Frækorn - 18.05.1910, Blaðsíða 1

Frækorn - 18.05.1910, Blaðsíða 1
HEIMtUSBLAÐ MEBMYHÐUM RlTSTJORI: DAVID ÖSTLUND mílur að þvermáli eða 11/4 sinri- um stærra en sólin. Stærðirnar skifta: Pannig mink- 1 aði þvermál Encke’s halastjörnunn- ar á tímanum 9. okt. til 17. des- ember frá 57,000 niður í 600 mílur. Pá er heldur ekki um smáræði að tala, þar sem eru halarnir. Lengdir þeirra erutaldaraf stjörnu- ; fræðingum og skulu hér tilfærð- ar nokkrar tölur. — Vér skulum 1 nefna nokkrar halastjörnur, sem sést hafa á 19. öldinni: Árið 1811 sáust 2 halastjörn- ur. Önnur hafði hala, semtalinn er 23,000,000 mílur; hinn stjörnu- halinn var talinn 1,400,000 mílur. 1843 sást ein stjarna, sem dróg 40 miljónir mílna áeftirsér; 1858 ein, sem hafði 12 miljónir mílna hala; 1847 ein með 27 milj. mílna hala o. s. frv. Pá mætti tilfæra nokkrar tölur stjörnufræðingjanna viðvíkjandi umferðatíma halastjarnanna. Eins og áður er tekið fram í þessu blaði er umferðartími Halley’s halastjörnunnar um 76 ár, eða nákvæmlega 76,37 ár. En sumar aðrar hafa miklu lengri umferðatíma. Pannig á hala- stjarnan frá 1532, sem kom afíur næst jörðu 1661 og 1790, að' koma aftur 1919; umferðartími hennar er 129 ár. Hinar áður nefndu tvær halastjörnur, er sáust 1811, hafa báðar mjög langa umferðatíma: önnur 875 ár, en hin 3,06 i ár. rölurnar sumir, er Stjörnur. Stjörnufræðin skiftir stjörnunum í 3 deildir: fastastjörnur, reiki- stjörnur og halastjörnur. Um hinar síðastnefndu stjörnur er mest hugsað þessa dagana, og erþað eðlilegt. Það er stórviðburð- ur, sem jarðbiíar sjá, þá er Halley’s halastjarna kemur næst jörðu. Og ekki sízt ættu íslendingar að taka eftir því, sem þá skeður. Hér mun halastjarnan sjást betur en víðasthvar annarsstaðar. Vísinda- félagið í Gottingen á Þýzkalandi hefir sent stjörnufræðing hingað, að nafni Angelheister, til þessásamt öðrum manni að athuga halastjörn- una, er hún kemur næst jörðu. Þessir menn eru nú á Dýrafirði og vinna að starfi sínu. Stjarnfræðingar telja víst, að raf- magnsgeislar séu í hala stjörnunnar og verði bezt tök á því að rannsaka þetta milli 69. og 70. stigs norð- lægrar breiddar. Um -- halastjörnu Halley’s hafa »Frækorn« þegar í 4. tbl. þ. á. fltk þær upplýsingar, sem helst eru til að dreifa, en ýmislegt fleira niá segja um halastjörnurnaralment í sambandi við Halley’s, sem ætla má, að menn lesi með athygli. Pað, sem einnaettirtektaverðast er um halastjörnurnar, er stærðir þeirra og umferðatímar. Aðalstjarnan nefnist kjarni. Kjarninn er oft afarstór. Donatis haiastjarna, sem sást 1858, hafði kjarna, er mældist 1200 mílur í þvermál, en árið 1769 sást hala- stjarna, sem stjörnufræðingarfull- yrða, að hafi verið 6000 mílur aðkjarna-þvermáli. Petta,sem kall- að er kjarni, þýðir þó ekki ann- að en það í stjörnuhöfðinu, sem er þéttast; höfuðið alt er oft langt um stærra. Hinn þýzki stjörnu- fræðingur Encke (f. 1791, d. 1865) ákvað stærð halastjörnunnar frá árinu 1818 þannig, að höfuð þeirrar stjörnu þá var talið 54 þús. mílur að þvermáli. Hala stjarnan frá 1811 var 230,000 „Himnarnir kunngjöra guðs dýrð, og festingin verkin hans handa.“ XI órn Árg. kostar hér á landi 1 kr. 50 au. í /vi. cii y. Vesturheimi 60 cents. Gjaldd. 1 okt. Reykjavik 18. maí 1910. 8- tbl-

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.