 1. tbl. r HiiSMii 1, hefur á boðstólum allskonar vefnaðarvörur og smávörur ó- dýrast í bænum, svo og tilbúinn fatnað á kvenfólk og börn. Saumar eptir pöntunum alt til- heyrandi fatnaði kvenna og barna, úr efni er verzlunin legg- ur til. Komið, reynið, sannfærist. Eftir beiðni erfingja ekkjunnar Margrétar Guðnadóttur verður húseign dánarbús hennar nr. 2 í Austurhverfi hér í bænum, íveruhús einlyft með íbúð á lofti, 10X12 álnir að stærð, ásamt geymsluhúsi 4X1 álnir að stærð, svo og lóðarréttindum og öllu öðru tilheyrandi, selt við opinbert uppboð, er haldið verður við greinda húseign laugardaginn 16. þ. m. kl. 1 e. hád. — Söluskilmál- ar og veðbókarvottorð verða til sýnis á skrifstofunni degi fyrir uppboðið, og verða einnig birt á uppboðsstaðnum. — Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, hinn 4. september 1922. IMIa.g-zA.'ÚLS Jónsson. Sími 47. Verzlun Sími 47, Helg-a Guðmundssouar, selur ódýrast: Auglýsavinn, sem byrjar nú göngu sína í fyrsta sinni hér í Hafnarfirði er stofnaður með það að mark- miði að bæta úr þeirri þörf sem er á, að gera öðrum vitanlegt hvað þeir hafa að bjóða t. d. kaupmenn og handverksmenn og ennfremur ýmislegt viðkom- andi atvinnu á sjó og landi. Blaðið kemur út einusinni í viku á föstudögum og verður borið út ókeypis meðal bæjar- búa. Auglýsingargjaldið er mjög lágt og treysti ég góðum mönn- um sem eitthvað vilja gera al- menningi hér vitanlegt að ganga ekki fram hjá Auglýsaranum, því með minni kröfum á hendur öðrum hefir víst ekkert blað heilsað löndum sínum. Ef blaðið á tilverurétt í fram- tíðinni, þá er hugmyndin að geta helztu frétta eða fróðleiks sem almenning varðar, en að svo stöddu er blaðið aðeins auglýsingablað og ræðir engin lands eða bæjarmál. Virðingarfylst Úigefandinn. K. F. U. M. og K. Almenn samkoma á hverju sunnudagskvöldi kl. B'X Allir velkomnir. Fernísolía mín hefir fengið neðanskráðan vitnisburð (bezta og ódýr— asta) hjá málurum bæjarins. Steinolían ágæta með dagvaxandi sölu seld á 48 aura pr. lítir. Odýrar að mun í stærri kaupum. Yerzlun Gnnnlaugs Stefánssonar. Kornvörur: Rúgmjöl, Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón. Kaffi, brent og óbrent, Sykur, allskonar. Kaffikex. Niðursoðna ávexti: Ananas, Apricots, Eerskjur, Perur. Spyrjið um verðið! Hreinlætisvörur: Krystalssápa, Harðsápa, Handsápa, Skeggsápa, Persil, Henco, Rinso, Skurepulver, Pægilögur. Nýkomið: Appelsínur, Kandis í kössum, Hveiti nr. 1 og kartöflur ágætar. Vörur sendar heim! Steingr. Torfason Símar 32 og 82. Margskonar búsáhöld: Balar, fötur, kolaausur, skolpfötur o. fl. Saumur, rúðugler, kítti og fernisolía. Gólfdúkar (hálfiinoleum) fagrir og ódýrir. Allar nauðsynjavörur með lægsta verði og aðeins beztu tegundir. Nýtt kjöt daglega. Kaupir gærur og haustull. Yerzlun Gnnnlangs Stefánssonar Sími 19 Sími 19 selur eins og vant er fyrir haust- kauptíðina allar nauðsynjavörur með bezta verði, talið því við hana áður en þið fullgerið inn- kaupin. Matvörur: Hveiti, Hrísgrjón, Haframjöl, Sago, Hrísmjöl, Kaffibaunir 1.48 Vs kg., Kartöflur 0,17 V2 kg., Molasykur, St. sykur, Kandis. Brent kaffi, sem er malað um leið og það er afhent, missir þar af leiðandi ekki sitt fína bragð, og svo er verðið eftir því, að eins 1.95 Vs kg. — Hreinlætisvörur: Persil, hið sjálfvinnandi þvotta- efni, 0,70 pk., Sódi 0,25, Kristal- sápa dönsk 0.60 Vs kg. Stivelsi Colmans 1.25 pk. Shinola skó- sverta 0.55, Skurepulver 0.30. Niðursuðuvörur: áreiðanlega það bezta verð sem er fáanlegt í bænum: Kjöt 1.80, Perur 1.80, Ananas 1.80, Apri- cots 1.80, alt pr. dós, Lax 1.70 pr. dós, Sultutau 1.45 pr. dós. Bollapör 2.00 postulin, — 3.00 japanskt. Matarverzlun Sveins Þorkelssonar & Co. selur ódýrast: Högginn Melis, Riisgrjón, Steyttur Melis. Bankabyggsmjöl, Hveiti, Sagogrjón, Haframjöl, Rúgmjöl, afar ódýrt, og aðrar nauðsynjavörur. Nýkomið rjómabússmjör. Nýtt kjöt fæsf daglega. Nýjar kartöflur hvergi eins ódýrar. Sími 13. Greið viðskifti! Sanngjarnt verð! Sími 13. Hveiti aðeins feeztu tegund, sel eg mjög ódýrt í sekkjum. Spyrjíð um verðíð! F. Hansen.

x

Auglýsarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/180

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.